Víðir


Víðir - 25.06.1948, Page 1

Víðir - 25.06.1948, Page 1
Frelsið er undirstaða betra lífs. Ræða Einars Sigurðssonar bæjarfulltrúa á hótíðc- höldunum 17. júní. Knginn veit, livað átt liel'nr, fyrr en misst hefur. Strax nieð glötun Irelsisins með gamla sáttmála iy(Í2 byrjaði frelsisbarátta þjóð- arinnar. Ofrelsið beygði þjóðina. Hún bjó við sult og seyru, mest al völdum erlendtar áþjáriar, sem saug úr Itenni merg og blóð og hefti allar framfarir í iandinu í margar aldir, svo að allt stóð í stað. bað er aðeiris um öld síðan rofa tók til í því svartnætti ófrels isins, sem þjóðin hafði svo lengi orðið að hírast í. En úr því ávannst aukið frelsi í smááföngum, og engum varð meira ágengt en frelsishetjunni Jóni Sigurðssyni, sem fæddist þennan dag árið 1S11 og helgaði 1 íI sitt baráttunni lyrir frelsi landsins. Endurreisn Alþingis, rýmkun á verzluninni og nokkru síðar fujlt verzlunarfrelsi voru mjög þýðingarmiklir áfangar í þeirri baráftu. I>jóðin tekur þá að rétta ■úr kútnum, áhugi vex fyrir bók- menntum ogsögu liennar og bóla fer á nýjttm atvirinuliáttum. Stjórnarskráin tSy^veitti þjóð inni löggjafarvald og sjálfsfor- ræði, og kemst fjárveitingavaklið þar með í hendur landsmanna sjálfra. Rétt upp úr því hefst þilskipa- útgerð íslendinga, og er sjó- mannaskóli stofnaður 1890. hetta ltafði gagngera þýðingu lyrir afkomu landsmanna, og urðu fiskveiðárnaf með komu vélbátanna og togaranna fast ellir aldamótin aðalatvinnuveg- ur landsmanna, en sjósókn liafði lengst af verið stunduð á opnutn skipum, sem voru flest konungs- eign. Eandbúnaður hafði lram að þessu verið aðalatvinnuvegur þjóðarinnar, og rekinn með iitl- um breytingum allt frá íslands byggð. Um þetta leyti, árið fyrir aldamótin, er Búnaðarfélag ís- lands stofnað. Þá hefjast fram- farir í jarðrækt, þó að þær verði engan veginn eins stórstígar og í sjávarútveginum. 1904 færist’stjornin inn í land- ið, framfarir verða í samgöngum, \rega og brúarbyggingum og balnargerðrpii. Islendingar eign- ‘ast kaupskipaflöta. Kaupstaðitn- ir vaxa og húsakostur þjóðarinn- ar tekur stórfelldúm framförum. Loks er s\<> fullveldi þjóðar- innar viðurkennt 1918 og lýð- veldi stofnað 1944. Samfara auknu frelsi hefur þannig athafnalíf og menning þjóðarinnar tekið sífelldum frani förum. hjóðin hefur með fullu frelsi orðið áð stanela algjörlega ;i eigin fótuni, og hafa með því orðið margháttaöri og meiri Iramfarir í landinu, en nokkru sinni áður. frelsið Itefur þannig stælt ein- staklinginn 1 lílsbaráttunni. Hann hefur bætt lífsafkomu sína, og þeir íslendingar, sem eru nú á manndómsárunum, skila tneiri verðmætum iii alkoinenda sinna, en nokkur kynsloð hefur gert liingað til. Islendingurinn hefur stækkað andlega og líkamfega við að bera ábyrgð þá, sem Irelsið leggur á herðar. Það getur oft verið erlitt að finna útgöngudyr í vandamál- um. En frelsi knýr til hugsunar og starfa og skerpir dómgreind- ina. Það verður að velja og hafna og taka afleiðingunum af valinu. Erelsi einstaklingsins í þjóðfé- laginu mætti þó vera meira en það er í dag. Bóndi er bústólpi, bu er landstólpi því lrjálsari, sem einstaklingurinn er, því færari er þjóðin sem heild að standa vörð um það, sent henni er dýrmætast og er uppspretta allra ann ara gæða, frelsið. Á þessum tímamótum er eðli- legt að við stöldrum við og lítum utn öxl og fylgjum þróuninni eins og hún itefur orðið í okkar eigin byggðarlagi, á þessari síð- ustu öld frelsisbaráttunnar. Hér í Vestmannaeyjum var um langt skeið betra til fanga en víðast hvar annarsstaðar á landinu, og bar leigan á verzl- unarstáðnum í tíð einokunarinn- ar I jósastan vott um, að svo hafi verið, því að Eyjarnar voru um langt skeið leigðar fyrir sama af- gjald og allir hinir ver/.lunar- staðirnir á landinu, og lengi er talað í konungsbréfum um Vest- mannaeyjar, sem aðskildar frá íslandi. Eramfarir í atvinnuháUum voru með líkum hætti liér og annarsstaðar á landinu, nema Itváð vond hafnarskilyrði stóðu nokkuð í vegi hér fyrir vexti, sem var eðlilegur stað, sem lá í utiðri gullkistu hinna feng’sæl- ustu liskimiða. Framhald á 2. síðu. „Ilelgafell” hin nýja Douglas- x flugvél Loftleiða Viðfral við Krisfrján Jóh. Krisfrjánsson form. sfrjórnar Loffrleiða og Magnús Guðmundsson, flugmann. Þann 17. júní s.l. kom hingað til Eyja í fyrsta sinn hin nýia Douglas-flugvél Loftleiða h.f., ,,HelgalelI“. Með flugvélinni komu auk margra gesta stjórnar- formaður Loftleiða Kristján Jóh. Kristjánsson og átti Víðir eftir- larandi samtal við Iiann og flug- manninn Magnús Guðmunds son. Hvað vilduð þér ttú segja les- endum Víðis í tilefni af komtt þessarar glæsilegu flugvélar hing- að, sem mér skilst að sé merkileg- o ur áfangi í sögu Loltleiða a. m. k. hvað viðvíkur innanlandsflug- inu? Lg vildi nú segja margt, sér- staklega vegna þess að starfsemi Loftleiða hefur liá því fyrsta ver- ið ntjög nátengd Vestinannaeyj- um. Félagið hóf starfsemi sína með flugi til Eyja og hefur þar af leiðandi alla tíð haldið tryggð við Eyjarnar, og reynt að sýna þessari flugleið eins mikinn sóma og frekast ltafa verið tök á. En áötir en ég ler lengra Jtykir mér vel við eiga að ryl'ja nokkuð Kristján Jóh. Kristjánsson u]tp lorsögu að jtví að hingað var byrjaÖ að fljúga. Snemma á árinu 1944 koruu hingað til Eyja þrír ungir llug- menn í þeim tilgangi, að rann- saka möguleika til flugvallar- gerðar. Þetta voru Jteir Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen og Sig- urður Ólafsson. Þegar þeir fóru Framhald a 2. síðu.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.