Víðir - 31.08.1946, Síða 3

Víðir - 31.08.1946, Síða 3
VÍÐ I R 3 TOGARAMÁUÐ Framhuld nf i. siöu. einn togara. Reynslan hefur nú skorið úr um, að þessi áburður var ósannur, ]ní að Eyjarnar íengu 2 togáva og mun slarl Jóh. I>. Jósefssonar í því máli liafa orðið drýgra, þegar dl átaka konr en forseta ba'jarstjórnar, scm manna bezt gekk i'ram í því aðdrótta að }óh. 1>. Jósefssyni allskonar ásökuntint og linkind í málinu, á meðan ekki var liagt að gefa fullar upplýsingar um framgang málsins. Samvinnan um málið innan bæjarstjórnar- innar hefur hejdur ekki verið sem ákjösanlegust. Minnililutan- um lieíur t. d. aldrei verið gef- inn kostur ;i að fylgjast með, livernig sala skuldabréfanna gengi og þegar um lielur verið spurt, haJa svörin .verið loðin og ef til vill beinlínis röng, þar sem fullyrt hefur verið, að skuldabréfasalan gengi vel, en er því miður ekki svo satt sem skyldi. Dæmi eru til þess, að þeg- ar andstæðingar vinstri manna í jjólitík JiaJá komið til ráða- manna bæjarins og spurt, livern- ig skuldabrélasalan gengi, í þeim tilgangi að leggja frani eitt til tvö þúsund krónur, þá hala svörin verið á Jjann veg, að skuldahréíasalan géngi það vcl, að vart væii á hetta kosið. Þcg- ar þannig er Lalað, má húast við, að menn, sem ekki ltaJá peninga um of, en vilja þé> styðja goLt máléíni, dragi að sér licndur og álíti málinu borgið. Svona vinnubrögð um stór h agsrn unamál I >y ggðar 1 ags i ns eru ckki Iieppileg. Um málið vorú allir sammála. Meirihlut- ind átti því í upphafi að halda málinu utan \ið landsmáladeil- urnar, láta minnihlutann fylgj- ast með öllu.stóru og smáu, en ekki vera að pukrast með fram- vindtt málsins í því einu augna- miði að geta sagt eftir á, ef vel tækist með lausn: Þetta er allt okkiu að þakka. En hvað um þctta, ckki þýðir að sakast um orðinn hlut. Við eruni búnir að fá úthlutað tog- uruni og verðum því að standa við þær fjárhagslegu skuldbind- ingar, sem í kjölfarið sigla. En fjárhagshliðin verður aldrei leyst nema með aðstoð alls htlks- ins í bænum. Það er því um að gera, að allir sem nokkurt fé hafa aflögu, kaupi skuldabréf þau sem bæjarsjóður hefur gefið út til • væntanlegra togarakaupa. Skuldabréf þessi eru trygg eign og skila mjög góðum vöxtum. Hinsvegar er ein hlið á þessu máli og hún er sú, að bæjar- stjórn geri fólki nokkra grein fyrir hugsanlegu rekstrarfyrir- kómttlagi togaranna, t. d. rneð því að skýra frá, hverja ætti að velja til forustu. Ef fólki fyndist þar hala vel teki/.t til um, myndi það án efa örfa mjög skulda- brélásölttna. Fyrirtækinu verður að tryggja liina beztu starls- kralta og velja lil forustu menn, sem lólkið hefur trú á og nokk- ur reynsla er um, að vel fari fjár- málastjórn úr hendi. St. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlót og jarðarför föður okkar RUNÓLFS JÓNASSONAR, Bræðrafungu, Vestmannaeyjum. Börn og tengdabörn. Hjartans beztu þakkir til allra fjær og nær, sem á einn og annan hátt glöddu mig á sextugsafmæli mínu, 19. júlí s. I. JÚLÍANA SIGURÐARDÓTTIR, Búastöðum. TILK YNNING Viðskiptaráð hefur ákveðið að hámarksálagning á innlendan olíufatnað skufi vera 25%. Hámarksálagning á innfluttan olífatnað er sem hér segir: í heildsölu .................................. 11% í smásölu a) þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% b) þegar keypt er beint frá útlöndum 35% Með tilkynningu þessari er úr gildi felld tilkynning viðskipta- ráðs nr. 28 frá 21. júlí 1944. Reykjavík, 29. júlí 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðið, að frá og msð 31. júií skuli há- marksverð i smásölu á fullþurrkuðum 1. fl. saltfiski vera kr. 4,00 pr. kg. Reykjavík, 30. júlí 1946 VERÐLAGSSTJÓRINN Það tilkynnist hér með, að framvegis munum við allsekki taka nein matvæli til geymsiu. Hraðfrysfisföð Vesiinannaðyja Tilboð óskast í að smíða bekki í Landakirkju, tilboðum sé skilað til Páls Eyjólfssonar, sem'gefur allar upplýsingar. SÓ^HARHFFNDIN. TILKYNNING Þar sem athugun fer fram þessa daga á rottugangi í bænum, eru allir beðnir að gefa sem glcggstar upplýsingar og fylla út miða, sem bornir verða í húsin. HEILBRIGDISFUL’ TRIJ"

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.