Víðir


Víðir - 29.04.1948, Blaðsíða 3

Víðir - 29.04.1948, Blaðsíða 3
V í Ð I R 3 Auglýsing frá Viðskiptanefnd um breskar vörur, sem nú liggja ó hérlendum skipaafgreiðslum án gildand? leyfa Þeir innflytjendur, sem eiga hér liggjandi breskav vöruv ;in gild- andi leyfa, skuln skila Viðskiptanefndinni fyrir mánudaginn 3. maí n-k. endurnýjaðri skýrslu um vörur þessar, þar sem tilgreind er tegund vörunnar, magn hennar og verð, svo og innheimtunúmer bankánna. Vö'rureikningur (faktúra) eða önnur sönnunargögn utn um- r$ddar vörubirgðir skulu fylgja skýrslunni, hafi slík gögn eigi ver- i'ð send nefndinni áður. Reykja-vík, 26. apríl 1948 . Viðskiptanefndin T o g v í r mjög góður. VERZLUNIN ÞINGVELLIR TILKYNNING Viðskiptanefndin hefir ákveðið eltirfarandi hámarksverð á öli og gosdrykkjum: f í heildsölu í smásölu Bjór og ptlsrier i/£ fl....... kr. 1,13 kr. 1,45 Maltöl 14 fl.................. — 1,18 — 1,45 Hvítöl i/2 11................. — 1,15 — 1,45 Spur-cola 14 ltr.............. — 0,62 — 0,85 Ávaxtadrykkir 14 ltr.......... — 0,65 — 0,95 Oinger ale 14 ltr............. — o,(>8 — o,g5 Sódavatn 14 ltr....:.......... — 0,53 — 0,75 Aðrir gosdrykkir 14 ltr....... — 0,57 — 0,80 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hatnarfirði en ann- UTsstaðar á lahdinu má lxeta við verði'ð samkvæmt tilkynningu Uefndarinnar nr. 28/1948. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 17. apríl 1948. VERÐLAGSSTJÓRINN Sjúkfahús Vestmannaeyja Vantar nú þegar 2 þvottakonur og gangastúlku. Upplýs ingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. TILKYNNING um endurnýjun umsókna um lífeyri frá almannatryggingunum. Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna er. útrunnið hinn 30. júní næstkomandi. Næsta bótatímabil hefst 1. júlí 1948 og stendur yfir til 30. júní 1949. Samkvæmt almannatryggingarlög- unum skal endurnýja fyrir hvert einstakt bótatímabil allar þær um- sóknir um eftirtaldar tegundir bóta. Ellilífeyri og örorkulífeyri, barnalífeyii og fjölskyldubætur, ekknalífeyri og makabætur, örorkustyrki. Ber því öllum þeim, sem njóta framangreindra bóta og óska að njóta þeirra næsta bótatímabil, að sækja um bætur þessar. Umboðsmenn Tryggingarstofnunarinnar munu veita urnsókn- um viðtöku frá 1. maí næstkomandi til loka þess mánaðar. Ber því umsækjendum áð hafa skilað umsóknum sínum til umboðsmanna eigi síðar en 31. maí næst. Eyðublöð fást hjá umboðsmönnum. Sérstaklega er áríðandi, að öryrkjar, sem rnisst hafa 50% — 75% starfsorkunnar og sækja um örorkustyrk, skili umsóknum á tilsettum tíma, ella rná gera ráð fyrir að ekki verði unnt áð taka um- sóknirnar til greina, þar sem upphæð sú, sem nota má í þessu skyni, er fastákveðin. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja um- sóknunt, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs, skulu sanna, með trygginga- skírteini sínu eða á annan hátt, að þeir liafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, senr hér að íraman eru nedndar, svo sem fæðingastyrki, sjúkrapeninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um lífeyri, verða afgreiddar af umboðs- mönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitl iðgjÖld sín til tryggingarsjóðs. Reykjavík, 16. apríl 1948. Tryggmgarstofnun ríkisins. Gi rð ingas tau rar fást á Tanganum og Ingólfshvoli. TIMBURSALAN 4 5 prósent OSTUR NEYTENDAFÉLAGIÐ

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.