Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 3
VIÐIR TOGÁRAMÁUÐ Framhald áf i. síðu. einn togara. Rcynslan hefur nú skorið úr urh, að þessi áburður var ósarinur, því að Eýjarnar fengu 2 togara ög mun siarl' Jóh. Þ. Jóscissonar í því máli háfa orðið drýgra, þcgar til átaka körri cn förseta bæjárstjórriár, sem nianna bezt gckk i'ram í því að'drólta að Joh. Þ. Jósefssyni allskonar ásökunum og linkind í málinu, á nicðan ckki var hægt að gcla iullar upplýsingar um i'raingang málsins. Sainvinnan um málið innan biejarstjórnar- innar hefur heldur ckki verið scm ákjósanlegust. Minnihlutan- um hefur t. 'd. 'aldrei verið gei'- inn köstur á að fylgjast mcð, hvernig sala skuldabréfanna gengi og þegar uin hel'ur verið spurt, hafa svörin verið loðin og ef til vill beinlínis röng, þar scm fullyrt liefur verið, að skuldabrél'asalan gengi vel, en cr því miður ekki svo satt sem skyldi. Öæmi eru til þess, að þeg- ar andstæðihgar vinstri manna í pólitík bafa komið til ráða- manna bæjarins og spurt, bvcrn- ig skuldabrélasalan gengi, í þeim tilgangi að leggja iram eitt til tvö þi'isund krónur, þá bafa svörin verið á þann veg, að skuldabréfasalan gengi það vel', að vart væri á betra kosið. I'eg- ar þannig er talað, má búast við, að mcnn, scm ekki hafa períinga um ol', en vilja þó styðja gott málefni, dragi að scr liendur og álíti málinu borgið. Svona vinríubrögð um stór bagsm unamál byggðarlagsins cru ckki heppileg. Um málið vorli aljir sammála. Meirihlut- iríri átti því í upphafi að halda máliríu utári við landsmáladeil- tirnar, láta minniblutann fylgj- ast með öllu slóru og smáu, en ekki vera að pukrast með fram- vindu málsins í því einu augna- miði að geta sagt cítir á, ef vel tækí'st með lausn: Þettá er allt okkur að þakka. Erí bvað um þetta, ekki þýðir að sakast um orðinn hlut. Við erum búnir að iá úthlutað tog- urum og verðum því að standa við þær fjárbagslegu skuldbind- ingar, sem í kjölfarið sigia. En fjárhagshliðin verður aldrei leyst nema mcð aðstoð alls IV)lks- ins í bænum. Það er því um að gera, að allir sem nokkurt fé hafa allögu, kaupi sktddal^réf þau sem bæjarsjóður héfur gefið út til- væntanlegra togarakaupa. Skuldabréf þessi eru trygg eign og skila mjög góðum vöxtum. Hinsvegar er ein hlið á þessu máli og hún er sú, að bæjar- stjórn geri fólki nokkra grein fyrir hugsanlegu rekstrarfyrir- komulagi togaranna, t. d. með því að skýra frá, hverja ætti að veíja til forustu. Ef fólki fyndist þar hafa vel tekizt til um, myndi það án cfa örfa mjög skulda- bréfasöluná. Eyrirtækinu verður að tryggja hina beztu starfs- krafta og velja til l'orustu menn, sem lólkið hefur tiú á óg nokk- ur rcynsla er um, að vel fari fjár- málastjórn úr hendi. St. ¦"¦•¦¦"¦••¦•••"•'¦"¦¦¦"¦¦"¦¦¦¦¦¦"¦¦"¦•¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦¦•¦¦¦'¦¦¦¦¦•¦••¦•¦¦¦•«jí TILKYNNING Það tilkynnist hér með, að framvegis munum við allsekki taka nein matvæli til geymslu. Hraðfrysfisföð VeslmaEinasyja Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar RUNÓLFS JÓNASSONAR, Bræðratungu, Vestmannaeyjum. Börn og tengdabörn. Hjartans beztu þakkir til allra fjær og nær, sem á einn og annan hátt glöddu mig á sextugsafmæli mínu, 19. júlí s. I. JÚLÍANA SIGURÐARDÓTTIR, Búastöðum. TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðið að hámarksálagning á innlendan olíufatnað skuli vera 25%. Hámarksálagning á innfluttan olífatnað er sem hér segir: í heildsölu 11% I smásölu a) þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% b) þegar keypt er beint frá útlöndum 35% Með tilkynningu þessari er úr gildi felld tilkynning viðskipta- ráðs nr. 28 frá 21. júlí 1944. Reykjavík, 29. júlí 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ókveðið, að frá og, með 31. júlí skuli hó- marksverð í smásölu á fullþurrkuðum 1. fl. saltfiski vera kr. 4,00 pr. kg. Reykjavík, 30. júlí 1946 VERÐLAGSSTJÓRINN *¦¦¦¦** *¦¦¦¦>¦¦¦¦¦¦¦»¦¦¦¦¦¦¦¦ Tilboð óskast í að smíða bekki í Landakirkju, tilboðum sé skilað til Póls Eyjólfssonar, sem gcfur allar upplýsingar. SÓKMARKIfFNDlN. TILKYNNING Þar sem athugun fer fram þessa daga á rottugangi í bænum, eru ollir beðnir að gefa sem gleggstar upplýsingor og fylla út miðh, sem bornir verða í húsin. HEILBRIGÐISFULfTRIJ^

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.