Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjum 12. okt. 1946 19. tölublað Karlakór - Vesfmannaeyja Eg las í einhverju blaði 11 ý- skeð augiýsingu frá Rarlakór Vestmannaeyja el'tir söngkröft- um og samhliða lítil'sháttar irétt- ir um starfsemi kórsins, þar sem jafnvel var liait á orði, að kór- irin gæti ekki lialdið störíum á- íram vegna ýmissa örðugleika,' svö sem vöntunar á góðum sörig- kröftum, sem gaetu fórnað næg- um, sameiginlegum tíma til söngiðkana. Eg hef haft þá ánægju að hlusta á ilesta samsöngva kórs- ins frá byrjun og hef auk þess hal't sérstaka ástæðu til að fylgj- ast mcð vexti hans og þróun. Helgi Þorláksson, i'yrsti söng- sijóri hans, vann mikið og gott brautryðjanda starl' við stolnun kórsins og að koma honum á- leiðis yiir mestu byrjunarörðú'g- leikana. Helgi var vel að sér, riljög næmur fyrir fegurð og fín- leik í söng og allri hljómlist, og voru slíkir hæfileikar ákjósan- legir á iyrsta þróunarstigi hins nýstoinaða karlakórs. Þégar Helgi ákvað að ilytja héðan, leit í íyrstu illa út l'yrir kórnum með að lá söngstjóra. En hann varð þó svo lánsámur að fá Ragnar G. Jónsson, sem hélt áfram á sömu braut í þjálf- un kórsins á grundveili liins iist- ræna hæmleika i'yrir fögrum tónurn og samhljóm. Qg við það bættist svo Irinn áberandi kral't- ur, er lýsir sér í hinni þrótt- miklu og markvissu stjórn hans. Þori ég að' i'ullyrða, að þeir fáu samsöngvar, sem kórinn helur ennþá getað látið b;ejar- búum í té, hafi sannað það, að honum hal'i tekizt vonum i'ram- ar að ylirstíga byrjunarörðug- 'eikana og sé á góðum vegi með a* clia sönglíf og söngmennt bæÍ:i'ins. ™& þóiii því mjög dapurlegt að lesa þessa ánrinnstu'frétt um htla frarntiðarmöguleika og vildi því nicð línum þessum gera hvort tveggja, að hvetja söngv- inna menn til þátttöku í kóm- um og bæjarbúa að styðja að / Oli 1 sjoma ðu Akranes er með stærstn i'u- gerðarbæjum hér á lancli, þótt Vestmannaeyjar séu enn stærsta bátaverstöðin, hvað sem verða kann í vetur. Ástandið er svipað í báðum þessum útvegsbæjum og raunar víðast á landinu, hvað snertir að ungir menn fást lítt til að gcia sig að sjómennsku. Á Akranesi hói einn uirgur maður sjómennsku síðast- liðna vertið. Svo mikið þótti um þetta vert, að liann l'ékk viður- nefnið sjómáður — Oli sjómað- ur. Einnig í Vestm.eyjum, þaðan scm er róið um 70 vélbátum með 5—9 manna áhöl'n á Iiverj- um, byrjaði eirin eyjaskeggi að stunda sjó s. 1. vetur. Þetta þótti svo vel af sér vikið, að það var halt á orði að heiðra hann sér- staklcga á sjómannadaginn. Á þessu og næsta ári er verið að auka skipastól Islendinga um helming, l'yrir Iiundruð milljóna króna, cn á sama tíma lækkar íslen/.ku sjómannastéttinni. Unclanlarið hel'ur orðið að halda úti miklu al bátaflotan- um scm l'yrir er, með sjómönn- um irá Færeyjurri. Hér í Eýjúm helði þriðjurigúr iiotans staðið í naust, ei ekki heiði notið við þessara færeysku sjómanna. I>að heiur því verið unnt að sjá það fvrir aillönguf að útgerð myndi - ________|A_______________ . liamgangi hans mcð j^ví að sækja samsöngva hans, hvenær sem færi gel'st. I'eir söngmenu bæjarins', sem á ánnað borð hal'a nokkra mögu- leika til þess að l'órna sönggyðj- unni nokkrum tíma, hal'a, sem fciagar kórsins, gott tækiiæri til þess að elia síná eigin söngmennt og auka hróð'ur og menningu bæjarins á þessu sviði. ()g simg- líf okkar má ekki við því að missa altur af s.viðinu jafri' veig- mikinri og kraltmikinn aðila sem Karlákór Vestmannaeyja er undir sinni áiutgasömu Eélags- stjórn og þróttmikla söngstjóra. Halldór Guðjónsson. dragast ttér saman meðal annars af skorti á sjómönnum og mun það koma í ljós á næstu vertíð, nema eitthvað alveg sérstakt verði aðgert, svo sem veruleg verðhækkun á liski, að dregið verði úr opinberum, verklegum framkvæmdum eða að innfiutn- ingur sj(')manna eigi sér stað. Þegar síldarverðið var nærri tvöfaldað síðastliðið vor, voru skyndilega til nógu margir sjó- menn á síldveiðii'iotann. Menn yfirgáfu býggingar, búðir, skrif- stolur, meira að segja lögregiu- þjónar losuðu sig við úniformið til þess að sk<MIa upp silfri hafs- ins. Núna ylir lnuistmánuðina, þcgar svo má heita, að allur ílotinn sé í höfn, þar sem lítið er nú um afla á vélbátum og vegna verðíallsins á brezka mark- aðinum hjá togurum og sölu- tregðu á saltfiski, liei'ur þó hver sjómaður getað fengið atvinnu um leið og liann hef'ur stigið á land, nema hér í Eyjum, þar sem athalnalíf virðist vera að koðna niður undir úrræða- og framkvæmdalausri forustu kenn- araiiðsins i' bæjarstjórninni. Sjáll't ríkið' hcldur upþi skel'ja- latisri samkcjmni við útgerðina uin vinnual'lið með miijónafram- kvæmdum og fyrirhugar nýjar tugmiljóna hötel- og útvarps- liallir. Innflutningur sjómanna t. d. I'rá Norðurlöndrim gæti bjargað því, að hluti af flotanum þyrfti að standa um hávertíð. En þess í stað er nú t. d. Færeyingum torveldað að stunda hér atvinnu með því, að þeir iá ekki yfir- færðar írema 400 kr. á mánuði og atvinnuleyfi þeirra cru að- eins vcitt lyrir stuttan tima í einu, sem gel'ur til kynna, að þeirséu ekki velkomnir og.or- sakar að þeir lialda áfram að skoða sig sem útlendinga í stað innflvtienda. Það myndi mjög auka útliutn* ingsverðmætið og létta um leið þjóðinni lífsbaráttuna ef erlend- Framhald á 3. síðu. Bæprfréttir Aflabrögð hafa að undanförnu verið léleg. Hér heima við hefur ekkert fengizt, en bótar þeir, er farið hafa vestur að Reykjanesi, hafa aflað dável. Tveir bátar' nafa stundað reknetaveíðar uncl- anfarið. Dalavegur. Ákveðið hefur ver- ið að breikka Dalaveginn og end- urbæta með tilliti til að full- nægja aukinni umferð vegna flugvallarins. 60 óra varð Þorbjörn Arn björnson, Reynifelli hér, 8. þ. m. Þorbjörn er sæmdarmaður og öllum að góðu kunnur. ¦ Flutningaskipin eru nú öll að- gerðalaus nema „Helgi", sem hefur verið i einhverjurn flutn- ingum innanlands. 220 kýr munu nú vera hér. Þegar kýr voru hér flestar voru þær 320 og nóg hey hér handa þeim. Nú er flutt að hey, sem nemur 30 kýrfóðrum Einstakl- ingar eru nú flestir að gefast upp ó að hafa kýr og ó mörgum jörðum eru engar kýr orðnar. Sauðfé hefur fækkað stórum og einkum í úteyjum og viðbúið að sauðfjáreign leggist þar að mestu niður, þar sem ekki má flytja fé af landi vegna mæði- veikinnar. Hrossaeign fer líka hrað- minnkandi. Dráttarvélar koma nú í stað hestanna og gefast vel. Mjaltavélar eru nú komnar í Dalabúið og til Þorbjörns Guð- jónssonar og reynast þær vel og eru það mikil viðbrigði frá hand- mjöltunum. Vafnsleitin. Byrjað er á nýrri holu í Dalatúninu þar sem óður var gamall vatnsbrunnur. Holan er nú orðin rúmir 20 m Hoian í Löngulóg var boruð 42 metra og var þó komið niður í sjó. Flugferðirnar. I vikunni voru 40 búnir að panta far héðan og nokkru færri frá Reykjavik, en þoka og dimmviðri hafa hamlað því að hægt væri að fljúga. Þrjár vélar biðu ferðbúnar og er ein af þeim tveggja hreyfla vélin, sern> nú er að hefja flug hér á miiii Vestmannaeyja og Reykjavíkur og tekur 8 farþega.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.