Víðir


Víðir - 21.04.1948, Blaðsíða 3

Víðir - 21.04.1948, Blaðsíða 3
VlÐIR A u g 1 ý s i ng nr. t, 1948 frá shðramfuaarstjðra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðár Erá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hel'ur viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi: Frá 1. apríl 1948, þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, skal innlendur fatnaður, annar en sá, sem seldur er gegn stofnauka no. i'3, seldun samkvæmt eininga kerfi. Telst hver núgildandi vefnað- arvörureitur ein eining. Fyrir eftirtöldum skömmtuðum fatnaði, framleiddum hér á landi úr innlendu eða erlendu efni, þarf einingar eins og hér seg- Manchettskyrtur og aðrar millisskyrtur en vinnuskyrtur 13 ein. Sokkar úr erlendu efni, aðrir en kvensokkar ........ 4 — Prjoriapeysur úr erlendu efni...................... 15 — Hálshindi...................................... .5 — Flihhaslaufur .................................. 3 — Náttföt karla eða kvenna ........................ 18 — Náttkjólar ...................................... 18 — Nátttreyjur.................................... 11 — Prjónavesti úr erlendu efni...................... 12 — Flibbar......................................... 1 - Nærskyrta....................................• • 4 — Nærbuxur ...................................... 4 — Innisloppur.................................... 7° ~ Undirkjóll .................................... 15 - Baðkápa ........................................ 30 — Leikfimisföt kvenna.............................. 6 — Sundbolur ...........:........................... 8 — Leikfimisbolur.................................. 2 — Leikfimisbuxur.................................. 3 — Sundbuxur.................................... 4 — Morgunkjóll eða sloppur...............y<......... 10 — Svunta..................;..................... 5 — Stormtreyjur.................................... 30 — Kvenblússur úr prjóiiasilki, satín eða öðrtim slíkum efn um........................................ 14 — Kvenblússur úr silki eða ull...................... 35 — Barnatreyjur eða úlpur með hettu .................. 20 — Buxur eða blússa, barna 10 ára eða yhgri............ 5 — Samrestingar, barna 14 ára eða yngri.............. ' 8 — Kápur úr vatnsheldu efni (waterproof) handa börn- inn 14 ára eða yngri........................... \ 12 — Barnakjólar úr prjónasilki, satín eða öðrum slíkum efnum ...................................... 10 — Skjðabuxur karla, kvenna eða barna .............. 35 ~^— Engu innlendu iðnfyrirtæki er þó lieimilt að afhenda vörur samkvæmt íramangreindu einingakerfi, nema að hver einstök flík haíi verið greinilega merkt með orðunum „íslenzkur iðnaður", og að iðnfyrirtækið hafi fengið skriflega heimild skömmtunarstjóra til sölu á vörum sínum samkvæmt þessu einingakerfi. Á sama riátt er smásöluverzlunum óheimilt að selja þessar vör- ur gegn einingakerfinu, nema hver flík hafi verið merkt eins og að framan segir. Skömmtunarskrifstofa ríkisins lætur í té merkið „íslenzkur iðnaður" þeim, sem þess óska, og fengið hafa heimild til að selja vör- ur sínar gegn einingakerfi þessu. Reykjavík, 14. apríl 1948. SKÖMMTUNARSTJÓRINN ^o TILKYNNING Þeir, sem skulda Ijósgjöld eru beðnir um að greiða þau sem allra fyrst. RAFSTÖÐIN Fluorescentlampar H AR. Höfum nýlega fengið hina vin- sælu „Fluorescenflampa#/ 1 og 2 röra. Birgðir fakmarkaðar. Þeir sem hafa í hyggju að fá sér slíka lampa, gjöri svo vel að f-ala við okkur sem fyrsf. EIRÍKSSON H.F. Frá viðskiptanefnd Samkvæmt ósk sjávarútvegsmálaráðhera, er þeim, sem fram- leiða fiskhrogn til útflutnings (söltuð eða fryst) heimilt að verja gjaldeyri tilsvarandi þeim, er f'yrir vöruna f'æst, á þann hátt, að Við skiptanefnd veiti þeim gjaldeyris-- og innflutningsleyfi fyrir vöru- tegundum, sem falla undir innflutningsáætlunx Viðskaptanefndar- innar. Eru því hér með allir þeir, sem þessa útflutningsvöru ætla að selja á erlendum markaði, aðvaraðir um, að gera engar ráðstafanir með þann gjaldeyri, er f'yrir þessa vöru fæst, nema í f'ullu samráði við nefndina. Gjaldeyri þeim, er fyrir hrognin fást, ber að skila eins og venju- lega til bankanna og fyrst eftir að yfirlýsing gjaldeyriseftirlitsins liggur fyrir um að gjaldeyri hafi verið skilað fyrir hrognin, geta út- flytjendur fengið gjaldeyris- og innilutningsleyfi fyrir tilsvarandi upphæð til vörukaupa samkvæmt framansögðu. Reykjavík, 14. apríl 1948. Viðskiptanefndin Stúlkur vantar oss í sumar til fiskflökunar. Hraðfrystistöðin

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.