Víðir - 27.09.1946, Síða 1

Víðir - 27.09.1946, Síða 1
Breyttar markaðshorfur Aður fyrr var markaðnrinn iyrir sjávarafurðir háður þrörig- um takmörkunum, bæði í tíma o»' rúmi. Kn sá árangur, sem orð- ið liefur af vísindalegum rann- sókmun á geymslu matvæla og flutningum, er smám saman að hrjóta niður þessar markaðs tak- markanir og er því tími til að athuga allar mai'kaðshorfur í nýju Ijósi. Framfarir í niðursuðu, l'ryst- ingu og þurrkun matvæla með tiltölUlega ódýrum aðferðum, hefur gert mönnutn kleift að verja þau í miklu lengri tíma fyrir skennndum en áður var hasgt. Reykingar, söltun og aðr- ar verkunaraðferðir \ ið sjávaraf- urðir, sem eiga sér lengri ver/.l- unarsögu eru ennjrá jjýðingar- ■neiri, eltir að kæiiskápar og annað |j\ í um líkt komu til sög- unnar. Járnbrautir, hílar, flugvélar ög útvarp eru sem óðast að htjóta niður allar táhnanir í ’úini, Jr. e. a. s. allar tálmanir, seni stiifuðu af vegalengdutn uúlli markaðanna. Þessu hala Á’lgt mikiar hyltingar í siiluað- lerðum, hyltingar, sem leiðir af sér enn nýjar hreytjngar og jiró- un. Kins og geta rná nærri, get- Ur slík bylting ekki orðið án bess að valda verulegri röskun á ‘ihlagömlum venjum, og er jjað ein,nitt á slíkum umhrotatím- um, sem hugkvæmni og árvekni um öflun nýrra markaða er lík- legust til að hera árangur. Að hvað miklu leyti er hægt að kenna geymslu- og flutninga- tálmunuin um hina tiltölulega hthi I iskneyzhi í Bandaríkjun- u,n? Pað eru spuruingar eins og þessi, sem liskiðnaðarmenn hafa huguin halt áhuga á. Við athug- Un sF'um við, að flest þau lönd, seni hafa mjög mikla neyzlu af sjavaialUrgUm, eru jjau ]önd, þai sein ó|[ byggðarlög liggja nalægt liskimið.um. Ney/lutölur lynr stríðið sýna, að Norðmenn notuöu 86 pund af fiski á mann árlega, og Svíar 50 pund. Allt annað kemur í Ljós meðal jjjóða, sem húa langt frá sjó. Neyzlutal- an í Sviss t. d. var 414 pund, í Ungverjalandi aðeins 8/10 úr pundi og í Júgóslavíu enn minna, eða 7/10 úr pundi. Ef Bandaríkjunum væri skipt upp í svæði, samhærilleg að stærð við jjessar smáþjóðir, og I jarlægð frá sjó, og reiknuð út neyzla sjávar- afurða lyrir livert svæði, mundi jjað koma í ljós, að mismunur- inn rnilli neyzlu í jjeim héruð- um, sem að sjó liggja, og liinna, setn Hggja langt inni í landi, yrði eitthvað svipaður og mis- munurinn milli Norðurland- anna og Miðevrópulandanna. Þetta er Ijóst dæmi utn Jjað hvað flutningaerfiðleikarnir hafa ver- ið jjýðingarmikill liður í |jví að ákveða fiskneyzluna í hverju landi. Þegar flutningaérfiðleik- arnir minnka, getur ueyzla fiskjar aukizt gífurlegá, jj\í að það er í rauninni aðeins lítill hluti mannkynsins, sem hýr ná- lægt fiskimiðum. Þetta er jjað tækifæri, sem fiskiðnaðurinn Framhald á 3. síðu. Asmundur Friðriksson á Löndum: „Við fiskuðum é 4 sólarhingum það magn, sem hér þætti aiigóður verlíðar- afli á meðalsióran bát" Þar sem nú er mikið rætt um væntanlega togaraútgerð bæjar- ins, þótti „Víði“ vel til heyra að hafa tal af Ásmundi Friðriks- syni á Löndum og spyrja hann frétta, en Ásmundur er svo til nýkominn heim frá vinnu á tog- aranum ,,Júpiter“. Þið fiskuðuð mikið á „Júpi- ter?“ Já, blessaður vertu, skipstjór- inn á „Júpiter“ hefur alltaf ver- ið með alhæstu aflamönnum yf- ir togaraflotann. Við öfluðum t. d. við Bjarnarey á 4 sólarhring- uin 250 tonn af góðum þorski. Það jjætti góður afli hér á nteð- alstóran hát ylir alla vertíðina. Nóg að gera þann tíma, karl iriinn. Lélegt blað Þeim hlöðum, sem koiria út í hæjum eins og Vestmannaeyj- um, er af eðlilegum ástæðum sniðinn heldur Jjröngur stakk- ur. Þau eru lieldur lít.il og varla eru tök á að koma þeim oftar út en vikulega. Til |>ess liggja á- stæður, sem ójjarli er að I jcjlyrða um. Af jjessum orsökum eru í sjálfu sér kröfurnar, sem gera verður til þessara hlaða um efn- isval og fjölhreytni nokkrum takmörkunum háðar. Þó hygg ég, að allflestir geti orðið sam- mála um jjað, að lágmarkskröf- ur, sem gera verður til Jjcssara hæjarhlaða séu, að þau ræði nokkuð hæjarmál, pólitík, og umfram allt, að í Jjeim séu rædd helz.tu framfaramál tiðkomandi byggðarlags. Að Jjessu athuguðu hefði manni fundizt nokkuð svo eðli- legt að Fyjahlaðið, sem er aðal- málgagn bæjarstjórnarmeirihlut- ans í jjessum hæ, hefði eitthvað á horð að hera lyrir íhúa jjessa hæjar, sem til heilla liorfði og sérstaklega snerti þennan hæ og stjórn rauðliða á honum. Fn er þetta nú tilfellið? Eða hvað finnst mönnum um seinasta „Eyjahlað“? Þar er ekki einu orði minnzt á neitt, sem beinlín is snertir hag íhúa þessa hæjar Heldur er Jjar masað um sjávar ú tvegssýn ingu na, heimspólit ík Mr. Wallace, sem allt í einu ei orðinn fínn maður og gæðaljós bara al því að liann skammaði Breta eitthvað og var með fleðu- læti við Rússa. Þá er grein urn herstöðvamálið, sem nálega fyll- ir hlaðið, eftir fréttaritara blaðs- ins í Reykjavík (eru það flott- heit). Um það mál hefur nú t cr- ið svo rnikið rætt bæði í titvarp- inu og Reykjar íkurblöðunum, senr allir ná til, að sti grein lrefði Framhald á 3. síðu. Já, þið voruð að fiska við Bjarnarey, væri ekki rétt, að þú fræddir lesendur blaðsins dálít- ið utn fiskirí ykkar á „Júpiter“ á jjeim slóðum? Jú, Jjað er eflaust rétt, sér- staklega takandi tillit til jjess, að' væntanlegir togarar Eyjanna hljóta að halda þangað til veiða. Þarna er, eins og ég tók fram áðan, alveg mokfiskirí og hvað hezt frá miðjum apríl til ágúst- loka. Eiginlega mátti segja, að aðeins þyrfti að bieyta „trollið". 4—8 pokar eftir hálfa klukku- stund, og legið í aðgerð eftir 3 „höl“. Og svona var eiginlega alla þessa 4 túra, sem við á „Júpiter“ fórunr þangað. Fiski- iniðin jjarna hafa að rnestu ver- ið a friðuð yfir stríðsárin, og Jjar leiðandi hvað skarpast fiski- ð núna til að hyrja með, eft- að auðið var að stunda veiðar ir á ný. Annars verður alltaf mikið verið þarna á fiskveiðum, á sunirin, þegar tregt er um góð- an fisk hér við land. Hvað viltu segja frekar? Ja, ég veit ekki, margt má nú eflaust segja. Er við vorum þarna á veiðurn var fjöldinn all- ur af skipum þar, einkum ensk. \'ar togað á 80—100 faðma dýpi og alveg norður undir ísrönd. Veður var gott, stillur, en Jjok- ur tíðar, stundum dálítið kalt og alltaf nokkuð erfitt, senr eðli- legt var í þessum feikna afla, en jjað var nú hægt að hvíla sig á leiðunum, því að 6 sólarhringa stím var af miðunum til Grims- hy. Jæja, nú fáum við hráðum nýju togarana, hvernig lí/.t Jjér á? Og vel, þetta eru stórvirk framleiðslutæki, sem sjálfsagt er að færa sér í nyt hér sem antv arsstaðar á landinu. j. ó.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.