Víðir - 13.09.1946, Qupperneq 1

Víðir - 13.09.1946, Qupperneq 1
\ XVII. Vestmannaeyjum . 13. sept. 1946 17. tölublað Reknetaveiði Það er nú orðinn fastur lið- l|r í atvinnurekstri útvegsbíenda 'ið I*’axallóa að gera báta sína l>t á reknet síðla sumars og '"ngt frani á liaust. Kr vitað, að l'eiv hala á undanför'num árum bafi af atvinnurekstri þessuni aHs;emilegar tekjur. Nú er það Svo, að héðan hefur um litla ]j;ítttöku verið að ræða í þess- um atvinnurekstri." Til þess er skeim að vita, þar eð í fljótu kragði virðist sem héðan mtinu vera allsæmileg skilyrði til þátt- U)ku í þessum veiðum, einkum •þcgar tillit er tekið til Jtess, að 'élbátaflotinn hér nolár ;í ver- h’ð mikið síldarmagn, sem að allverulegu leyti er veiLt við *'uxaf|óa. Sýnisf ]>að ekki vera "ieð öllu van/.alaust l'yrir ökkur "ð láta það viðgangast öllu leng- ltr, að við getuni ekki verið Uokkurnveginn sjáilum oss nóg- tr nieð béitusíld. * il þessa hiifum við, eins og áður er á minn/.t, næg skilyrði eða að minnsta kosti þau, að á- stæðulaust er að láta þennan at- vinnurckstur alveg fara lram hjá sér. Sjómenn okkar ganga oft á tíðiun mikinn hluta hauslsins atvinnulausir. Við rcknetaveiði myndi margur af þeim l'á at- vi'nnu og ef gerlegt væri að koma ineð síldina hingað, sem st.elna yrði að, þcgar nokkur tök væru á, myndi í landi skapast atvinna, fyrir utan nú að með frystingu á síJdinni hér lengist miklu betri vara, fyrir því er reynsla fengin. Því miður munu ekki vera þær ástæður hér í frystihúsun- um nú, að ;i þessu hausti gæti hér verið um neina frystingu á síld að ræða. Einnig munu sára- iáir útgerðarmen'n eiga tæki til íeknetaveiða. En dagar koma el'tir þennan dag og fyllilega cr þess vert að búa sig svo undir, að á næsta liausti' yrðum við vel liðtækir í þeim atvinnurekstri, scm á liefur verið minnzt. At- vinnutækin eru það dýr, að nauðsyn ber til, að þeim sé hald- ið úti sem mestan hluta ársins. Svo cr eitt, eftir síldarleysis- ár sem þessi, — hversvegna má ekki eins salta síld hér eins og við Kaxaflóa? Flugvöllurinn Það langt er nú komið með kugvöllinn liér, að þess er nú "'jög slvgnnnt að bíða, að tveggja l"'eylla Úúgvélar geti lent hér og '"ctlunarlhigl'crðir þar með haf- izt. i'yrir það, sem áunni/.t hefur, 1 þessu etni ber að þakka fyrr- ve,aúdi bæjarstjórn með þáver- amli þíejarstjórá, Hinrik ’fóns- Son> í lylkingarbrjósti, svo og þingnianni kjördæmisins. Állir þessi) aðilat' unnu vel og mik- ið í þessu máli, sem sannar, að fl góður viljj 0g samtök ráða "in algreiðslu ( máli verður a- 'angur alltal nieð ágjétum. Þó ■'ð þessi árahgur hafi náðzt, sem Jé að flugvöllur með einni renni- "aut, sé svo áð segja íullgCl'ð- "r, er þó langt f land með að ‘iugvöllurinn sé eins og f'yrrver- andi bæjarstjíhn hafðí liugSað sér að hann yrði. Hennar markmið var, að hér yrði í fraintíðinni flugvöllur með tveimur rennibrautum, svo að flngvélar gætu lent hér í all- flestum vindáttum. En eins og gerð vallarins er nú háttað, er torveld lending í þeirn vindátt- uiT), sem hér blása stundum all- iengi. Þegar fólkið, sem þessa eyju byggir, er komið upp á að nota, jafn þægileg farartæki og flug- vélar éru, mun það ekki lengi una því að geta ekki fært sér ]iær í nyt, þó að vinclar blási úr annarri átt en þeirri ,sem auð- veldast er um lendingu í á vell- inum, eins og gerð hans er nú háttað. Eramhaid á 3. síðu. „Pósturinn kemur oftar en á fimmtudögum” segir Magnús Thorberg, póstafgreiðslumaður „Víðir" hiiti Magntis Thor- berg, póstafgreiðslumann, að máli og spurði hann frétta um póst- og samgöngumál og hvern- ig' .hann kynni við sig hér. Honum sagðist svo Irá: ,,kg kann vel við mig, að minnsta kosti eins og er, og fólk- ið hér er gott, það er fyrir miklu. Kn um póstinn er það að segja, að' ég er nú póstinum dáljtið kunnugur, heli unnið í póst- þjónustunni í 8 ár, er nú nýkom- inn ir;í Danmörku, vann þar í pósthúsi, og er, eins og þú skil- ur, alveg blindfullur af allskon- ar lutgmyndum i sambandi við póstþjónustu hér ;i landi. Kn ekki meir um, það. Kins og þú veizl., var ég send- ur hingað í skyndi í forföllutn póstmeistarans og veit ég ekkert um hvað ég verð hér lengi, en eitt get ég sagt þér; að á meðan ég verð hér, mun ég gei'a allt. sein í mínu valdi stcndur til þess að pósiþjónustan hér verði sem be/,t. Skal ég í því sambandi geta þess, að í ágúst var afgreiddur héðan 21 sinni póstur og í 21 skipii kom hingað póstur, svo að um 42 ]ióstafgreiðslur var að ræða á mánuði. Þetta má heita gott. Þá get ég.sagt þér, að fyr- irluigað ef, að póstkassar veroi settir upp í bænum og frímerki fást orðið í búðum. Jæja, yiJtu segja nokkuð meira? Nei, — jú, rétt er að geta þess,( að það er eins og IV)lk hér haldi, að póstur komi og lari aðcins á fimmtudögum, því að syo að seg'ja allir virðast miða; bréfa- og bögglasendingai' sínar við þann dag. Þetta er helber mis- skilningur, því að héðan fer póstur miklu oftav, eins og ég sagði áðan og um að gera fyr- ir fólk að koma með sendingy ar sínar þann daginn seni. þær 'eru tilbúnar, en ekki að bíða eftir ákveðnum degi. Með þvi 'áð hætta að iniða við fimmtu- dagana um póstsendingar, gt;t ég fullvissað fólk um, að send- ingar berast fyrr til viðtakanda, iyrir utan nú að slíkt auðveld- ar alla afgreiðslu hér. — Hefur þú ekki eitthvað með flugferðirnar að gera? Kramhald á 3. síðu. Skrúðgarður Þeir Vestmannaeyingar, sem til annarra byggðarlaga koma, t. d. Reykjavíkur, Akureyrar og Hafnarljarðar, og sjá þar hina lögru skrúðgarða, sem þar erti tíl yndisauka bæjarbúum, finna mjög til fátæktar Eyjanna í þess- um efnurn. Ánægjan af þessum görðum fyrir íbúa viðkomandi bæjarfélaga verður ekki metin til fjár. Nauðsyn á slíkum garði lyrir okkur hér í Eyjum er að verða mjög aðkallandi, þar sem íbúarnir hér hljóta að gera þær kröfur að hafa svipáð á þessú sviði sem hliðstæð bæjarfélög. Hvernig hrindum ,við þessu máli í framkvæmd? Væri ekki hugsanlegt að hin ýmsu félög sem hér starfa mynduðu sam- starl sín á milli um að komá máli þessu í örugga Jiöfn. Þetta er starf, sem ekki verð'ur unnið nema á mörgum árum og út- heimtir mikla þolinmæði, en á- vöxtur verður ríkulegur, eins og dæmin sanna, t. d. í Hafnarfirði. og Akureyri, en þar eru hinir fallegu skrúðgarðar ávöxtur af starli einstaklinga og félaga á- hugamanna. Verður ekki um þetta mál rit- að hér frekar að sinni, en tekið með þökkum á móti greinum frá áhugamönnum um þetta efni. Sl.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.