Víðir - 27.09.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 27.09.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjura 27. sept. 1946 18. tölublað Breyttar markaðshorfur Áður fyrr var markaðú'rinn fyrir sjávarafurðir háður þrörig- um takmörkunum, bæði í tíma og rúmi. En s;í árangur, sem orð- ið hefur al vísindalegum rann- sóknum á geymslu matvæla og flutningum, er smám saman að brjótá niður þessar markaðs tak- markanir og er því tími til að athuga allar markaðshorfur í nýju ljósi. Fraihfarir í niðursuðu, fryst- ingu og þurrkun matvæla með liltölulega ódýrum aðferðum, hei'ur gert mönnum kleift að verja þau í miklu lengri tíma Eyrir skemmdum en áðúr var ''iegt. Reykingar, söltun og aðr- ar verkunaraðferðir við sjávaráf- urðir, sem eiga sér lengri verzl- u«arsögu eru ennþá þýðingar- meiri, eftir að kæliskápar og annað því um líkt komu til sög- unnar. þ'nnbrautir, bílar, liugvélar °g útvarp eru sem óðast að brjóta niður allar tálmanir í 'únii, þ. e. a. s. allar tálmanir, sein stöfuðu al' vegalcngdum n,'Hi markaðanna. Þessu hafa 'vlgt miklar byltingar í söiuað- ierðuni, byltingar, sem leiðir af sér enn nýjar breytjngar og þró- Un. I'.ins og geta má nærri, get- Uv slík bylting ekki orðið án PCss að valda verulegri röskun á aJdagömlum venjum, og er það einttxitt á slíkum umbrotatím- "ni, Sern hugkvæmni og árvekni 11111 °Hun nýrra markaða er lík- ]egust til að bera árangur. Að hvað miklu leyti er hægt að Kenna geynislu- og flutninga- tálmunum Um hina tiltölulega btlu fiskneyzlu í Bandaríkjun- Um? Það cru spurningar eins og pessi, scm fiskiðnaðarmenn hafa lungum haft áhuga á. Við athug- un s.Í;ium við, að' flest þau lönd, sem ll:'ia mjög mikla neyzlu af sjavarahxrðum, eru þau lönd, þar sem ol( bvggðarlög liggja nalægt hskimiðum. Neyzlutölur fynr stríðið sýna> að Norðmenn notuðu 86 pund af fiski á mann árlega, og Svíar 50 pund. Allt annað kemur í Ijós meðal þjóða, sem búa langt frá sjó. Neyzlutal- an í Sviss t. d. var 4I/Í. pund, í Ungverjalandi aðeins 8/10 úr pundi og í ]úgósla,víu enn minna, eða 7/10 úr puridi. Ef Bandaríkjunum væri skipt upp í svæði, sambærileg að stærð við þessar smáþjóðir, og fjarlægð frá sjó, og reiknuð út neyzla sjávar- afurða fyrir hvert svæði, mundi það koma í ljós, að mismunur- inn milli neyzlu í þeim héruð- um, sem að sjó liggja, og hinna; sem Hggja langt inni í landi, yrði eitthvað svipaður og mis- munurinn milli Norðurland- anna og Miðevrópulandanna. Þetta er ljóst dæmi um það hvað flutningaerfiðleikarnir hal'a ver- ið þýðingarmikill liður í því að ákveða fiskneyzluna í hverju Iandi. Þegar flutningaerfiðleik- arnif minnka, getur Aeyzla iiskjar aukizt gíiurlegá, því að það er í rauninni aðeins lítill hluti mannkynsins, sem býr ná- lægt fiskimiðum. Þetta er það tækifæri, sem fiskiðnaðurinn Framhald á 3. síðu. Ásmundur Friðriksson q Löndum: „Við fiskuðum á 4 sólarhingum það magn, sem hér þælii allgóður verlíðar- aíli á meðalstóran báS" Þar sem nú er mikið rætt um væntanlega togaraútgerð bæjar- ins, þótti ,,Víði" vel til heyra að hafa tal af Ásmundi Friðriks- syni á Löndum og spyrja hann írétta, en Ásmundur er svo til nýkominn heim frá vinnu á tog- aranum ,,Júpiter". Þið fiskuðuð mikið á ,, Júpi- ter?" Já, blessaður vertu, skipstjór- inn á „Júpiter" hefur alltaf ver- ið með alhæstu aflamönnum yf- ir togaraflotann. Við öfluðum t. d. við Bjarnarey á 4 sólarhring- um 250 tonn af góðum þorski. Það þætti góður afli hér á með- alstóran bát yfir alla vertíðina. Nög að gera Jiann tíma, karl miiin. Lélegt blað Þeim blöðuin, sem koilia út í bæjum eins og Vestmannaeyj- um, er af eðlilegum ástæðum, sniðinn heldur þröngur stakk- ur. Þau eru heldur lítil og varla eru tök á að koma þeim oltar út en vikulega. Til þess liggja á- stæður, scm óþarli ef'að fjölyrða um. Áf þessum orsökum eru í sjálfu sér kröfurnar, sem gera verður til þessará blaða um efn- isval og fjölbreytni nokkrum takmörkunum háðar. Þó hygg ég, að allf'Iestir geti orðið sam- mála um það, að lágmarkskröf- ur, sem gera verður til þcssara bæjarblaða séu, að þau ræði nokkuð bæjarmál, pólitík, og jxmfraiu allt, að í þeim séu rædd helztu framfaramál viðkomandi byggðarlags. Að þessu athuguðu hefði manni l'undizt nokkuð svo eðli- legt að Eyjablaðið, scm er aðal- málgagn bæjarstjórnarmeirihlut- ans í þessuni b;e, hefði eitthvað á borð að bera fyrir íbúa þessa bæiar, sem til heilla horfði o»- sérstaklega snerti þennan bæ og stjórn rauðliða á lionum. En er þetta nú tilfellið? Eða hvað finnst mönnum um seinasta ,,Evjal)lað"? Þar er ekki einu orði minnzt á neitt, sem beinlín- is snertir hag íbúa þessa bæjar. Heldur er þar masað ura sjávar- útvegssýninguna, heimspólitík, Mr. Wallace, sem allt í einu er orðinn fínn niaður og gæðaljós, bara af því að hann skammaði Breta eitthvað og var með fleðu- læti við Rússa. Þá er grein um herstöðýámáliðj sem nálega fyll- ir blaðið, eftir fréttaritara blaðs- ins í Reykjavík (eru það flott- heit). Um það mál liefur nii ver- ið svo mikið rætt bæði í útvarp- inu og Reykjavíkurblöðunum, sem allir ná til, að sú grein hefði Framhald á 3. síðu. j Já, þið voruð að fiska við Bjarnarey, væri ekki rétt, að þu fræddir lesendur blaðsins dálít- ið um fiskirí ykkar á „Júpiter" á þeim slóðum? Jú, það er eflaust rétt, sér- staklega takandi tillit til þess, að væntanlegir togarar Eyjanna hljóta að halda þangað til veiða. Þarna er, eins og ég tók fram áðan, alveg mokfiskirí og hvað bezt frá miðjum apríl til ágúst- loka. Eiginlega mátti segja, að aðeins þyrfti að bleyta „trollið", 4—8 pokar eftir hálfa klukku- stund, og legið í aðgerð eftir g „höl". Og svona var eiginlega alla þessa 4 túra, sem við á „Júpiter" fórum þangað. Fiski- miðin þarna hafa að mestu ver- ið friðuð yfir stríðsárin, og þar af leiðandi hvað skarpast fiski- ríið núna til að byrja með, eft- ir að auðið var að stunda veiðar þar á ný. Annars verður alltaf mikið verið þarna á fiskveiðum, á sumrin, þegar tregt er um góð- an fisk hér við land. Hvað viltu segja frekar? Ja, ég veit ekki, margt má nú eflaust segja. Er við vorum þarna á veiðum var fjöldinn all- ur af skipum þar, einkum ensk. Var togað á 80—100 faðma dýpi og alveg norður undir ísrönd. Veður var gott, stillur, en þok- ur tiðar, stundum dálítið kalt og alltaf nokkuð erfitt, sem eðli- legt var í þessum feikna afla, en það var nú hægt að hvila sig á leiðunum, því að 6 sólarhringa stím var af miðunum til Grims- by. J;eja, nú fáum við bráðum nýju togarana, hvernig lízt þér á?' . Og vel, þetta eru stórvirk framleiðslutæki, sem sjálfsagt ev að færa sér í nyt hér sem ann- arsstaðar á landinu. J. Ó._

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.