Víðir


Víðir - 31.01.1948, Síða 1

Víðir - 31.01.1948, Síða 1
XI\> Vestmannaeyjuin, 31. jan. 194S 3. tölublað. Bókarfrcgn: Hainargerðin í Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson Rit þetta, sem er 150 bls., er sérprentun úr tímariti Verkfræð- ingafélags íslands 1946 og 1947- Fyrst er rakinn aðdragandi að byggingu hafnarinnar liér. Eink- um komst skriður á þetta mál eft ir að vélbátarnir komu og 1907 fer verzlunarfyrirtæki í Skotlandi fram á einkaleyfi til þess að mega byggja höfn og bryggjur í Vestmannaeyjum. Ekki er þess getið, með hverjum hætti Skotar hugsuðu sér hafnarframkvæmdir hér, en lieyrzt hefur, að jreir hafi ætlað sér að gera garð frá Miðhúsakletti og austur í Kletts- nef og taka innsiglinguna gegn- um Klettaskörð. Svo segir í rit- inu: „Þó að sýslunefnd væri full- komlega ljóst, hversu inikla þýð- ingu endurbætur á höfninni myndu hafa og sæi fram á, að dráttur yrði á framkvæmdum ;tf eigin ramleik, kostnaðarins Vegna, treysti hún sér ekki til að ni ela með umsókninni. Stjórnar- ■ðið mun ekki hafa treyst sér, el-tir þessar undirtektir, til þess að láta málið halda lengra." Seinna breytti þó nefndin hokkuð um afstöðu og að hún • ’Sé meðmælt Jrví nú, að Copland ■ Og Berrie sé veitt einkaleyfi til •ualnargerðar í Vestmannaeyjum mc'j j>eim breytingum, sem hún bali stungið upp á, ef ekki fáist 'é úr landssjóði til endurbóta á bölninni." 1919 og 1911 fer fram fyrsta I járveiting lándssjóðs kr. 4000,00 ”hl rannsóknar á hafnarstæði í yestmannaeyjum“, og var feng- ‘hn til starfans danskur verkfræð lrigur, C. Be ch, sem má segja, að 'ali gert þær tillögur og upp- cll;«ti, sem réðu að mestu gerð huverandi hafnar í Vestmanna- eV.jumy þó að Einnbogi R. Þor- Valdsson o. fl. kæmu þar mjög Vlð s‘%ti síðar. C. Bech stakk jafnframt upp á, að skurður yrði grafinn gegnum Eiðið og þar jafnframt höfð inn- sigling og „til Jress að skýla inn- siglingunni í skurðinn gegnum Eiðið verði byggðir tveir skjól- garðar annar að vestan út frá Skanzaklettum, en hinn lit frá heimakletti að skerinu rnilli Eiðisdranga". Svo 1913 „var flutt á Alþingi frumvarp til hafnarlaga“ og þar jrað samþykkt. „I 1. grein var ákveðið, að úr landsjóði skyldi greiða kr. 62.500,00 til hafnargerðar í Vestmannaeyjum eða lA kostnað ar gegn þreföldu framlagi úr haínarsjóði Vestmannaeyja“ . . . „2. gr. kvað svo á, að ráðherra skyldi ábyrgjast fyrir hönd lands- sjóðs 187,500,00 króna lán til hafnargerðar í Vestmannaeyj- um.“ „N. C. Mqnberg tók svo að sér að byggja báða garðana fyrir 135 þús krónur . . . .“ „Frá samningi Jiessum var J)ó ekki endanlega gengið fyrr en 8. okt. 1914 og hafði Jíá verið unn- ið að byggingu Hringskersgarðs frá því í maímárfuði um vorið“ . . . „Mannvirkin áttu að vera fullgerð fyrir októberlok 1915“. En nú hefst ein mesta rauna- saga í liafnargerð á íslandi og Jiótt víðar sé leitað og er hún og bygging garðanna ítarlega rakin í ritinu. Garðarnir voru of veik- byggðir, eins og þeir upphaflega voru áformaðir, og hrundu og skemmdust hvað eftir annað,og síðast 1942 fer fram stórviðgerð á Hringskersgarðinum og enn er stór hellir undir garðhausn- um, sem gerir liann ótryggan. Síðan er rakin byggingarsaga Bæjarbryggjunnar. „Var elzti hluti hennar byggður 1907,'en síðan var hún stækkuð 1911. Var lnin byggð á Stokkhellu og því kölluð í fyrstu Stokkhellu1- bryggja eða Steinbryggja, sökum þess að luin var í upphafi gerð úr höggnum steini“. Lokastækkun bryggjunnar var gerð 1925. Þá er skráð saga byggingar stærstu bryggju hér, Básaskers- bryggju. „Árið 1929 voru gerðir 70 m af bryggjunni . . .“ Var síðan unnið að bryggjugerðinni smátt og smátt og hún stækkuð nokkrum sinnum. í ritinu segir: „Var ennþá unnið við hana árið 1937. Var þá fyllingu lokið, en eftir að ganga frá brún bryggjunnar". Sídarverksmiðja í Það mun vera áhyggjuefni margra, hin minnkandi útgerð hér á línuvertíð og yfirleitt hvað útgerð hefur dregist saman nú hin síðustu ár. Orsakir eru eflaust ýmsar og skal ekki farið frekar út í það hér, en heldur hitt, livað er liægt að gera til að bæta [>að atvinnu- tap sem hlýtur að skapast af minnkandi útgerð. Síldveiðarnar í Hvalfirði hafa gefið ný viðfangsefni til aðglíma við fyrir J>á sem fást við útgerð og enda J>á, sem stjórna þessum bæ. Allir stærstu og beztu bátarnir hafa að undanförnu farið norður fyrir land og stundað þar síld- veiðar yfir sumartímann og með heldur fækkandi fólki hér, Iief- ur ekki verið meir en svo, að hægt liafi verið að fullskrá á alla bátana til síldveiðanna. Nú vitum við að inun færri menn J>arf á þorskveiðar en við síldveiðar. Hefur því undanfarið verið sú venja yfir vetrarvertíðina að sjómenn hafa dreifst á um það bil helmingi fleiri báta yfir vetr- arvertíðina en sumarið. Eins er J>að vitað að þorskveið arnar taka til sín mjög mikið verkafólk hvernig svo sem fisk- urinn er verkaður. „Básaskersbryggja er eitt hvert mesta mannvirki sinnar tegundar og hefur orðið til hins mesta gagns og bætt mjög úr þörfum útvegsins og gert mögu- legt að ferma og afferma við bryggju flest öll flutningaskip, sem koma með og taka til brott- flutnings þungavöru alla.“ Dýpkunarskipið Vestmannaey sem hafnarsjóður keypti í Dan- mörku, kom hingað 1935 og kostaði rúmar 162 þús. króna. Segir svo um Vestmannaey: „Er óhætt að fullyrða, að kaupin á dýpkunarskipinu hafa markað Framhald á 2. sfðu Vestmannaeyjum Það hefur verið svo undanfar- ið að frekar hefur skort a verka- menn heldur en hitt, nú er hins- vegar allt útlit fyrir að verka- menn vanti atvinnu ef ekki kem- ur eitthvað nýtt til sögunnar. Er þá að athuga hvernig helzt er hægt að gera sér sem mesta atvinnu úr því sem aflast, er hin nýja gjörvinnslustöð iitvegs- bænda því mjög þörf fram- kvæmd og |>ar stefnt í rétta átt með því að gjöra sér eins mikið úr þeim afla, sem á land kemur og unnt er og eiga þeir menn þakkir skyldar sem unnið hafa að framgangi [>ess máls. En J:>ví aðeins kémur hún að fullum not um að iitgerð dragist ekki sam- an til stórra muna frá því sem verið liéfur. Þá kem ég að Jjví, sem kom mér til að skrifa þessar línur og eru Jjað síldveiðarnar í Hvalfirði. Nú er eins og við vitum stór hluti af sjómönnum okkar við síldveiðar í Hvalfirði með flesta þá báta, sem til þess eru hæfir en allur sá mikli afli kemur ekki hér á land í Eyjum. Síldin er flutt norður fyrir land og er al- menningi það kunnara en frá Jjurfi að segja hvað það hlýtur að vera ólientugt að þeir flutningar skuli Jjurfa að eiga sér stað. Framhald á 2. síðu

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.