Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjum 29. okt. 1946 20. tölublað Reikningar hafnarsjóðs fyrir árið 1945 Vinstri menn hér í bæ hafa löngum harnrað á því, að íyrr- Verandi stjórnendur bæjarfélags- ,ris hefðu verið duglitlir og fyr- irhyggjulausir um stjórn bæjar- inálanna. Þessum ásökunum hef- Ur iafrian verið látið ósvarað, Sitt af hverju Eyjablaðið var eitthvað að tala um það l'yrir skömmu, að fréttasambönd þau, sem Víðir hefði við Rússland hefðu slitn- að- Þetta er Iiinn herfilegasti !riisskilningur. Nú fyrst hefur hlaðið fengið sambönd rnjog í °etra lagi. Eitt íslenzku skip- anila, Brúarfoss, er nefnilega far- luri að sigla austur þangað. Skips nienn á því skipi hafa ýmislegt þaðan að segja, og meira en vel- k°rnið væri að koma Eyjablað- Wu í samband við einhvern |eirra, í því tilfelli, að langt Væri um liðið síðan blaðið hefði eilgið „línu" að austan. I síðasta Eyjablaði er nýr c a'kur, sem heitir ,,Sagt og skrif- a" • Spáir dálkur þessi góðu, einkum ef sá líklegi háttur er uPp tekinn, að þar yrði ýmislegt f^rt í letur, sem þeir vísu Eyja- ?aðsmenn hefðu sagt eða skrif- a" fyrr meir'. Myndi slíkur rit- lattur verða mörgum mannin- urn augnayndi, en glöggir ,uyndu fljótlega gei'ast upp við a° .>nótera" hjá sér, hve ol't þeir *ni eða hefðu farið í gegnum s.iália sig. ^lþýðublaðið sagði, að verkið J*ri hafið, en Eyjablaðið að það \P- e. verkið) yrði hafið innan lárra da|a. Síðan cru liðnar vik- 'S og bráðum mánuðir, ekkert farið að <>era ennþá. Hvað UVpl,, T t,u kaPpann? Varla vantar vClklnriguna. ÞU lesandi góður ' V1" ef li! vill vita við hvaða ið í u ¦ ^u' Þa® er stora uUS' Va.a IygSJWnui. sem Eyjablaðið kJL, skauimast yfir', að Víði h:•£' áðst Hð geta um. Ekki að huða> - sveii heldur hafa staðreyndirnar verið látnar tala sínu málí á hverjum tíma. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi var til síðari umræðu reikningar hafnarsjóðs fyrir árið 1945. Skal liér gerð nokkur grein fyrir niðurstöðum reikninganna, svo almenningi gefist kostur á að kynnast málflutningi rauðlið- anna um hag bæjarins og fyrir- tækja hans í stjórnartíð Sjálf- stæðismanna, en eins og kunn- ugt er, er hafnarsjóður eitt þQ,irra, aðeins aðskilínn fjárhag- ur hans og bæjarsjóðs. Samkvæmt efnahagsreikningi nemur skuldlaus eign rúrnlega 2,.f miljónum króna. Menn kynnu nú að spyrja hverjar þess- ar eignir séu og skal nú verð- rnæti þeirra talið hér í þúsund- um króna: Hafnargarðar 664 þús. kr., bæjarbryggja 94 þús., Básaskers- bryggja 496 þús., trébryggja í Botni 765 þús., (þar er innifalin vinna dýpkunarskipsins við að grafa fyrir bryggjunni), Bratta- uppfýlling 344 þús. sjóveita 105 þús., dýpkunarskipið 72 þús., á- höíd og fleki 63 þús. Eg sé ekki ástæðu til að telja meira að þessu sinni. Ekki er óh'klegt, að menn fýsi nokkuð að vita um, hvcrjar skuldir haliiarinnar eru, pg skal hér gerð nokkur grein lyrir þeim. Eyrst ber að telja skuld við Veðdeild' Landsbankans, er nemur rúmlega 159 þús. kr., cr þessi u'pphæð eftirstöð\ar af lán- um, sem tekin voru á árunum 1910, 1914 og 1920 til bygging- ar þæjarbryggjunnar og halnar- gerðar og námu þau samtals 330 þús. kr. upphaflega. Þá koma hafnarlán l'rá 1924 og 1938 og nema [xiu'samtals um 137 þúsund krónum. Þessi lán Framhald á 2. síðu' Loforð og efnciir Bæjarbúar hafa vafalaust veitt því eftirtekt undanlarin ár, að störir hópar manna unnu að ýmsum framkvæmdum á veg- um bæjarsjóðs, svo sem holræsa- Iagningu, steinsteypu vega, raf- stöð'varbyggingu og að byggingu kúabús og fleiru og fleiru, sein óþarli er að telja upþ. Allir, sem vildu vinna, höi'ðu nóg að gera. I'á heimtuðu kommar: Meiri vinnu og skrán- ingu atvinnuleysingja, scm ekki voru til. Á þeim árttm voru kommar ábyrgðarlausir — eins og þcir eru reyndar enn — um fjárhag og afkomu b.cjarsjóðs og scr- grein þeirra, að' heimta af öðr- um, lifði því við góð skilyrði. Nú er komið annað hljóð í strokkilin. Nú minnast þeir góðu herrar ekki á atvinnuleys- isskráningu í fyrirmyndarmál- gagni sínu, Eyjablaðinu, og hætt er að hvetja menn til að heimta vinntt af bænum. Vitað er þó, að um langt árabil hefur tala atvinnulausra manna hér í þæ aldrei verið svo há sem einmitt nú. Sérstaklega margir þeirra, er á síldveiðar fóru í sumar, munu vera atvinnulausir, og ekki ann- að sjáanlegt, cn að hinn rauði bæjarstjórnarmcirihluti ætli ekki að sjá sóma sinn í því að veita þeim úrlausn með atvinnu á þessu hausti. Væri þó full þörf á því, þar sem síldvciðar brugð- ust að mestu í sumar og flestir sjómenn komu heim með ipjög rýrari hlut. Það væri því tæplega til of mikils mæl/t, að bæjarstjórnar- meirihhuinn l'æri nú að sýna eitthvað af þeim ,,karlmannlegu átökum", sem forscti bæjar- stjórnar boð'aði svo eltirminni- lega í Eyjablaðinu í sumar, t. d. með því að láta nú alla hal'a nóg að gera. \;æntanlega \antar ekki verkefnin og tæþlega lial'a þeir 10—15 niénn, sern hal'a not- ið þeirrar riáðar að l'a vinnu hjá bænuha í sumar, gengið svo nærri ba'jarkassaiHiin, að' ckki sé eitthvað eltir al' því sem áætíað Framhald á 2. síðu Bæjarfréttir S. I. fimmfudog var stofnað hér í bænum Tónlistarfélag Vest rriannaeyja. Mun félag þetta starfa með líku sniði og þau önn- ur tónlistarfélög, sem annars- staðar starfa ó landinu. í stjórn voru kosnir: Jón Eiríksson, skatt- stjóri, Gunnar Sigurmundsson, prentari og Jakob Ó. Ólafsson, bankaritari. Eitt af fyrstu mólunum, sem Tónlistarfélag Vestmannaeyja ' mun beita sér fyrir er kennsla í píanó- og orgelleik. Hefur félag- ,ið þreifað fyrir sér í þeim efnum í Reykjavík og er ekki vonlaust að takast megi í vetur að fó kennara 'til Vestmannaeyja. Nú er mjög nauðsynlegt ifyrir Tón- listarfélagið að fó nokkurnveg- inn upp hve marga nemendur væri hægt að tryggja kennara hér við tónlistarnám. Æskir fé- lagið því, að þeir sem óska að fá kennslu í píanó- eða orgelleik gefi sig fram hið fyrsta við Odd- geir Kristjánsson, c/o Bifreiða- stöð Vestmannaeyja, sími 46. Innan Utvegsbændafél. Vesf- mannaeyja hefur að undanförnu verið mikið um það rætt að stofna yrði til fiskiðnaðarstöðv- ar, sem félagsmenn Útvegs- bændafélagsins stæðu að og rekið væri á svipuðum gmnd- velli og þau önnur félagsfyrir- tæki útgerðarmanna hér. Mun Nýbyggingarróð þegar hafa heit- ið þessu máli fyllsta stuðningi. A fundi í útvegsbændafélag- inu fyrir skömmu var kosin nefnd þessu til frekari uridirbún- ings og byrjunarframkvæmdar og voru eftirtaldir menn'kosnir: Ársæll Sveinsson, útgerðarmað- ur, Guðlaugur Gislason, forstjóri, Helgi Benediktsson útgerðarmað ur, Jóhann Sigfússon, útgerðar- maður og Ólafur Á Kristjánsson bæjarstjóri. SextugsafmæÞ'. 18. október varð Guðjón Einarsson, fiskimats maður, í Breiðholti, sextugur. Guðjón fluttist hingað til Eyja órið 1915 og hefurdvalið hér síð- an. Guðjón er maður trygglynd- ur og vinfastur.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.