Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 2
VÍÐIR • . kemur út vikulega. * ¦ [ Ritstjóri: : ¦ EINAR SIGURÐSSON : : : ¦ Sími 11 & 190. — Pósthólf 3": ! í : Prentsmiðjan Eyrún h.f. : ir Leiðari með þessari yfírskrlft sem hirtist í blaðinu „Vísi" 16. ágúst s. ]., virðist hafa farið all- mikið í taugarnar á þeim Eyja- blaðsmönnum og fætt af sér ann- an leiðara, sem birtist í blaði þeirra 21. ágúst. I Ieiðara þess- um í Vísi er þó ekkert annað en það, sem er á allra vitorði liér 1 bænum, en heJdur mildari orð- um farið um ástandið en al- menningur í bænum gerir. Saun- ast sem fyrr, að sannleikanum verður hver sárreiðastur. / Vísir segir réttilega, að eriílur- reisnin verði að bíða, þar til sjálfstæðismenn liafa aftur tck- ið við stjórn bæjárins. Eyjablað- inu þykir þetta fyrn mikil. t'h mér er spurn, finnst ekki öllum. sem reyrislu hafa af stjórn raúð- liða þetta tímabil, sem þeir hafa stjórnað, lullt útlit fyrir að um engar' framkvætndir verði að ræða í þeirra stjórnartíð? Eða hvað finnst mönrnirri urn fram- kvæmdirnar, síðan vinstri menn tóku við? Eða hvað er um fram- kvæmdir fyrir 30 milljónirnar? Það verður óneitanlega að telj- ást srriátt á stað farið að hal'a sex menn í vinnu íyrri liluta sumars og segja þeim,svo upp vinnunni á miðju sumri. Eða hvað cr um framkvæmdirnar við hölhina? Er ekki heldur minna unnið þar eh undanfariri áf? Ekki faólar á Jiænsnalniinu og'fátt. er urri garð- ræktina frægu. Téiknirigin af gagnfræðaskólanum er ekki cnn komin, livað þá liddu.r meir, og er þó mcnntamálaráðherrann úr þeirra flokki og þingmaður fyrir jþeirra tilstilli. Þeíf ælla líklcga að halda áfram að drepa fólkið í sjúkrahúsinu, eins og kcknir- inn sagði að íhaldið hefði gert, því að ekki er um neina sýnilega íjörkippi að ræða í sjúkrahúss- málinu. Þá cr það elliheimilið, ekki eru átökin slæleg í þ'eim efnum. Svona mætti lcngi telja, því að sannleikurihn cr sá, að bókstaflega ekkért hefur verið gert annað en að halda skrifstof- um bæjarins opnum og varla það, því að kvartað er undan, að erfitt sé að finna suma ráða- mennina. Varla verður það talið til stórframkvæmda, þó að jarð- IvaS iiur mannúðarmálunum - Framhald af j. siðu. rabb um daginn og veginn, eri það sem cg aðallega vildi sagt hala var, að laugardaginn 17. þ. m. var með pomp og prakt lagð- ur hornsteinninn að Sjúkfáhúsi Akufeyrar. Hvenær verður horn- steinninn lagður að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja hinu nýja? Það hafa verið blessuð róleg- heit í sjúkrahúss- og hcilhrigðis- málum hér, hinir ágætu vinstri mcnn samþykktu tilíögu mína um að taka kr. 100 þús. til nýs sjúkrahuss inn á fjárhagsáætlun yfirstandandí árs og þar við sit- ur. Nú gætu menn sagt, að eng- in óskapa höll yrði fayggð l'yrir 'þessa upphæð, jaínvel þótt jafn- hátt Iramlag kænri l'rá Ríkinu, 'en hálfnað er verk þ.í lutfið cr og byrja mætti á að gjöra hcild- aráætlun óg teikningar af heil- farigðis- og mannúðarstofnunum bæjarins og ætla þeim lóðir á skipulagsuppdrættinum. Þess skal hér getið, að landlæknir ýta sé látin vinna tvo sunnudaga við að slétta liólabchð, -en vesal- dómurinn liinsvcgar það mikill hjá þcim rauðu, að þessi vinna var talin ein al' síórframkvæmd- um bæjarins í Eyjablaðinu í vor. Að vera að stæra sig af slíkri framkvæmd fyrir hcilt bæjarl'élag cr hliðstætt því, 'að húscigandi st;crði si'g aí' þyí að mála lok á öskiltunnu. — Það scm vcrið er að vinna núna í þágu bæjarins er allt vcrk, scni búið var að leggja drög að' áðjur, svo sem vatnsborun, rafstöð og eitthvað smávegis við holræsalogn. I'etta eru nú allár frafrikværndirnar í blfðunni í siuriir. Það er dutid- að við það scm fyrryérandi Ixcj- arsLJórn var byrjuð ;í og varla það. Eða iáar cru kra:rnar, sem fifnár hala vcrið í stnnar, og ætti þó þciin rauðu niðurrifs- möiimim að vcra það allt Ijúlt. Lítið hcíur vcrið stcypt al göt- um. Manni lyndist. ni'i rétt, að þeir sýndu þann .manndóm að reyna að steypa þó ekki væri nema þann spotta, sem óstcypt- ur cr af Strandvegi, rriilli cnda Skildingavcgs og l'rystihúss S.Í.S. Nci, Jjeir Eyjablaðsmenn skulu bara taka leiðaranum í Vísi rólega. El þcir halda ál'rani cins pg þeir þcgar hai'a byrjað, rriá búas| við, að vcsaldómur þcirra bcrist írekar út fyrir byggðar.lagið en orðið.er, pg or- sakaði enn meiri skrif og þá ef til vill heldur hvassyrtari en Vís- isgreinina og það sem verra er fyrir þá, að fólkið í faænum taki höndum saman og alhrópi þá — og það jafnvel fyrir næstu kosn- ingar. St. virðist vera hlynntur sjúkrahiiss- málum Vestmannacyja einkum sóttvarnaihússbyggingu, er hcr- aðsl. Ól. O. Lárusson hcl'ur lcngi faarizt ótrauður fyrir; hefur Iand- iæknir lofað að koma hingað á- samt byggingamcistara ríkisins til að atfauga þessi mál í samráðí við hcilbrigðisyfirvöld bæjáríns og aðra ráðamenn hans. Land- læknir hcl'ur bcnt á, að margt muni mcga læfa af lyrirhugaðri sjúkraluissbygging'U á Akurcyri enda þótt um minna sjúkrahús yæri hér að ræða, og væri þáð þess vert að kynna séf sjúkra- hússbyggingu Akureyrar v'and- lega. Hér þarf sennilcga c:a. 60 —70 rúma sjúkrahús. Þó mun þetta vcra helmiiigi hærra en gjört cr ráð fyrir eftir fólks- f'jölda, en l/3 hluta ársins er fa'ér á skipuni á liafinu í kring áfíka fólksfjöldi eða fleiri en í landi. Fullvafda ríki getur varla synj7 að þessum sjómönnum sjúkra- hússvistar og tæplega faoðið þcim upp á að ligg'ja á göngum sjúkra- liússins, faér verður því að vera viðunandi sjúkrahússpláss i'yrir þá, og faer ríkinn skylda til að sjá um, að svo sc, að sinum parti, og sóttvarnarhús svo að sóttvarn- irnar scu í lagi. í gicin minni í Víði 13. jan. s. I. gat ég þcss, að ýmsum fynndist uridaflegtj að sjúkrahús, scm var taíið nógn stórt eða öf stórt 1927, sc nú of l'ítið þrátt íyrir litla fólkífjölgun í pkíssinu. Hér é'ru nokkrar skýringar á fyrirbrigð- inu: a) Sjúkahússkostnaður yfir- leitt greiddur af opinbcru fé (sjúkrasamlög, Trýg'girigarstofn- un ríkisins ctc.) fa) Hcimilisá- stæður, fajúkrun í hcimahúsuin ol't orhöguleg. Nýtí/.ku ífaúðir nicð 2—3 Iicrbci'gjiiin gjera ckki ráð lyrir sjúku cða lasburða fólki. c) I>á iiiunu læknar ylir- lcitt sammála utn, að alla alvar- lega sjúkdöma bcri að taka til nicðf'crðar á sjúkrahúsi. Þcgar cg kom licr fyrst í j>lássið, þuriti mikla lægnj oft pg líðum til að iá ¦ sjúkbngana til að fara á sjúkrahúsið, nú er' þ'essi anclúð mikið til hori'in. Al olantöldum ástæðum leiðir að ca. 10 rúm á hverja þúsund ífaúa mundi tæp- Jega nægja, en svo eru eins og áð- Rúsínur í pökkum og lausri vsgt. ÍSHÚSID ur gctur sjc'imcnnirnii', bæði út- lendir og innlendir á hafinu við Eyjarnaf vcrtíðarmánuðina. Til gamans skal cg geta þess hér, að 1945 skilaði Sjúkrahús Vest- mannaeyja 120% alköstum, cí miðað er við 32-ggjá sjúkrarúnia sjúkrahús. Byggingarsjóður Elliheimilis Vestmannaeyja. Eg gct ckki cndað þcssar lín- ur árj þess að minna á þessa á- gætti stolnun. I hin ér þannig til oiðin, áð fyiir góða samvinnu hægri og vinstri uiaima, hel'ur lengi/t samþykkt, að þ;cr kr. 150 þús., scm áætláðaf yoru af ótætis „ílialdinu" til byggingar elli- heimilis árin 1944 og 1945 auk kr. 50 þús., sem áætlaðar voru í sama skyni í ár, skuli leggjast í sérslakan sjóð, ct' ncínist Bygg- ingarsj<)ður cllihcimilis Vest- mannaeyja. Að vísu mun nú ekki enn faúið að leggja þetta fé í sjóðinn, en kemst þótt liægt fari, segja þeir vinstrí, en liváð urfi það, sjóðurhln er stofnaður og mér er sagt, að hann sc lítið verri til áiieita en Strandakirkja, <jg skora því hcrmcð eindregið á alla þá, sem áheit frcmja að mttna cl'tir Byggiiigarsjódnum, svo og á aðra, sem minnast vilja gamJa fólksins með smærri og" stærri frarrilpgurn, því lc er vcl varið, sem fer til þess að búa því viðunandi athvarl. í Byggingar- nclndinni eru cftiitaldir full- trúar: 11r. bæjaistjóri Ól. A. Kiistjánsson, hr. verkstj. Guð- mundur Sigurðsson, Einar Gutt- ormsson læknir og l'rú Elínborg Gísladófíir, Laulási, eg lyrir fnitt lcyti cr fús til að vcita stærri og srriærfi uppþæðurri nióttiiku og koma l'cnu í sjóð- inn, líklcgl þykir nicr, að hinir ncl'ndarineunirnir muni gjöra slíkt hið sama. Að lokuni við ég geta þess, að kvcníélagið Líkn gajl' á sínum tíma kr. 10 þús. til byggíngar cllihciinilis pg fíú (iuðríður jiórodclsdóltir gal' kr. 5 þúsuncl í sama skyni, s]úklingurinn rétt- ir gainahncnnunum hjálpar- Jiönd. Karlakór Vestmannacyja gal og peningatippha'ð, scm verja á til k-aupa á útvarpstæki eða hljóðTæri í clliheimilið. Hér er u ml'agurt mál að ræða, hagsmuiKimál gamla Jólksns, metnaðarmál lyrir plássið, scm allir gcta sameinazt um hvar í Jylking, sein slanda, og að þcssu máli eiga hægri og vinstri liöud að veita livor annari og fylgjast með livað hvor gjörir og aldrei að gefast upp fyrr en takmark- inu er náð: Elliheimilið komið upp. Vestmannaeyjum 27. ág. 194G. Einar Guttormsson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.