Víðir


Víðir - 25.06.1948, Blaðsíða 4

Víðir - 25.06.1948, Blaðsíða 4
Dansku r ríkisborgari er Idtinn koma fram ó þjóðhdtíðardegi íslendinga sem ímynd þjóðarsólarinnar í gerfi fjallkonunnar. Bœjarjréttir Dónarfregn. Jón l’órðarson útgeiöarniaöui, Hóium, lézt liér á sjúkrahúsinu 16. þ. m. Dónarfregn. Ólaiur H. Jensson iyrv. póst- meistari andaðist 22. júní ú Sjúkralrúsi Vestmannaeyja eitir ianga vanheilsu. Brúðkaup. Guðrún Loitsdóttir verzlunar- mær og Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari, Akureyri, voru ný- Jega gelin sarnan í hjónaband í Landakirkju. Brúðkaup. Kristín H. Hjálmarsdóttir og | Emil S. Magnússon voru nýlega geíin saman i lijónaband. Brúðkaup. Sigurlaug L. Johnson og Her- mann Gunnarsson giiðfræðing- ur voru gefin liér nýlega saman í hjónaband. i-á'.-'-ittl.. « tu • -is;.’XÍikiuiM Stúdentsprófi / iuku nýiega 6 Vestmannaeying ar'. Frá Menntaskólanum í Reykjuvík: Rósa Tómasdóttir og lilaut ágætiscinkunn y í aðal- einkunn, scm var liæsta einkunn v;ð stúdentsprói í vor við skól- ann, og var hun eini stúdentinn sem hlaut ágætiseinkunn ai 92 stúdentum, sem stóðust próiið. Hún hlaut tvenn verðlaun lyrir ágæta kunnáttu. Rósa er dóttir Tómasar M. Guðjónssonar og konu hans Sigríðar Magnúsdótt- ur. Sæmundur Kjartansson hláut 1. einkunn og Högna Sigurðar- dóttir 1. einkunn og hlaut Sæ- mundur verðlaun fyrir góða kunnáttu. Frá Ver/.lunarskólanum luku studentspróli: Egrll S. ingi- bergsson, 1. einkunh og var næst Iiæstur, Björgvin Torfason 1. einkunn og Kristinn Ó. Guð- mundsson 1. einkunn. Grettir dýpkunarskijiið byrjaði aftur að grafa s.l. snnnudag, og gengur það ágætlega. 2 prannnar eru nú notaðir. Júlíana Sveinsdórtir listmálari er nú stödd hér í Vestmannaeyjum og dvelur á heimili bróður síns, Ársæls Sveinssonar. Frú Anna Borg Reumert var fengin til að koma fram á svalir alþingishússins í gerfi fjallkon- unnar á 17. júní hátíðahöldun- um og fara þar með ávarp til íslenzku þjóðarinnar. Frú Anna borg giltist fyrir mörgum árum, svo sem kunnugt er, danska leikaranum Paul "Reumert og varð þá um leið danskur þegn. Frúin hefur ávallt komið fram sem góður ísíending ur, og það er sjálfsagt að sýna þeim hjónum þann sóma, sem samrýmst getur metnaði Islend- Augnlæknir Sveinn Pétursson er nýlega kominn i bæinn á vegum heil- brigðisstjórnarinnar og dvelur hér einhvern tíma. Hann hel'ur lækningastofu í Tungu, Helgafell dagheimili fyrir börn, er nú tekið til starla. Heimilinu veit- ii forstöðu Signrveig Sveinsdótt ir. Á dagheimilinu eru nú um 20 börn. Hjónaband. hann 15. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband af sóknar- jneslinum Berta M. Grímsdóttir og Jón Waagfjörð málari frá Garðhúsum hér í bæ. Heimili ungu hjonanna er á Rauðarár- stíg g Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opinjýerað trúlof- un sína unglrú F.rla Eiríksdóttir, IJrðavég 41, og Sigurgeir Ólafs- son, Heiðarbæ.. Jarðarför. Jarðarför borbjargar Sigurðar dóttur, Brekastíg 2?,, fór l'rám 2:5. júní s. I. K. R. í Vestmannaeyjum III. Ilokkur K. R. er lrér nú í boði í. B. V. og keppir við jafn- aldra sína liér Fyrri leikur fór svo, að K. R. sigraði með 4:3, en í síðari Ieiknum Varð jafntefli i: 1. þeim sé boðið að búa í ráðherra- bústaðnum (konungshúsinu) á Þfngvöllum í sumar, særir það sjálfsagt ekki þjóðarmetnað . neins. En þegar svo langt er gengið að láta frúna íklæðast í- mynd íslenzku þjóðarsálarinnar í gerfi fjallkonunnar, er það dómgreindarskortur hjá þeim, sem þessu liafa ráðið, svo ekki sé fastara að orði kveðið, Frúin er auðvitað ekki ámælis- verð fyrir að taka þetta að sér, heldur þeir, er fengu hana lil þess, og væri fróðlegt að vita, hverjir það hafa verið. „Helgafellið” Framhald af 2. síðu. mjög er á dagskrá hjá okkur í Eyjum og þáð er að okkur finnst fargjaldið of hátt. — Já, það er eðlilegt, hundrað krónur er mikill peningur aðeins í fargjald lil Reykjavíkur, en það ei' nú athugandi að fargjald ;i styttri léiðutn verður alltaf nokk uð dýrt. Hinsvegar skal ég geta j>ess að írieð stærri vél ætti að vera attðið að taka minna far- gjald en nú er, og ég persónulega heii mikinn liug ;i lækkun, og vænti að hún verði möguleg, þó hinsvegar geti ég ekkert fullyrt jrar um. Stjórn Loftleiða mun taka jietta mál til athugunar. Að endingu vildi ég svo mega vænta áframhaldandi góðs stuðn- ings Vestmannaeyinga við starf- semi l.oftleiða og vona að „Helgafell“ eigi eftir að flytja farsællega marga Vestmannaey- inga, til gagns og gamans, milli Jands og Eyja. — o — Magnúsi Guðmundssyni flug- manni sagðist svo frá: Þessari flugvél er aðallega ætl- Félag mjólkur- framleiðenda var nýlega stofnað. Kosnir voru í bráðabirgðastjórn Þor- björn Guðjónsson, Jón Guðjóns son og Jón Magnússon. F.ftir til- lögum fjárhagsnefndar mætti bæjarstjóri á fundinum f.h. Dala búsins. Ur verinu Aflabrögfi hala' verið lítil heima við, en bátar, sem hafa farið lengra. hafa aflað vel. F.d. fékk Gotta einn daginn 40 kassa af flatfiski og nokkuð af öðrum fiski austur við Portland. Halkion hefur einnig aflað ágætlega í botnvörpuna, eri hann er nú eini báturinn,, sem enn stundar þær veiðar. A sildveiðar búast bátar nú sem óðast. Tveir eru jægar farnir, Helgi Helgason og Sævar. Tagaramir ,,Elliðaey“ og ,,Bjarnarey“ 'mætttist hér s.l. föstudag. „F.lliða- ey“ var að fara út með fullfermi af. liski og ,,Bjarnarey“ var að korna frá Englandi. „Helgafell" kom daginn eftir Irá Þýzkalandi. Opnu vclbát.arnir Þrjár „trillur" lögðu upp afia sinn í vetur hjá Hraðfry.stistöð- inni, og var afli jreirra þessi: „Öðlingur" 27 lestir í 36 róðr- um. byrjaði 23.-2. „Engey" 13 lestir í 23 róðrunr, byrjaði 7.-4- og Magnús Tónrassoti 10 lestir í 21 róðri, byrjaði 7.-2. Nú voru tveir á, nema Magmis réri einn á báti. að að vera í förum Iringað til Eyja, enda keypt beinlínis fil þess að anna að fullu'' hinum nriklu viðskiptum senr Loftleiðir íiafa Irá byrjun or'ðíð aðnjótandi hér. 0tn liugvélina sjálfa er það að segja að þella er nrjög g'óð vél og búin ölltim öryggistækjunr. Hafið þér mikla reynslu í með- ferð véla af jressari tegund? Já, ég hef mikið liogið Dou- ; glas bæði til austur og norður- 1 landsins. Vcrið lengi liugmaður? Síðan 1942 og fiaug sem lyrr er sagt aðallega Douglas flugvél, en síðan „Hekla“ konr liefi ég verið á Irenni ásamt Snrárti Karis- [ syni, seni með mér er nú. Annars nrturum við og hinir flugmenn- irnir ;i „Heklu“ Jreir Alfreð Élías sson og Kristinn Olsen aðallega fljúga „Hel'gafellinu" hingað, milli þess sem við verðunr í milli landaiiuginu. — Hvað segið þér unr að fljtiga hingað? Það er gott og rnjög ánægju- legt því að ég hefi það einhvern- veginn á tilfinningunni að Vest mannaeyingar kunni vel að rneta gagnsemi flugsins og í þannig andrúmslofti reynir nraður alltal að gera svo að allir megi vel við una. inga, sem sjálfstæðrar þjóðar. Þó

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.