Víðir


Víðir - 16.06.1948, Blaðsíða 4

Víðir - 16.06.1948, Blaðsíða 4
Úr verinu Suniarveiðurnar. Um 17 vélbátar munu nu stunda dragnótaveiðar, og eru tveir að búa sig á veiðar í viðbót. Hugsað er til, að allir þessir bát- ar stundi þessar veiðar í sumar, bvort sem svo getur nú orðið eða ekki vegna skorts á sjómönnum. Einn bátur er á botnvörpuveið- um. Fimm trillur eru nú við róðra. mest handfæraveiðar. /lflabrögð. Aili er mjög rýr hér lieima við 200—300 kg. af flatfiski og' 1 — 1 yC lcst al öðrum fiski í röðri, (jg má því segja, að hér sé enginn flat- fiskur sem stendúr. Að vísu hei- ur tíð verið mjög stirð og lítið verið hægt að leita fyir sér. Einn bátur, „Ófeigur", fékk þó austur frá einrt ágætan róður, 8—0 lestir af f iski. Hinsvegar hafa bátar þeir, er farið hafa suður, fengið ágætan 'afla. ,,I>ór“ fékk þar á tveimur dögum () lestir af flatfiski, þegar landhelgi-n var opnuð. Aflalucstur. Af togbátunum var vélbátur- inn ‘,',Báldur“ aflahæstur. Fram til maíloka aflaði hann 400 lest- ir af iiski og fengust úr honum 251/2 lesl lifrar. Verðmæti affans nemur um 310 þús. krónur mið- áð við sama lifrarverð og s.l. ár, og verð.ur þá aflahlutur um 1 f þúsund krónur. Skipstjóri á „Baldri“ er Har- aldur Hannessön. Næstur af togbátunum með alla er Vonin, skipstjóri (fuð- mundur Vigfússon. Hann aflaði í vetur einnig miðað við maílok og sama lifrarverð og s.l. ár fyrir 250 þúsund krónur. briðji er m.b. Sídon, skipstjóri Angantýr Elíasson, sem aflaði lyrir 240 þúsund krónur. Aflahæsti dragnótabáturinn var m.b. hór, skipstjóri Guðjón Olaissón, og var aflaverðmæti kr. 110 þúsund. , Næstur var m.b. IJnnur, skip- stjóri (iuðsteinn þorbjörnsson, aflaverðmæti kr. 105 þús. Ií eiídaraflinn Þyngd heildaraflans, sem lagð- ur var á larid í Véstmannaeyjum fram til maíloka nam 13.000 lest- um. y\ðkomubátar lögðu hér upp 840 lestir og eru þær með- taldar. Flutt var út í ís 1600 lest- ir, saltaðar um 4000 lestir og frystar tæpar 8000 lestir. Lilrarmagnið af bátaflotanum nam á sarna tírna 847 lestum. ÍSiðustu sölur. „Elliðaey" seldi fyrir 14570 Þahha hfarlanlega öllum þeim, sern glöcldu mig d sjötíu og fimm dra afmadi mínu, þann s. júni s.l. Björg Sighvalsdál'tir, Gilsbakka. sterlingspund og ,,Bjarnarey“ fyr ir 11856 stpd. báðar í Englandi. „Helgafell" seldi í hý/.kalandi fyrir 6520 slpd. Sildariegt. Sjómenn telja nú mjög síldar- legt lyrir Norðurlandi. Rauðála er þar mikil í sjónum/og kuldar þeir, sem verið hafa, eru taldir hafa góð áhrif á síldargöngur. Arið 1938 var t. d. liaiís á Húna- flúa, og köstuðu skipin þá irman um jakana. hetta var gott síldar- sumar. í vor lielur ísinn verið nærri landinu og stundum sést inni á fjörðum, og bendir það liþað sjórinn verði kaldur um síldveiðitímann, þó að það geti breytzt, áður en veiðarnar byrjá. Sumar verksiniðjur liafa til- kynnt, að jratr séu tilbúnar að takti viðsíld um 25. júní. háð má því búast við, að bátar reyni að verða tilbúnir í fyrra lagi. Talið et að Helgi Helgason lari norð- ur t næstu viku. Góð köst hafa oft fengist, áður en aðalflotinn hefur verið kominn á veiðar. Vaft hefur orðið við síld. Síldarverðið. Kveðíð héfur nú veríð upp úr með tillögur stjórnar síldarverk- siniðja ríkisins um sildarverðið, 42 krónur málið. hað er kr. 1,70 liærra en verðið var síðastliðið sumar. Olafur Thors, sem verið liefir í Londón undanfarið að vinna að afurðasölu lyuir ríkis- stjórnina, hefir nú samið um sölu á miklu magni af síldar-lýsi til Breta fyrir 95—100 sterlings- pund smálestina. hað er mjög mikilsvert að fá mikla fyrirfram- sölu l’yrir gott verð, þegar um jafn áhættusama vöru og síldar- afurðir er að ræða. Finnar eru nú að kaupa lýsi o gverið er að semja um lýsiskaup fyrir þjóð- verja. Fyrir þá, sem áhuga liafa fyrir jressum málum, skal rætt tliii þau nokkru nánar. Sé gert ráð fyrir meðalveði, 97 sterlings]Htnd lestin af Iýsinu, fæst fyrir lýsið úr málinu (22 kg,) kr. 55,66. Sé á sama hátt gert ráð fyrir 34 sterlingspunda rneðal- verði á smálestinni af síldarmjölj fæst fyrir mjölið úr máliptu (24 kg.) kr. 21,29. Andvirði lýsis og mjiils úr síld- armálinu gerir þá kr. 76,95 og lara j)á í vinnslukostnað og út- flutningsgjöld tæpar 35 krónur (34,95) eða langt til helmingur (45/4%) aI: söluverði. hetta er ekki lítill vinnslukostnaður á vöru, sem notar jafn mikla vél- tækni við framleiðslu sína og síldarlnæðsla. En ójrarii er að vekja athygli á hve jjýðingarmikil liver krónan tii eða frá á verði síldarmálsins er fyrir Eyjamenn Jrar sem bátar héðan geta hæg- lega aflað 200.000 síldarmál, jró ekki væri um afburða síldarver- tíð að ræða. Útgerðarmenn og sjómenn geta eins og undanf'arið lagt síld sína upp til vinnslu, en það ler mest eftir veiðimagninu, hvort jreir ábatast ;i því, enda er viðbú- ið, að áður en vinnsluverð er reiknað út, séu lagðar til hliðar stórar upphæðir fyrir afskrift- utn, án þess þeim, er þetta'ritar, sé kunnugt um fyrirkomulag, sem haft er við útreikning á vinnsluverði, þó að þáð væri fróð legt fyrir útgerðarmenn að vita um það. Verksmiðjustjórnin telur, að í þéssti 42 króna verði sé ekki gért ráð fyrir að jafna niður halla þeim,' er varð á bræðslu vetrar- síldarinnar, og verði það ekki lieldur gert, hvað vinnslttverðið snertir. Léleg vinnubrögð. Framhald af 2. síðu. um raforkumálum á Islandi, Rafmagnseftirlit ríkisins, ráð- lagði eindregið frá j)\ í að kaupa vélarnar í Svíþjóð, bæði af gjald- eyrisorsökum og svo að það áleit að enskar vélar myndu heppi- legri en þær sænsku. Manntetur það, sem skrifað heftir grein þessa hefur áreiðan- lega dvalið langdvölum burtú úr bænum eða hefur Jrað lítið sam- band við áhnenning að hann veit ekki livað sagt er um þennan meirihluta. En jrað ætti hann að kynna sér, gæti Jrá verið að liann liikaði við að skrifa að jretta nú- verandi starlstímabil konnnún- ista jryldi fyllilega samanburð við tvö kjörtímabil er sjálfstæðis- ‘ menn föru með völd. hegar állir 10 nýir fogara r. lrramhald af 1. síðu að einstaklingar fengju Jrau eða bæjarútgerðin. Samþykkt bæjar- stjórnar felur þáð þó beint í sér, að skipin eru ætluð fyrir bæjar- útgerðina, jjví að gert er ráö I y 1 - ir í tillögunni, að útgerðarst jórn- in geri tillögur um s.tærð og Ivrir. komttlag skipanna. Erigum bland ast hugur um, að atvinnutæki, sem hinir nýju togarar eru mjög jjýðingarmiklir til að skapa 'góða- atvinnu í bænum og þá um leið góðan tekjustofn fyrir hinn sí- þurfandi bæjarkassa. En hinu má þó ekki loka augunum fyrir, að fyrirtækið' verður að bera sig í járhágslega ef h:rg. á að vera að halda skipuniím, jiví að ekki lána bankarnir endalaust i tap- rekstur, en það má segja. að ekki ætlti Ve.stmannaeyiug.tr að vera ver settir að láta skipin bera sig, en aðrir, ef rétt er á haldið. E11 jneyttir yrðu borgarai: bæjarins á að greiða vegna hallareksturs togaraútgerðar lil lengdar stór ofanálög á útsvör sín, sem væru í hæsta lagi l'yrir. hessi samþykkt bæjarstjóruar- innar einkennist af hinni miklti bjartsýni ti mtogaraútgerð, sem jió er ekk einstök lyrir bæjar- stjórn Vestmannaeyja. Ekki er jjað jió byggt á reynslu aI útgerð jiessara tveggja skipa, sem kaup- stáðurinn á, því enginn liéiur enn liirt um að gera sér grein lyrir því, liver afkoma þeirra raunverulegá er. Hér er bæjar- sijörninni líkt farið og spila- manninum, sem tvölaldar hinn háa vinning, án ]>ess að' gela sér títna til jjess að aðgæta, hvað liann má ætla sér. Það er engan veginn verið að liafa hér á mófi því, að bærinn reyni að fá jiessi nýju skip, jiví að sá, er Jjetta rit ar, var einn af jieim er stóðu að þessari samjjykkt, heldttr er ver- ið að henda á nauðsyn jiess, að byggja slík stórræði, sem bér ei tim að ræða, kaup á tveimur nýj- um skipum, ;i jieirri reynslu, sem fengist. hefur, og flana ekki blim af augttm að órannsökuðu máli, ef haita getnr verið á, að fyrii það tapist það, sem þegar liefur áunni/t.. vita að aðeiris á síðasta kjörtíma- bili sjálstæðismaiina vat grund- völlurinn lagður að tvennu al jrví sem kommúriistar státa nú mest af, sem sé rafveitunni og togurunum, fyrir utan að þá var byggð Friðarhöfnin, sundlaug- inni komið í nothæft ástand, steyptar götur, flugvöllurinn byggðu 1, bra ttaga rðsu ppfy lling gerð svo j)HÖ liel/.ta sé nefnt.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.