Víðir - 27.09.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 27.09.1946, Blaðsíða 3
V í Ð I R 3 LéSegt blað. Framhald al 1. síðu. nú mátt vera dálítið minni irelsi <>ít réttindum þjóðarinnar að skaðl ausu, jaínvel þótt gálnðu mennirnir og lausnarar íslenzku þjóðarinnar við Eyjablaðið riti. I .n svo kemur rúsínan oí>' það oina, sem gelur til kynna, að ólaðið sé gelið út i Vestmanna- evjmu. smágréinarstubbur. og þá álíklega um menningar- og Irandáramál byggðarlagsins. Nei. aldeilis ekki, það er ekki minnzt á neitt slíkt, heldur er St., sem er höfundur að grein um II ug- völlinn, kallaður í áður nefnd- um greinarslubb, angurgapi, brugðið um heimsku, hroka o. II. þessháttar. Hvað keniur til, að Eyjablaðið og gáfnaljósin við það ryðja þessunr fúkyrðum út úr sér? fú, orsökin er, að í grein- irini í Víði um flugvöllinn er minnzt á, að nauðsyn beri til að unnið sé að því, að komið verði upp annarri rennibraut eftir að gerð þeirrar lyrstu er lokið. Má ekki minnast ;i nein framfara- mál,, án þess, að þeir Eyjablaðs- menn hafi allt á hornum sér? beir eru el til vill hræddir um, að þeir verði knúðir til þess að bamkvæma þau, eða er forset- inn orðinn háll í lólumun við ,,karlmannlegu átökin“ að koma ‘>o miljón króna kosningalof- °rðum í Iramkvæmd og heldur, að átökin kunni að slappast, el’ ytnprað er á fleiru, sem gera þarl. Annars er þessi grein í ^•Vjablaðinn næsta merkileg. 1 bgangur hennar er ilb að r;íða 1 hver er. Eliir að greinarhöf- undur Eyjablaðsins hefur tekið undir hrós það, sem ég bar rétti- lega á fyrrverandi bæjarstjórn iyrir framgang hennar í liug- vallarmálinu, hyggst hann að upplýsa mig um hið rétta í mál- niu og segir, að verklneðingur nokkur hali teiknað völl með 'Véimnr rennibrautum fyrir lyrrverandi b;ejars( jórn. Nú, gott (,g vel, styður það ekki mum málstað urn, að fyrrver- andi bæjarstjórn hafi hugsað sér tv;er brautir? l>á er talað með talsverðu yfirlæti um það, að ég hafi hugsað mér einhvern ákveð- inn Iranitíðarvöll, sem liafi ver- ið „lorkastað". Eg talaði aðeiris l,m aðra rennibraut og um hauðsvn hennar, og er Eyjabiað- 'ð mér sammála í lokin á þessum K'einarstúl. Breytir það nokkru 11111 nauðsyn á annarri renni- otaut lí 1 viðbótar þeirri, sem lyiir er, þó ;ið komið hali í ljós ' ið nánari athugun, að það senx emhver verkfræðingur teiknaði lyih tveim til þrem árurn liafi / C|ið ðbdlnatgjandi, þegar flug- vallargerðin hér var haþn? Það kann vcl að vera, að Eyjablaðið og ritstjóri þess telji það lieimsku, hroka, þvaður og ang- urgapahátt að tala um, að nauð- syn b'eri til þess að gera flugvöll- inn hér svo lullkominn sem frekast er unnt, en það er áreið- anlegt, að alménningur í bæn- um er á annarri skoðun. Fólkið í bænum kann vel að meta þau þægindi, sem eru því samfara að ferðast loftleiði's og til þess að slíkt geti gengið fyrir sig sem trullunarminnst, ber nauðsyn til / að hraða gerð annarrar renni- bráutar. St. Breyt+ar markaðshorfur Eramhald af í. síðu. verður að grípa, enda hafa fisk- iðnaðarmenn sýnt á jrví mikinn áhuga. Það er samt ekki alll unn- ið þó að sigrazt sé á geymslu og flutningaerfiðleikunum. Það er erfitt verk að yinria markaði í löndum þar sem fiskneyzla er lít- ið sem ekkert þekkt. FATNAÐUR 09 margskonar vefnaðarvara nýkomin. Helgi Benediktsson vefnaðarvöruverzlunin N Ý K O M I Ð : KVENVE5KI, fleiri gerðir, plastic og lcður. KVENFRAKKAR, alullartau. LEÐURJAKKAR, — karla. KVEN-INNISKÓR, margar gerðir. VÖRUHÚSIÐ Gular og rauðar gólfflísar f-il sölu Verzlunin Þingvellir T Ó L G nýkomin I S H U S I Ð Atvinna Okkur vantar nú þegar laghentan mann til * ýmiskonar starfa til lengri eða skemmri tíma. 1 Allar nánari upplýsingar gefur Sveinn Guð- mundsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Ivö íbúðarhús til sölu Eystri hluti hússins nr. 55 við Strandveg er til sölu. Á 1. hæð eru 3 herbergi og eldhús, en í kjallara 1 herbergi og cldhús og geymsla. Einnig er til sölu neðri hæðin í húsinu nr. 32 við Vesturveg, nýtt steinhús, 3 herbergi, eidhús og baðherbergi. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN, hdl. Sími 165 og 23. HÁSETA helzt vana flatningsmenn vantar á . \ % botnvörpunginn „HELGAFELL77 Sæfell h. f. Hús fil sölu íbúðarhúsið nr. 2 við Faxastíg er til sölu. Á hæðinni eru 5 herbergi og eldhús, en í kjallara 3 herbergi, þvottahús og miðstöð. Er bráðlcga laust til íbúðar. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN, hdl. Sími 165 og 23. Smábarnaskóli minn tekur til starfa mánudaginn 30. sept., kl. 3 í barnaskólanum. VIGFÚS ÓLAFSSON.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.