Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 4
Bæjarfrétlir Þann 16. okt s.l. áttu 40 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Sigríður Þorsteinsdóttir og Matthías Finnbogason, Hásteins- veg 24. Bridgekeppni. S. I. fimmtudag hófst bridgekeppni í samkomu- húsinu. Átta sveitir taka þótt í keppninni að þessu sinni. Leikar fóru þannig, að sveit Sigurjóns Högnasonar vann sveit Helga Benónýssonar, sveit Halldórs Guðjónssonar vann sveit 01. Þórð arsonar, sveit Þórhalls Gunn- laugssonar vann sveit Vigfúsar Ólafssonar og sveit Sigurðar Óla vann sveit Péturs Guðjónssonar. Fyrir bygginornefndarfundi 9. október s. I. ló beiðni fró góð- templarastúkunum hér í bæ, um lóð við Heiðaveg, milli Faxastígs og Vestmannabrautar- Hafa stúkurnar í hyggju að reisa ó lóð þessari *hús fyrir fundarhöld og annað, er að starfsemi þeirra lýtur. Eftirtaldir menn hafa sótt um skipstjórastöðuna ó fyrri togara bæjarins: Skapti Jónssori, Lind- argötu 13, Reykjavík; Póll Jóns- son, Þingholti, Vestmannaeyjum; Erlendur Þorsteinsson, Hverfis- götu 98, Reykjavík; Haraldur Þórðarson, Brekkugötu 5, Hafn- arfirði; Guðni Pólsson, Túngötu 36, Reykjavík; Þórður Sigurðsson Suðurhlíð við Reykjavík, Árni Finnbdgason, fró X'allatúni, Vestmannaeyjum; Ásmundur Friðriksson, Löndum, Vestm.- eyjum; Guðni M. Runólfsson, skipstjóri ó b.v. „Forseta"; Ein- ar Torfason, Áshól, Vestmanna- eyjum; Guðmundur Þórðarson, Lindargötu 22A, Reykjavík. ÞaS mó með tíðindum teljast, að nú ó þessum tímum, þegar fólk er yfirleitt ekki langdvölum ó sama stað vistróðið, að þær Margrét Jónsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir, Löndum hér í bæ, hafa nýlega fengið góða gripi í vinnuhjúaverðlaun fró Búnað- arfélagi Islands, fyrir langa og dygga þjónustu í órsvist. Gripum þessum fylgdi bréf fró Búnaðar- mólastjóra með þakklæti fyrir trúlega unnin störf í þógu þjóð- félagsins. Unnið er nú að ýmsum endur- bótum í fiskimjölsverksmiðju Ástþórs Matthíassonar. Endur- bætur þessar verða til þess að af- köst verksmiðjunnar aukast um helming og mó því búast við að ó næstu vertíð verði hægt að fullvinna allt hróefni daglega. Faliegur garður umhverfis kirkjuna Allt, sem miðar að því að auka fegurð og yndisleika er menning. Engum, sem fylgzt hef- ur með því, sem gjört hefur ver- ið í Vestmannaeyjum í sumar til þess að auka fegurð bæjarins, getur blandast hugur um, að Vestmannaeyjar eru vaxandi menningarbær. Eitt er það, að bæjarstjóri heíur gefið teikn- ingu af garði um afmarkaðan b'lett umhverifs kirkjuna og er nú Kvenfélag Landakirkju að láta reisa garðinn. Garðurinn mun verða prýðilegur og eiga vel við þessa merku og næst elztu kirkju landsins. Ætlunin mun svo vela sú að innan við garðinn komi innan skamms blómareitir og trjálundir. Það kostar ærið lé að reisa garðinn og nú er tilfinnanleg þörf að leggja þessu góða fyrir- tæki lið með peningagjöfum eða dagsverkum. Varla getur leikið vafi um það, að vér unn- um öl 1 fegurð. Og okkur öllum, sein eigum fagrar minningar frá heilögum stundum í Landa- kirkju, er kirkjan hjartkær og viljum styðja að öllu, sem getur orðið henni til prýði og um- hverli hennar. Góðir Vestmannaeyingar, legg- ið hver og einn lið til þess að reisa garðinn. Gjöfum og dags- verkaloforðum veita viðtöku meðal annara gjaldkeri Kvenfé- lags Landakirkju og byggingar- fulltréúnn. Ofanleiti 22. okt. 1946. Halldór Kolbeins. Sfundatafla Knatfspyrnufél. Týs við innanhússæfingar 1946—1947. Mónudaga : Kl. 8,30—9,15 Handbolti kvenna. Þriðjudaga: Kl- 8,30—9,15 Glíma í. ». V.; — Kl. 9,15—10,05 Leikfimi kvenna. Miðvikudaga: Kl. 9,15—10,05 Leikfimi karla. Fimmtud.: Kl. 8,30—9,15 Hnefaleikar. Kl. 9,15—10,05 Leikfimi kvenna. Föstudagur: Kl. 7,15—8,30 Handbolti kvenna. Kl. 9,15—10,05 Frjólsar íþróttir í. I5. V. Laugardagar Kl. 8,30—9,15 Handbolti karla- Leikfirni *arla verður annan hvern sunnudag kl. 11 f. h. Geymið stundatöfluna Lögfrœðiskrifstofa Annast allskonar lögfræðistörf, fasteigna- og skiptasölu HINRIK JÓNSSON Miðstræti 4. Sími 210 KHK>HKHHHKHHHKHKHHHKHHHKHH>H^ / f Tannlækningastofan er opnuð aftur. LEIFUR SIGFÚSSON tannlæknir ->KéHKHK>KHK>#KHK*K>K>iKHK*KHK Mannslát Nýlátin er hér í bæ frú S björg Pétursdóttir frá Veg1 um. Sigurbjörg var 81 áí; aldri, er hún lézt. Þá er og nýlátin frú Aðal ur Jónsdóttir, Heimag<)ti Aðalheiður var 36 ára að J er hún lézt. Hún var gift1 jóni Tómassyni skipstjói eignuðust þau 3 börn. Það er 14 ára, en yngsta tæpleg1 gamalt. N Ý K O M I Ð : Trollvír, scrstaklega góð te! Vantavír. VERZLUNIN ÞINGVELLIR Daglega ný lúða, Tómatar, Kól allskonar, Léttsaltað kjöt, Alegg, fleiri tegundir, Skyr, V Ö R U H Ú Tilkynning Eg undirritaður tek að i’1 teikna miðstöðvarlagnir í f að gera kostnaðaróætlanii'1 Ennfremur útvega ég stöðvarofna, miðstöðvo' olíu- og kolakynta, með 6 aða fyrirvara. S. hermaN1 Eg undirritaður tek að i’’ stækka filmur upp í heilo' Tek einnig að mér 0 myndir nýjar og gamlar. Fljótt af hendi leyst, gjarnt verð. GÍSLI FR JOHNÍ Brekku (miðH Veggfóður, mikið úr^ Saumur 1" 1 V2" 13Á Bindivir, Rúðugler 3 mm., 4 t Gúmmístígvél karla c un! Gúmmiskór V Ö R U H Ú

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.