Víðir - 21.12.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 21.12.1946, Blaðsíða 2
V 1 Ð I R fc TPiZir kemur út vikulega. Ritstjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON Sími 133 Auglýsingastjóri: ÁGÚST MATTHÍASSON Sími 103 Prentsmiðjan Eyrún h.f. Margur er skáld,.. Ritstjóra ,Brautarinnar' finnst ástæða til þess að ræða ritstjcna- skipti ,,Víðis“ og leysir þar ræki- lega frá skjóðunni og hellir út miklum stórpólitískum leyndar dómum, er hann telur sig ltaía orðið áskynja, með því að liggja á Jileri um lengri tíma. En svo sem vænta tná, eru þessar heim- ildir hans mjög úr lausu Joíti gripnar, en maðurinn er skáld þess eðlis, að ef liann hefði verið upjri fyrir hundrað árum, hefði hann óefað íyllt þann hóp manna er ferðaðist hæja á milli og sagöi sögur sér til lífsfram- dráttar. Páll Þorbjörnsson gerir mikið úr því, hve oft Einar Sigurðsson hafi orðið „að láta í minni pok- ann“ innan Sjálfstæðisflokksins og telur að með ritstjóraskipt- um á „Víði'“ liafi þetta endur- tekið sig. Enginn styrr hefur staðið um „\h'ði" síðan Einar Sigurðsson varð eigandi hans og fullyrð- ingar Páls um deilur innan Sjálfstæðisflokksins í því sam- bandi, eru markleysur einar og þvaður. Ritstjóraskiptin eru aðeins persónulegt samkomulag tveggja viðkomandi aðila og þar af leið- andi hefur engin hylting átt sér stað. En um steínu „Víðis" er það að segja, að hann mun áfram verða málgagn Sjálfstæðisflokks- ins og eftir beztu getu stuðla að því að nátttröllin í meirihluta bæjarstjórnar megi sem fyrst daga uppi, með því að draga þau fram í dagsljósið, því að liætt er við að öll hin mörgu loforð og fyrirheit þeirra þoli illa birtuna þegar reikningarnir verða gerðir upp á sínum tíma. Of lxátt væri Páli Þorhjörns- syni gert undir höíðt, n eð því að fara nú að gera sa narhurð á störfum þeirra Einais í bæjar S í rn s t ö ð i n daleg afgreiðsla og ýmsir erfiðleikar í samband' v'ð hana. Í ágústmánuði s.l. hófst. bygg- ing nýs póst- og símahúss hér í bænum og hefir síðan verið unnið að stórhýsi þessu af full- um krafti. Víðir hefur átt tal við sím- stjórann — Þórhall Gunlaugsson — og spurst fyrir um ýms atriði í sambandi við símaþjónustuna. Símstjórinn se'gir m. a.: „Bæjarhúum er það vel kunn- ugt, að um lengri tíma hefur verið hrýn nauðsyn á því, að bæta úr því ástandi, sem er á símakerfinu og afgreiðslunni yf- irleitt, sökum skorts á húsnæði. Sérstaklega er þó skiptihorð stöðvarinnar algerlega ólull- nægjandi, nú orðið, því reynt hefur verið að fullnægja óskum manna um símaafnot, svo sem framast helur verið unnt.“ Hvað er að segja um sjálla af- greiösluna? „Talsímanotendur eru hér nú um 250 og verður ein stúlka að annast þá afgreiðslu alla.Það er rétt að geta jress, að jrað er talið liæfilegt að ein stúlka sjái um afgreiöslu 160 númera.“ En jní Jrá ekki fleiri starls- stúlkur? „El ekki jjyrlti annað, j)á v;eri gátan auðleyst, en Jjannig er nefnilega að það er aðeins rúm fyrir eina stúlku við skiptiborð- ið og jtegar gefið hefur verið samband við 20 númer,. er ó- mögulegt að afgreiða fleiri, fyrr en samtali er lokið milli ein- hverra þeirra er í sambandi voru. Er það ástæðan lyrir jrví, að tnanni linnst stundum langt að bíða eftir svari frá ,, M i ðst<ið' ‘ ? „Já eimnitt og ])á er alveg stjórn og til hagsældar fyrir bæj- arbúa yfirleitt. Hitt er kanske eðlilegi að Páll sé argur og reyni að hefna sín fyrir jrað hve olt Einar hefur réttilega flett ofan af lýðskrums- loddarahætLÍ rauðu samfylking- arinnar og hrodda hennar, bæði í ræðu og riti, utan bæjarstjórn- ar og innan og Einar Sigurðson mun manna bezt hafa séð fyrir hver amlóðaháttur niyndi fylgja núverandi ráðamönnum, enda skýrist nú betur og betur með degi. hverjum að betra hefði ver- ið og hyggilegra fyrir Jressa menn, að lofa nrinnu en gera eittlivað, því eitt er vist, að’ konra mun að skuldadögam. þýðingarlaust að vera að ergja sig á J)\ í, að hringja í sífellu, en réttara að bíða bara rólegur þar til „Miðstöð“ svarar. „En símanotendur geta mikið hjálpað til að flýta fyrir af- greiðslunni, segir símstjóri enn- fremttr — með Jrví að biðja um algreiðslu á fljótan og einlald- an lrátt. Það er t. d. ekki óal- gengt að hringt sé á „Miðstöð ‘ ogsagt: „Hcyrið J)ér fröken! Þér vilduð nú víst ekki vera svo vænar að gefa mér samband við Jón Jónsson, ég man nú ekki hvaða númer hann hefur, hann á heima þarna á .......... Þér vitið hvað ég meina," eða eitt- hvað Jressu líkt. Meðan svona ræða er flutt, væri vel hægt að afgreiða 3—4 númer, ef notend- ttr gættu þess, að biðja um á- kveðið nútner.' Manni linnst stundum erfitt að losna úr sambandi við Mið- stöð ef maður að afloknu einu samtali \ill hafa tal af öðrum? „Það er vegna Jress, að menn Jóhann Pétur Lárusson, eins og hann Jreitir fultu nafni, varð sjötugur t(). des. s.l. Hann er læddur t(>. dag des. embermánaðar i87(i. Hann er sonur hjónanna Lárusar hrejrpstjóra Jónssonar, er þar bjó, og konu hans Krist- ínar Gísladóttur. A æskuárum Péturs byggðist líísafkoma alls þorra Vestmanna- eyinga á fiskveiðum og J)að Jdut skipti beið liestra pilta hér, að „togna við árina" og það féll einnig í hlut Péturs, og fyrstu vertíð sína reri hann sem „hálf- drættingur" á áraskipinu „Skeið- in“ með Guðjóni sál. Jónssyni í Sjólyst, J)á aðeins 12 ára gamall.. Sjóinn stundaði hann síðan til árstns 190Ö og leggttr sjósóknina því á hiiluna um líkt leyti og araskijrin láta undan síga fyrir mótorbátunum. Með sjósókninni stundaði Pétur aðra vinnu, svo sem bús- umsýslu iiverskonar, lieyskaj) á sumrum og fuglaveiðar. Skósmíði lærð'i hann hjr Snorra heitnum Tómassyr.i a Hlíðarenda og tók svcmsbró mega aldrei gleyma þ\á. að lningja al þegar samtali er lokið | og að híða í 1/2 mínútu að sam- I tali loknu, þar til beðið er um I næsta og mun þá í flestum til- \ fellum afgreiðslan vera í lagi. I En manni finnst \/, mínúta I olt ótrúiega lengi að líða, þegar maður er að flýta sér.“ Mega menn eiga von á nýrri i bæjarsímaskrá bráðlega? - „Vonandi, en af óviðráðanleg- | um ástæðum var ekki unnt að fá | símaskrá fyrr, en hún er nú í | jjrentun." Hvað er að segja um nýjtt | hygginguna? „F.f allt gengur að óskum ætti hún að verða tilbúin næsta sum- ar og verður })á vonandi hægt að fullnægja Jteim óskum, er fyr- ir liggja urn 150 ný símanúmer og verða Jtau J)á alls ttm 400 í bænum." Þetta var ttmsögn símstjórans um vandamát símþjónustunnar og Jrað verður vonandi hægt að þreyjá Jrorrann og góuna og bera byrðarnar með blessuðunr símastúlkunum okkar og með meiri þolinmæði þegar maður Jtekkir allar aðstæður. ög hver I getur með nokkurri sanngirni [ heimtað að ein stúlka geti af- } greitt meira en 20 í einu. í Jreirri iðn er liann var ivítug' ur að aldri. Iðnina stundaði hann þó ekki þar eð hann lékk annað að starfa. Eaðir Péturs drukknaði hér 3 „Leiðinni" 1895 og tók Pétiú J)á við búsforráðum, sem fyrif' vinna fjölskyfdunnar og bjó á- fram á jörðinni ásamt móðu1 sinni. 1‘rátt fyrir búannir stundað1 hann .vinnu utan heimilisins, ru- a. verzfunaistorf í 13 ár og fiski' matsmaður var lrann í kring' um 20 ár. Pétur kvæntist 1910 Júlíötu1 Sigurðardóttur Svemssonai snikkara í Nyborg. Þeirn lijónum netur ekkt orð' íð barna auötö, en J)o lietur J>al' vertð svo, aö ott nara uorn aval' rö á JLJúastaöaheinnitnu. Þau njon nala buto aiian siofi ousKaj) a tiuastoöum, snotf1’ but, J)ar sem Inröusemi og reg1'1 er á oilurn lilutum. Pétur er meö atbrigöum lag' hentur maöur, J)o einkum hsL' rengur 1 skntt og tetknun, 0J1 nonam er rurou styrK, jro gain1’ maöurtnn Itatt nu snaiao s<;1 ytir á áitunda tuginn. z. G. 'Pé/ur á Búastöðum - sjö/ugur

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.