Víðir - 09.11.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 09.11.1946, Blaðsíða 2
2 V í Ð 1 R mijfr kemur út vikulega. Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 8c 190. — Pósthólf 3 Prentsmiðjan Eyrún h.f. Skammsýni Það kom engum á (hari, að kommúnistar urðu fýrstir til friðslita innan ríkisstjórnarinn- ar. Engum hugsandi manni hefur vitanlega nokkurntíma dottið í hug að þeir yrðu að minnsta gagns í landstjórnini og auðvit- að liefði verið bezt að þurí'a aldrei neitt á þeim að halda, en ill nauðs.yn rak liina samstarls- flokkana, til þess að lofa kpnnn- unum að dingla með, því oft verður að heiðra skálkinn, svo hann skaði ekki. Regin skyssa var aftur á móti það að fela Rússadýrkanda yfir- stjórn útyarps og menntamála, því svo spillt, sem barnakennara- stétt landsins áður var af kornm- únisma hefur ástandið þeirra á meðal þð stórversnað og hæfttm starfskröftum verið bolað frá starfi, til þess eins að hola niður sem flestum Stalínsdýrkendum. Vitao er, að illgirni nasistnans var sáð fyrst og fremst meðal æskulýðsins og bar þúsundlaldan ávöxt. Skammsýni er að gefa komm- únistum slíkt tækifæri og þess verður hispurslaust að krefjast af þeim , sem eiga að uppfræða börnin, að þeir virði þjóðleg verðmæti og innræti ungclónm- um virðingu og ;ist á landi sínu og þjóð, en augljóst er, að það eru Sovét-dýrkendur kennarstétt- arinnar ekki færir um. Það stendur nú fyrir dyrum myndun nýrrar ríkisstjórnar og væri æskilegt að lrægt v;eri að gefa kommúnistum rrí frá land- stjórnarstörfum, enda er trúlegt að glanstímabil þeirra sé nú senn lokið í íslenzkum stjórnmálum. Iþrót Fyrir dyrum stendur nú bygg- ing gagnfræðaskólahúss. í þeirri byggingu verður að sjálf- sögðu íeikfimissalur við hæfi skólans og er gert ráð fyrir að stærð salarins verði gX1^ m. íþróttafélögunum í bænum er liins vegar nauðsynlegt að hafa aðgang að sal sem er íoX 20 m LÍI þess að vel sé. I slíkum sal er hægt t. d. að keppa í handknattleik og þar geta ýmsar aðrar íþróttir farið fram sem 9X*8 m sajur er of lítill fyrir leikfimisýningar, hyort sem um er að ræða flokka héðan eða aðra, geta vel farið frarn í sal, sem er 10X20 m. Er það ómet- anlegur skaði fyrir íþróttalífið hér ef ekki er Iiægt að laka á móti góðum íþróttaflokkum og njóta sýninga þeirra. Má geta þess að ef jiessi salur verður 10 X 20 m. verða í hon um áhorfendasvalir fyrir um 100 manns ,og auk þess má koma fyrir þrefalclri þeirri LÖlu á gólfi salariris með svipuðu fyrirkomu- lagi og er í húsi Jóns Þorsteins- sonar í Reykjavík. Liggur j)\í í augum uppi, að með tímanum, má fá inn talsvert lé fyrir sýn- ingar í svona húsi. Fræðslumálastjóri aftekur, að lyrir skólann verði byggður sal- ur, sem er stærri en gx>S 111 ■ En Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, sem mun vel skilja þörf þess, að hér sé til stærri salur, heíur fylgt j)VÍ fast fram, að' með tilliti til íJaróttaIe 1 aganná verði jressi salur látinn vera 10X20 m. Þetta hefur J)ó ekki fengizt nema með því skilyrði, að í- JirótLafélögin greiði þann kostn- að, sem þetta hefur í för með sér. Hefur húsameistari ríkisins reiknað út hve miklu það nemi og erti j)að 90000 krónur. íþróttafélögin eiga með öðr- um orðum kost á J)ví að fá liér ioX20 m sal fyrir framlag, sem nemur kr. 90000. Allt útlit er fyrir . að mikill hluti þessa fjár fáist sem styrkur úr bæjarsjóði. Gegn þessu fjárframlagf fá svo DULSPEKi Þorsteinn Víglundsson telur jiað tákn dulrænna afla, að hon- um var á fæðingardegi hans af hent teikning af fyrirhuguðum gagnfi'æðaskóla. Vér getúm vel falizt á, að þetta sé rétt, vel að merkja í þeirri meiningu, að forsjónin með táknum vilji benda skóla- stjóranum á að honum muni vera þörf endurfæðingar, ef vel eigi að fara. tahús íþróttafélögin rétt til iþróttaiðk- ana í salnum, sem tryggt yrði með samningi. Þetta hlýtur að vera áhugamál allra íþrótta- manna hér. Það hlýtur hver maður að sjá hve mikil íjarstæða það er, að íþróttafélögin fári að byggja hér þriðja leikfimisal- inn, og auk j)ess er það vitað, að styrkur mun ekki fást til jiess úr íþróttasjóði. Hver vill vera máisvari slíkrar fjársóunar, sem það hefði í för með sér, að eiga hér í einum stað þrjá stóra ’ leikfimisáli? Eg skora á ala, sem hlut eiga að máli, að Jreir geri sitt ýtrasta til |>ess, að í- Jnóttafélögin geti á jiennan hátt fengið tryggan aðgaiig um Ófýrir- sjáanlega framtíð að rúmgóðum fimleikasal. Sigurður FinnssÖn Sorphreinsunin Margir eru þeir hér í Vest- mannaeyjum, sem eru óánægð- ir með sorphreinsunina í bæn- um. Verð ég oft var við um- kvartanir af þeim sökutn. Flestar hljóða þessar umkvartanir um f)að, að ,,öskukarlarnir“, javí svo eru þeir menn, sem að Jæssu starfa nefndir í daglegu tafi, komi of sjaldan til jiess að losa öskuílátin og svo ylirfyllist þáu og hvergi sé hægt að láta frá sér öskuna, svo ekki valdi ó- jirilnaði. Aðrir koma svo og kvarta um, að aska og bréfarus! fjúki af lóð tiltekins manns inn á sína lóð, og svo er þeim, seni annast um sorphreinsunina kennt um allt saman, vegna vanrækslu í starli. Svona er gangur málsins. Einn kastar sök- inni á annan og allir jiykjast sak- lausir. Orsök þess hve langan tíma tekur að fara eina yfirferð um bæinn til j)ess að hréinsa sorp- ílátin er bara alls ekki Jieim að kenna, serii annast hreinsunina, heldur því, hve illa þeim er í hendur búið. Eins ög öllum er kunnugt er hér aðeins um tvennskonar sorpílát að ræða. Ryðgaðar, loklausar, stórar og þungar tunnur og steinsteypta kassa., sem moka verður sorp- inu úr með skóflu uin sniá oþ. Þessi ílát eru orsökin til þess hve seinlegt er að hreinsa sorpið og eru enda algerlega óviðun- andi eins og þau nú eru- Við sorphreinsunina starfa nú fjórír menn með bifreið. Þeg- ar þeir nú koma að húsi, þar, seiri J)cir ætla að hreinsa sorpið verðtir fyrir þeim áðurlýst tunna full af sorpi, rennblautu eftir rigningu. ílátið er þannig, að ekki er ætlast til að J)að sjálft sé flutt úr stað J)ví hvergi eru á því handföng, svo er það svo stórt og þungt, að ekki kemur til mála að bera það að bifreið- inni. Því verður að tæma inni- haldið í annað minna og með- færilegra ílát og fara tvær ferðir til J)ess að tæma það, að })essu er töluverð töf. Við annað hús sem komið er að, er svo stein- steypti kassinn. Ekki ér hann fremur t.il flýtisáuka, ])ví úr, honum verður að moka með skóiiu og er þess utan erfitt að lireinsa hann svo að ekki verði eitthvað eftir, sem rotnar og veldur megnri fýhi, J)egar Iieitt ,er í veðri. I íI J)ess nú að menn geti orðið ánægðir með sorphreins- unina, sem er bæjarfélaginu geysi dýr, verða þeir að gera sér Ijóst, að betri sorpílát verða að koma í sjtað þeirra sem nú eru. Þau verða að vera lipur með loki og hándföngum, svo tveir menn geti borið þau milli sín. Slík ílát ber öllum húsráð- endum að útvega sér og hefir þess áður verið óskað af lieil- brigðiseftirlitinu, en fengið daul’a áiieyrn. Þess vegna er nú á döfinni, að bæjarstjórn hlut- ist til um málið og útvegi við- unanleg ílát, sem öllum húsráð- endum verði gert að skyldu að kaupa H eilb rigðisfu Utrúinn. Steinolía VERZLUNIN ÞINGVELLIR Herbergi til leigu á Hoimagötu 28. Sér inngangur. Hagiaskot sérstaklega kraftmikil. VERZLUNIN ÞINGVELLIR Atvinna vantar fólk til netahnýtinga- Magnús Magnússon Hásteinsveg 42

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.