Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 Ð I R ■ ■ j kemur út vikulega. ■ ■ ■ Ritstjóri: ■ EINAR SIGURÐSSON ■ ; Sími 11 & 190. — Pósthólf 3 ■ ■ B ■ : Prentsmiðjan Eyrún h.f. Kvittað fyrir Þar seni Eyjablaðið eyðir af sínu ,,dýrmæta“ plássi rúmlega éinum dálki um mig, þykir mér rétt að kvitta fyrir með þakk- læti, einkum þó vegna þess, að um margt ómerkara hefur verið skrifað í það blað. Þá er og vert að þakka, að minnzt er á eitthvað, sem al- menningur liér í bæ kannast 'dá- lítið við, þótt lrinu sé ekki neit- að, að umræðuefnið, livað mannvirðingar áhrærir, hefur þokazt nokkuð niður á við, eða Irá Mr. Wallace, fyrrverandi verzl unarmálaráðherra Banda- ríkjanna, til mín. Eyjablaðið byrjar á að titla mig aðstoðarritstjóra Víðis, sem eru ósannindi, og er ekki vert að kippa sér upp við það, þar eð jrað mun ekki í l'yrsta sinni, sem Eyjablaðið segir ósatt. Mér skilst, að tilefnið til þess, að Eyjablaðið helgar mér rúm í blaðinu sé Jrað, að ég hafi átt að skrifa grein í Víði, þar sem sagt er, að Eyjablaðið sé lélegt blað. Nú liggur ekkert fyrir um, að ég hafi skrifað áminnsta grein, en liinu get ég ekki neitað, að ég er fyllilega sammála greinarhöf- uncli um, að Eyjablaðið sé lélegt og í frekara lagi leiðinlegt blað. Alit mitt er, að bæjarblöð, eins og t. d. Eyjablaðið, liafi fyrst og fremst Jiví blutverki að gegna að ræða bæjarmál síns eigin byggðarlags, livort heldur er á verklega eða menningarlega sviðinu. Ættu Evjablaðinu í þessum efnum að vera hæg heimatökin, Jrar sem. um er að ræða málgagn bæjarstjórnar- meiriblutans, sem eðlilega gæti verið fullt áf greinum um fram- kvæmdir kosningaloforðanna, og Jiá líka ef til vill útskýringar á Jjví, bversvegna dráttur yrði á framkvæmdum, ef einhverjum af stuðningsmönnum Jjeirra Jrætti slælega ganga um efndir. Hinsvegar er það bálfgerður ó- þokþaskapur að reyna að læða Jjví inn í vitund lesenda blaðs- ins, að ég hali eitthvað sérstakt á móti því, að sjálfstæði íslands sé rætt í Eyjablaðinu, en binu er ekki vert að leyna, að mér finnst að greinar um Jrað mál befðu sómt sér betur í einbverju öðru blaði en Eyjablaðinu, eink- úm vegna Jiess, að gegnum jser- sónuleg kynni mín af Jreim jiilt- um, sem að Eyjablaðinu standa, held ég, að ættjarðarástin sé ekki ofarlega skrifuð á Jjeirra sálar- spjald. Þó kann Jjetta að 'hafa breytzt núna alveg nýlega, og er þá allt gott um Jiað að segja, bara ef Jiað breytist ekki aftur, og J>að getur hæglega komið fyrir, [>ví að dæmi munu til, að afstaða Jjeirra til ýmissa mála Kommúnislar og sljórnarsamslarfið Það Iiefur að vonum vakið mikla atbygli, að kommúnistar bala rolið Jrað stjórnarsamstárf, sem staðið hefur nú nærri tvö ár 111 í11i binna Jrriggja flokka. Með samningum þeim, sem tókust liiilli Jressara ólíku flokka- 21. okt. 1944, gerðust einir ó- líklegustu atlmrðir í íslenzku stjórnmálalífi, Jjar sem böfuð- andstöðuflokkar tóku höndum saman. Þetta Lc'íkst jjó, svo, að engir árekstrar áttu sér stað, sem leidclu til opinberrar misklíðar. V'alalaust er Jiað mikið að Jjakká lipurð og forustuhæfileik- um forsætisráðberrans, Olafs Thors. Að vísu mátti sjá nokkur merki óróleika bjá kommúnistum síð- an um kosningar, því að Jreir beltu ‘sér með óbótaskömmum yfir samstarfsflokka sína á víxl og einstaka forystumenn þeirra, svo ,sem Bjarna Benediktsson og jafnframt dró úr deilunúm á Framsókn. Al þessum veðrabrigðum gat almenningur sér jiess til, að stjórnarsamstarf án sjállstæðis- flokksins væri í uppsiglingu og þá einkum á grundvelli svo- nefnds eignaujjpgjörs — innköll- un seðla og verðbréla — eða að kommúnistar vildu breinlega lara úr stjórninni, af Jiví að þeir sæju Iram á svo*mikla örðug- leika atvinnuveganna af völd- um dýrtíðarinnar.. Eyrir kosningar töluðu komm- únistar um að gera nýjan mál- cfnasamning milli stjórnmála- flokkanria. H vorugum samstarfsflokk- anna fannst beppilegt að ganga Lil slíkra samninga fáum dögum fyrir kosningar. Það er líka bætt við, að þeir samningar befðu fengið á sig syijj Jreirrar baráttu, sem framundan var og að aðil- arnir hefðíi lítt stillt kröfum sín- um í hóf. Þetta bafa líka senniléga verið látalæti hjá kommúnistum, eins og svo margt í þeirra fari, til Jjess eins að geta eftir á bent á, að Jieir bali- viljað semja og nú geti samstarfsflokkarnir sjálfum sér um kennt. En bvað sem líður veiðum kommúnista í gruggugu vatni ef^ir kosningarnar, þá er svo mikið víst, að línurnar skírðust við Bandaríkjasamninginn. Hali þeir viljað fara úr stjórninni, Jjá kom þarna að minnsta kosti kær- koinið tækifæri. Þetta mál hefur riðlað nokkuð liina flokkana og vænta kommúnistar sér að geta safnað liði Jjessu undir vængi sína. En þetta mál hefur jalnframt orðið til þess að þjajjjja Sjálf- stæðisflokknum og AlJjýðu- flokknum miklu fastar saman en áður og hafa Jjessir l lokkar vafa- laust gert sér Ijóst, að Jjeir yrðu að standa saman, ef kommúnist- ar færu úr stjórninni vegna samningsins, bvað sem á dyndi. Kommúnistar liafa aflað sér fylgis með stjórnarsamstarfinu, en það er viðbúið, að vegur þeirra yrði að nrinni sem þeir gerðu meira »að Jjví að rífa nú niður það, sem [jeir byggðu upp 'með samstarfsflokkum sínum undanfarið tveggja ára skeið. Það yrði illa Jjokkað bjá Jjjóð- inni að æsa til verkfalla, sem bver beilvita niaður sæi, að að- eins væru gerð í pólitísku augna- miði og verkalýðnum myndi lít- ið gefið um að vera slíkur leik- soppur, enda erlitt ef slíkar deil- ur væru langvarandi með nú- verandi clýrtíð. Þó að Bandaríkjasamningur- inn hafi nú verið samþykktur á Alþingi og Jjjóðin sé einbuga um að nota ujjjjsagnarákvæði hans eltir 5 ár, ]j;i skal enginn halda, að áróður kommúnista gegn bonum og Bandaríkjunum sé Jjar með niður lallinn. Þeir munu reyna að skapa Jjann glundroða irinan þings og utan, sem Jjeir frekast geta, í von um, að Jjeim takist að koma á þingrofi og nýjum kosningum. Það er því Irekar ósennilegt, ’ að Jjeir vilji taka á sig nokkra á- byrgð á stjórnarsamstarfi þó að um Jjetta séu s,kiptar skoðanir innan komm únistaflokksins. í Sjállstæðisflokknum eru líka deildar meiningar á samstarfi við kommúnista og befur, svo sem kunnugt er, nokkur hluti hans — fimmmcnningarnir — aldrei fengizt til að ganga til slíks samstarfs. Þessum öflum mun nú hafa aukizt fylgi innan flokksins. hafi gjörbreytzt á tiltölulega stuttum tíma. En greinin urn sjálfstæði Islands, og gífuryrðin, sem í Jjeirri grein eru, hefðu nú mátt Jjoka, Jjví að þannig skrif get ég varla skilið að séu Jjví góða máli nokkuð til fram- clráttar, cða bvað segja Jjeir í Eyjablaðinu, ef kommarnir fara nú aldrei úr ríkisstjórninni, þrátt fyrir talið um kvisliriga, landráð, auðnuleysingja og fleira Jjvílíkt góðgæti? Þá er talað um í Jjessari grein, að mig skorti manndóm til Jjess að segja álit mitt á málinu. Það er ósatt, Jjví að ég hef alltaf ver- ið á ni('jti öl111 landaafsali, bvort helclur er til austurs eða vesturs, en ég er nú ekki haldinn Jjeirri mikilmennsku að ætla að mitt álit, eins og Eyjablaðspiltarnir balda um sitt álit, hafi ábrif á heimspólitíkina, og hefi Jjar af leiðandi ekkert haldið Jjví á lofti, en mun gera Jjað þegar við á <jg það getur að gagni komið. Annars er ég Jjcss fullviss, að manndómsskortur minn er nokkru minni en skoðana- bræðra Jjeirra í Reykjavík, sem líklega verða áfram í ríkisstjórn- inni, eftir þau ósköp, sem á und- an höfðu farið, sitja áfram með Ólafi Thors við sama borð. Tal Eyjablaðsins um manndóm get- ur ef til vill leitt athygli fólks- ins í bænum að manndórrii að- Frambald á 3. síðu. Stjórnarsamstarfið hefur eink- uin ;itt fylgi ;tð fagna meðal framleiðenda við sjávarsíðuna ög millistétta, en mætt hinsvegar töluverðri andstöðu hjá bænd- um og verzlunarstéttinni. Þegar um er að ræða ríkis- stjórn, verður að hafa það hug- fast, að sterkusfu flokkarnir í landinu eru sem stendur Sjálf- stæðisflokkurinn og kommúnist- ar. Næstu daga munu línurnar skírast enn betur og vonandi tekst stjórnarsamstarf á sem breiðustum grunclvelli, Jjví að Jjjóðin Jjolir illa eins og nú cr harðvítugar deilur og g;etu Jjær meira að segja orðið hinu unga lýðvelcli hættulegar. Á Sturlungaöldinni glataði ís- lancl sjállstæði sínu fyrir illdeil- ur höfðingja og væri ilía larið, ef sagan endurtæki sig nú og of- urkapp og sundrung leiðtoga Jjjóðarinnar leidcli hana til ó- iarnaðar. Ólafur Thors helur nú beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Viðbúið er, að Jjað muni taka alllangán tíma að mynda stjórn á ný. V I Ð I R 3 ÓIi sjómaður Framhald af 1. síðu. 1,111 sjomönririm væri leylt að setjast hér að, því að við skulum ekki vera svo svartsýn, að við. getum ekki Jjcgar til kemur selt bamleiðsluna, eins og aðrar þjóðir. Sjónraður á togara skapar út- úutningsverðmæti með vinnu suini lyrir 11111 100 þús. -krónur a ari og sjómaður á vélbát um 5° þús. kr„ og er augljóst, bve •uikil verðmæti þetta eru borið Sa»ian við lífsþarfirnar. Hér eru allsstaðar lyrir bendi 'erkefni til lands og sjávar. Ó- Kjótandi orka .er í sírennandi Júkulvatni landsins og gnægð Úskjar við strendur Jjess og hér Seta flciri menn lilað betra líli 5» fáir, jjví að ;,höfuðið“ sem bjórnar Jjessum fáu bræðum er 'ka orðið fullþungt og mun l)að koma fljótt í ljós', er krepp- 11 að. 3 Jjús. innflyl jendur á ári 11;estu fimm ár væri nýtt blóð, Sem Jjjóðin befði gott af. Aðeins ^VlTTAÐ FYRIR Framhald af 2. síðu. Handenda blaðsíns, og ef svo ^ði, teldi ég vel larið fyrir Ággðarlagsins hönd. — l>a get ég huggað Eyjablaðið 'beð því, ag ég num taka Jjví, jCui að Iú'mdum ber, bæði sem ’j'irn í Miðbæ og sjállstæðis- ’baðnr, eins bressilega og efni sl<Ul_da til. Fyrir samúðina þakka có’ aldrei er of mikið af henni, en ekki get ég að Jjví gert, að !nnst innj [ m(nn bugskoti leyn- lsl vissa um, að Jjeir Eyjablaðs- 'nenu Uiyndu gráta krókodíls- buiun, t,| eittbvað Jjað lienti a h'fsleiðinni, sem samúðar iværi vert. að það verði ekki mcira en svo, að Jjað bali engin áluif á Jjjóð- ernið óg tunguna. Afkomendur slíkra innflytjenda í fyrsta lið eru jalngóðir íslendingar og Jjeir sem f’yrir voru. Innflytjend- um má aðeins ékki líðast að e'in- angra sig í þjóðfélaginu. Þegar eins er ástatt og nú er bér á landi, að Jjjóðin á meiri framleiðslutæki en bún getur hagnýtt sér vcgna fólksfæðar, væri heldur ekki úr vegi að at- lniga, livort ekki mætti sérstak- lega létta undir með þeim l jöl- skyldum, sem ala upp mörg mannvænleg börn fyrir Jjjqðfé- lagið. T. d. í sambandi við auk- ið húsnæði og húshjálp, sem er nú erfiðast bjá slíkum fjölskyld- um, meiri ívilnanir með opin- ber gjöld o. s. frv., Þegar svo er búið að aðalat- vinnuvegi Jjjóðarinnar, að að- eins einn maður leitar sér Jjar á ári að 1 ífsstarl i í stærstu ver- stöðvum landsins og sjómanna- heitið er orðið skopyrði, er vissu- lega koriiinn tími til nokkurra raunhæfra aðgerða. Stúlku vantar í Blómabúðina Happó Upplýsingar í Sima 57 B HAPPDRÆTTISMIÐAR til ógóða fyrir húsbyggingarsjóð Sólarrannsóknarfclags Islands cru til sölu hjó Svcini Guðmundssyni og Þorstcini Johnson. Biurn Gnðmundsson. ^akin skal athygli á 20 grein lögreglusam- þykktar Vestmannaeyjabæjar „Eoreldrum og öðrum hlutaðeigendum er skylt að annast um, blhlýðilegt eftirlit sé haft með óstálpuðum börnum, sem eru á iriQ vegum, þegar þau eru á almannafæri. Börn, yngri en tólf Qra, 'öega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 10 á kvöldin á brnabi trá 15. Bar 1 ir"-i frá 1. september til 14. maí, og ekki seinna en kl. 12 rriQí til 31. ágúst, nema þau séu í fylgd með fullorðnum. nr,Qð qetur lögreglustjóri börnum, sem ekki ganga Jjar til nnu eða eigQ erjndi( að vera á bryggjum bæjarins eða við fisk- "sin, þegar fQrjg er þQr meg fjs|t Ofanleiti 20. september 1946. hönd Barnaverndarnefndar Vestmannaeyja. Húseign til sölu íbúðarhúsið Faxastíg 1 er til sölu. Húsið cr tvær hæðir og kjallari. Á hvorri hæð eru 4 herbergi, cldhús og baðherbergi. — Scrinngangur og sérmiðstöð er fyrir hvora hæð. Húsið er með öll- um nýtízku þægindum og vandað. — Húsið selst annaðhvort í einu lagi eða hvor hæð út af fyrir sig. Tilboðum sé skilað fyrir 15. þ. m. og askilinn er réttur til þess að taka hverju af þeim eða hafna öllum. BJÖRN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS O. ÓLAFSSON Bridgekeppni um meistaratitil Vestmannaeyja verður háð í Samkomuhúsinu um 20. þ. m. Sveitir, sem taka vilja þátt í keppninni, gefi sig fram við Ragnar Halldórsson fyrir 18. /;. m. STJÓRNIN Glænýtt spaðsalfað dilkakjöt af Fljötsdalshcraði í heilum og hálfum tunnum. KAUPFÉLAG VERKAMANNA ÁSKORUN Hér með er alvarlcga skorað á þá, sem skulda þinggjöld frá árunum 1945 og 1946 að gera skil til bæjarfógetaskrifstofunnar, hér, sem allra fyrst, til þess að komast hjá lögtökum, auknum drátt- arvöxtum og öðrum kostnaði. 6. október 1946. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM TILKYNNING Framkvæmdarstjóra staðan við togaraútgerð Vestmannaeyja- kaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóra fyrir októberlok næst komandi. ÚTGERÐARSTJÓRNIN "tíTkynnIng........................... Skipstjora og yfirvélstjóra stöðurnar ;i fyrri togara Vestmanna- eyjakaupstaðar, sem væntanlegur er í lebrúarlok næstkomandi eru lansar til umsóknar. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf sé skilað til bæjarstjórans í Vestmannaeyjum lvrir októberlok næst komandi. HALLDÓR KOLBEINS ÚTGERÐARSTJÓRNIN

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.