Víðir


Víðir - 07.02.1948, Page 1

Víðir - 07.02.1948, Page 1
XIX Vestmannaeyjum, 7. febr. 1948 4. tölublað Síldarverksmiðja í Vesfmannaeyjum Viðt-aí við Ásfrþór Matthíasson, forstjóra Vegna hinna miklu síldveiða í Hvalfirði í haust og vetur, hafa eðlilega spunnist allmiklar um- ræður, bæði í Víði og svo manna á meðal um, hvort ekki væri tök á fyrir okkur sem þennan bæ byggjum, að reyna að hagnýta okkur þennan óvænta feng með því að koma hér upp síldarverk- smiðju. Víðir fregnaði fyrir skömmu að Ástþór Matthíasson hefði á prjónunum áform í þessa átt. Blaðið sneri sér því til hans og leitaði frétta. Ástþóri sagðist svo frá: „Ég hefi kynnt mér þetta mál eftir löngum. M. a., sett mig í sam- band við þá .menn sem bezta þekkingu hafa á þessum málum hér á landi, s. s. Þórð Runólfsson vélfræðing, Svein Guðmundsson forstjóra Vélsmiðjunnar Héðinn í Reykjavík, svo og Snorra Sig- ftisson, framkv.stjóra Rauðku á Siglulirði, sem er sá maður, sem að mínu áiiti hefir mesta hag- nýta reynslu um rekstur síldar- verksmiðja hér á landi. Sameiginlegt álit þessara Inanna var að hægt væri í sam- Vln*au við Lifrarsamlagið, um lýsishreinsun, að konia hér upp verksmiðju, sem unnið gæti ur 35°°—4000 málum á sólarhring, nicð því að fá í fiskimjölsverk- snriðju nn'na lýsispressu og sjóð- <na. Eftir þessar upplýsingar þá lcnaði ég tilboða í Jressa hluti og hefl nú fyrir milligöngu Jóns Gunnarssonar fyrv. framkvæmda stjora Síldarverksmiðja ríkisins fýngið hagstætt tilboð frá Anre- ’^ku. Hefi ég nú ákveðið að festa 'lup á þessum vélum og ráðast ' bamkvæmdir að fengnu leyfi jái kagsráðs, en unr Jrað hefi ég Soll> en ekkert svar fengið enn senr komið er. j, * *angt unr liðið síðan þú °rst að hugsa um þetta mál? 'K byrjaði að vinna í þessu strax í liaust og hefi verið að síð- an. Hvenær býstu við að verk- snriðjan verði tilbúin? Unr það er náttúrlega ekki gott að segja alveg ákveðið. Ef ég fengi leyfi fyrir vélum frá Ame- ríku, en afgreiðslutínri á Jreinr er 3 mánuðir frá pöntunardegi, geri ég ráð fyrir að verksmiðjan yrði til í ágúst í sunrar, svo fremi að engar óeðlilegar tafir yrðtr á framkvæmdum. Hinsvegar er ef til vill rétt að geta þess að ég hefi einnig tilboð í vélar frá Noregi, en afgreiðslufrestur á þeim er 15 mánuðir. Svo þú sérð að það breytir eigi alllitlu frá hvoru landinu, Noregi eða Bandaríkj- Á bæjarstjórnarfundi (12/12) sagði Ársæll Sveinsson, jiegar rætt var um vatnsleitina: „Leik- menn fundu það, sem verkfræð- ingarnir fundu ekki“. Vatnsból, sem nú eru notuð, hafa um langan aldur verið á J^essum stöðum á Heimaey: Her- jólfsdal (2 stöðum), Póstflötiim (2 stöðum), Stóru-Löngu, Stór- höfða (2 stöðum), Vilpu og Mið- húsatúni. Gamla vatnsbólið á Póstflöt- um var kringlóttur brunnur n^eð steyptu loki yfir og handdælu. Vatnsbólið og handdælan voru rétt norðan við Jrar sem Fiskur ík ís er nú. Vatnið þótti salt í þessu vatnsbóli og var þá gert nýtt samskonar vatnsból nyrzt og vest ast á Póstflötunum. Vatnsból, sem nú eru notuð: Póstflatir 3 st., Herjólfsdalur 2 st. og Langa. Vatnsbólin, á Póst- flötum undan Litla Klifi voru fyrst notuð jöfnum höndum, en smátt og smátt dró úr notkun eystra Vatnsbólsins, þar sem vatn- unum ég fengi leyfi. — Hvað verða þessar fyrirhug- uðu framkvæmdir þínar dýrar? Vafalaust 300 til 400 þúsund krónur, en ný verksmiðja með svipuðu vinnslumagni og ég hefi gert ráð fyrir að vinna rnætti í minni fiskimjölsverksmiðju myndi kosta a. m. k. 5 milljónir króna. Hvað segirðu annars um að reisa hér síldarverksmiðju frá grunni. Um þá hugmynd er auðvitað allt gott að segja, hún ber vott um kjark og bjartsýni. En bygg- ing síldarverksmiðju frá grunni myndi taka eins og nú er háttað um efnisútvegun og annað a. m. k. 2 ár, og Jiegar sú verksmiðja væri komin upp mætti búast við að margt gullið tækifæri væri okkur úr greipum runnið. ið þótti betra í innra brunnin- um. Þó var vatnið þar all salt eða jafnvel fúlnaði fljótt og fannst Jrað greinilega t. d. í kaffi og var talið nær ónothæfit til matargerðar og var Jrví allt neyzluvatn sótt í Herjólfsdal og einkum í nýtt vatnsból, sem gert hafði verið í kvosinni norðan til í Mikiteigstóargrjótunum. í gamla vatnsbólinu í Herjólfs dal tók um 2 klst. að renna í vatnsgeymi á bíl (114 snráh) eft- ir að það var tæmt. Eftir að vatn- ið var þrotið í innra vatnsbólinu rann það svo ört, að aka mátti viðstöðulaust á einni bifreið. Frystihúsin óku vatni til ísfram- leiðslu sinnar úr Herjólfsdal. Ár ið 1945 var vatnslítið eins og oft áður á sumrin og var Jrá stöðvað við frystihúsin að taka vatn í Dalnum. Þá var það, að Hraðlrystistöð Vestmannaeyja lét grafa brunn uppi í sandbrún fyrir neðan Langaberg, þar sem bæjarbúar höfðu sandnámu. Þetta var nokkru vestar og sunnar en „nýi pósturinn“, eins og það var nefnt til aðgreiningar frá gamla póstinum, sem Flatirnar draga sennilega nafn af. Þarna fékkst svo gott vatn og hefur síðan aldrei verið tekið svo mikið af því, að það hafi þrotið. Beina- verksmiðjan Hekla hafði látið gera þarna brunn áður, þegar hún var byggð, og er hann all- mikið sunnar og austar. Vatnið í lionum var víst svipað og í „nýja póstinum'". Einhverju sinni var dælt úr þessum brunni yfir nýja íþróttavöllinn þarna í Botninum, til þess að fá skauta- svell, og varð þá vatnið mjög salt á eftir og vatn úr brunninum ó- nothæft fyrir Lifrarsamlagið all- an þann vetur. Árið 1946 lét svo bæjarstjórn- in gera annan brunn norðan við brunn hraðfrystistöðvarinnar al- veg við og hefur nú verið lögð úr honum leiðsla niður í Frið- arhöfn og er skipum selt vatn þar úr. Vatn úr jressum báðum brunnum þykir gott og mikið betra en úr nýja póstinum. Sýnis horn af þessu vatni hefur nú ver ið sent til Reykjavíkur. Ef vatn Jretta reynist að fúlna ekki við geymslu og vera mikið að rnagni, er mjög athugandi að byggja vatnsgeymi, ef hægt væri að fá þannig rennandi vatn í bæinn. Járnþilið Hafnarsjóður hefur samþykkL að festa kaup á 100 m af járnþili. Fyrir næstum tveimur árum, í ársbyrjun 1946, var samþykkt að kaupa 300 m. af járni til þess að ramma niður í Botninum. Mikill ódugnaður sýnist hafa veriö með útvegun Joessa járns og það eina úrræði, ef úrræði skyldi kalla, I að hanga í pilsunum á vitamála- stjórn, sem virðist hafa haft tak- markaðan áhuga fyrir að greiða fram úr þessu. Ef ráðamenn þessa bæjar ætla sér annað en kyrrstöðu í liafnarmálum eins og bæjarmálum, verða þeir fyrst og fremst að treysta á sjálfa sig til Framhald á 2. síðu Bj. Guðm. Leikmenn fundu . . . .

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.