Víðir - 07.12.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 07.12.1946, Blaðsíða 3
V í Ð I R 3 TILKYNNING Það tilkynnist hérmeð heiðruðum viðskiptavinum, að vér höfurn nú keypt vörulager Vöruhúss Vestmannaeyja h.f. og munum framvegis reka verzlanir þær er áður voru eign þess fyrirtækis. Mjög mikið kapp mun verða lagt á fljóta og góða afgreiðslu °9 yfirleitt allt það, er leiða mætti til ánægjulegra viðskipta. BÆJARBÚÐIN H. F. Rúðugler Hamrað gler ' Veggfóður Tjörupappi Gólfmottur Olíubrúsa Mjólkurbrúsa Tréklossastígvél. bæjarbúðsn h. f. Bamovagn til söiu. Ti| sýnis uppi á lofti á Lundi. Lítið inn um gluggann um helg- 'na. Þar er margt að sjá, sem heppilegt er til JÓLAGJAFA Verzlun Anna Gunnlaugsson Ó, mamma gefðu mér barnabuxur og barnaboli sem fást á S>iNGVÖLLUM ÁRBÓK Ferðafélags íslands er komin. Meðlimir félagsins vifrji hennar sem fyrst. Bókaverzlun þorst. Johnson Húsmœður Framvegis munum við hafa hakkað nautakjöt og kjötfars flesta daga vikunnar. í S H Ú S I Ð Hangikjöt Nautakjöt • Dilkakjöt Saltkjöt Rjúpur Svið Kindabjúgu Hrossabjúgu Saltað Hrossakjöt Kindalifur Kindahjörtu Miðdagspylsur Rúllupylsa Malacoffpylsa Kryddsíldarflök 45% ostur Kindakæfa svínasulta ÍSHÚSIÐ HKHKHKHKHK>4^ Kindakjöt Saltkjöt Reykt trippakjöt Reykt kindakjöt Kindabjúgu Hrossabjúgu Miðdagspylsur Sviðasulta blóðmör lifrarpylsa Lifur Hjörtu Rjúpur Reykt rúllupylsa Malacoffpylsa Steinbítsriklingur lúðuriklingur BÆJARBÚÐIN H. F. (Kjöt & Fiskur) UPPBOÐ Mánudaginn 9. desember n.k. kl. 2 e. h. verða seldar eftirlátnar eigur Ólafs sál. Svipmundssonar, að Lönd- um hér. Meðal annars verður selt: Útvrpstæki, borð, vandað rúmstæði, sængurföt og fatnaður. Auk þess: Blöð, tímarit, bækur o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfóget-inn í Vesfmannaeyjum, 5. des. 1946 Þeir bæjarbúar, sem hafa fengið lánuð hjá oss ýms áhöid og hafa ekki skilað þeim, eru góðfúslega beðnir að skila þeim nú þegar. SAMKOMUHÚSIÐ Hús til söíu Húseignin Borgarhóll, ásamt útihúsi og afgirtri lóð er til sölu. Tilboðum sé skilað til Þorsteins Loftssonar fyrir tuttugasta desem- ber. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nýkomið Krossviður Tjörupappi Dragnótatóg Ársæll Sveinsson — Sími 138 NiaoisdVNn>ua o^liq SD 'A<| O uinuoj)| gida4 U3 Dij|q go juAj ojno g;6joq giq gD g;6nq4y jðappg JuAj £[ 114 |>| djj. ujn6opjD6nD| 60 iun6opn}sg} p pouj p uu|s uin isjÁj. jn>)a; u!go;sjDun>jig NNaN'ava'aaom Atvinna Óskum eftir fólki til netahnýtinga nú þegar Netagerð Magnúsar & Þórðar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.