Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 1
XVII.
Vestmannaeyjum 31. ágúst 1946
16. tölublað.
Hvað líður mannúðarmálunum hjá
vinstri stjórninni!
Nú um þessar mundir iara
ýmsir Ixejarbúar, ekki sízt þeir,
sem þann 'jfi. jan. s. 1. köstuðu
atkvæðum sínum á þann glæ (þá
rauðu), að spyrja um hyort ekki
hylli neitt undir loítkastalana,
sem lolað var lyrir 30 miljón-
irnar l'rægu, enda orðið það á-
liðið ársins, að eitthvað ætti að
fara að fæðast annað en andvana
fóstur, ckki er nú lengur „íhald-
inu" um seinaganginn að kenna.
Það þótti sem sé ekki ómaksins
vert að orða samvinnu þriggja
flokka í bæjárstgóxriinni hér, á
Akureyri standa þó allir flokkar
saman, bæði vinstri og hægri öfl,
svo er og víðar t. d. á ísafirði að
óglcymdri sjálfri ríkisstjórninni.
Það hel'ur víða verið talin
þrautalending þegar við mikla
erfiðleika var að etja, að standa
saman, en hér viðist það hafa
farið samfloti, að sæti vinstri
manna voru skipuð miklum of-
nrmennum, og að ekki hefur
verið cins örðugt og þeir vilja
vera láta, að taka við af „íhald-
inu". Það er mannlegt að gera
mikið úr örðugleikúnum en sigr-
ast svo á þeim cins og ckkert
haíi ískorizt, það er gamla sagan
uni Herrauð eða Davíð og Golí-
at, ef þeir rauðu samt scni áður
híða ósigur, má alltaf scgja: Jafn-
vel mesta hctjan varð að' hníga
Hver borgar ?
Mörgum mun hafa orðið það
.ána'gjueí'ni, cr farið var að grafa
fyrir grunni símstöðvar hér, sér-
staklega þeim, sern notað hafa
bæjarsímáhp undanfarin ár. l\n
ennig þeim, scm ekki er sama
uni útlit bæjarins og hlökkuðu
þvi til að sjá ríkið reisa stórhýsi
í miðjum bænúm.
Hinir síðartöldu munu því
hafa or'ðið vonsviknir, er þeir
sáu, hvernig grafið var fyrir hús-
inu, þar sem sjá má, að framhlið
þess snýr að Kirkjuveginum og
Framhald á 4. siðu.
o. s. frv. eins og Thomsen kvað.
Nú skal engum getum að því
leitt; hvort nokkur grundvöllur
var fyrir slíkri allra flokka stjórn
hér í Eyjum, og sennilega sál-
fræðilega vart hugsanlegt, að
hinir miklu menn, sem köstuðu
sprengjum í hús manna á nætur-
þeli í gleðibrjálæði sínu yfir falli
„íhaldsins", læru a. m. k. fyrsta
kastið að lúta svo lágt, að
leita . samvinnu við óvininn
(Sjálfstæðisflokkinn).
Samt sem áður eru nú allmörg
mál, sem bæjarstjórn þarf að
leysa, þannig vaxin, að æskilegt
væri, að sem flestir stæðu þar
saman, og varla mundi spilla, að
stærsti flokkurinn hér, Sjálfstæð-
isflokkurinn, væri með í ráðum,
því að innan sinna vébanda mun
hann hafa flest athafnamenn
plássins.
Sem dæmi þessa má nefna ým-
is stórmál svo sem togarakaupin,
þar sem leita þarf til allra bæjar-
búa um f járframlög bæði bein og
óbein, því að bærinn mun þurfa
að leggja fram á aðra miljón
króna til þess að eignast tgoar-
ana og koma þeim í veiðifært á-
stand. Vonandi reynast vinstri
menn vandanum vaxnir, því að
hér getur verið um mikið hags-
munamál fyrir bæjarfélagið að
raeða að eignast þessi stórvirku
framleiðslutæki, óskandi að fjár-
söfnunin gangi vel, enda þótt
engum sé láandi, að láta sér ekki
alveg á sama standa í hverra
hendur hann lætur fé sitt, jafn-
vel þó að miklir fjármálamenn
kunrii að vera innan vinstri
manna, og'hver mundi efast um
það? IHa virðist ganga að hand-
sama gróðann af fiskútflutningn-
um, en ekki eru liðnir nema ca.
4 mánuðir síðan fyrirtækið fór á
ríkið og varla unnizt tími til
að gera það upp, kannske liggur
bæjarsjóði heldur* ekkert á aur-
únum.
Þetta var nú frekar góðlátlegt
Framháld á 2. síðu.
Um togaram
álið
Það m«n hafa vakið mjög al-
menna ánægju í bænum, er það
fréttist, að Vestmannaeyjabæ
hel'ði verið úthlutað af Nýbygg-
ingarráði 2 togurum. Er þessi á-
naígja vel skiljanleg, þar sem
hér er um hin stórvirkustu at-
vinnutæki að ræða, og vonir
manna standá til, að þau stuðli
að mjög auknu atvinnulífi í
bænum.
Þó að togurum þessum hafi
verið úthlutað hingað til Eyja,
er sagan þar með ekki að fullu
sögð. Mesta átakið mun vera eft-
ir, cn það er, að bæjarsjóði tak-
ist að inna þær greiðslur af
hendi, sem togarakaupum þess-
um eru samfara, en þær munu
vera þegar í byrjun rúmar fjög-
ur huudruð þúsund krónur á
togara eða í allt yfir 800 þús. kr.
Þetta eru miklir peningar á
mælikvarða okkar bæjarfélags.
Það mun því þurfa til lausnar
þessu fjárhagsvandamáli, að allir
bæjarbúar séu samtaka og leysi
málið með sameiginlegu átaki.
Hefði því verið "eðlilegast, að
máli þessu hefði verið sem mest
haldið utan við hinar pólitísku
deilur, enda auðvelt, þar sem all-
ir flokkar í bænum voru sam-
málá um nauðsyn á framgangi
málsins. En þessu máli er nú því
miður ekki þannig farið nú, að
fullkomin eining sé um það, eða
réttara sagt rauðu flokkarnir
hafa glatað því tækifæri að
skapa um málið þá „stemningu"
meðal bæjarbúa, sem því var
nauðsynleg. Þeir hafa sem sé
dregið þetta mál um of inn í hin-
ar pólitísku deilur, reyiit að slá
sér upp á því, með því að segja,
að Sjálfstæðisflokkurinn 'væri
ekki heill í málinu, þ. á. m. að
bera það á þingmann Sjálfstæð-
isflokksins, að hann vildi svíkja
málstað síns byggðarlags og láta
Vestmannaeyjar ekki hafa nema
Framhald á 3. síðu.
Sitt af hver)u
Eitt af fyrstu verkum núver-
andi bæjarstjórnarmeirihluta
var að láta samþykkja tillögu
þess efnis, að bæjarstjórnarfund-
ir skyldu haldnir reglulega á
þriggja vikna fresti og þá kl. 8
að kvöldi, svo að almenningi í
bænum gæfist kostur á að fylgj-
ast með gangi bæjarmálanna,
eins og það var orðað í tillögu
meirihlutans.
Um þetta var í sjálfu sér allt
gott að segja, ef efndir væru ein-
hverjar á því loforði, sem í til-
lögunum fólst og almenningi
var gefið. En reyndin hefur nú
verið allt önnur. Þetta renlulega
þriggja vikna fundarloforð var
strax í upphafi svikið, en þó
hefur nú fyrst keyrt um þver-
bak í sumar, því að enginn al-
mennur bæjarstjórnarfundur
hefur verið haldinn síðan 6." júní
s. 1. eða í tæpa þrjá mánuði, og
líklega verða þeir fullir þrir, því
að ekki bólar á fundarboði enn-
Allir muna gorgeirinn í blaða-
skrifum Háeyrarforsetans, þegar
eitthvað drógst vim fundi hjá
fyrrverandi meirihluta. Það
væri vel til fundið, að forsetinn
læsi aftur eitthvað af því, sem
hann þá skrifaði, ef það mætti
verða til þess, að hann vaknaði,
og hóaði saman fundi, svo að al-
menningi í bænum væri gefinn
kostur á að heyra á hvern hátt
nú er „í fyrsta sinn í sögu Eyj-
anna unnið^markvisst að því að
koma atvinnumálum Eyjanna í
heillavænlegt horf", eins og seg-
ir (án þess líklega að vera háð)
í leiðara Eyjablaðsins 21. ágúst
s. 1. :
Þess var einhverntíma getið
hér í blaðinu fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar í vetur og þá í
sambandi við ,væntanlega setu
Einars læknis í bæjarstjórninni,
að hann þyrfti ekki að starfa
nema 3—4 klukkutíma á mánuði
í þágu bæjarmálefna. Var þá átt
við, að þegar kosið væri í nefnd-
ir, að erfiðustu nefndarstörfin
væru sem minnst áa.. ma á
Framhald á 4 si 11