Víðir


Víðir - 16.06.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 16.06.1948, Blaðsíða 1
XIX. Vestmannaeyjum iö. júní 1948. 18. tölublað. Léleg vinnubrögð Líklega grúnar kommtinista ao almenmngur í bænum sé orð inn dálítið þreyttuv á stjórn þeirra á bænum. Þetta má marka á því, að öðru hyoru birtást í F.yjablaðinu gr.einar, sem efni til eru skammir um stjórn sjáUstæð- ismanna á málefnum bæjarins, þegar þeir voru við völd óg syo geysilol' um hinar miklu fram- kvæmdir, sem verið sé nú að vinna að í bænum. Síðasta grein- in al þessu tagi birtist í seinasta Eyjablaði og' ber yfirskriitina „Hvað hef'ur fekizt." Er grein þessi að eírii til sama gamla upp- tuggan um togarana, rafstöoina og gagnfræðaskólann. Skal nú nokkuð vikið .að þessari grein. 'lfógararnir: Það hlægilegasta við skrif þeirra Eyjal)laðsmanna uni tog- arana er að þau eru öll mótuð aí þeirri firru, að hingaðkoma tog- aranna sé eingöngu verk 'komm- únísta 6g svo að látið er eins og Vestmannaeyjabær sé eini bær- inn, sem fengið hefur togara. Allir vita þó að nýsköpunartog- ararriir eru kohmir í alla bæi á Jandinu og haf'a farið þanga'ð án minnsta tillits til þess hvaða stjórmnálaliokkar hafa farið með völd í hinumýmsu bæjum. Þetta fsýnir að hingaðkoma togaranna er langt írá því að vera nokkuð sérstakt l'yrir Vestmannaeyjar. ' Sii ríkisstjórn, sem stóð að pönt- un á nýsköpunartogurunum á- kvað á sínum tíma að viss hluti al þeim skyldi vera staðsettir ut- laji Reykjavíkur ög Hafnarfjarð- ai' og 1 beinu framhaldi af því lengu svo Vestrharinaéyingar I sína tvo fogara. Sú staðhæfing Eyjablaðsins að hefðu sjámtæðiá- I nienn ráðið hefðu engir togarar komið' í bæinn er hrein lýgi og ! Iiámark í ósvífni og föls'un á stað- I leyndum. AJlir vita að í tíð fyrr- \Terandi bæjarstjórnar var lagður I gnindvöllurinn að kaupúrri á pessum skipum, óg það sem síð- an hef'ur gerst er beint framhald I al því starli, sem þá var lagður hornsteinn að. Togarakaupa- nefndin, sem starfaði í tíð fyrr- verandi bæjavstjóvnav og skipvíð var mönnum úr öllum flokkum pantaði togarana og annaðist eðiilegan undirbúning málsins. Núverapdi meirihluti hefur því ekkert annað gert en það að halda áfram á þeirri braut sem sjálfstæðismenn lögðu er þeir höfðu meirihlutaaðstöðu í bæjar stjórn. Þetta er ekki þakkar'vert og síst fallið til þess að grobba af nema þeir Eyjablaðsmenn ætlist til sérstaks þakklætis l'yrir að þeir skyldu yfirhöfuð taka á rilóti tog- urunum. Um annan stuðning sjállstæ'ðismanna við málið er rét't að benda þeim Eyjablaðs- mönnum á að mestur hl'uti af því fjávmagni sem l'ékkst í togara með skuldabréfasölunni munu sjálfstæðismenn eða fyrirtæki, se.m sjálfstæðismenn stjórna hafa keypt. Þá haia sjálfstæðismenn alJa tíð, bæði í starfi í gömlu togarakaupanelndinni, í núver- andi titgerðarstíórn svo og í bæj- arsljórn sýnt að þeir bera liag togaranna mjög fyrir brjósti, og stavl'a þav af heilum hug og hafa sýnt síst minni áhuga Iieldur en þeir kommúnistar sem svo mjög þykjast bera þessa útgerð fyrir brjósti. Um hina miklu baráttu og erliði sem kommúnistar þykj ast hafa haf't f'yrir að útvega fé fil togaranna er óþarfi að vera langorður, , erfiðið og baráttan hefir nú einfaldlega verið að leggja á útsvör i'yrir 600 þús. kroriur og selja skuldabréf j'yrir 11111500 þúsund krónur. Framhald á 2. síðu. SKÓLASLIT Bavnaskólanum var slitið Jaugardaginn 29. maí að við- stöddum öllum kenntirum skóla nefnd, sóknarpresti og ves'tur-ís- lenzkum hjónrim. Skólast jóri þakkaði börnunum lyrir námið og kennurtun lyrir kennsluna og rákti sVo í stórum drátltim skólastarfsemina síðasta kennslutímabil. I skólanurri vqru í vetur 402 börn, 208 stúlkur og 194 drengir og luku fullnaðar og burtfarar- prófi 59 börn. Hæstu fullnaðar- prófseinkunn hlaut Margrét And ersdóttir, 9,70, Og Iieíur einu sinrii ^áður verið tekin jafnhá einkunn al' nenumda (Sverri Har aldssyni, Bjarnasonar Svalbarði) við skólann. Margrét fékk verð lauri — ísland í myndum með skrautáritun — fyrir góða ástund- uh og hegðun. Birgit systir Mar grétar, en þær eru dætur Anders Hals og SÖlveigar Ólafsdóttur, Auðunssonav var önnuv í vöð- inni al þeirn, er fullnaðarpróf tóku. Hún er einu ári yngri en systir hennar. Þriðja var Dóra Ciuðlaugsdóttir, Gíslasonar og Sigurlaugar Jónsdóttur, Hinriks- sonar. Heilsufar vav gott meðal skóla barnanna. Börnunum var veitt lýsi á vegum skólans meirihluta vetravins. Ljósböð fengu í skól- anuni öll börn, ér þess þurltu með. rannla"kninga nutu öll börn skólans. Magntis Sigurðsson, Boðaslóð 2 og Ási Þórðarson, Sk(')laveg 31, gáfu skólanum gripi náttúru- fræðilegiS eðlis. Söngfiokkur barna söng við skólaslitin undir stjórn Karls Guðjónssonar kennara. Síðári hluta laugardagsins I'ór liaiu sundsýning skólabarna í lauginni, pg stjórnaði henni Frið rik Jesson leikfimiskennari. Öll fullnaðarprófsbörn ijúka nú sundprófi. Fullnaðarprófsbörnin fóru í ferðalag um Fljótshlíð, Eyjaf'jiul, Þingvöll og nágrenni lians, og heppnaðist sú ferð ágætlega. 10 nýir togarar Ríkisstjórnin hefur nú ákveð- ið að l.á'ta smíða 10 ný botnvörpu skip og spurzt fyrir um byggingu þeirra í Bretlandi hjá skipasmíða stöðvum þeim, er smíðuðu hin fyrri skip, og viija stöðvarnar smiða skipin. Yrðu skipin afhent á árunum 1949—1951. Ekki er kunnugt um, hvort bre/.ka stjórn in hel'ur fallist á það. Það er trú- Jegt, að þessir to togarar kosti upp undir 40 milljónir króna. Skipin verða hölð nokkru (5t;erri en almennt gerðist við smíði fyrri togaranna eða eins og nokkrir togaracigendur hai'á þegar látið gera sum seinni skip- in. Langt mun nú komið að' gariga frá sölu úr landi á öllum gömlu togurunum fyrir sæmilegt ,verð, og fara þeir síðustu til þjóð verja. Verðið er hagstætt, þegai^* tekið er tillit til þess, að flest eru þetta mjög gömul skip. Meðal- verð þeirra er talið um % mil- jón króna. Allir, sem fengist hafa \'ið útgerð, vita að það er hag- stæðast að endunýja skipin, áður en þau eru orðin gömul og þurfa mikið viðhald. Það er mjög vel ráðið hjá ríkisstjórninni að leyia sölu gömlu skipanna og beita sér fyrir kaupum á nýjum og full komnum skipum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkfi með samhljóða at- kvæðum á síðasta fundi sínmn að sækja um tvö af þessum vænt anlegu skipum. Það sýnist að \ísu vera til mikils ætlast hjá bæjarstjóvninni að vilja fá fimmta hlutann af' þessari viðbót þó að aldrei nema Vestmannaey- ingar eigi nú tíunda hlutann af togaraiiota landspianua. Það er heldur ekki ósann-, gjarnt, að þeir, sem selja sín gömlu skip l'ái að sitja fyrir um kaup^í hinuin nýju, el' fjárhags- leg geta þeirra leyfir þeim það. Umsókn bæjarstjóvnav getur þó frekar stuðlað að því, 'en liitt, að til Vestmannaeyja komi eitt eða f'leiri þessara skipa, hvort heldur Framhald á 4. s.íðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.