Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 31.08.1946, Blaðsíða 4
Bcejarfréttlr Afli í dragnót hefur að und- anförnu verið góður og gæftir með ógætum. Hæstan afla mun m.b. Gulltoppur hafa og er nfla- andvirði hans 15. ág. um 70 þús. kr. Gulltoppur hóf dragnótaveið- ar um mánaðamótin maí—júní. Einn bátur, „Halkion" hefur ur stundað botnvörpuveiðar í sumar og er aflaandvirði hans svipað og Gulltopps. Hraðfrystistöð Vestm.eyja hef- ur nú fryst 80 þús. kassa af ýms- um tegundum af fiski, þó er. yf- irborðið þorskur. Til saman- burðar mó geta þess, að mesta órsframleiðsla stöðvarinnar áður hefur verið um 86 þús. kassar, svo að öllum líkindum verður framleiðslan í ár meiri en hún/ hefur nokkru sinni verið áður. Árið 1945 var heildarframleiðs- an 70 þús. kassar. I sumar hafa stöðugt unnið um 80 manns í Hraðfrystistöðinni. Hefur hún greitt mánaðarlega fyrir fisk og í vinnulaun um 400 þús. kr. Námsmenn: Nýlega eru komn ir til landsins þeir Lárus Ó. Ól- afsson og Guðlaugur Stefánsson frá Gerði. Hefur Lárus stundað framhaldsnám í lyfjafræði í Bandaríkjunum og lokið fullnað- arprófi. Guðlaugur Stefónsson hefur unnið í banka í London um nokkurt skeið. Hann er vænt- anlegur til bæjarins næstu daga. Þó er kominn til landsins fyr- nokkru Þórarinn Guðmundsson frá Miðbæ hér. Dvaldi hann í Stokkhólmi s. I. vetur og stund- aði verzlunarnóm. — Af landi brott er farinn til framhalds- náms, Halldór Þórhallsson, Sím- stöðinni, sem mun nema hús- teikningar í Danmörku^ á förum er Guðnl Gunnarsson, Vestm.- braut 1, til náms í fiskiðnfræði í Kanada. Hjónaefni: Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Elín Árnadóttir, Skólholti (Sigfússon- ar, kaupmanns ,hér) og Gunnar Stefónsson, Gerði (Guðlaugsson- ar, útgerðarmanns). Nýr bankastjóri. Fyrir nokkru er kominn hingað til bæjarins herra Bjarni Sighvatsson og hef- ur hann tekið við stjórn Útvegs- bankdns hér. Bjarni hefur verið bankastarfsmaður um 25 ára skeið, fyrst við íslandsbanka og síðan við Utvegsbankann. Bjarni starfaði um eitt skeið við útibú Utvegsbankans hér og er síðan mörgum Vestmannaey- ingum kunnur. Hann er kvænt- ur Kristínu Gísladóttur Lórusson- ar frá Stakkagerði hér í bænum. Ólafur H. Jensson, póstmeist- ari^ hefur legið veikur hér í sjúkrohúsinu síðan um miðjan júlí. Póstmeistarastörfum gegn- ir nú, í forföllum Ólafs, Magnús Thorberg, starfsmaður í Pósthús- inu í Reykjavík. Tfiðiw SITT AF HVERJU Frarnhald af i. siðu. Einari lækni, sem vitanlegt var, að er störfum hlaðinn. Komm- arnir gerðu úr þessu númer mik- ið. Töldu lækni ekki eiga heima í bæjarstjórninni vegna starfs síns, og svo hitt, að íhaldið ætl- aði nú ekki að gera meira en það, að 2—3 tímar á mánuði nægðu af háll'u hvers bæjar- stjórnarmanns til stjómár þæn- um. Var auðheyrt, að þeir töldu að miklu meiri tíma þyrfti að fórna. Nú hefur reynslan talað í þessu máli og hún er sú, að vinstri mennirnir, sem allt ætl- uðu að gera, hafa stjórnað á þann veg, að læknirinn mun ckki hafa fórnað nema svo sem einum klukkutíma á • mánuði s. 1. 4 mánuði í störf í þágtí bæj- armálefna. Nú er það ekki svo, að Einar lækni skorti vilja, held- ur hitt, að sol'andaháttur meiri- hlutans er svo mikill. að umrætt tímabil hefur svo að segja eng- inn nefndarfundur verið' hald- inn og aðeins einn almennur bæjarstjórnarfundur, svo að hvorki Einari lækni né öðrum, sem að bæjarmálum vinna, er gefið ta:kifæri til að starl'a. Eins og kunnugt er, hóf nú- verandi bæjarstjórnarmeirihluti útgerð leiguskipa á öndverðu þessu ári. Um útgerð þessa í'ór svo eins og mörgum er kunnugt, að ríkisstjórnin yfirtók allt heila „klabbið". Síðan eiu liðnir margir mán- uðir. Þó heyrist ekkert um, hver árangur hafi orðið af bæjarút- gerðinni. Er alltal' verið að gera upp eða hvað? Bæjarstjórnin kaus snemma í vetur nefnd til þess að athuga um 'rekstur bæj- arins og fyrirtækja hans og gera tillögur til sparnaðar,' el: þess væri nokkur kostur. Nefndin hefur ekki ennþá verið kölluð saman. Væri ekki gullið tæki- f'æri fyrir nefnd þessa að hefja nú starísferil sinn á athugun um rekstur bæjarútgerðarinnar og hvort forstjóranum er ennþá umbunað fyir starf sitt. og þá helzt einnig með hvað miklu. — St. DANSKT PORTLANDS HVER BORGAR? Framhald aj 1. síðu. er því byggt sem bakliús. Það breytir engu í þessu máli, þótt endi þess verði sambyggðuv gamla símstöðvarhúsinu. Síðastliðið ár heyrðist, að shn- inn ætlaði að kaupa gamalt hús til þcss að gcta rcist liið nýja á viðunandi stað, en úr því heiur ekki orðið. H-ver ástæðan er, tr mér ekki kunnugt en líklegt er, aö það hali þckt o£ kostuaðar samt fyrir ríkið. Fyrir nokkrum árum var gerð- ur nýr skipulagsuppdráttur al bænum, sein ekki helur verið samþykktur ennþá. Virðist scra I>æ,jarfulltrúar hafi lært það af reynslunni, eftir að l'yrsti skipu- lagsupþdrátjtufinn var samþykkt- ur og þeim varð l'ullljós sá.kostn- aður, sem sh'kt hefur í för nieð sér, að' slík mál þurfi allrækilegr- ar íhugunar áður en frá bcim cr gengið, og er það vel farið. Eftir hinum nýja skipulags- upþdrætti á gamli spítálinn að hverla og k(jma torg þ'ar seni hanii stendur nú, og kenuirþá Iranihlið hins nýja símahúss að torginu. Mér virðist því að hér sé stigið l'yrsla sporið, að sam- þykkja hinn nýja skiþulagsupp- drátt, sem þótt hann kunni að líta vcl út á pappírnum, verður mjög umdcklur, að minnsta kosti frá fjárhagslegu sjónarmiði. Hin nýja bygging er nærtækt dæmi. Þegár hð nýja póst- og simi- hús er komið upp, verður ekki lengi við það unað, að láta gamla spítalanri standa íyrir franih'ið J)ess og liggur þ áekki annað l\r- ir en að Elytja það á bæiarins kostnað. Mg furðar á, að bæjarsl jórnin skyldi ekki finna önnur ráð, en að létta þessu bagga al' ríkissjóði yfir á bæjarbúa. Og var þá ekki betra að kaiipa Inisið áður en það var gert upp, því að ekki lækkar kauþverðið við það, að múrhúða það og gera það allt í stand. Georg Gíslason. ÁVALT NÝTT SKYR í SH ÚSIÐ CIM fljótharðnandi og venjulegt, nýkomið Tómas M. Guðjónsson Símar 4 og 5. VÖRUBIFREIÐ með nýjum dekkum og slöngum til sölu. GÍSLI GÍSLASON Símar 100 & 101 Zig-Zag-saumur. Er aftur byrjuð atS Zig-Zag-sauma. HANNA JÓHANNSDÓTTIR Vesturveg 26. DRENGJAFÖT blá á 10—11 ára dreng, fást með tækifærisverði hjá MATTHÍASI klæðskera. HOOVER-ryksugur og EWB AN K-teppasópar fyrirliggjandi Kindalifur hraðfrysf, hangikjöt, kindabjúgu, fólg. íSH ÚSID NÝKOMIÐ Rúðugler, málning fl. tegund- ir, málningarpenslar vírburst- ar, þjalir fl. tegundir, meitlar fl. tegundir, naglbítar, tengur, skrúfjárn, borsveifar, margskonar búsáhöld. _________________VÖRUHÚSIÐ. Á L E G G: Tómatar, » Mjólkurostur 45%, Kindakæfa í ds. og 1. vigt, Sardínur, Gaffalbitar í tómat og vínsósu Murta, Sjólax, Agúrkusalat, Sandwichspread, Salad (lagoð). ( í SHÚSIÐ Vöruhús Vestmannaeyja. Um s. I. mónaðamót tóku þeir Trausti Jónsson, Sigurður Guðlaugsson og Jón Hlöðver Johnsen við rekstri Vöruhússins hér. Þessir ungu menn eru kunnir að hvers kyns myndarskap og virðast hafa fullan hug á að hafa verzl- unarrekstur sinn sem beztan.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.