Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 12.10.1946, Blaðsíða 4
V es tmannaeyin ga r! Þeir, sem hafa í hyggju að styrkja Kvenfélag Landakirkju við byggingu garðsins um kirkjuna, með dagsverkum eða gjöfum, gefi það fil kynna gjaldkera félagsins frk. ELLU HALLDÓRSDÓTTUR, Verzlun frú Önnu Gunnlaugsson. STJÓRNIN. Hús til sölu Hefi til sölu hús og íbúðir við cftirfarandi götur: Brekastíg, Faxastíg, Fífilgötu, Heimagötu, Hvítingaveg, Strandveg og Vestur- veg. Hefi einnig verið beðinn um að selja arðvænlegt framtíðar at- vinnufyrirtæki, sem starfrækt er hér í bænum. Nénari upplýsingar gefur FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN, hdl., Sími 165 og 23 (heima). Takið eftir Klæðskeri fró Reykjavík verður hér á ferðinni seinni hluta okt- óbermónaðar. Hann mun taka að sér að sauma úr tillögðum efnum kópur, dragtir, herraföt og frakka. Hann leggur til allt tillegg og ef óskað er skinn ó kópur. — Mól verða tekin af þeim, sem hafa efni, og síðan verða flíkurnar afgreiddar beint til viðkomandi. — Nónari upplýsingar gefur. KARL KRISTMANNS. Úrvals dilkakjöt Næst komandi mónudag scljum við úrvals dilkakjöf í hcilum kroppum. Ennfremur fóum við slótur, hausa, lifur, hjörtu og mör. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA Sr'mi 10. MEIRIHLUTÁ-MERIN í síðasta tölublaði Víðis var á ]>að bent, hve Eyjablaðið væri lé- legt blað og skorti allt það, sem bæjarblöð verða að hafa til brunns að bera. Þessi staðreynd helur fætt af sér greinarstúf, þar sem reynt er að slá því upp í grín, að Eyja- blaðið sé lélegt blað og gjör- samlega fyrirmunað að hafa upp á nökkuð það að bjóða, sem gæti orðið framfaramálum þessa byggðarlags nokkur lyltistöng. Nú, að ganga á þann hátt liani hjá kjarna málsins, er út af lyrir sig ekkert undrunarefni, þegar lillit er tekið til þeirra grínfígúrá, sem að Eyjablaðinu standa. J þessari grein Eyjablaðsins, el grein skyldi kalla, er vikið að því, að í Víði liafi einhverntíma verið minn/t á, hvernig veðrið hafi verið s. I. viku, heilsufar o. ]j. h., og er það, að manni skilst, talin einhver goðgá. En ég hygg nú, að þessar fréttir Víðis séu ekki minna innlegg lil framfara- mála þessa bæjar en fréttin, sem Eyjablaðið birti í sumar, um rússnesku stúlkukindina, er var stýrimaður á skipi. Hvað skyldu þeir Eyjablaðsmenn segja um I’uríði formann? Svo er farið að minnast á stórar framkvæmdir, og bent á, að í Víði fyrr á árum liáfi lítið verið minnzt á þær stóru framkvæmdir, sem sjálf- stæðismenn hölðu á prjónun- um. Óhætt er þó að fullyrða,’ að flest þau mál, sem til framfara liafa horft, hafa verið rædd í V'íði af sjálfstæðismönnum og það sem meira er, þeir hafa kom- ið þeim í framkvæmd. Þeir, sem búið liala hér í bænum undan- farin tuttugu ár eða svo, geta bezt um það dænrt, hvort bæn- um hefur ekki fleygt fram und- ir stjórn sjálfstæðismanna þann túna, og ,,athafnamennirnir“ við Eyjablaðið ættu að geyma sér að ropa um framfarir þar til þeir liafa komið einhverju því í framkvæmd, sem þeir loluðu lýrir kosningarnar í vetur, en á því mun verða bið, því að sann- leikurinn er nefnilega sá, að bæj- arstiórnarmeirihlutinn mun ekk- ert framkvæma, þar eð meiri- ldutamerin er sliguð undir kosn- ingaloforðum og mun ekki einu sinni duga að slá þar undir nára, eins og komi/t er að orði í Eyja- blaðinu. Og þegar meirihluta- merin er sliguð og útséð er um framkvæmdir kosningaloforð- anna færi be/t á að snúa sér sem lyrr að gríninu og bjóða kjós- endum upp á gamanleik, t. d. Skuggasvein, og gæti t. d. „for- setinn“ leikið Grasa-Guddu og einhver í meirihlutanum er á- reiðanlega heppilegur í hlut- verk Jóns sterka. 67. Enskarregnkápur ó fullorðna og unglinga. Góðar og ódýrar. VERZL. ÞINGVELLIR Nýr vandaður offoman til sölu. — Upplýsingar hjó SIGURRÓS SIGURÐARDÓTTUR Hósteinsveg 49. Silkisokkar ódýrastir í bænum, aðeins kr. 5.00 VERZL. ÞINGVELLIR. Loftvogir nýkomnar NEYTENDAFÉLAGIÐ Nýtt dilkakjöt Hjörtu, Svið, Lifur, Mör, Hvítkól, Blómkól, Tomatar. Rófur, Kartöflur. Laukur. VERZLUN HELGA BENEDIKTSSONAR Njarðarstíg 7. Bátahreingerningar Gcsli Sveinsson Hvanneyri. Þeir útvegsmenn, sem að undanförnu hafa keypt1; gegnum mig þorskanetaefrt stólnetskúlur og fiskilínur, ætt( að hafa tal af mér nú þegar, f að tryggja sér afgreiðslu í tímö ! MAGNÚS Ó. ÓLAFSSOl1 N Ý K O M I Ð : Nýslátrað Dilkakjöt Svið Lifur, Hjörtu, Gulrófur, Gulrætur, Hvítkál Rauðkál, Agúrkur, Tómatar, Salat, VÖRUHÚSI^ Sími 6 og 145 HK^KHÉ^HKHKHK^ Útgerðarmenn Tek að mér bætingu og fe^' ingu á þorskanetum. ATHUGIÐ. Býst við að get( skaffað eða útvegað nokkr0 herpinætur. Akveðið ykkur sem fyrst. INGÓLFUR THEODÓRSSOl’ Vön saumakona óskar eftir íbúð. Þarf að ve<( eitt herbergi og eldhús. Upplýsingar gefur KRISTBORG JÓNSDÓTTlP Faxastíg 4. ________________________^ Olíuvélar (tvíkveikjur) 23 krón^ Olíuofnar — 35 krónur. Gólfmottur 3 stærðir. NEYTENDAFÉLAGlí1 _______________________ Nýkomið. nautakjöt NEYTENDAFÉLAGI^ _____________ ^ Nýbrædd tólg ÍSHÚSIÐ Er flutt á Faxastíg 33, neðri hæð, gc^ ið inn að sunnan. Sími 151. ANNA PÁLSDÓTTl|! ljósmóði|,',i ísuflök hraðfryst, mjög góð, fást í ÍSHÚSINU'

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.