Víðir - 21.12.1946, Blaðsíða 1
XVII.
Vestmannaeyjum 21. des. 194.6
24 tölublað
Hvar er rúm fyrir Krist?
ef tir séra Halldór Kolbeins sóknarprest
E'
úinpá kemur hin núkla spurning til allra krislinna
LL manna: tívar er rúm 'fyrir Krist? Þessi heimur er
stór. Þar er undursamlegt rúm. Rúm fyrir auð og allsnægt-
ir, rúrn fyrir völd og virðingar, rúm fyrir sumkvæmi, verzl-
dnir, skemmtanir, nautnir og styrjaldir. En er rúm fyrir
Krist? Ei rúrn fyrir guðdóminn, guðlegar hugsanir og guð-
legan kærleika? Er rúm fyrir Kri.sl á heimilinu, i þjóð-
mdlunum, i dagblöðunum, i viðskiplum pjóðanna? Er rúrn
fyyir luiini. er lnnui boðar: Alll það, sem pér viljið að aðrir
mrini gjöri yður, það skuluð þér og þeirn gjöra? Er rúin
fyrir litnni cr lntiin segir: Elska skaltu og friður sé meðyður
Er n'tni fyrir hann, er hann kennir: Ef menn lúlii yfirráð-
ittn guðs, pd hljóta peir öll ötiinir gæð'i að auki? Svöritt fara
eflir því, hverskanar heimur það er sem við lifum í. Það
er ekki ri'uu i gisti/iúsi fyrir þann, sem gelur ekki borgað
fyrir sig. Og sú veróld, sem óskar, að Krisl.ur borgi fyrir sig
eins og gestur á gistihúsi, það er visl að lu'iu hefur ekki rúm
fyrir hinni. Hann hefur aldrei haft neinn gistihúsagjaldeyri
l/l þess að borga fyrir sig með. En þáð ætti að vera rúm
fyrir Kris/. í þeim licimi, þar sein er of mikið af peningum
og of litið af hamingju og kærleika. Eu svo er nú hér i
veröld, pú að menn njóli misjafnt, með pví að Mammon er
ciiii það skur&goð, sem hefir ckki verið steypt af stóli.
Það er ekki vorl að dœrría heiminn, eða sakfella pá, sem
syndin fjötrar. En vér geltiin ef til vill breytt peim litla
heimi, scni lytur oss, svo að pur verði rúm fyrir Krist.
Hvar cr ri'iin jyrir Krist'r Þar, scin cr rúm fyrir sannleik-
imn. par, sem cr algjör hreinskilni og einlcegni, þar sem er
hugur óskyggður uf eigingjarnri lýgi, þar sem er ekki farið
eftir ytra gfysi og hégóma, heldur eftir sönnu gildi hlut-
atiiKi, þar, sem gjaldeyrir mannlegi'ar sambúðar er svika-
laus og fellur ekki eða hækkar fyrir verðsveiflur, sem hræsfd
og skynlielgi valda.
Miðaldra inaður eða vel það, hlæddur grófum vað-
málsföium gckk inn á skrifstofu stærsta bókaút-
gdfufyrirtækisins í Moskvu. - Maður þessi er ekki búinn að
ríkismannahœtti. Hann tekur handrit upp úr vasa sinum
og réttir forst\óranum. Forstjórinn fær honum það þegar i
slað aftur og segir: Vér fáuui nóg af pess konar. Vér gelum
órnögulega gcfið slíkt út. Það er ckki einu sinni tími til pess
ii& lesa pað yfir. Aíaðurinn tekur við handritinu sinu aflur
og stingur pvi í brjóstvasann og segir eins og við sjálfan
sig: Þetta er ví.st misskihúngur. Mér hcjitr skilist, að fólki
geðjaðist að því, sem ég skrifa. —
Hver i ósköpunuin cruð pér? spyr forstjúrinn. Ég heiti
Lcó Tolstoj. Fyrirgefið þér, sagði forst\órinn og beygði sig
djúpt. Réttið inér aftur handritið. Við skulum gefa pað
út. Nei, þakka yðitr fyrir og verið þér sælir, sagði heirns-
frœgasla skáldið seni pá var uppi. — — Þar sem ekki er
rannsakað ofan i kjblinn, heldur dæmt eftir ytru skini,
þur er ekki rúm fyrir Krist eða boðskap huns. Þar sem ríkir
trausl og ásl á pciin eðla málmi, af pví uð hunn er hreint
gull, livur sem hann lunni að glóa, par er rúin fyrir Krist.
þar er rúm fyrir sannleikann. Þar sern er hiu sanna lotning
fyr/r þvi sanna gildi, sem heitir heill maður, heilög skap-
gerð, allt sem er egta í /nunnlifi, þar er rúm fyrir sannleik-
ann, rúut fyrir Krist. Sd, sein ber slika lotningu í brjósti,
cr scm viiringur frá Ausltiriöndum, sem skynjar Ijósið af
h'æðum, — líka, þö áð það birtist i ókunnri jötu i fjurlœgu
luiidi. Og pað er pví að vi.sti rúm fyrir Krist i þessuri veröld,
rúiu meðal allra sunnra manna. Þvi að góðir menn dragast
rneð ómótstæðilegu afli að Kri.sti, eins og segull að stáli, og
leita til hans, ein.s og bárn uð' ruóðurbrjósti.
Hvur er rúiu jyrir Krist. Þur, sem er 'rúm fyrir
kærleikann. Þar sern er skjól og hlíf fyrir smæl-
ingjann. Keltúeskt orðtak hljóður svo: Þar, sem er hjarta
rt'uri, þur er liha liúsrúm.
V
reitið Kristi rúm í þeirri veröld, sem þér ráðið yfir,
í orðum yðar og athöfnum, i áslrikri frumkomu,
i tryggð og viiid/iii, sem engin öfl geta buguð. Veiti'ð Kristi
riiiii i gleði yðar og sorg, veilið Kristi rúm þegur humiiigjan
er l hásceti, glaðværðin lifgar og Ijós gleðinnar logu. — Veit-
ið Kristi rúm, þegar harinur skyggir og hjartað kennir sárt
Ul. - Þegar sorgin hmiur og lánið sýnist grafið. Veitið Kristi
rúmvið vöggu og gröf, við fjörurnál og í fögrum höllum.
Veilið Kristi rúui. Gefið sanleikanuin og kærleikanum rúm.
Það er sagl, að i ýiusuni stórborgum deyi drlega tvö
hitudruð ungbörn af hverjum púsund, sem fæðast. Sú ddn-
artala sýnir að pai vanlar rúm fyrir vin barnannu.
Láttu ekki vera liki uin veröldina pá, sem pú ræður
yfir. Látu ekki Ijúsiii deyja, Ijós þeirra beztu eiginleika
og kennda, sem Guð hefir skitpuð pér. Láttu sannleikunn
vem þér vita og vegahesti og kœrleikann mátt, sem mótar
innra gull.
Gefi þér Drottinn gleðirík jól. — Amen
~v F -4.