Víðir


Víðir - 06.03.1948, Page 2

Víðir - 06.03.1948, Page 2
2 VÍÐIR kemur út vikulega. Riutjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 190 Auglýsingastjóri: ÁGÚST MATTriÍASSON Sími 103 PrenUmiOjan Eyrún h.f. á veggnum Kommúnistar hér á landi hafa löngum haldið því fram, að þeir væru hinn eini og sanni lýðræð- isflokkur og allt þeirra 'starf mið- aðist við þarfir sinnar eigin þjóð ar. Og þegar minnzt hefur verið á, að þeir hlýddu fyrirskipunum frá Rússlandi, hafa þeir ætlað vitlausir að verða og afneitað sem óðir væru. Þeir sem nokkuð þekkja til starfsemi þessa flokks vita þó að það sanna er, að kom- múnistaflokkar allra landa jafnt hér á landi sem annarsstaðar, hlýta fyrirskipunum frá Moskva. Um þetta hefur fjölda margt bor ið vitni. Atburðirnir \ heimin- um núna seinustu mánuði, og ekki sízt það, sem nú er að ger- ast í Tékkóslóvakíu sanna þetta enn frekar. Athafnanefndir skip- aðar kommúnistum sitja nú yf- ir lífi og limum tivers borgara og ákveða Itverjir skuli sitja þing þjóðarinnar og skipa á- byrgðarstöður. Þeir, sem ekki finna náð fyrir augum þessara nefnda er svo vikið úr stöðum og af þingi án minnsta tillits til þó þeir hafi verið kosnir til þess- ara starfa á löglegan hátt. Fyrir- skipað hefur verið að rnynd af föður Stalín skuli upphengjast í hverja skólastofu. Þessi fyrirskip- un, þó þýðingarmikil virðist ekki vera, er hvað ljósastur vottur um undirlægjuhátt þessa flokks við yfirboðarana í Moskva. Það er í rauninni ekki athyglisvert, þó lítilmenni verði tii þess að framkvæma hlægilegar fyrirskip- anir, heldur hitt, að þeir, sem þær gefa, skuli ekki hafa meiri yfirsýn um álit almennings í lýð- ræðislöndunum en það að láta undirtyllurnar framkvæma þær. Því að þessi fyrirskipun einvalds ins í Moskvu til kommúnista í Tékkóslóvakíu um að hengja Nýja símstöðin Framhald af 1. síðu. svo að mun betri afgreiðsla verð- ur heldur en unnt var að láta í té, þegar skiptiborðið var að- eins eitt. Nú eru staddir hér menn frá Landssímanunr er vinna að tengingum bæði í hús í bænum og svo við hina nýju stöð. Var ekki fyrirhugað, að sínt- stciðin yrði sjálfvirk? fú, og gert hefur verið ráð fyr- ir, að svo yrði við byggingu nýja hússins Og þótt gerð hafi ver- ið pöntun á henni, geri ég ráð fyrir, að það dragist um nokkur ár, að hún komist upp. — Þá er rétt að geta þess hér, að fyrir- hugað er að Radio-vitinn verði fluttur úr bænum eins fljótt og ástæður leyfa. Verður það til mik illa bóta fyrir útvarpsnotendur, þar eð þeir sem hafa orðið fyrir truflunum frá vitanum ættu að losna við þær við flutning hans úr bænum. Viltu nú ekki koma og skoða nýja húsið? segir Þórhallur. Eg þakka. Húsakynnin eru glæsileg og vel vandað til alls. Á neðri hæð- inni verður aðsetur pósts- og síma og skiptist þessi hæð að nokkru jöfnu milli þessara tveggja aðilja. Á efri hæð eru 6 skrifstofuherbergi, sem leigð verða út svo og stór salur fyrir hina væntanlegu sjálfvirku stöð. I kjallara er svo pláss fyrir geymslu á verkfærum, efni, við- gerðastöð lyrir talstöðvar í bát- um o. fl. Bj. Guðm. mynd af honum í skólastofurnar, hlýtur að verða til þess, að al- menningi í íýðræðislöndunum verður það enn frekar I jóst hver er yfirboðari kommúnistaflokka atira landa. — Ef kennaralið Tékkanna er að miklum hluta á svipaðri póli- tískri línu og svo margir starfs- bræður þeirra hér heima á Is- landi, má vel vera, að það gleðji Jrá að sjá mynd af' föður Stalín hangandi á hverjum vegg, en öll- um þeim Tékkum, er setja hags- muni lands síns ofar öllu öðru, hlýtur Jressi mynd að verða í- mynd þess, að þau verðmæti, er jyjóðarhetjan þeirra Masaryk lifði og barðist fyrir, hafa nú verið frá þeirn tekin af útlend- um harðstjóra, sem iítur á land þeirra sem þrep í áttina til upp- fyllingar sinna valdadrauma um alheimsyfirráð. — Sit/ af hverju Sigurjón fyrrverandi tollari í Gefjun tekst stundum heldur ó- hönduglega sem fleirum svoköll uðum Framsóknarmönnum að leyna aðdáun sinni á Jreim mönn úrn, sem nú fara með völd í bæn- um. Eyjablaðið hefur nú um nokkurt skeið ekki komið út og hefur Jrað enn frekar orðið til þess a ðsýna hið rétta innræti rit- stjóra Framsóknarblaðsins. Því í seinasta blaði sínu er Sigurjón að reyna að verja stjórnina á Dalabúinu með því sama og rauðliðar hafa gert, því að við- skilnaður Sjálfstæðismanna hafi verið svo slæmur, að hann hafi orsakað hið mikla tap búsins 1946. Aðalröksemd Sigurjóns fyrir þessu er nú heldur kjánaleg Jrví að skilja má á grein hans, að meirihlutanum í fyrrverandi bæjarstjórn sé um að kenna, að eitthvað af kúm búsins hafi ver- ið kálflausar, þegar þeir skiluðu af sér. Þó að Framsóknarmenn séu kunnir að gælum við land- búnaðinn og allt, sem honum viðkemur, og hefðu þeir haft á hendi stjórn bæjarins fyrir 1946, þá hygg ég nú, að .menn með heil brigða skynsemi hefðu dregið það við sig að kenna þeim pers- ónulega um kálfleysi kúnna í Dölum, eins og Sigurjón nú kennir fyrrverandi bæjarstjórn. Annars er það mála sannast, að þrátt íyrir byrjunarörðugleik- ana var stjórn búsins 1945 með mun rneiri myndarbrag heldur en síðar. Um það ber öllum, er til Jrekkja og óvilhallt líta á mál- ið sarnan um. En það breytir ekki neinu um það, að Sigur- jón og fleiri aðdáendur rauðliða munu næstu árin nota Jtá afsök- un fyrir óstjórn búsins að nokkr ar beljur hafi orðið kálflausar ‘945- ~ í sömu grein er Sigurjón að tala um mikla menn, og gefur í skyn að margur maðurinn muni hugsa sig um áður heldur en hann með atkvæði sínu íelur völdin í bæjarstjórn næsta kjör- tímabil aftur í hendur Sjálfstæð ismönnum. Um Jretta skal ekk- ert fullyrt, reynslan sker Jrar úr um. En liitt skal ritstjóranum tjáð, að í forystuliði Framsókn- armanna hér eru ekki þau mikil- menni, að þeinr verði nokkru sinni falið forystuhlutverk inn- an bæjarstjórnarinnar. Innvið- irnir í Frainsóknar-hjallinum hér eru feysknir og pödduétnir „Helganna“ á milli, og Sigurjón ætti að forða sér út áður en hann hrynur og yfir til kommanna og Málverkasýning Á VERKUM ENGIL BERTS GÍSLASONAR í tilefni af 70 ára afmæli Eng- ilberts Gíslasonar hefur félagið Akoges ákveðið að efna til sýn- ingar á málverkum hans. Fyrir- hugað er að sýningin verði hald in núna um páskana í húsakynn um Akoges við Hilmisgötu. Engilbert er eini listmálarinn sem við Vestmannaeyingar eig- um og hér er búsettur og til- gangur Akoges með Jressu er að heiðra þennan sómamann svo og að gefa bæjarbúum kost á að kynnast list hans gegnum árin. Til Jiess að tilganginum verði náð er auðvitað nauðsynlegt að ná til sem flesti'a verka Engil- berts. Nti er það svo, að verk hans eru dreyfð hér um bæinn og annarsstaðar um landið, en skrá yfir í hverra eign þau eru ekki fyrir hendi. Það eru því vinsamleg tilmæli stjórnar Akoges til þeirra, sem verk Engilberts eiga að lána þau á þessa fyrirhuguðu sýningu. Þeir, senr vildu verða við þessum tifmælum, geta snúið sér til Ágiists Bjarnasonar hafnargjald kera, sem gefur allar upplýsing- ar Jiessu aðlútandi. hjálpa þeim um atkvæði eins og svo oft áður. Kommúnistasprauturnar í bæn um eru dálítið vondir lit í Pái og sýður stundum upp úr. Vonzk an kemur af því, að þeir telja sig heldur afskipta af þeim bitling' um, sem til falla hjá bænum og' fyrirtækjum lians. Sannleikur- inn er nefnilega sá, að einú sniðugheitin, sem Páll hefur á æfinni sýnt, er hvernig honum hefur tekizt að pota helztu kröt- unum inn í stöður hjá bænum, þrátt fyrir andstöðu komma. Sá j komminn, sem er hvað æstastuí út í Pál þessa stundina e) Tryggvi Gunnarsson, stafar sl‘ vonzka einkum af því, að Tryggvi fékk ekki að vera við’ „spíssana" á nýja togaranuin, og er Jiegar byrjaður aðgerðir. Á seinasta útgerðarstjórnarfundi> þegar rætt var um, hvern send^ skyldi út til þess að „taka ;l móti“ ,,Bjarnarey“ heimtaðj Tryggvi, að Ólafur bæjárstjói1 færi, en gaf dauðann® og djöful' inn í Pál. —

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.