Víðir - 12.10.1946, Síða 1

Víðir - 12.10.1946, Síða 1
XVII. Vestmannaeyjum okt. 1946 19. tölublað Óli sjómaður Karlakór - Yesfmannaeyja Eg las í einhverju blaði ný- skeð auglýsingu frá Karlakór Vestmannaeyja eltir söngkröft- um og samhliða lítilsháttar frétt- ir um starfsemi kórsins, þar sem jalnvel var haft ;í orði, að kór- inn gæti ekki haldið störflun á- Iram vegna ýmissa örðugleiká, svo sem vöntunar ;í góðum sörig- kröftum, sem gætu fórnað næg- um, sameiginlegum tíma til söngiðkana. Eg liel halt þá ánægju að hlusta ;í flfesta samsörigva kórs- ins frá byrj'un og hel auk þess liaft sérstaka ástáeðu til að fylgj- ast með vexti hans og Jrróun. Idelgi I’orÍákssdn, lyrsti söng- stjóri hans, vann mikið og gott brautryðjanda starl við stofnun kórsins og að koma honum ;i- leiðis ylir mestu byrjunarörðúg- leikana. Helgi var vel að sér, mjög næmur fyrir fegurð og iín- leik i söng og allri hljómlist, og vdru slíkir Ineiileikar ákjósan- legir á fyrsta þróunarstigi hins nýstofnaða karlakétrs. Þegar Helgi ákvað að flytja héðan, leit í fyrstu illa út fyrir kénnum með að fá söngstjóra. En hann varð þó svo lánsamur að fá Ragnar (f. Jónsson, sem hélt álram á sömu braut í þjálf- tm kórsins á grundvelli hins list- ræna næmleika fyrir fögrum tónum og samhljétm. ()g við það bætlist svo Jtinn áberandi kralt- ur, er lýsir sér í hinni þré)tt- mikl.it og markvissu stjórn hans. Þori ég að fttllyrða, að þeir láu samsöngvar, sem kórinn hefur ennþá gctað látið bæjar- búum í té, hafi sannað það, að bonttm hafi teki/.t vonum fram- ar að ýfirstíga byrjunarörðug- ^ct ka 11 a og sé á góðum vegi með ;u') efla sönglíf og söngmennt bæjaritis, ^l-‘r þótti |)\ í mjög dapurlegt ;tð lesa jjessa áminnstu'frétt um btla hamtíðarmöguleika og \ildi því með línmn þessum gera hvoit tveggja, ag hvetja söngv- inna menn ti 1 þátttöku í kórn- um og bæjarbúa að styðja að Akranes er með stærstu út- I gerðarbæjum hér á landi, þótt Vestmannaeyjar séu enn stærsta bátaverstöðin, hvað sem verða kann í vetur. Ástandið er svipað í báðum þessum titvegsbæjum og raunar víðast á landinu, hvað snertir að ungir menn fást lítt til að gefa sig að sjómennsku. Á Akranesi hóf einn ungur maður sjómennsku síðast- liðna vertíð. Svo mikið þótti um þetta vert, að hann fékk viður- nelnið sjiimáður — Oli sjómað- ur. Einnig í Vestm.eyjum, þaðan sem er róið um 70 vélbátúm með 5—9 manna áhöfn á hverj- um, byrjaði einn eyjaskeggi að >stunda sjó s. I. vetur. Þetta þótti svo vel af sér vikið, að jtað var haft á orði að heiðra hann sér- staklega á sjómannadaginn. Á þcssu og næsta ári er verið að auka sþipastól Islendinga um helming, fyrir hundruð milljéma kréma, en á sama tíma fækkar íslenzku sjómannastéttinni. Undanfarið hefur orðið að halda úti miklu af bátaflotan- um sem fyrir er, með sjómönn- um frá Eæreyjum. Hér í Evjum hefði jjriðjungur flotans staðið í naust, ef ekki hefði notið við jjessara færcysku sjémianna. Það hefur j)ví verið unnt að sjá það fyrir alllöngu; að éitgerð myndi Iramgangi hans með j)v í að sækja samsöngva lians, hvenær sem færi gefst. Þeir söngmenn bæjarins, sem á annað borð hafa nokkra mögu- leika til jjess að lórna sönggyðj- unni nokkrum tíma, hafa, sem félagar kórsins, gott tækilæri til |)ess að cfla sína eigin söngmennt og auka hróður og menningu bæjarins á þessu sviði. Og söng- líf okkar má ekki við því að missa al’tur af s.\ iðinu jaln veig- mikinn og kraftmikinn aðila sem Karlakór Vestmannaeyja er undir sinni áhugasömu félags- stjórn og jnóttmikla söngstjóra. Hallclúr Guðjúnsson. dragast hér saman meðal annars af skorti á sjómönnum og ntun það koma í l jós á næstu vertíð, nema eitthvað alveg sérstakt verði aðgert, svo sem veruleg verðhækkun á fiski, að dregið verði úr opinberum, verklegum framkvæmdum eða að innflutn- ingur sjé)manna eigi sér stað. Þegar síldarverðið var nærri tvöfaldað síðastliðið vor, voru skyndilega til nógu margir sjó- menn á síldveiðiflotann. Menn yfirgáfu byggingar, búðir, skrif- stofur, meira að segja lögreglu- jjjónar losuðu sig við úniformið til Jtess að skófla upp sillri hafs- ins. Núna yfir haustmánúðina, ])egar svo má heita, að allur flotinn sé í höfn, þar sem lítið er nti um afla á vélbátum og vegna verðfallsins á brezka mark- aðinunt hjá togurum og sölu- tregðu á saltfiski, hefur })ó hver sjómaður getað íengið' atvinnu um leið og hann hefur stigið á land, nema hér í Eyjum, þar sem athafnalíf virðist vera að koðna niður undir úrræða- og framkvæmdalausri forústu kenn- araliðsins í bæjarstjórninni. Sjállt ríkið heldur uppi skefja- lausri samkeppni við útgerðina um vinnuaflið með miljónafram- kv;emdum og fyrirhugar nýjar tugmil jóna hótel- og útvarps- liallir. Innflutningur sjómanna t. d. frá Norðurlöndum gæti bjargað því, að hiuti af flotanum þyrfti að standa um hávertíð. En J)ess í stað er nú t. d. Færeyingum torveldað að stunda hér atvinnu með j)\’í, að jteir lá ekki yfir- færðar nema 400 kr. á mánuði og atvinnuleyfi þeirra eru að- tins veitt fyrir stuttan tíma í einu, sem gelur lil kynna, að Jteir séu ekki velkomnir og.or- sakar að ])eir halda álram að skoða sig sem útlendinga í stað innflvtjenda. Það myndi mjög auka titflutn* ingsverðmætið og létta um leið j)jóöiiini lífsbaráttuna ef erlend- Framhald á 3. síðu.. Aflabrögð hafa að undanförnu verið léleg. Hér heima við hefur ekkert fengizt, en bótar þeir, er farið hafa vestur að Reykjanesi, hafa aflað dóvel. Tveir bótar hafa stundað reknetaveiðar und- anfarið. Dalavcgur Ákveðið hefur ver- ið að breikka Dalaveginn og end- urbæta með tilliti til að full- nægja aukinni umferð vegna flugvallarins. 60 óra varð Þorbjörn Arn björnson, Reynifelli hér, 8. þ. m. Þorbjörn er sæmdarmaður og öllum að góðu kunnur. • Flutningaskipin eru nú öll að- gerðalaus nema „Helgi", sem hefur verið í einhverjúm flutr,- ingum innanlands. 220 kýr munu nú vera hér. Þegar kýr voru hér flestar voru þær 320 og nóg hey hér handa þeim. Nú er flutt að hey, sem nemur 30 kýrfóðrum Einstakl- ingar eru nú flestir að gefast upp ó að hafa kýr og ó mörgum jörðum eru engar kýr orðnar. Sauðfé hefur fækkað stórum og einkum í úteyjum og viðbúið að sauðfjóreign leggist þar að mestu niður, þar sem ekki mó flytja fé af landi vegna mæði- veikinnar. Hrossaeign fer líka hrað- minnkandi. Dróttarvélar koma nú í stað hestanna og gefast vel. Mjaltavélar eru nú komnar i Dalabúið og til Þorbjörns Guð- jónssonar og reynast þær vel og eru það mikil viðbrigði fró hand- mjöltunum. Vatnsleitin. Byrjað er ó nýrri holu í Dalatúninu þar sem cður var gamall vatnsbrunnur. Holan er nú orðin rúmir 20 m Hoian í Löngulóg var boruð 42 metra og var þó komið niður í sjó. Flugferðirnar. I vikunni voru 40 búnir að panta far héðan og nokkru færri fró Reykjavik, en þoka og dimmviðri hafa hcmlað því að hægt væri að fljúga. Þrjór vélar biðu ferðbúnar og er ein af þeim tveggja hreyfla vélin, sems nú er að hefja flug hér ó mílli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og tekur 8 farþega.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.