Víðir


Víðir - 21.04.1948, Side 1

Víðir - 21.04.1948, Side 1
gr jp# HEQSnaDnHSBSCaRnaHHHBHHHHKfflHHBBXBBHBnnaHBBHiaaHBBaBai aja Innilegt þakkiæti til allra, sem auðsýndu okkur hlut- ® tekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður GUÐBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Brynjólfur Brynjólfsson María L. Brynjólfsdóttir. HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHnHHHHHHHHHHHHHHHHHHHfflHHHH gæti svo farið, að lítið færi fyrir u r verinu VORIÐ VIÐ SJÓINN Eins og annarsstaðar í náttúr- urini gerir vorið ekki hvað sízt vart við sig í fuglalífinu við sjóinn. Tjaldurinn, sem er far- fugl, er kominn. Æðarfuglinn er farinn að para sig saman. Lund- inn kemur þessa viku eða fyrri- hluta næstu viku. Siðan byssu- leyfi voru tekin hér af öllum, hefur skarfurinn fundið frið- land á næstu skerjum við land, eins og Eiðisdröngum. Hann hefur nú leitað lengra út á haf- ið, svo að sjaldnast er nema einn þar á snösunum, sem oft voru áður 7. Úr höfninni hefur all- ur fugl liorfið eins og vant er, þegar nóg æti er kornið í sjóinn. Fuglabjörgin kveða nú við af kliði þúsunda bjargfugla, sem eru að sjá sér út staði fyrir hreið- ur fyrir vorið. STANDA UPPI Á þessari vertíð eru það 14 bátar, sem ekki hefur tekizt að manna út á þessari vertíð. Bát- arnir eru: Ársæll, Ásdís, Hafald- an, Hilmir, Haukur, Ingólfur, Leifur, Leó, Stakkárfoss, Sleipn- ir, Sævar, Vestri og Örninn. Auk þessara báta eru tveir bátar, Helga og Enok, sem hafa staðið uppi nokkrar vertíðir. Það er liart lögmál, að sæmilega góð skip, sem bundið er í rnikið fjár- rnagn, skuli ekki ganga vegna manneklu á sama tíma og fjöldi manns er að föndrá við allskonar miður þarfan iðnað eða iðnaðar vörur, þó að þarfar séu, sem eru margfalt dýrari, en ef þær væru keyptar erlendis frá. Útflutningsverðmæti vertíð- arafla þessara 14 vélbáta myndi ef hann. væri unninn í landi, nema uin 6 millj. króna fyrir þessa 3 mánuði og veita atvinnu hátt á annað hundrað manns. SKIPASMÍÐI bað virðist vera öfugstreymi að tala um smíði nýrra skipa jafnframt því, senr verið er að skýra frá því, að ekki sé unnt að manna út þá báta, sem fyrir eru. Engu að síður mun fáum bland- ast liugur um, að nauðsyn beri til þess, að íslendingar vinni jafnan nokkuð að smíði nýrra skipa, bæði tii þess, að fylla í skarðið fyrir Jrau skip, sem úr sér ganga og til þess áð hérlendis sé jafnan sæmilega fjölmennur hóp ur manna, sem starfar í þessari iðngrein. Vandkvæði geta ella orðið á ekki einungis að smíða ný skip, sein væru nauðsynleg handa landsmönnum, heldur og til þess að gera við skipastól landsmanna, því að skipasmið- irnir rnyndu leita í áðrar at- vinnugreinar og glata þannig á- iiuga fyrir Jressu fagi sínu. Væri skipasmíði þannig látið hnigna, sjálfstæði Islendinga í siglingum, ef þeir Jryrftu að sækja mest allt til útlendinga í nýsmíði og við- gerðum. Ný skip í smíðum eiga ])VÍ stöðugt að vera á stokkun- um í stærstu verstöðvum lands- ins. TOGBÁTATAKAN Réttarhöld hafa farið fram undanfarið vegna töku togbát- anna. Setudómari, Gunnar Páls- son, fyrrum bæjarfógeti I Nes- kaupstað, hefur haft rannsókn málanna með höndum og er henni langt' konrið. AFLABRÖGÐ í net hefur veiðzt ágætlega undanfarna viku. Þó hefur veiði veri'ð misjöfn hjá einstaka bát- um. Bátarnir hafa verið með net sín eingöngu við Einidrang. Botnvörpuveiði hefur gengið rnjög illa í vetur. „Baldur“ ,hef- ur um 150 smálestir og er hann langhæstur. Mest af Jressum afla eða 90 smálestir fékk hann frá 8. til 24. febrúar, eða áður en flestir togbátar byrjuðu. Nú mun afli eitthvað vera að glæ'ð- ast hjá togbátum og eru jreir farnir að fiska á Bankanum. Dragnótaveiði gekk sæmilega eftir að tíðin lagaðist, en hefur tregazt upp á síðkastið, og eins og fiskurinn hafi sargast upp vegna þess f'jölda innlendra og útlendra skipa, sem á miðununr eru. Hér fer á eítir afli nokkurra báta, sem hafa lagt inn hjá hrað- frystistö'ðinni til síðustu viku- loka, en ekki hefur tekizt að fá uppgefinn afla annarra báta: Nanna .... . . . . 278 tonn Freyja . . . . 272 - Jötunn . . . . . . . . 250 — Týr .... 240 — Lundi .... 221 — Ver .... 215 - Gotta .... .... 177 - LIERARMAGN Aldrei fyrr í sögu Lifrarsam- lags Vestmannaeyja hefur verið komið jafnlítið af lifur og nú. Fer hér á eftir lifrarmagnið síð- ustu 5 árin, allt miðað við 5. apríl: 1944 ...... 897 smál. 1945 729 - 1946 ........ 547 - 1947 560 - 1948 245 - RABB Það er margt, sem verður a’ð hjálpast að til að setja menning- arbrag á kaupstað, en eitt af Jdví, sem miklu máli skiptir í því efni, er að snyrtilega og vel sé gengið frá götunum í bænum. Sú var tíðin, að unnið var af miklu kappi að Jdví áð gera hér vandaðar og góðar götur. Göt- urnar voru vandlega púkkaðar, vel kúptar eins og góðar götur eiga að vera, til Jress að ekki sitji vatn í þeim, sem eyðileggur þær á skömmum tíma, steyptir rennu kantar og frárennsli í hverri götu. Stéttir fyrir gangandi fólk voru gerðar meðfram akbraut- inni, og jafnvel lítilsháttar byrj- að a'ð helluleggja þær. Aðalum- ferðargatan fyrir framleiðsluna meðfram ströndinni var steypt, alltaf 2/g hlutar af lengd hennar. Nú er öll slík gatnagerð með myndarbrag að verða mönnum næstum I barnsminni. „Götur" í miðbænum eins og Sólhlíðin eru látnar dankast, eins og náttúran helur skilað Jreim úr hendi sér, og götur, sem eiga a'ð verða í nú Jægar fullgerðum bæjarhverfum eins og Hásteinshverfinu og efri hlutinn af Heiðarveginum, eru með sama marki, troðning- ar einir, sem myndazt hafa við umferð þeirra, sem Jrarna búa. Farartækin sitja föst í, hvenær sem vætu gerir, , en fólkið veður aurinn í ökla. Renriukanta, gangstéttir — svo ekki sé minnzt á steyptar götur, — dettur eng- um í hug að orða. Við skulum svo alveg sleppa áð minnast á viðhaldið á gömlu götunum og gangstéttunum meðfram jDeim. Það er aðeins hægt að andvarpa yfir auðnuleysinu á öllum svið- um hjá Jiví sem heitir bæjar- stjórn. — o — Síðan styrjöldin síðasta brauzt út og svolítið rýmkáðist um auraráð hjá almenningi, hefur m'argur maður reynt að byggja sér þak yfir höfuðið og aðrir lag- að hjá sér eldri hús. Ekki voru þetta nú neinar stórbyggingar, en olt gekk þó illa með ýmislegt efni, sem til {Deirra jDurfti. Þetta Togasarnfr: Elliðaey kom frá Englandi s.l-j mánudag og fór á veiðar daginn el'tir. Helgafell seldi Jiann 12. þj m. afla sinn 2845 kit lyrir 8395 sterlingspund. Sævar seldi jiann 13. ji. m. um 1000 kit fyrir 3000 sterlingspund. Bjarnarey seldi s.l. mánudag og þri'ðjudag. Var skipjið með um 4500 kit og hefur að líkincl- um selt lyrir yfir 15 þúsund sterlingspund, en full vissa hel-j ur ekki fengist fyrir Jiessu enn- þá. Ef salan yrði senr að ofaH greinir er hér um metsölu að í'æða. — Höfnin. Mjög mikið hefur verið utí skipakomur. Fyrstu 10 dagana af apríl komu hingað 96 skip. Mesi af Jressum skipum voru útlen^ fiskiskip. Vegna þessarar mikh* 1 skipakomu hafa verið miki*' Jnengsli í höfninni sem valdi^1 hafa heimábátum miklum óþægi indum. bjargaðist þó furðanlega áfránij og menn voru frjálsir a'ð ta sel spýtu, krossviðsplötu eða sen* entspoka þar sem bezt gegnd'; Margur maðurinn mun hafa lei| að í næsta verzlunarstað, SellosS Jtegar ekkert var hér að hafa o| til Reykjavíkur. Nii er öldin önnur. Engin)1 rriá nú láta sig dreyma um a« koma séx upp húskofa nema haft fyrst fengið Fjárhagsráð til aj leggja blessun sína yfir ]U<| Teikningar og umsóknir liggjl Jrar svo mánuðum saman °\ bíða aígreiðslu. Og enginn geti* fengið spýtn í snúrustaur eðJ dúkbót, nema fá til Jress sérstaf leyfi hjá bæjarstjóra .SkriffinriS an er í algleymingi. Þetta hefur J)au áhrif, að saSÍ1 1 11 er, að aðeins einn maður ha sótt hér um byggingarleyfi. Oí nú eru allar bjargir bannacV með áð leita út fyrir polhi'1' með Jrað efni, sem ekki fæst hej Það er bara vísað á efnissalana Vestmannaeyjum og að J^eir sinn skamtnt. Það er ósköp hægt að ky1^ J)á sjálfbjargarviðleitni, sein h) hér með mönnum í húsbyggh'ý um. Það er ekki af svo iniklu taka efnahagslega. Smærri íbt* arhúsbyggingar, méð upp í |jö“J urra, fimm herbergja h)lli'L eiga að vera algerlega Irjálsai Jj efniskaup til þeirra og viðhaU húsa algerlega fr jálsar. Þessi sk^ finska öll er hvort sem er ert nema húmbúk. XIX. Vestmannaeyjum, 21. apríl 1948. 12. tölublað. SÉRA JES A. GÍSLASON: 1 þ, Kirejurnar í Vestmaanaeyjum frá Kristnitökuitni, árið 1000, til vorra daga. Fyrir rúmum þrjátíu árurn síð an byrjaði ég að færa í letur ým- islegt varðandi Eyjarnar frá fyrstu tímum Islands byggðar. Sumt a’f þessu hefi ég, fyrir mörgum árurn síðan, birt í blöð- um, sem hér voru gefin út, aðal- lega J)ó í blaðinu „Skjöldur”. í því blaði, 1. árg. ])ess 1924, tbl. 35, 37, og 38., birti ég kafla um kirkjurnar í VesLmannaeyjum frá upphafi. Með þvi að blað þetta, „Skjöldur", mun nú í fárra eða engra manna liöndum hér, en ýmislegt verið birt síðan á prenti um kirkjurnar, súmt miður áreiðanlegt, en sumt aftur á móLi, sem skýrir ýmislegt ])að, sem ókunnugt var um, er ég rit- aði kafla mína um kirkjurnar, Þá er tilgangur minn með línum Jressum að skýra í stórum drátt- um l'rá sögu kirknanna, en eink- um að J)\ í er við kemur þeirri spurningu hve gömul Landa- kirkja sú muni vera, sem nú stendur. Áður en kristni var lögtekin hér ;i landi árið 1000, eru til heimildir fyrir Jdví, að búið hafi verið áð reisa hér nokkrar kirkj- ur, og er þá einkum getið Jniggja þessara kirkna: Þorvarð- ur Spakböðvarsson lét reisa kirkju að bæ sínum, Ási í Hjalta dal, 16 árum áður en kristni var lögtekin, og stóð sú kirkja ])á Bótólfur var biskup að Hólum. Orlygur gamli reisti kirkju að Esjubergi á Kjalarnesi. (Kristnis. Hauksbókar.) Ketill hinn fíflski, sonur J órunnar mannvits- brekku, reisti kirkju áð Kirkju- bæ á Síðu. Fyrsta kirkjan, sem reist var bér, er kristni var lögtekin, var reist í Vestmannaeyjum á Hörga eyri, sunnan undir Heimakletti, norðan megin vogsins. Sú kirkja var nefnd Klemensarkirkja, eftir kirkju þeirri, sem Ólafur kon ungur Tryggvason lét reisa í Nið arósi, og nefnd var eftir og helg uð hinunr heilaga Klemensi Ro- manus, sem á að hafa verið fyrsti páfi á Pétursstóli í Róm. Honum á að Irafa verið drekkt um árið i’öo e. Kr. á þann hátt, áð at- keri vnr bundið við hann. Akkeri er einkenni hans, og hann var talinn dýrlingur sjómanna. Þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggja son llutti frá Noregi vió'inn í Jressa fyrstu kirkju og komu hing ao 17. eða 18. júní árið 1000, en höfðu |)ó áður haft samband við land, Jrennan sama dag er Jreir tóku Eyjar, ])ví að róið var út í þá fram af Dyrhólaósi, en J)að var þann sama dag sem Brennu-Flosi reið yfir Arnar- stakksheiði á leið til Alþingis og lékk j)annig fréttir af för Jreirra og erindi. Um Jaetta segir svo í Kristnisögu Hauksbókar 12. kap: „Þeir (n.l. Gissur og Hjalti) tóku þennan sama dag Vest- mannaeyjar og lögðu skip sitt við Hörgaeyri. Þar báru þeir föt sín á land og kirkjuvið þann, er Ólafur konungur hafði látið höggva og rnælt svo fyrir, áð kirkjuna skyldi Jiar reisa sein þeir skyti bryggjum á land. Áður kirkjan var reist, var hlutað uin (varpað hlutkesti um) hvárum megin vogsins standa skyldi og hlaust fyrir norðan, Jrar váru áð- ur blót og hörgar.“ Þeir Gissur og Hjalti dvöldu hér í Eyjuin í 2 nætur. Það er því með öllu óhugsandi, að þeir, hafi lokið kirkjusmíðinni á })ess- um 2 dögum. Þeir urðu að hraða sér til þings, vegna kristni boðsins og væntanlegrar kristni- töku. Þeir hafa því að öllum lík- indum notað þennan stutta tíma til Jress, að byggja undirstöðuna og leggja þar á undirtrén og kirkjan síðan reist að haustinu. einnig virðist það óhugsandi, að })eir hafi ráðist í Jrað að brjóta hörgana, J)ar sem heiðnir rnenn voru hér fyrir, og gátu Jrví hefnt J)essa er hinir voru burtu farnir. Samkvæmt Jressum heimilduin og öðrum samskonar, má })að því telja tvímælalaust, áð kirkjan var reist fyrir norðan voginn, hitt verður ekki ákveðið hve Jengi hún stóð J)ar. Samkvæmt mál- daga Nikulásarkirkju á Kirkju- bæ, sem gerður er af Árna bisk. Þorlákssyni árið 1269 sést að ])á er sjór farinn að ganga svo ná- lægt norðan megin vogsins, áð |)á er hætt að jarða Jrar, og virð- ist mega ætla að kirkjan hafi ver- ið ril'in skömmu síðar eða um 1300 og hvergi byggð upp aftur. Allt sem sagt er um flutning hennar, eltir þáð að hún er flutt af Hörgaeyri eða Klemensareyri, eða öll rifin, er heimildarlaus hugsmíði og sama er að segja um beinaflutninginn norður yfir höfnina. Það er líklegt að kirkju garður Klemensarkirkju hafi fyrst verið vestan við Eyrina, því að })ar virðist jarðvegur hafa ver ið nægilega djúpur, en síðan hafi kirkjugarðurinn verið fluttur undir Litlu-Löngu, er sjór fór að ganga inn méð Eyrinni og brjóta landið J)ar vestur af og inneftir. Það er margt sem sann- ar það, að kirkjugarður hafi ver ið undir Litlu-Löngu. Aagaard, sem hér var sýslumað ur frá 1872—1891, lét grafa und- ir Litlu-Löngu og fann þar J)á mannabein, og Jiegar ég var 10 ára að aldri gekk ég þangað, með öðrum pilti, dag nokkurn eftir mikinn sjávargang og fund- um })ar, véstan við bólverkið, sem svo er nefnt, þrjár beina- grindur, sem lágu ])ar óskaddað ar að kalla frá vestri til austurs. Bein þessi voru tekin upp og flutt í kirkjugarð. Síðast fundust þar mannabein er Sundskálinn var reistur J)ar 1913. Þessi bein gátu ekki hafa borist yfir höfn- ina í sjó, og fallið niður þar sandföst. Slíkt er fjarstæða, sem ekki Jrarf frekar að svara. Næsta kirkja er svo reist á Kirkjubæ, Nikulásarkirkja, helg- uð hinum heilaga Nikulási, og hefur máldagi sá er fyrr um get- ur, sennilega verið fyrsti máldagi hennar. í þessu sambandi skal það tekið fram, að ])að er því rangt, sem stendur í Sögu Vestmanna- eyja bls. 54, að kirkjan á Kirkju- bæ hafi verið helguð St. Andrési. Stí kirkja, sem honum var helguð stóð á Ofanleti. Þáð er ennfremur rangt, sem sagt er í sóknarlýsingu séra Jóns Aust- manns bls. 146 og prentuð er í bókinni „Ornefni í Vestmanna- eyjum“, að kirkjan á Kirkjubæ hafi heitið Klemensarkirkja. Þriðja kirkjan var reist að Ofanleiti (Kirkjan fyrir ofan leiti, dregið sarnan í: Ofanleiti) Ekki er víst hvenær hún var fyrst reist, en helguð var hún heilög- um Pétri. Síðar, líklega er hún var byggð þar upp, var hún nefnd Andrésarkirkja. IJm Jressa nafnbreytingu mætti geta sér Jicss til að hér hafi að nokkru ráðið veiðiaðferðir Eyjabúa. Pét- ur var dýrlingur þeirra, sem not- uðu net að veiðarfærunr, en Andrés var dýrlingur þeirra, sem notuðu handfæri, en sú veiðiað- ferð hefur verið notuð hér óslit- ið frá byrjun fram undir alda- mót 1900. Árið 1573 verður sti breyting á kirkjunum hér, að J)á er reist ein kirkja á Fornulöndum (á hæðinni nálægt })ar senr Ásgarð- ur stendur nú) fyrir báðar sókn- irnar, Kirkjubæjar og Ofanleitis, en kirkjurnar J)ar gerðar að bæn húsurn. Bænhús þessi stóðu lengi einkum á Ofanleiti, því að bæn-r húsið þar var ekki rifið fyrr en 1850. Framhald í næsta blaði

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.