Víðir


Víðir - 22.05.1948, Side 1

Víðir - 22.05.1948, Side 1
XIX. i6. tölubla'ð. Vestmannaeyjum 22. maí 1948. GUNNAR ÓLAFSSON: Sýnishorn af gæzlu landhelginnar Að kvöldi hins 1. apríl til- ^ynnti útvarpið í Reykjavík þau lniklu og hátíðlegu tíðindi að 6 trawlbátar úr Vestmannaeyjum hefðu þá um daginn verið staðn- að veiðum í landhelgi. Já, þeir voru staðnir að ólöglegum veiðum. Þetta virtust vera mikl- ar fréttir, nokkurskonar heirns- viðburðu r og þar af leiðandi til- hynntur eins og sjálfsagt var um 011 Norðuríöncl. Það var allt eins og það átti að vera. Útvarpið er samvizkusemin sjálf í fullri stærð, það tilkynnir S1 °g æ, og segir frá öllu, sent það heyyir að aðrir hafi talað langt »ti í löndum, ekki einu sinni eða tvisvar, heldur margsinnis, Wiörgum sinnum, sarna daginn. hað skal í náungann hvað sem tautar. Þetta er nú sjálfsagt. En þeir, sem kunna og vilja gera Úeinarmun á því, þegar um lög- hiot eða misgerðir er að ræða, ^vort sakborningar eru staðnir að giæp eða bara grunaðir, þeir hdlyrða ekkert um það, sent þeir l>ekkja ekki. Hér voru nefndir bátar ekki staðnir að veiðum í landhelgi. hu fluga með einhverskonar t'ti'andvarna flugumenn lands- “tjórnarinnar, flaug yfir fiskimið Jll> og heimkomnir úr þeirri ferð |);úa þeir sennilega sagt útvarp- þessar „flugufregnir“, sem Peir liöfðu búið til alveg án allra hælinga eða miðana, segja þeir, Sem fyrir þessunr kærum urðu. Af þessu er það ljóst, að hér v°ru engir bátar staðnir að veið- 11111 í landhelgi. Þáð mesta, sem eUrbættismenn þessir gátu ^airrnílaust sagt unr bátana var, þeir væru grunaðir um ólög- egar veiðar. En eftir því, senr heir segja nú, að minnsta kosti sUnrir þeirra, sem sökunr voru j orrrtr, hafa fluguménjr þessil’ ki þurit á sannsöglinni að lialda, og heíur þá útvarpið og útvarpshiustendur notið þess eins og aðrir, eða réttara sagt goldið þess. 1 Jæja, iátunr svo vera. Saga ! rnáls þessa er enn ekki sögð og hún verður ekki sögð hér svo nokkru nenri fyrr en dónrar hafa gengið og gögn málsins liggja opin fyrir. Hins er aftur rétt að geta, þeg- ar r stað, að skönrnru eftir til- kynninguna áður nefndu, eða með lyrstu flugferð frá Reykja- vík,, komu þetr liingað þessir. senr fiogið lröfðu yfir tiskimiðin og staðið bátana að „ólöglegum veiðum '. Þeir koniu ffjótt, það var líkt með þessa nrenn og böð- ulinn, sém varð að fiýta sér á þingstaðinn og vera þar tiltæki- legur, til þess, ef meö þyrfti að tiengja þar misgjörðamenn, lráls- hoggva þá eða lrengja. Hann varö aO gegna sínu viröulega embætti. Svipað þessu mun það vera meö þessa, senr nnrgaö flugu etns og fyrr getur. Þetta voru sjáttir kæruhöfundarnir, og þeir nrunu lrafa taiið sig engu síð ur nauösyniega tii þess að sverja sektarframburð sinn á bátana, en réttarþjónninn til þess að hengja og flengja ef méð þyrfti. Já, þeir konru með fyrstu flugu, það brázt ekki. Annar þeirra var talinn foringi og nefnd ur Jón. Aðstoðarmanninn köll- uðu þeir Eyjólf. Báðir ungir og þó furðuvei þekktir að skökkum mælingum og svardogum við landhelgisgæzlustörfin. Það voru einmitt þessir menn, senr kærðu nr.b. Metu og nr.b. Kára í fyrra, fyrir landhelgisbrot og sóru á þá fullar sektir án þess að blikna eða blána, segja þeir, sem þessu eru kunnugir. Mælingarnar reyndust skakkar, er altalað hér, og eiðarnir engu síður, og verð- ur, þessa kannske nánar getið síðar. Nú var allt við hendina hér. „Sjóliðsforingjarinr“ af varðskip- inu „Finnbirni“ í fyrra, Jón og ! Eyjólfur, eisn og þeim er hér áð- 1 ur lýst. Þeir höfðu veitt vel, ver- ið fengsæl ir, og þeir voru vanir ! áð sverja, allir vissu það. Yfirlreyrzlurnar byrja, dómar- inn leggur fram skýrslu „foringj- anna,“ áminnir þá um sannsögli, það er embættisskylda hans, og spyr þá uiii hvort skýrslan sé rétt og sannleikanum samkvæm. Þeir játa því að sjálfsögðu einum nuinni. Það er varla hugsanlegt að svona menn gefi ranga skýrslu Nei, og aftur nei. En svo kemur einn hinna sakbornu skipstjóra fram fyrir réttinn og hann er eins og hinir alvarléga áminntur um að segja §att. Hinn sakborni tekur því vel. En þegar hann er spurður um hvort hann viður- kenni kæruna rétta, þá segir hann nei. Hann segir kæruna .beinlínis ranga, því að hann hafi alls elcki vérið að veiðum þegar flugair flaug þarna ylir, heldur á fullri ferð með veiðarfærin inn- anborðs. Upp úr þessu byrja spurning- ar dómarans á báða vegu og eft- irleitan hans eftir sannleikanum. En ekkert gengur, sakborningur- inn heldur því fast fram að skýrsla kærendanna og framburð ur þeirra í réttinum nái engri átt. Svo koma skipsmenn og fram burður þeirra er í samræmi við framburð skipstjórans. En kærendur treysta loftmæl- ingum sínum og embættis- mennsku og ekkert gengur, eng- in leið áð þessir endar nái nokk- urntíma sarnan. Svo segjast þeir úr flugunni hafa séð mikið af fiski á dekki bátsins, en skipstjóri og skips- menn segja, að það hafi legið milli 10 og 20 dauðir ufsar. Allt er eftir þessu. Fluguverjar sáu allt og þeir liöfðu mælt allt, sem málstað þeirra gat orðið til bjargar, og þeir viiitust þarna eins öruggir eins og þeir höfðu verið í fyrra þegar þeir sóru að m.b. Meta hefði verið að veiðum í landhelgi. Hér hefur ekkert áunnist með þann fyrsta. Annar sakborningur kemur fyrir réttinn. Hann held- ur því fram, að hann hafi verið á hraðri ferð, og með veiðarfærin á dekki. Fluguverjar neita því, þeir voru eins og fyrr, öruggir í sín- um sökum, þeir sáu mikið af liski á þilfari bátsins og að sjálf- sögðu var hann með vörpuna dragandi niður á sjávarbotni. Þeir fullyrða og láta sér hvergi bregða. En skipstjóri og hásetar segja framburð klagaranna alveg rang- an, alveg tilhæfulausan, hvert einasta orð. Þeir halda því fram, sem áður er sagt, að báturinn hafi verið' á lullri ferð með veið1 arfærin irini og ekki einn einasta fisk á dekki. Hinsvegar hafi leg- ið nokkuð af Ijósmáluðum skil- rúmsþiljurii á dekkinu og það kalli kærendurnir nú spriklandi fisk. Þannig segja skipsmenn frá og er þó hér fátt éitt talið. Allt þetta tekur langan tírria'. Dómarinn er þolinmóður og leit- ar eftir sönnum niðurstöðum frá báðum hliðuiri. Þáð virðist allt vera eins og það á að vera segja sakborningarnir. Kærendur eru enn hressir og öruggir og rannsóknirnar halda áfram. Þarna er gott að vera og hlýtt í tukthúsi bæjarins eða svartholi, sem hér er nokkurskonar embætt isbústaður lögregluþjónanna, dýrmætur náttstaður fyrir þá, sem drekka „Dog-Brand“ um of, eða láta illa, þar er næturgreið- inn oftast seldur safrngjörnu verði, eins og flest annáð, sem ekki er selt á þeim „svarta“. En hér er nú ekki um slíkt eða því líkt að tala. Kærendunum liggur

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.