Víðir


Víðir - 22.05.1948, Síða 4

Víðir - 22.05.1948, Síða 4
skipinu Ægi, eins og fyrr getur, þá fékk gamli „Þór“, hið happa- sæla björgunarskip Vestmannaey inga nýja húsbændur og nýja ylir menn. En þá voru líka ævidagar lians brátt taldir. Það mun hafa verið seint á jólaföstunni 1929 að skipið var látið í ferðasnatt norður á Húna- flóa, og var þar á ferð með tvo presta eða svo, og einn bónda, sem kallað var að væru á „flokks ferðar.eisu“ eins og þá tíðkuðust bæði á sjó og landi. Þeir þurftu að komast heim fyrir jólin, Iiver til sinnar iðju, en snjóþyngsJi gerðu þeim landleiðina ógreið- færa. „Þór“ var fyrrverandi björg unarskip og enn mundi hann geta bjargað svona mönnum? En þetta mun nú hafa verið of raun heilladísum skipsins. Sumir trúðu því, að fyrir þá sök hefði skipið losað sig við „farminn". Enginn veit hvað hæft er í þessu. Hitt er aftur á móti víst, að skipið lenti við sker, eða á skeri og skilaði áhöfninni og þessum þremur í skipsbátana skammt frá landi, án vosbúðar og kulda, söddum og sælum. Að }jví loknu var ævistarfi hins happasæla björgunar- og landhelgisgæzluskips „Þórs“ lok- ið, miklu of fljótt sýndist manni. Var þetta nokkuð í líkingu við það, sem oft er sagt í fornum sög- um, að tiginbornir menn og göf- ugir, vildu heldur falla með sæmd, en lifa við skömm? Nei, lfklega ekki. Skipið var dauður hlutur. En starlið hafði áður verið göfugt. Þessu næst kom annar „Þór“, oftast nefndur „Föru-Þór“ og þótti hann bera nafn með rentu. Oft heyrðist talað um, að skip þetta lægí. á fjörum til viðgerðar, og lítið.jnun hata orðið úr þess „royal“ starfsemi, þegar fram í sótti, bara tap, óvirðing og tap. Næst var varðskipið Óðinn seldur til Svíþjóðar. Með því móti var hægast að losna við skip stjórann. en það misheppnaðist, áður langt um leið, enn um stund. Svíarnir borguðu skipið í því, sem mest réið á í bili, en það voru nokkur hundruð, eða nokk- ur þúsund flöskur brennivíris, bjórs og mjaðar, sem hér gaf margfaldan arð, bæði á hvítum og svörtum markaði. En varðskip urðu þeir að lá í stað „Óðins“ óg þá var enn td Svíanna leitað. Þeir byggðu nýj- an „Óðinn“, gangtregan trédafl lítinn og ljótann, og hefur matg- sinnis öll ófremd af honum stað- ið. En dýrari varð hann, eða meira var taíið fyrir hann greitt en fengist hafði í vínföngum fyr- ir þann „Óðinn", sem Svíarnir keyptu. — o — 2'fifiir Það sem hér hefur verið sagt um landhelgisgæzluna í höndum foringja Framsóknarflokksins í samvinnu við foringja jafnaðar- manna og kommúnista, er ekki sagt til þess, að minna almenn- ing á allt það ófremdarástand, sem þar hefur ríkt og enn ríkir, enda er hér á fátt eitt drepið. Et sú saga verður einhverntíma sögð, rétt og greinilega, þá verð- ur hún þúsund, þúsund sinnum lengri en „Bláabókin1 sem fyrsta Eramsóknar-dómsmála-ráðuneyt- ið gaf út, á ríkisins kostnað tif „útdeilingar“ ókeypis meðal málsmetandi Framsóknarmanna og engra annarra. Það, sem hér hefur verið drep- ið á, er til að lýsa í sem fæstum orðuin, yfirmennsku-uppeldi þeirra eiðamanna landhelgisgæzl unnar, sem hér hafa verið fyrir sökum hafðir og sennilega alltaf verða fyrir sökum hatðir meðan ógæfa þeirra sjálfra og þjóðarinn ar lætur þá fást við landhelgis- gæzluna. Hið sama má því mið- ur segja unr suma af lærifeðrun- um, sem menn þessir virðast liafa tekið sér til fyrirmyndar í dag- legu lramferði við skyldustörfin. Menn hafa sjálfsagt misjafnar skoðanir á því, ekki síður en öðru, hvernig landhelgisgæzlan skuli rekin til þess að hún komi að sem nrestu og beztu gagni. Heilbrigð skynsemi og óhlut- dræg segir manni að öll lög- gæzlustörf, bæði á sjó og landi, eigi fyrst og fremst að stelna að vörnum lögbrota og að refsing- arnar séu bara neyðarúrræði, sem verði að grípa til, þegar ekki fæst komið í veg fyrir afbrotin. Þetta ættu allir að geta séð og skilið, sem annars nenna um það að hugsa. Það virðist svo auðskilið, að því fleiri afbrpta- menn og glæpamenn, sem þjóðin eignast, því verr er hún á vegi stödd. Hér á landi sýnist manni að af brotín aukist og að þeim fjölgi, ef ekki með hverjum degi sem líður, þá með hverjum straum, eins og sjómenn segja, og þá allra mest í höfuðstað landsins, „Ha- borg menningarinnar", ef það er rétt, sem blöðin og dómarnir herma. AJÍtaf eykst ' húsnæðis- skorturinn fyrir þá seku og dæmdu engu minna en húsnæð- isleysið hjá stjórnskipuðu nefnd- unum og opinberum starfs- og sýslanamönnum við „menningar störfin." En það skiptir nú engu hér frekar en svo margt annað. Hitt er aðalatriðið hvenær landhelgisgæzlan verður aukin og bætt svo að hún geti talist þjóðinni bæði til gagns og sóma. Eins og oft heíur áður verið og enn er, er landhelgin þvínær ó- varin árið um kring, að öðru leyti en því, að varðskipin gera endrurn og eins áhlaup eða út- rás, er á ýmsan hátt nrá líkja við athafnir sjóræningjanna lyrr á dögum. Áhlaupin heppnast stundum en stundum ekki, og er það kunnara en frá þurfi að segja. Þegar heppnin er ineð, eins og úthlaupsmenn munu kalla það, þá fást dómar og von um sektarfé. En hvers virði er það nrótsvið hitt, ef landhelgin væri örugg- lega varin? Og ekki eingöngu sú landhelgi sem nú er, heldur þyrfti það að vera nokkru lengra frá landi, þar sem stóru botn- vörpuskipin, útlend og innlend, með sínum heljarmiklu botnsköf um, þ. e. botnvörpunum, bana öllum lífverunr á nrörgum, eða öllum fiskisælustu grunnmiðum kringunr land allt, jáfnt innan landhelgi sem utan. Það er engu líkara en að löggjafarnir og þeir, sem með völdin fara viti ekki af JresSu og Jrvílíku. þeir lrækka bara sektarupphæðina, það gelur von inn skjótfenginn gróða Jregar úthlaupin heppnast. En Jrau lreppnast fremur sjaldan eins óg állir vita og fyrr er neint, Ef það ei' rétt, sem allip eð'a flestir virðast sammála um, að veiðar með botnvörpum eyði- leggi uppvöxt nytjafiskanna, sem við megum ekki án vera, og auk Jress allan sæjurtagróður, Jrá er jrað líka rétt að sektirnar, sem inn koma fyrir landhelgisbrot eru einskis virði, móts við þann hagnað Og þann menningarauka, seui alget friðwn landhelginnar hefur í för með sér. En hér mun líkt og í mörgu fleiru, við ramman reip að draga, og er hægara sagt en gjört, að Iræta til fulls það ólremdarástand er í þessum efnum hefur oft. ríkt og enn ríkir með fullum krafti. Sumir munu hafa gert sér vonir um að úr Jiess u mætti nokkuð bæta með aðstoð flugvélanna. En hvað segir reynslan um það? Eng in landhelgisgæzla, aðeins nokk- ur úthlaup úr nokkurskonar launsátrum, til árása á allra minnstu fleyturnar, sem ekki eru stærri, en snjótittlingur móti erni, í samanburði við stóru botnvörpuskipin. Þessar litlu íleytur 8—10 í hóp gera ekki nærri því eins mikinn skaða o? 1 nýsköpunartrollari. En öll eig1 skip Jiessi að greiða jafna seb kr. 88500,00 og meira eftir söm1 vísitölu og ómagaframfærzlan c> reiknuð mánaðarlega? Ekki <-’> þó hér ætlast til þess að litlu bá> arnir eigi að vera í lriði innaij landhelgislínunnar, nei öði' nær. En flugferðin síðasta, serf, hér hefur aðallega verið gerð af umtalsefni, er svo langt fyrir neí an allar liellur að mér finnst hu< vera allri Jyjóðinni til skamnia' nema sjálfum flugumönnunufl1 sem flugmælingarnar gerðu °i' eiðana sórti svo sem hér liefur a1 ur lýst verið að nokkru. Það e aðeins Jieim sjálfum samboðið Ó þeirra líkum, Jió fáir séu. Eftir að rannsókn var lokið fyrrnefndum málum og eftir a eiðarnir voru unnir, náði ég 3 tala við setudómarann og b;l hann um uppskrift úr réttarbót inni í öllu því, sem við 1 nU) einum hinna sakbornu móto' báta, ef ekki strax, Jiá síðar, þej ar hann gæti komið Jiví við. « sagðist þurfa að fá Jietta, efd samt til þess að bera fram varn1 í réttinum áðúr en dómur félþ heldur til Jiess, að ég gæti sei uppskriftina til dómsmálaráð'| neytisins, og með tilvísun (l hennar krafist þess, að ráðune)11 ið fyrirskipaði opinbera rétta rannsókn á því hvorir sanna(| segðu, mennirnir, sem að Jiví mér fannst, sönnuðu fyrir rari1* sóknarréttinum, að þeir ya’Jj bornjr röngum sökum, eða hijj ir, sem báru það Iram og staí lestu þann framburð sinn riicj eíðí, að hafa staðið þá báta ó veíðuni l'yrir innan landhelg11 línu, sem í raun og veru voi'J' fullrí ferð með veiðarfærin ii'1 anborðs, NÚ hefi ég að vísu enn fengið umbeðna uppskrift og tel ég Jiað ekki eins og steiid1'1 Jiví að dómarinn á lieiiiri1, Reykjavík og er þar n eð skl þau, sem inálum jíessum tilhf' ir. Hann kvaðst mundu koí hingað aftur og kveða hér h|| dómaria og |>ó býzt ég við að fyrrnefndar nppskriftir. En hvernig sem dómar ku11'1 að falla í Jiessum málum, hVöí sem hinir söknm bornu vd dæmdir sekir eða sýknir, Jiá >' P1' ég alveg sjálfsagt að krefjast að opinber réttarrannsókn fram á hendur þeim jnönrri1 sem hér hafa svarið sektir á ^ menn, sem eftir því sem 1,1 verður komist voru án saka. Það er að mínu áliti meri'3 mál til þess komið, að menri e þessum oft og tíðum óheinaS‘' legu landhelgis-gæzhimál' meiri gaum hér eftir en h i'1- til. Gunnar Ólafssof1'

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.