Víðir - 13.09.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 13.09.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjum . 13; sept. 1946 17. tölublað Reknetaveiði Það er nú ófðihn fastuf lið- l'r í atvinnurekstri útvegslxenda við Faxaflóa að gera báta sína llt á reknet síðla sumars og angt fram á liaust. Er vitað, að Peir liala ;í iindanfrirnum árttm MaJt af atvinnurekstri þessum fllsæmilegaí tekjur. 'Nú 'er' það Svo, að héðan hefur um litla pátttöku verið að ræða í þess- l"n atvinnurekstri."' Til þess er slæmt að yita', þar eð í fljötu bragði virðist'se'irí héðan míinu v'era allsæmileg skilyrði til þátt- tpku í þessum veiðunt, einkum K'gar tillit er tekið til þess, áð vélbátáflotihri Iiér tíoúír á' ver- Hð mikið síklannagn, sem að 'Ulvei uk'gu leyti er veitt við J axáflóa. Sýnisl það' el<ki vera peð öllu van/.alaust I'yrir okkur l'ö láta það.viðgangast öllu íehg- llr, að við getiun ekki verið ^okkurnveginn" sjáifum oss nóg- ir með líeitusíld. * il þessa höfum við, eins og aður ér'á minn/.t, næg skilyrði eða að minnsta kosti þau, að á- sta'ðulaust er að láta þennan at- vinnurckstur alveg t'ara fram hjá sér. Sjöménn okkar ganga oft á líðum mikinn hluta haustsins 'atvinnulausir. Við reknetaveiði myndi margur af þeim l'á' at- virintt og ef gerlegt væri að koma með síldina hingað, sem stefna yfði að, þegar nokkur tök væru á, myndi í landi skapast atvinna, l'yrir utan nú að með frystingu á síJdinni hér fengist miklu betri vara, i'yrir því er reynsla fengin. Því miður munu ekki vera þær ástæður hér í frystihúsun- um nú, að á þessu hausti gíeti hér verið um neina frystingu á síld að ræða. Éirihíg munu sára- láir útgerðarinenn eiga tæki til íeknctaveiða. En dagar koma eftir þennan dag óg fyllilega er þess vert að búa s'ig svo undir, að-á, nasla háusti' yrðutn við vel liðtækir í þeim atvinnurekstri, sem á hefur verið minnzt. At- vinnutækiri e'rii það dýr, að" nauðsyri ber lil, að þehn sé Iialcl- ið úti sem mestan liluta ársins. Svo er eitt, eftir síldarleysis- ár sem þessi, — hversvegna tná ekki eins salta síld hér eins og við Faxaflóa? „Pósturinn kemur oftar en á fimmtudögum" segir Magnús Thorberg, póstafgreiðslumaður Flugvöllurinn Það langt er nú komið með Qugvöllinn hér, að þess 'er nú •Djög sl>anutit að bíða, að tveggja 'H'eylla l.lugvélar geti le'ht her og ;i^tlunarl'lugi'crðir þar með haf- h.t. l'yrir það, sem áunni/.t hefur, 1 Þessu efni ber að þakka i'yrr- verandi bæjarstjórn með þáver- andi bæjarstjórá, HiniÍk'|ohs- Son, í iylkingarbrjósti, svo og þingmafuvi kjördæmisins. Alíir þessir aðiia, unnu vel og mik- lo 1 þessu máli, sem sannar, að ef góður vilji og samtök'ráða Uni algreiðslu ,- man verður 'á- i'angur alltaf tneð. ág;etum. Þó að þessi árangur hafi náðzt, sem | að flugvöllur rneð einni renrii- |raut sé svo 'áð'segja t'ullgetð- |r, er þo langt f land.með að 'lugvöllurinn sé eins og fyrrver- andi ba'jarstjórn hafðí ltugsað sér að hann yrði. Hennar markmið var, að hér yrði í Iramtíðinni l'lugvöllur með tveimur rennibrautum, svo að flugvélar gætu lent hér í all- flestum vindáttum. En eins og gerð vallarins er nú háttað, er torveld lending í þeim vindatt- um, sem hér blása stundum all- lengi. Þegar lólkið, scm þessa eyju- byggir, er komið upp á að notar jafn þægileg farartæki' og l'hig- vélar eru, mun það ekki lengi una því að geta ekki lært sér þær í nyt, þó að vindar blási úr annarri átt en þeirri ,sem auð- veldast er um lendingu í á vell- inum, eins og gerð hans er nú háttað. Framhald á 3. síðu. ,,Víðir""líitti Magnús Thor- berg, póstafgreiðslumann, að máli og spurði hann trétta uni póst- og samgöngumál og hvern- ig hann kynni við sig hér. Honum sagðist svo frá: „Eg kann vel við mig, að minnsta kosti eins og er, og fólk- ið hér er gott, það'er fyrir miklu. En um póstfnn er það að segja, að ég er nú póstinum dálítið kunnugur, hel'i unnið í póst- þjónustunni í 8 ár, er nú nýkom- inn li;'i Danmörku, vann þar í pósthúsi, og er, éins og þú skil- ur, alveg blindlullur af allskon- ar hugmyndum i sambandi við 1 póstþjónustu hér á landi. En ekki nieir tnii það. Eins og þú veizt, var ég send- ur hingað' í skyndi í forföllum póstmeistarans og veit ég ekkert urri hvað ég verð hér lengi, en éitt get ég sagt þér, að á meðan ég verð hér, nitm ég'gera allt, sertí í mí-nu valdi stendur til þess að póstþjónustan hér verði sem bezt. Skal ég í þvt' sambandi geta þcss, að í ;igúsf var afgreiddttr héðan 21 sinni póstur og í 21 skipti kom hingað póstur, svo að um 42 póstafgreiðslur var n.8 ræða <á ntánuði. Þetta má heita gott. Þá get ég sagt þér, að fyr- irhugað er, að j^óstkassar vcrði settir upp í bænum og frímerki fást orðið í búðum. Jæja, viltu segja nokkuð meira? N-ei, — jú, rétt er að geta þess,, að það er eins og l'ólk hér haldi, að póstttr komi og fari aðeins á fimmtudögum, því að svo að, segja allir virðast tniða, biél'a- og ' I)ögglasendingar sínar við þann dag. Þetta er helber mis- skilningur, því að héðan fer, póstur miklu oftar, eins og ég sagði áðan og um að gera fyr- ir fólk að koma með sending- ar sínar þann daginn sem.þær 'eru tilbúnar, en ekki að bíða cftir ákveðnum degi. Með því 'að hætta að rniiða við fimmtu- dagana um póstsendingar, get ég fullvissað fólk um, að send- ingar.berast fyrr til viðtakanda, fyrir utan nú að sltkt auðveld- 'ar alla afgreiðslu hér. — Hefur þú ekki eitthvað með flugferðirnar að gera? Franihald á 3. síðu. Skrúðgarður Þeir Vestmannaeyingar, sem til annarra byggðarlaga koma, t. d. Reykjavikur, Akureyrar og Hafnarfjarðar, og sjá þar hina fögru skrúðgarða, sem þar eru til yndisauka bæjarbúum, finna mjög til fátæktar Eyjanna í þess- um efnum. Ánægjan af þessum görðum fyrir íbúa viðkómandi bæjarfélaga verður ekki métiri til fjár. Nauðsyn á slíkum garði fyrir okktn hér í Eyjum er áð verða rajög aðkallandi, þar sem /búarnir hér hljóta að gera þær kröfur að hafa svipáð a þessú sviði sern hliðstæð bæjarfélög. Hvernig hrindum j'viö þessu máli í framkvæmd? Væri ekki hugsanlegt að hin ýmsu félög sem hér starfa rhynduðusam- starf sín á milli um að komá máli þessu í örugga höfn. Þetta er starf, sem ekki verður unnið nema á mörgum árum og út- heimtir mikla þolinmæði, en á- vöxtur verður ríkulegur, eirís bg dæmin sanna, t. d. í Halharfirði og Akureyri, en þar eru hinir fallegu skrúðgarðar ávöxtur af'; starfi einstaklinga og félaga á- hugamanna. Verður ekki um þetta mál rit- að hér frekar að sinni, eri telíið með þökkum á móti greinum frá áhugamönnum um þetta efni. St.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.