Víðir


Víðir - 22.05.1948, Blaðsíða 3

Víðir - 22.05.1948, Blaðsíða 3
2 V í Ð 1 R V í Ð I R ekkert á og framburður þeirra og eiðar — þegar til þeirra kem- ur — er dýrari en sjókarlanna, eða það þykjast þeir á þeim skilja. En sjókarlar tefjast frá vei'ðum þeim er tíminn dýrmætur þegar á sjóinn gefur og mega ekki tefja, þeir iiaia svo marga munna að fæða, ef rétt er álitið, og meðal þeirra eru einmitt klagararnir á- samt álitlegum hópurn menning- arrýrra menningarfrömuða á iandi hér, einkum í Reykjavík, segja sumir. Réttarrannsóknirnar halda á- fram, allar árangurslausar, að því er virðist. Það lítur lang helzt út fyrir að allar kærurnar séu rang- ar, þó að ekki hefðu allir sömu varnir fyrir sig að bera. Loks þann 15. apríl, snemma dags, konrst þetta að leiðarenda og ekkert eða lítið annað eftir en eiðar kærendanna. Þeir fylgja svona málum eins og nóttin deg- inum, og eru nú 15 dagar liðnir frá því að þeir létu útvarpi'ð til- kynna, að þeir hefðu staðið 6 báta úr Vestmannaeyjum, að ó- löglegri veiði í landhelgi. Allir þessir 6 bátar hafa mót- mælt framburði kærendanna og nú verða þeir anna'ðhvort að gera, taka kærurnar aftur og all- an framburð um sínar eigin loftmælingar eða þá að herða sig upp, eins og fyrr, og staðíesta bæði kærur og allan framburð með eiði. Þeir eru „vanir starfinu" og þeir tóku síðari kost- inn, og eiðarnir byrja. Dómarinn brýnir enn fyrir eiðamönnum að fylgja sannleik- anum og að sjálfsögðu fylgja tveir eiðar hverri klögun, hverj- um báti. Jón, sennilega fyrst, liann gefur Eyjólfi tóninn, lær- lingnum, sem átti það eftir að verða meistaranum fremri. Viðstaddir hafa risi'ð úr sæt- uin sínum áður en eiðatökurnar byrja og kyrrð ríkir í réttarsaln- um. Ef vitni, að gefnu tilefni, lýsir því fyrir dóinaranum að hann trúi á Guð, þá skal það lyfta upp hægri liendi sinni og hafa upp eftir dómaranum þessi orð: „Ég sver það og vitna til Guðs míns, áð ég hefi sagt satt eitt og ekkert undan dregið.“ Ef vitni er ekki í neinu kristi- Jegu trúarfélagi eða ekki viður- kennir kristna trú þá er fylgt sömu fyrirmælum að öðru leyti en því, að honum er þannig stíl- aður eiðstafurinn: „Ég lýsi yfir og legg þar við dvengskap minn og heiður, að ég hefi satt eitt sagt og ekkert undan dregið.“ Þannig ætla ég að það hafi gengið með eiðana á annanhvorn veginn eða báða, hafi-þeir ekki báðir játað sömu trú. Þarna hafa þá verið, eins og fyrr er sagt 6 eiðar handa hvorum, standandi frammi fyrir dómaranum me'ð hægri hönd upprétta og hafandi jafn oft upp eiðstafinn, sem dóm arinn les þeim fyrir. Er þetta met í eiðavinningum? Spyr sá sem ekki veit, eða eru þessir eiðar ekki snöggsoðnir? Eru þeir eiðamenn í fullu gildi, sem áður hafa svarið ósannar sak ir á menn eða sakir, sem ósann- ar reyndust? Flestu fólki eru þessar athafnir ókunnar, og er þeirra því áðeins lauslega getið hér í því skyni að gefa því hugmynd um hvernig þetta gengur. Ég var ekki viðstaddur réttar- höld þessi, en þannig segja þeir lfá, sem viðstaddir voru, og svipað þessu gengur það að ein- hverju leyti í þvílíkum málum. ]>að sögðu viðstaddir, þeir sem ég heyrði um eiðana tala, að heldur muni hafa dregið af for- ingjanum eflir því sem eiðarnir fjölguðu. Hann sór hér fullar sektir í fyrra á m.b. Metu og m. b. Kára, og mundi landinu og landhelgisgæzlunni gott að eiga fleiri þvílíka Jóna. En hinn, þ. e. Eyjólfur lærlingur Jóns og með- hjálpari í landhelgisgæzlunni og eiðunum á „Metu“ og Kára í fyrra, svo sem fyrr getur, reynd- ist öruggari, sögðu þeir, sem á- hlýddu. En þó gaf hann sig eitt- hvað eins og hinn þegar að síð- asta bátnum kom. Þáð var ,Kári‘ annar eiðabáturinn frá í fyrra, er þeir höfðu svarið sektirnar á. Nú þurftu þeir eitthvað að leiðrétta hið áður sagða, hann mundi þeg- 'ar betur var aðgætt, liaia verið innan landhelgislínunnar, mdð veiðarfærin í ólagi, það ætti þá að hafa verið afsláttur vegna fyrri viðskipta. Þetta heyrði ég þá segja, er við staddir höfðu verið í réttinum, jafnt hinu að lærlingurinn liefði við eiðana orðið meistaranum fremri. Þarna er sjálfsagt upp- rennandi -stjarna við landhelgis- gæsluna sögðu þeir, sem fram- sýnastir voru. Þannig er fram- sókn til í þessu ekki síður en öðru. Margt var talað og margt er enn talað um þessa svonefndu „eiðamenn landhelgisgæzlunn- ar“. Eittiivað er að sjálfsögðu málum blandað, þáð getur tæp- lega hjá því farið. En því trúa all ir, sem alveg er augum uppi, að menn þessir, sem ekki gátu, þegar þeir voru á varðbátnum „Finnbirni" í fyrra, mælt fjar- lægðír trollbátanna „Kára“ og „Metu“ frá landi, gætu ekki á fleygiferð einhversstaðar milli himins og jarðar, mælt eða reynt að mæla fjarlægð þeirra 6 báta frá landi, sem þeir nú hafa kært og svarið seka um landhelgis- brot. Þetta og þvílíkt varðar ekki eingöngu báta þá, sem hér voru fyrir sökum hafðir. Það varðar alla þjóðina og hún verður að gera þær kröfur til landstjórnar- innar og þá að sjálfsögðu fyrst og fremst til dómsmálaráðuneytis- ins, að þáð þégar í stað taki menn þessa „úr umferð“ við land helgisgæzluna, og aðra þeim líka ef nokkrir eru þar enn í umferð. Gæzla landhelginnar er íslend- ingum mjög nauðsynleg. Bæði landsmenn sjálfir og aðrar þjóðir sækja mjög á hin aflasælu fiski- mið innan landhelginnar. Að vísu hefir þjóðin ekki lengi ann ast landhelgisgæzluna, en þó nógu lengi til þess að sýna mis- tökin, sem á henni hafa orðið af völdum ríkisstjórnarinnar, bæði beint og óbeint. — o — Þegar Vestmannaeyingar keyptu björgunarskipið „Þór“, sem kom hingað á vertíðinni 1920, þá var því fyrst og fremst ætlað að gæta fiskiflotans, vera úti á fiskimiðum í vondum ve'ðr- um og hjálpa bátum, ef að þeir á einn eða annan hátt voru hjálparþurfandi. „Þór“ skyldi einnig -gæta veiðarfæra bátanna, þannig að erlendir eða innlendir trollarar næðu ekki að spilla þeim. Þetta þótti, eins og það líka var, óviðjafnanleg bót fyrir þá er sjóinn sóttu, og öryggi á alla vegu. En þar með er þó ekki allt talið. Utlendir botnvörpungar höfðu allt frá fyrstu tíð dregið liér vörpur sínar á allra grynnstu miðum, án þess að Danir, sem verja á'ttu landhelgina, væru á verði að nokkrum mun. En nú brá svo við, að þeir hræddust „Þór“ og grunnmiðin voru þar með friðuð fyrir á- gangi þeirra, þann tíma árs, sem „Þór“ var á verði kringum Eyj- arnar. Hann náði og nöfnum og númerum af nokkrum sökudólg- um, er ýmist strax eða síðar voru dregnir fyrir lög og dóm þá er þeir komu á hérlendar liafnir. Það kom því brátt í ljós, að „Þór“ gat orðið að miklu liði við landhelgisgæzluna. Með það fyrir augum veitti Al- þingi styrk nokkurn til landlielg- isgæzlu, er ríkisstjórnin svo not- aði til þess að leigja „Þór“ tíina og tíma til landhelgisgæzlu í Faxallóa og lyrir norðan á sumr- um. Gæfan fylgdi alveg sérstaklega þessu skipi á meðan Vestmanna- eyingar áttu það. Þeir voru svo heppnir þegar í byrjun, að fá Jóhann P. Jónsson yfirmann á skipið. Hann hafði lært og lokið prófi í dansk-a sjóli'ðsforingjaskól kemur út vikulega. Rititjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 Auglýsingastjóri: ÁGÚST MATTHÍASSON Sfmi 103 Prenumiðjan Eyrún h.£. anum, En fyrsti stýrimaður vai'ö Friðrik Ólafsson. Þá var Jón Magnússon forsæú5 ráðherra og Magnús GuðmuiidS' son atvinnumála- eða sjávarH' vegsmála-ráðherra. Þá hafði rtkp stjórnin mikinn áhuga á að efkj landhelgisgæsluna, þó enn vaed svo kallað að Danir ættu áð an'1' ast hana. Björgunarskipið „Þór“ iue fyrrnefnda yfirmenn, fékk þega1 í byrjun hið allra bezta orð á sig’ hvar sem það fór, bæði við björg un mannslífa úr sjávarháska og við gæzlu landhelginnar. Eyjaskeggjar, sem stolnaö höfðu Björgunarfélagið hrósuN1 happi að hafa fengið þessa yfú' menn á skipið, sem báðir í saiti' félagi og hvor í sínu lagi, setu1 þann svip á alla starfsemi skipá ins, sem bæði var landi og lý® til gagns og sóma. Svo kom hið fyrsta regluleg3 landhelgisgæzluskip „Óðinn‘ < smíðaður í Svíþjóð 1922 eð^ 1923. Jóhann P. Jónsson var sjálf kjörinn foringi á skipið og Friý rik Ólafsson tók við forustunni3 „Þór“. Nú var gæzla landhelginnu1 betra e|1 En þó vaf ! Nfði að því leyti sigrað. Hann Vftr þess albúinn, þó fyrr hefði Vei'ið, að mynda stjórn. Foringj- 1 '*r hans höfðu frá upphafi stuðst chir megni, við pólitískar hækj- llr jafnaðarmanna og kommún- 'áaforingjanna. Allir liötuðu þeir í samein- lr,gti og hver í sínu lagi sjálf- sfceðan atvinnurekstur, og allt, ekki laut þeirra yfirráðum í | verzlun, sjávarútvegi og fleiru. 1 heir Jóhann P. Jónsson og r>ðrik Ólafsson höfðu, að því 1 tr sagt var, engan áhuga á sjórn- Itálum, allra sízt því, áð reka ’indi nokkurs stjórnmálaflokks árása á annan, eða aðra flokka Petta var meira en nóg til þess að Ptir voru grunaðir urn fylgi við l>thaldið“, það svarta íhald, sem J1"1 þessar mundir var orðið í -Idur litlum metum lijá Fram- s°knarforingjunum og hennar fyggðumprýddu pólitísku sam- ! hðaniönnum, þ. e. jafnaðar- hanna- pg kommúnistafonngj- J'r>um. Þeir Jiötuðu svo einlæg- '&a „Ihaldið" allir í sameiningu 3 hver í sínu lagi, alveg eins og h'ir hötuðu „stórútgerðina", S|idveiðarnar á sumrin og allt : 3lrtlað, sem heitið gat sjávarút- í e8ur, eða öflun verðmæta á sjó j .;i landi, ef það ekki heyrði und ryfirráð foringja þessara flokka 3 þá allra helzt Framsóknar- ^kksins. 1 En af því að Jóhann P. Jóns- |tJ|) var fyrsti varðskipsforingi ,tr á landi með næga kunnáttu 1 t'eim efnum, og þar að auki tal- j *t|lr „íhaldsmaður", þá gengu ’ ^jtkrir foringjar Framsóknar- ^kksins ótrauðlega fram í því, bera hann sökurn fyrir hlífð 1 íj „veiðiþjófa íhaldsins" og jNað fleira því líkt, eftir að Ni gerðist foringi á vaðskip- i.s. „Óðinn‘‘ Sannanir fyrir oí komin í gott hor nokkru sinni áður skipakosturinn ekki nógur því samþykkti Alþingi að láríl byggja annað varðskip, það v:*1 mótorskipið „Ægir“. Meðan þlli' var í smíðum fór Friðrik ÓlaP' son til Danmerkur og gekk þlU 1 herforingjaskóla og tók þar pr°. eítir eins árs nám, eða svo, >oe° lofi. Hatin sigldi svo hinu nýja vaý skipi „Ægi“ heim og stýrði þvl! þar til hann gerðist skólastjó'1 Sjómannaskólans í Reykjavík og er þetta allt saman almeO*1 ingi kunnugt. ,. En þá er þess ekki langt ‘l bíða að skyggja tekur í álinn. Haustið 1927 var svo komið3, Sjálfstæðisflokkurinn hafði P við nýlega afstaðnar kosning^ til Alþingis ekki náð meirihl^ atkvæða. Eramsóknarflokkurií1 . SSU og þvílíku eru ekki langt I^Urtu. Dagblöðin og allskonar ! Tiðnaður frá þeim árum er flfeekur Vhr þeim er vilja , Uast og þarf það hér engrar hingar. j h;i var mikið að gera. Tím- , 11 ekki einhamur frekar en áð- „ ug síðar, þó að mikið sé nú I. hontrm dregið mótsvið það, . ^ áður var. — Tíðindamenn j t,, J111 1 gang með loforðum, von- f Jréfum aa mareskonar aóðum f -mium ag Nhei ! Nf; heitum, rgskonar góðum ht'enær, sem færi Hrafnar „Óðins“ fengu ht. ^ ‘ra en nóg að starfa, en nú var j j.p eyting á orðin, að þeir flugu þ, dga átt við það, sem áður var, f)í11 Þeir fyrr á tímum færðu 1,1 fréttir. |f h var ekki um það hugsað r, að varðskipsforingjar, t||c< f°ringjaefni fengju svipaða |i(,j "tun og siðmenningu, sem hi',- Þ^haun og Friðrik höfðu ÚÖ áður en þeir gerðust for-' ESPEKAN TO-NÁMSKEIÐ hefst hér í bænum uni mánaðamótin maí—júní og stendur yfir rúmán mánuð. — Kennari verður dr. A. Mildwurf, er að undan- förnu hefur haldið námskeið í Reykjavík og Hafnarfirði. Kennsla fer fram á kvöldin, og er kennt eftir samtals-aðferð, er hefir geíist mjög vel. — Bóklegt nám er ekkert. Þátttaka tilkynnist sem allra lyrst Ingólfi Guðjónssyni prentara eða séra Halldóri Kolbeins. — Gefa þeir allar nánari upplýsingar. VESTMANNAEYINGAR! Notið þetta einstæða tækifæri og lærið alþjóðamálið Esperanto. N iðtirsuðuvörur í bæjarins bezta úrvali. Verzl. Þingvellir Sími 190. Þ E I R sem hafa hugsað sér að panta hjá mér sjálfvirkar rafdælur með þrýstidunk, tali við mig sem fyrst. KARL KRISTMANNS Sími 71 & 75 Eleitt og feitt slátur verður til eftir helgi. KJÖT & FISKUR. Sími 6 \ 1 M UN I Ð Bazar Skótafélagsins Faxa í Akógeshúsinu mónu daginn 24. marz kl. 8V2 e. h. NEFNÞIN 3€£€3€>€*€£€í€£€í€>€S€Í Hraðfryst lifur — „ — hjörtu -nýru. KJÖT & FISKUR. Sími 6 Gólfklútar nýkomnir Verzlun Björn Guðmundsson — sími 73 — •>€>€>€>€>€>€>€>^€>€>€ Sm)ör %? HELGI BENEDIKTSSON Njarðarstíg 4. Nýtt skyr Rjómi ISHÚSIÐ sími 10. gQQQQQQQQQQI 2 stulk.ur vantar mig í bakaríið nú þegar, JÓN WAAGFJÖRÐ Bólusetning fer fram í Samkomu húsinu á mánudaginn kl. 1. ingjar á varðskipunum, og þess hafa landsmenn goldið og þess gjalda þeir áfram, þar til betur verður vandað til varðskipsfor- ingjanna en nú er. Jæja, þegar nú Friðrik Ólafs- son hafði tekið við stjórn á varð- Píano sSillsngar Otto Ryel kemur til Eyja, til að stilla og gera við píanó. Þeir sem nota vilja þetta tækifæri skrifi sig á lista hjá KARLI KRISTMANNS Tapast Tapast hefir kvenarmbandsúr. Finnandi vinsamlegast skili því að Þingvöllum gegn fundarlaun- um.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.