Víðir


Víðir - 07.04.1948, Blaðsíða 3

Víðir - 07.04.1948, Blaðsíða 3
V í Ð I R Ferðaáæ tlun Ferðafélag Vesfmannaeyja 1948 'HBHKHI ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Innilegt hjartans þakklæti íærum við öllunt þeim, er á cinn eða annan hátt, auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar JÓHANNESAR H. JÓHANNSSONAR I.ONG Sérstaklega viljum \ið jrakka Loftleiðmn h.f. og félaginu ,,Akóges“ Vestmannaeyjum og Reykjavík fyrir allan þann heiður og vinarhug er jreir auðsýndu hinum látna og hina miklu hjálp okkur til handa. Bergþóra Árnadóttir börn og aðrir vandamenn. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ H ■HBI IBB H U u Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sainúð við andlát og jarðarför mannsins mins ÁRNA SIGFÚSSONAR, kaupmanns Ólavía Árnadóttir. H H H H H H H H H II H s M H H H H U m ■ H H H H H H Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu okkkur hlut- 5 tekningu við fráfall konunnar minnfar og móður okkar H H H H H H H ÞÓRUNNAR MAGNÚSDÓTTUR Sérstaklega Jiakka ég Hvítasunnusöfnuðinum. ísleilur Jónsson og börn H H ZZT3I “e: :■ Hjartanlega þökkum við r/.ium þeim, er veittu okkur ■ aðstoð og hluttekningu við fráfall og jarðV.rför ástkærrar 5 dóttur okkar og systur H H H H SIGURBJARGAR BÁTIJ GUÐMUNDSDÓTTUR Guð Irlessi ykkur öll. Laufcy Sigurðardóttir, Guðm. Jóelsson og börn Shhhhhhhhhi H H H H H H H H H Golfklúbbur Vestmannaeyja Aðalfundur kk'ibbsins verður sunnud. 11. apríl kl. 2 í Golfskálanum Venjuleg aðalfundarslörf. nýir meðlimir purfa að senda skriflega umsókn fyrir fundinn. STJÓRNIN. M jög góðar /. ferð. Gönguferð í Yztaklett 22. april (fyrsta sumardag). 2. ferð. Hvítasunnuferð til Heklu. l.agt af stað laugard. 15. maí pg kom ið heim að kvöldi annars hvíta- sunnudags. Flogið bá'ðar leiðir. 3- Serð- Óræfaferð 12. júní. Flpgið að Fagurhólsmýri. Skoðaðir feg- urstu staðir sveitarinnar. Farið landveg að Kirkjubæjarklaustri. Þaðan fara þeir, er jress óska flugleiðis heim, aðrir fara Fjalla- baksyeg vestur í Landssveit. 4—5 daga ferð. 7—8 ef farin er Fjalla- baksvegur.v 4. ferð. Hringferð um. Fyjar á vélbát, með viðkomu í Kafhelli og Ell- iðaey 13. júní. 5. ferði. Ferð á Eyjaf jallajökul 26. júní. Farið á vélbát undir Fjöll- in kl. 2—3 á Laugardag. Sunnu- dagsmorgunn gengið á jöku'linn ög komið heim að kvöldi sairia clags. 6. ferð. Ferð til Veiðivatna 10. júlí. Farið á flugbát báðar leiðir. 3. daga ferð. 7. ferð. Þjórsárdalsferð 3.-7. júlí. Far- ið méð Stokkseyrarbát báðar leiðir. Ekið í Þjórsárdalinn og til fleiri fallegra staða í Árnes- sýslu, ef tími vinnst til. S. ferð. . , Ferð til' Hvítávvalns, Kerling- arfjalla og ■ Hveravalla með við- komu að Gullfossi og Geysi. Sama tilhögún og í 7. ferð. p. ferð. Austur- og Norðurlandsferð síðari hluta j ' límánaðar. Fario með strandfer vaskipi til Aust- Ijarða. Ferðast um F1 jótsdals- hérað. Þá ekið norður um t'il Mývatns, Dessifoss og Ásbyrgis. Ef til vill verður komið Við á Siglufirði. Haldið heimleiðis frá Akureyri í bíl eða flugvél béint. Ferðafélagar og aðrir, er kynnu að vilja taka þátt í ferð- um félagsins, ættu að gveyma áætl unina og athuga, hváða ferðir henta þeim bezt, t. d. j sambandi við væntanlegt sumarleyfi. Hinar styttri ferðir eru ein- tnitt ráðgerðar nreð hliðsjón af því. að menn geti notfært sér þær í byrjun sumarleyfisins og síðan haldið ferðinni áfram eftir vild. Breytingar á áætluninni kunna áð verða gerðar, ef 'ástæða þykir til, t. d. vegna veðurs eða af öðrum örsökum. Einnig má vera, að fleiri ferðir verði farnar hér heima og vill ferðanefndin hvetja bæjarbúa til að taka auk- inn |)átt í þeim, því hér heimá eru fjölda margir sérkennilegir og fagrir staðir, sem almenning- ur gerir sér of lítið far um að skoða. Árbók Ferðafélags íslands í ár verður um Vestmannaeyjar. Jóh. Gunnar Ólafsson bæjarfógeti á ísafirði hefur sarnið kókina og er það næg trygging fyrir því, að við fáum í hendur fróðlegt og skemmtilegt rit. Árgjald til Ferðafélagsins er aðeins 20. kr. og er árbókiniinni falin í gjaldinu. Hafa árbækurn- ar reynst með afbrígðum vin- sælar og eru elztu árgangarnir löngu þrotnir. Þá má geta jress, að skemmti- lundir Ferðafélagsins eiga vax- andi vinsældum að fagna. Vestmannaeyingar! Gangið í Ferðalélagið og tákið þátt í ferða lögum þess. Danmerfcurbréf Framhald af 1. síðu boðin. Hvarvetna kemur fram velvild til íslendinga. Skrifstofu stjóri í utanríkisráðuneytinu bau ðökkur á dögunum inn á nkisþingið og snæddum við þar morgunverð með nokkrum þing- mönnuni* .......... Sigfiís AI. John.se n *) Niðnriagi bréfsins er sleppl. Hið gamlakunna þvottaduft Persil er komið. Verzlun Björn Guðmundsson — sími 73 — Nýkomið Toilet pappír. Persil-þvottaduft. Verzl. Þingvellir sími 190. Illllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllli íslenzka hrökkbrauðið Hollt og ljúffengt. I S H U S I Ð — SÍMT 10 - !i!lll|l!ll!!l!lllllll!llllllllll!!lll!l!lllll!!lllllllllllll!l!illl!!!!llll!!!l!!lllllllll!llil!l!lll!||lll!lll!!ll!!lll|||| Kartöflur væntalegar BÆJARBUÐIN h.f. S altkjötið gé)ða, komið aftur. Verzl. Þingvellir sími 190. Mllllllllllllllll..

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.