Víðir


Víðir - 29.04.1948, Blaðsíða 2

Víðir - 29.04.1948, Blaðsíða 2
2 V 1 Ð 1 R Kirkjurnar jífi'éit* kcmur út vikulega. Riutjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 Auglýsingastjóri: ÁGÚST MATT'riÍASSON Sími 103 Prcnumiöjan Eyrún h.f. Hollara mataræði í verstöðvum landsins mun vera meira um notkun brauð- matar en annarsstaðar. Veldur þar miklu um að mertn vinna fjarri heimilum sínum bæði sjó- menn og annað verkaiólk og er þá handhægast að grípa tii brauð- matarins, þegar búa á út sjóbita eða annan mat til að hala með sér, þar sem fólk dvelur við vinnu sína. í bitakassana er þó nú iarið að láta blandaðri fæðu en áður viðgekkst, en þó eru magasjúkdómar enn mjögalgeng ir h já sjómönnum, sem stalar sennilega af of einhæfum mat. Það veltur því á miklu, að fólk, og ekki síst jreir er erliðis- vinnu stunda, neyti hinnar holl- ustu fæðu, sem völ er á. I Lesbók Morgunblaðsins s. 1. sunnudag birtist mjög athyglisverð grein, seni heitir „Hvíta hveitið er ban- vænt“. Heimildir fyrir greininni eru ensk. og amerísk læknatíma- rit. Þar segir m. a.: Vísindamenn liafa nú sannað, að hvíta hveitið er mjög óliollt, getur jafnvel ver- ið banvænt, vegna jjess að í jrví er eitur .... Einn af fremstu vís- ingamönnum Breta á sviði heilsu fræði Sir Edward Meilanby, hef- ur fært óyggjandi sannanir fyrir því, hvað hvítt hveiti sé heiisu- spillandi og hefur fært óyggjandi sannanir fyrir því, hvað hvítt hveiti sé lieilsuspillandi og hefur sérstakiega slæm áhrif á tauga- kerfið . . . Aparnir, sem fengu eitraða liveitið (þ. e. hvíta hveit- ið), voru brátt auðþekjktir frá hinum, sem fengu heilhveitið. Þeir urðu sinnulausir og upp stökkir, stirðari í snúningum og jrreyttust fljótt. Þegar þeir höfðu reynt. eitthváð á sig, kom skjálftí í limi þeirra . . . Breska heil- brigðismálaráðuneytið hefur þeg- ar gefið þessu máli gaum. Það héfur lýst yfir því, að það sé gagn stætt heilbrigðri skynsemí að eyðileggja fæðisgildi iivcitis. Framli. af 1. síðu. inn í kórinn var gengið. Um þess ar postulastyttur veit ég það síð- ast, að þeir voru vistaðir á haust- mannaloftinu, jrar sem hljóðfær- ið er ,nú, og líklega hafa þeir að síðustu verið á bál bornir. Post- ulamyndir Jressar skar út Á- mundi Sigurðsson, trésmiður á Tjörnum V.-Eyjaijöllutn í Rang- árvallasýslu. Kohl lét Ijarlægja stúkur j>ær, sem voru beggja megin í kirkjunni, sem ætlaðar voru embættismönnum hér, kaupmönnum, verzlunarstjórum og skipstjórum. — Svalir voru gerðir Iteggja megin og fyrir vesturenda. Þeir náðu jafnlangt inn eftir kirkjunni og nú, en voru J)á miklu mjórri, aðeins ein itekkjaröð. Bekkir voru sett- ir á haustmannaloftið, en áður voru j>ar engin sæti, einnig var bekkjum komið fyrir á efstaloft- inu, en J>að loft var áður notað til geymslu ýmisskonar. Næsta viðgerð og breyting á kirkjunni, svo nokkuð kvað að, för fram árið 1903 og stóð Magnús ísleitsson, trésmíðameist- ari fyrir jæirri viðgerð. Skal hér drepið á hið hel/.ta. Þá var látið nýtt járnþak á kirkjuna og klætt með blýþynnum umhverfis turn- inn, Jrví að J)ar var þá kominn að leki og tekið að fúna. Glugg- arnir voru stækkaðir niður á við, kórdyrnar, sem voru undir aust- „Vér teljum því að hveitimillurn ar eigi aðeins að mala hveitið og skila því jafngóðu og það keniur af j rðinni, en setja elfki í það nein annarleg efni“ . . . The National Researeh Gouncil í Washington hefur nú mælt svo fyrir, að ítarlegar rannsóknir á þessu skuli fara fram, og hvítn- ing liveiiis verði mjög takmörk- uð, meðan á ])ví stendur . . .“ En svo er annáð , se mekki kemur frarn í jressari Lesbókar- grein og Jrað er hinn mikli mun- ur á vítamíni í heilhveiti og hvítu hveiti og rúgi. Fer hér á eftír tafla yfir bætielni í j)essum korn tegundum: Kalk Fosfór Járn Víta- mín Heilhveiti 45 423 5,0 250 Hveiti 20 92 1,0 2 3 Rúgur ómal • 55 385 4.0 Hér hefur alltal lengizt í brauðbúðunum jöfnum höndum heilhveitibrauð og hin venjulegu hveitibrauð og er það athugandi fyrir almenning hversu bætiefna- auðugt heilhveitiði er þó að allri eitrvm yæri nn slcppi, asta glugganum norðan megin, voru teknar af og forkirkja úr timbri byggð, en hún var engin áður. Hefði eflaust farið betur á því, að forkirkjan hefði verið gerð af steini, Cins og kirkjan. Að innanverðu var altarið og prédikunarstóllinn gerð upp að nýju látið nýtt gólf í kórinn í stað hins gamla, sem orðið var slitið og fúið og skýldi I jölda nrúsa, sem þar höfðust við. Hvelfingunni, sem áður var blá- máluð með gylltum stjörnum yi- ir kórnum, var nú breytt í það lrorf, sem hún nú ber. Svalirnir voru færðir fram, breikkaðir um helming, svo að nú eru bekkja- raðir tvær, en áður var aðeins ein bekkjaröð og söngpallurinn færður fram til muna. Við þessa aðgerð á kirkjunni sást, er glugg um var breytt, hvernig veggir hennar eru gerðir Veggirnir eru 125 sentim. á Jrykkt eða 2 álnir og tvíhlaðnir. Ytri hleðslan er úr höggnu hrautgrýti, og vönduð steinsmíði, en innri hleðslan er hlaðin upp úr óhöggnu grjóti, en milli ytri og innri hleðslu er fyllt upp með grjóti og kalki; síðan kalkhúðað utan og iunan. Bogarnir ylir gluggum og dyrum gerðir úr tígulsteini. Tréð í dyra- umbúnaðinum er 9X9 þumlung- ar á breidd og þykkl. Staínar kirkjunnar eru nokkru þynnri, en eins gerðir og vegg- irnir, Flestir telja að smíði kirkjunn- ar hafi verið lokið 17S0 og Jrví staðið yfir í 6 ár, en hvenær farið var að nota þessa kirkju og sú gamla í kirkjugarðinum rifin, er nokknun vafa undirorpið. Þó geta eflaust allir orðið sammála um |)að, að ekki hefur gamla kirkjan verið rifin og sú nýja tek- in til notkunar, messugerðar o. fl„ áður en hún (nýja kirkjan) var komin undir J)ak, því að svo skjóllítil, sem gamla kirkjan var, hefði þó verið minna skjól í hinni nýju þaklausri. Til er uppdráttur af Eyjunum (Heimaeyj, sem birtur er í bók- inni „Örnefni í Vestmannaeyj- um“ bís. 95. Uppdrátt þehnan gerði síra Sæ mundur Magnússon Hólm, sem var prestur í Helgafellspréstakalli í Snæfellsnesprófastsdæmi frá '789—1819 (eða 1821) Dó 72 ára að aldri. Uppdráttur þessi er gerður 177G, samkv. ártali sem á uppdrættinum er. Uppdráttur- inn er eðlilega ekki nákvæmur, borinn saman við nútímaupp- drátt af Eyjunum, en hann er fróðlegur og sýnir méðal annars hvernig og hvar byggðir voru hér hafskipalegan o. m. Ii„ og á hon- um sést gamla kirkjan í kirkju- garðinum, sem Jrar var lyrst byggð 1631 og síðan endurreist þar Jrrisvar sinnum. Kirkja þessi er lítið hús, turnlaus, með stöng upp úr fram-(vestur)stafni og veifa á stönginni, en klukkurnar tvær að kirkjubaki, uppfestar á trjám. Af Jressu sést að árið 177G er kirkja þes>i enn notuð og hef- ur sennilegast verið notuð þang- að til lokið var smíði nýju kirkj- unnar um 1880. — Nýja kirkjan hefur verið meðal myndarlegustu húsa hér á landi og byggð við vöxt, sem sést á ])ví, að árið 1787 eru hér í Eyjum aðeins 236 íbú- ar, sem J)ó fer ört lækkandi, sök- um fátæktar, kúgunar og land- lægra drepsótta, svo að um 1800 eru íbúar hér aðeins 173. Landakirkja sú, sem hér um ræðir er í röð elztu steinkirkna landsins, en aldur þeirra er sem næst því er hér greinir: • 1. Viðeyjarkirkja, fullgerð árið 1759. 2. Hólakirkja í Hjaltadal fidl gerð 1763. 3. Landakirkja í Vestmánna- eyjum fullgérð 1780. 4. Bessastaðakirkja, byrjað að byggja hana um 1780, en talin fullgerð 1820. Byggingin ]>ví stað ið yfir um 40 ár, en vígð 1823. Um kirkjugarða hér í Eyjum er vitað, að þeir hafa verið ;i linnn stöðum: 1. Undir Litlu-Löngu (Litlu- Löngulilíð). 2. Á Kirkjubæ. 3. Á Ofanleiti. 4. Á Fornu-Londum. 5. Kirkjugarður sá, scm enn er notaður, en er í daglegu máli nefndur nýi og gamli kirkjugarð- urinn. Sá gamli er sá hluti hans, Jrar sem Landakirkja var byggð 1631, eftir áð Tyrkir brenndu hana á Fornu-Löndum. Gamli kirkjugarðurinn er í suðvestur- horni kirkjugarðsins, má }>ar sjá grafir ýtnissa presta t.d. sra Olafs Egilssonar, sem dó 1639. Þá skal hér að lokum íninnst prestanna hér í Eyjum. — Frá siðaskiptum voru 12 prestar á Kirkjubæ, en samtímis 15 prest- ar á Ofanleiti. Prestarnir voru tveir, þótt kirkjan væri aðeins ein frá 1573. Síðasti tvíprestur á Kirkjubæ var Páll Jónsson, skáld. Prestur hér frá 1822-737. Hann lét af prestsþjónustu árið 1837, þegar TEyjartiar urðu eitt presta- kall. Sl'a. Páll drukknaði í Rangá árið 1846, 66 ára. Lík hans rak ekki úr ánni, en löngu síðar fanst lík sjórekið vestan Ölvusár. Þótt- ust menn ráða það af fötum á lík inu, áð það væri lík sra. Páls. Lík Jretta var jarðað að Hjalla í Öl vusi, Síðasti tvíprestur á Ofanleiti Framhald á 4. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.