Víðir


Víðir - 10.05.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 10.05.1948, Blaðsíða 1
 XIX. Vestmannaeyjum, 10. maí 1948. 14. tölublað. ■mi IBIHBHBHBE Guðlaugur Jónsson Gerði MINNINGARORÐ Guðlaugur Jónsson í Gerði lést á heimili sínu 25. apríl s. 1. Hann var læddur í Presthúsum 1 1. nóv. 1866, og því nær 81 \/, árs, er Jiann lézt. Foreldrar hans voru Jón Jóns- s«n í Presthúsum og kona lians Ingibjörg Scefánsdóttir, er vöru bæði ættuð úr Vestur-Skaftafells- sýslu. Guðlaugur gifstist 1887, Mar- gréti Eyjólfsdóttur Irá Kirkjtibæ. Þau áttii 2 börn. Stefán bónda í Gerði og Auðbjörgu nú húsfrú, sem er gift Magnúsi Gunnars- syni í Ártúnúm. Þau hjónin Guð laugur og Margrét fóstru'ðu lika upp Guðjón Tómasson, sem nú á heima á Heimagötu. Þau Guð- laugur byrjuðu búskap stnn í Gerði jtar til Margrét lézt 29. janúar 1937, og Íiöfðu þau þá bú ið Jtar unr 50 ár. Guðlaugur er fæduur hér á mikhnn erfiðíéikatímum. For- eldrar lians voru með þéim lá- tækustu af öðrunt fátækum enda lialði laðir hans legið veikur í tvö ár. Hér var þá kaupmanna- vald og einokun hin mesta og hélst lengi síðan. Þau hjónin voru Jrví fátæk, þegar þau byrj- uðu búskapinn, en þau voru bæði dugleg. Enda fór nýgifta konan tvö sumur .til Austfjarða, og vann sem aðrar slíkar fyrir 25 kr. um mánuðinn. Þetta tímabil og eftir að þau giftust var oftast aflalítið og stundum aflalaust á vétrarvertíðum, svo hagur ljöld- ans var rnjög bágur. Eg heyrði það löngum, ltve Guðlaugur væri ntyndarlegur, því hann spann á rokk, prjónaði, og gerði allt, scm vel fær stúlka vann, auk Jsess sem hann var tal- nnt ágætis velari. Aldrei var hann formaður, sem Jón í Norð- urgarði bróðir hans, en 12 ára byrjaði hann að fara með færið sitt til sjós, og réri |>ar til árið 1909, Jtar á rneðal hjá hinmu mikla sjósóknara Friðrik Svijt- mundssyni. Enda var hann tal- inn góður sjómaður. I byrjun mótorbátanna réri hann síðast á slíkum bát hjá Magnúsi heitnum í Dal. í úttekt jarða frá því tímabili er sagt að \/, Gerðið fóðri \/> kú, \/, liest, 6 kindur og 8 sauði í Ell iðaey. Guðlaugur fór því snem.ma að stækka jörð sína og að smáauka skepnurnar, og mun hal'a hal't mest í f jósi 7 kýr auk annarra gripa, og lengi átti hann fyrningar er nam \/, stóru hlöð- unni í Gerði. Eg sjttirði hann fyr ir allöngu, ltvað hann sæi við |>að að fyrna svona mikið. Hann S.l. Jrriðjudag kom Elliðaey úr sínum fyrsta Þý/.kalandstúr og í tilefni af því hitti blaðið Ás- mund skij>stjóra að rnáli og ‘spurði hann frétta af ferðinni og sagðist honum svo frá: Sannast að segja var ég nú ltálf óánægðum með að fara til Þýzkalands. Kom það til af Jdví að ekki var gert ráð fyrir þegár við byrjuðum túrinn að ég færi þangað. Enda hagaði ég mér samkvæmt |>vi, einbeitti mér að því að reyna að ná í góðan fisk, ið fyrir, svo sem feikna fosasunt- ar, Heklugos o. fl. Þannig var Guðlaugur hygginn, og vildi vera sjálfum sér nógur, hvað sent fyr.ir kænti. Með sérstakri ráð- deikl, sjtarsémi og reglu, mun honum hafa tekizt, að vera frek- ar veitandi en þyggjandi. Og margt hefur breytzt til batnaðar hér á dögum Guðlaugs, breytzt úr sárri fátækt til allsnægta. En þrátt fyrir það lannst Guðlaugi að rnargir mundu lifa yfir efni fram, og fara illa með fé sitt.sér- staklega hvað víndrykkju og tó- bak snerti, og gat hann vel um Jsað talað, Jdví Jsar var hann ann- arra fyrirmynd. Ekki vildi Guð- laugur skulda neinum neitt, enda var hann stáláreiðanlegur í orðu'm sem verki. Með Guðlaugi er farinn einn hinn merkasti bóndi hér í Eyjum um hefur búið, og í nafni ná- granna hans og mín þökkum við honum samverustundir og hið mikla starf hans að bæta og prýða þessa fögru eyju. Og að síðustu: ,,Farðu í Ifiði friðúr guðs þig blessi hafðu ]x>kk fyrir allt og allt.“ M agnús C, u ðmun d sson og ]>að tókst, |>ví að við vorum með ekta Englandsfisk eða 3200 kit af þorski og 800 kit.af ýsu, en aðeins 200 kit af ufsa, eftir 10 daga útivist. Þetta aflamagn ætl- aðist ég til að við seldum vel í Englandi og mun betur en raun varð á í Þýzkalandi, og þó ekk- ert sé að sjálfsögðu hægt að full- yrða um liver salan hefði orðið í Englandi, |>;i get ég nú ekki að því gert, að ég hefi þá trú a'ð Englandssala hefði orðið betri en Þýzkalands. Annars þýðir ekkert að vera að tala um j>etta, það er skeð, sem skeð hefur. Hvernig gekk svo ferðin? Jú, blessaður hún gekk ágæt- lega, rjómablíða báðar leiðir. Annars er ennþá dálítið erfitt að sigla á Þýzkaland. Tundurdufla- belti erti ennj>á við landið, og við úrðum að sigla eftir ujrpgefn um leiðum 60 mílur, til þess að forðast duflin, áður en komið er að lyrsta vitaski[>inu. En ]>að fór nú allt vel. Og hvar var svo landað? I Bremerhaven, hún er á bandaríska hernámssvæðinu. Þangað var hryggilegt að koma. Svo að segja ekkert hús uppi- standandi eða óskaddað. Löndunin, hvernig gekk hún? Jú, svona sæmilega, en -talsvert annar háttur var á henni en í Engiandi. Þjóðverjarnir skildu eltir í lestinni allan ísinn, sem eftir var úr fiskinum svo og lest- arborðin. í Englandi aftur á móti taka löndúnarmennirnir allan ísinn upp og skila lestar- borðum Jrvegnum og uppsettúm í lestina. Þessi háttur Þjóðverj- anna varð til ]>ess að við urðum að gera þetta og var því rétt lok- ið þegar til Aberdeen kom, en þangað urþum við að fara til þess að fá olíu. Og ’salan varð? 975® pund og upp úr skijrinu kom 3853 kit eða 350 kitum minna en við höfðum talið að í skipinu væri. Því er, ekki að leyna, að ég er rnjög óánægður með vigtina. Elliðaey er búin að fara 7 tiira á England og hefur upjDgefið aflamagn af okkur alltaf reynst rétt og vel |>að. Ég taldi að nú væri í skipinu 4200 kit a. m. k., og ]>að er engin á- stæða til ]>ess að ætla að mér og skipshöfninni hefði frekar skjátl- ast nú en endranær. Auðvitað vil ég ekkert fullyrða að svo komnu um hvað orðið hefur af mismun- inutn, en eilt er víst að 22 tonn gufa ekki uj>p um léstaropið, og að full Jxörf verður á að fylgjast með lönduninni í framtíðinni. en ekki meira um J>að. svaraði ]>vi til að margt gæti kom Fyrsta þýzkalandsför pll 'vV * (f „Jbilioaeyjar Viðtaí við skipstjórann, Ásmund Friðriksson. Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.