Víðir - 31.08.1946, Side 2

Víðir - 31.08.1946, Side 2
I 2 kemur út vikulega. Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 8c 190. — Pósthólf 3 Prentsmiðjan Eyrún h.f. „Svo er siúþað.." Leiðari með þessari yíirskrift sem birtist í blaðinu „Vísi“ 16. ágúst s. 1., virðist hafa farið ali- mikið í taugarnar á þeim Eyja- blaðsmönnum og fætt af sér ann- an leiðara, sem birtist í blaði þeirra 21. ágúst. 1 Ieiðara þess- um í Vísi er þó ekkert annað en það, sem er á allra vitorði hér 1 bænum, en heldur mildari orð- um farið um ástandið cn al- menningur í bænum gerir. Sann-- ast sem fyrr, að sannleikanum verður liver sárreiðastur. Vísir segir réttilega, að ehdur- reisnin verði að bíða, þar til sjálfstæðismenn liafa aftur tek- ið við stjórn bæjarins. Eyjablað- inu þykir þetta fyrm mikil. I'n mér er spurn, finnst ekki öllum. sem reynslu hafa af stjórn rauð- liða þetta tímabil, sem þeir hafa stjórnað, fullt útlit fyrir að um engar framkvæmdir verði að ræða í þeirra stjórnartíð? Iiða livað finnst mönnum um lram- kvæmdirnar, síðan vinstri menn tóku við? Eða hvað er um Iram- kvæmdir fyrir 30 milljónirnar? I>að verður óneitanlega að telj- ast smátt á stað farið að'hafa sex menn í vinnu lyrri hluta sumars og segja þeinpsvo upp vinnunni á miðju sumri. Eða livað cr uin framkvæmdirnar við hölnina? Er ekki heldur minna unnið þar en undanfarin ár? Ekki bólar á hænsnabúinu og fátt er um garð- ræktina frægu. Teikningin af gagnfræðaskólanum er ekki enn komin, hvað þá beldur meir, og er þó menntamálaráðherrann úr þeirra flokki og þingmaður fyrir þeirra jilsiilli. Þeir ætla 1 íklega að halda áfram að drepa fólkið í sjúkrahúsinu, eins og læknir- inn sagði að íhaldið hefði gert, því að ekki er um neina sýnilega fjörkippi að ræða í sjúkrahúss- málinu. I>á er það ellihcimilið, ekki eru átökin slæleg í þeim efnum. Svona mætti lengi telja, því að sannleikurihn cr sá, að bókstaflega ekkert hefur verið gert annað en að balda skrifstof- um bæjarins opnuni og varla það, því að kvartað er undan, að erfitt sé að finna suma ráðá- mennina. Varla verður það talið til stórii'amkvæmda, þó að jarð- V 1 Ð I R HvaS Eiiur mmmfereiáÉiyn.. Framhald aj 1. sidu. rabb um daginn og veginn, en jiað sem ég aðallega vikli sagt hafa var, að laugardaginn 17. ]r. m. var með pomp og prakt lagð- ur hornsteinninn að Sjúkrahúsi Akureýrar. Hvenær verður horn- steinninp lagður að Sjúkrahúsi Vestinannaeyja Iiinu nýja? Það hafa verið blessuð róléá'- heit í sjúkrahúss- og hci 1 brigðis- ináluin hér, binir ágætu vinstri menn samþykktu tillögu mína um að taka kr. 100 jnis. til nýs sjúkrahúss inn á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs og þar við sit- ur. Nú gætu menn sagt, að eng- in óskapa höll yrði byggð lyrir jiessa uppliæð, jafnvel jrótt jafn- hátt framlag kæmi frá Ríkinu, en hálfnað er verk j>á lialið er og byrja mætti á að gjöra heild- aráa:tlun og teikningar af heil- brigðis- og mannúðarstofnunum bæjarins og ætla þeim lóðir á skipulagsuppdrættinum. Þess skal hér getið, að landlæknir ýta sé látin vinna tvo sunnudaga við að slétta lnílabörð, -en vesal- dómurinn hinsvegar það mikill hjá þeim rauðii, að jtessi vinna var talin ein af stórframkvæmd- um bæjarins í Eyjablaðinu í vor. Að vera að stæra sig af slíkri framkvæmd fyrir heilt bæjarlelag er lhiðstætt j>ví, að húseigandi stærði sig af þyí að mála lok á (iskutunnu. — Það sem verið er að vinna núna í þágu b;ejarins er allt verk, sem búið var að leggja drög að áðyir, svo sem vatnsborun, ralstöð og eitthvað smávegis við holræsalögn. Þetta eru nú allar framkvæ-indirnar í blíðiumi í sumar. Það er dund- að við það sern fyrrverandi bæj- arstjórn yar byrjuð á og varla jrað. Eða fáar eru krærnar, sem rifriar hafa verið í sumar, og ætti þó þeim rauðu niðurrifs- mijnnum að vera j>að alit ljúlt. Lítið liefur verið steypt al göt- um. iVfanni fyndist nú rétt, að ]>eir sýndu þann.manndóm að reyna að steypa þó ekki væri nema þann spotta, sem óstcypt- ur er af Strandvegi, milli enda Skildingavegs og frystilrúss S.I.S. Nei, ]>eir Eyjablaðsmenn skulu bara taka leiðaranum í Vísi rólega. El' þeir halda áfram eins og ]>eir þegar Iiafa byrjað, má luiasj við, að vesaldómur þeirra berist liekar út fyrir byggðarlagið en orðið.cr, og or- sakaði enn meiri skrif og j>á ef til vill heldur hvaSsyrtari en Vís- isgrcinina og J>að sem verra er fyrir j>á, að fólkið í bænum taki höndum saman og afhrópi j>á — og það jafnvel fyrir næstu kosn- ingar. St. virðist vera hlvnntur sjúkrahúss- málum Vestmannaeyja einkum sé)ttvarnarluissbyggingu, er hér- aðsl. Ol. Ó. Lárussön hcl'ur lengi barizt ótrauður fyrir; hefur land- keknir lofað að koma hingað á- samt byggingameistara ríkisins til að atliuga þessi mál í samráði við heilbrigðisyfirvöld bæjarins og aðra ráðamenn lians. Land- læknir hefur bent á, að margt niuni mega kera af fyrirhugaðri sjúkrahússbyggingu á Akureýri enda þótt 11111 minna sjúkfahús væri hér að ræða, og væri }>áð ]>ess vert að kynna sér sjúkra- hússbyggingu Akureyrar vand- lega. Hér ]>arf sennilega c;a. (>o —70 rúma sjúkrahús. Þó mun }>etta vera helmingi hærra en gjcjrt er ráð fyrir eftir fólks- fjölda, en l/s Iduta ársins er liér á skipum á liafinu í kring álíka fólksljöldi eða fleiri en í landi. Fullvalda ríki getur varla synj- að J>essurn sjómönnum sjúkra- hússvistar og tæplega boðið þeim upp á að figgja á göngum sjúkra- hússins, hér verður J>ví að vera viðunandi sjúkralitisspláss fyrir þá, og ber ríkinu skylda til að sjá um, að svo sé, að símun parti, og scittvarnarluis svo að sóttvarn- irnar séu í lagi. í grein minni í Víði 13. jan. s. I. gat ég ]>css, að ýmstim lynndist undarlegt, að sjúkraluis, sem var talið nógu stcirt eða ol stórt 1927, sé nú ol lítið j>rátt fyrir litla fólksl'jölgun í plássimi. Hér eru nokkrar skýringar á fyrirbrigð- inu: a) Sjúkahússkostnaður ylir- leitt greiddur af opinberu lé (sj ú krasam 1 ög, Tryggi 11 gars t o I n - un ríkisins ete.) b) Heimilisá- stæ-ður, hjúkrun í hcijtnahúsutn ol't ómöguleg. Nýtí/.ku íbúðir með 2—3 herbergjmn gjöra ekki ráð fyrir sjúku eða lasburða lólki. c) Þá munu keknar yfir- leitt sammáki um, að alla alvar- lega sjúkdciina beri að taka til meöferðar á sjúkrahúsi. Þ.egar ég kom hér fyrst í plássið, þuríti mikla lægni oft og tíðum til að lá ■ sjúklingaiia til að lara á sjúkrahúsið, nú er ]>essi anclúð tnikið til horlin. Af olantöldum ástæðum leiðir að ca. 10 rtim á hverja J>úsund íbúa mundi tæp- lega nægja, en svo eru eins og áð- Rústnur í pökkum og iauss i vigfr. ÍSHÚSIÐ ur getur sjómennirnir, bæði út- lendir og innlendir á hafinu við Eyjarnar vertíðarmánuðina. Til gamans skal ég geta ]>ess hér, að 1945 skilaði Sjúkrahús Vest- rnannaeyja 120% alköstum, ef miðað er við 32-ggja sjúkrarúma sjtikrahús. Byggingarsjóður Eliiheimilis Vesfmannaeyja. Eg get ekki cndaö }>essar lín- ur án þess að minna á þessa á- gætu stofnun. Ilún er þannig til orðin, að fyrir góða samvinnu Iiægri og vinstri manna, hefur lengizl samjjykkt, að j>;er kr. 150 j>ús., sem áætlaðar voru af ótætis „íhaldinu" til byggingar elli- heimilis árin 1944 og 1945 auk kr. 50 J>ús., sem áætlaðar voru í sama skyni í ár, skuli leggjast í sérslakan sjóð, er nefnist Bygg- ingarsjóður elliheimilis Vest- mannaeyja. Að vísu mun nú ekki enn búið að leggja þetta lé í sjciðinn, en kemst þótt hægt fari, segja þeir vinstri, en hváð um það, sjóðurinn er stofnaður og mér er sagt, að hann sé lítið verri til áheita en Strandakirkja, og skora því hérmeð eindregið á alla j>;í, sem áheit fremja að mttna cl’tir Byggi>igarsjóÖ 11 urn, svo c>g á aðra, sem minnast vilja garnla fcilksins með smærri og stærri framlöguiri, J>ví lé er vel varið, sem fer til j>ess að búa J>ví viðunandi athvarf. í Byggingar- nefndinni eru cftirtaldir full- trúar: Ilr. bæjarstjciri ()1. Á. lCrist jánsspn, hr. verkstj. Guð- mundtir Sigurðsson, Eánar Gutt- ormsson læknir og Irú Elínborg Gísladcittir, Laufási, ég fyrir mitt leyti er fús til að veita st.ærri og smærri upphæðum móttöku og koma fénu í sjóð- inn, líklegt ]>ykir mér, að hinir nefndarmeiniirnir muni gjöra slíkt Itið sama. Að lokum við ég geta ]>ess, að kvenlélagið Líkn gaJf á sínum tíma kr. 10 þús. til byggingar elliheimilis og frtt Guðríður Þóroddsdóftir gaf kr. r, þúsund í sama skyni, sjúklingurinn rétt- it gamalmennunum hjálpar- hönd. Karlakcir Vestmannaeyja gaf og peningaupphæð, sem verja ;í til kaupa á útvarpstæki eða hljc)ðf;eri í elliheimilið. Hér er u mfagurt mál að ræða, hagsnnmamál gamla fcilksns, metnaðarmál lyrir plássið, scm allir geta saijieina/.t uni Itvar í fylking, sent slanda, og að J>essu máli eiga hægri og vinstri höncl að veita hvor annari og fylgjast með hvað hvor gjörir og aldrei að gefast upp fyrr en takmark- inu er náð: Elliheimilið komið upp. Vestmannaeyjum 27. ág. 1946. Einar Guttormsson.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.