Víðir


Víðir - 23.07.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 23.07.1948, Blaðsíða 1
XIX. 2 i. tölublað Vestmannaeyjum, 23. júlí 1948. Hafnardýpkunin ViStal við skipstjórann á „Gretti/#. — Hvað er „Grettir" búinn að vera hér lengi við dýpkun inn- siglingarinnar? — í dag 21. júlí er skipið búið að vera hér í nákvæmlega mánuð frá því að það kom frá Reykja- vík, en áður var þáð búið að vera hér í 4 daga. — Hvað hefur verið unnið lengi á degi hverjum? — 12 klukkustundir. — Hafa verið miklar frátafir vegna veðurs eða anriára orsaka? — Nei, Unnið hefur verið alla virka daga nema einn sökum veð- urs og 11/0 dag vegna viðgerðar á skipinu en auk þess var unnið 3 sunnudaga. — ög hvað hefur svo verið tnokað? — Rás sú, er liggur frá hafnar mynninu, hefur verið breikkuð langleiðina inn að Básaskers- bryggju. Norðurgéil hennar á 285 m. svæði um 15—30 metra og suðurgeil á 160 m. svæði urn 10— 20 metra, og verður nú rás þessi með því, sem ,,Vestmannaey“ var áður búin að grafa, 40—50 metra Irreið. — Og hvað er svo dýpið í inn- siglingunni? — Dýpið fremst í innsigling- unni inn á móts við innri hafnar garðshaus er nú 20 fet og þaðan inn að Básaskersbryggju 18 fet, livorutveggja miðað við stór- straumsfjöru. — Hvað helur svo nrikið tnagn af sandi og grjóti verið tek- ið úr innsiglingunni þennan mánaðartíma? — Tæpir 30 þús. 'teningsmetr- ar og má lauslega áætla, áð a. m. k. Helmingur af því hafi verið grjót. — Þetta svarar til að vera úm 500 bílhlöss á dag. En hvernig var botnlagið? — Hafnarmynnið var ein stór- grýtisurð, en í miðju laginu í báð um bökkunum var um 1 m. þykkt móbergslag og voru 2/3 af því mun harðara. Mest af hinu var sandur. — Hvernig var svo að vinna þetta? — í Hafnarmynninu var það alveg voðalegt, ef svo mætti segja. Þáð kom svo mikið af stóru grjóti og stúndum heil björg, og.var þetta tæplega leggj- andi á skipið. — Þetta er þá það mesta, sem lagt hefur verið á skipið, og hvernig reyndist það nú? — Skipið hefur reynzt ágæt lega og fyllilega það, sem frekast hefði verið hægt að búast við. Við fáunr upp a. m. k. 3 björg, sem eru 4—6 lestir, og komust þau ekki gegnurn rennuna, og urðurn við að taka þau úr með krana. Eg mældi eitt þeirra, og var það 1,52 m. á einn veginn, 1,20 m. á annan og 0,82 m. á þann þriðja. Þetta sýnir bezt, hvað skipið nær upp. í gegnum rennuna fara steinar, sem eru mn meter á hvern veg. — Okkur áhorfendunum sýn- ist aðgangurinn oft vera eins og fallbyssuskothríð. — Það var a. m. k. mikil grjót hríð og má sjá þess ljós merki bæði á stálrennunum og prömm- unum. Við urðum að senda aðra rennuna til Reykjavíkur og fá í hana nýjan botn. — Hvað margir menn hafa unnið við þetta? — Á skipinu eru 14 menn, 3 í prömmum og 2 á dráttarbátn- um. Ingibergur Friðriksson verk- stjóri hefur svo alltaf verið til leiðbeiningar. Skipshöfnin reyndist prýðisvel við þetta erfiða verk, og menn þeir, sem voru úr landi, voru úr- valsmenn, og hefur enginn af þeim, sein að þessu liafa unnið, látið sitt eftir liggja. Skipstjóri á „Gretti“ er Guð- jón Guðbjörnsson. Hann er mið- aldra maður og hefur siglt mik- Eins og vant er vinna nú í- þróttamenn í sjálfboðavinnu á hverju kvöldi af mikiu kappi að því að undirbúa þjóðliátíðina. Þetta er fórnfúst og óeigingjarnt starf, sem flestir, er hér hafa vax- ið upp, hafa lagt frarn á sínum yngri árum. Á’ður fyrr. stóðu félögin saman um hátíðahöldin, en síðan þau tóku að halda hana sitt árið hvort hefur líka skapazt meting- ur og kapp á milli þeirra um að gera þjóðhátíðina sem bezt úr garði.. í síðasta blaði „Víðis“ var minnzt á ýmislegt, sem mætti verða til þess að gera þjóðhátíð- ina þannig, að sem flestir fengju þar eitthvað við sitt hæfi. Með þessu er þó ekki sagt, að svo hafi ekki verið áður. Hér skal bætt við nokkrum hugmyndum, — sumar hafa þó verið notaðar áður, áðrar ekki — ef þeir, sem um hátíðina sjá, gætu hagnýtt sér eitthvað af þeim. íþróttirnar hafa alltf verið að- aluppistaðan í skemmtuninni og verður svo að sjálfsögðu áfram, enda er það rnjög æskilegt. Fátt er fegurra en vel vaxinn maður eða kona, og kemur slík fegurð hvergi betur fram en hjá íþrótta- manninum eða konunni á leik- vangi. Skrúðganga íþróttafólks vekur alltaf rnikla ánægju og hrifningu áhorfenda. Það væri fögur sjón að sjá alla aldursflokka íþróttaæsku Eyj- anna, hver í búningi sinnar í- þróttagreinar, ganga t. d. inn á hátíðarsvæðið og eftir hlaupa- 7 f ’ ið. Var hann verkstjóri hjá brezkn björgunarstarfseminni á stríðsárunum. Vestmannaeyingar kunna skip- stjóranum og öðrum, sem unnu að þessari þýðingarmiklu hafnar- bót, beztu þakkir. brautinni, áður en íþróttirnar hefjast. íslenzka glhnan vekur jafnan rnikla ánægju, ekki sízt bænda- glíman, og má hiklaust segja, að bændaglíman á 17. júní-hátíða- höldunum vekti mesta aðdáun áhorfenda. Hreysti og þrek vekur aðdáun og er fátt betur fallið til þess en glíman. Bjargsigið hefur oft verið látið falla niður, og er það miður. Aldrei tæmist Herjólfsdalur jafn gjörsamlega af fólki þessa hátíð- isdaga eins og þegar sigið fer fram af F’iskhellanefi. Þessi mikla list, sem sigið er, lýsir margra alda lífsbaráttu þeirra, sem byggt hafa þessa eyju. Sigið er líka ó- gleymanlegt hverjum og einum, sem einu sinni hafur séð það, og hann dáir það þrek og áræði, sem fram kemur í því. Enginn getur heldur nokkru sinni gleymt því, þegar Sigurgeir heitinn í Suður- garði og Þorgeir Jóelsson gengu í hvítum búningi lausir upp þver- hnýpt bjargið, áður en þeir sigu niður, en það er næstum of á- ræðið til að hvetja til að leika slíkt eftir. Þjóðhátíðin hefur alltaf fyrst og fremst verið talin hátíð barn- anna, og þó áð lítið þurfi til að gleðja barnshjartað og hinn ytri umbúnaður þjóðhátíðarinnar sé þeim ærið gléðiefni, mætti sjálf- sagt gera mun ineira fyrir börnin á þjóðhátíðinni, og jafnvel láta þau vera þátttakendur í skemmti atriðum, sem ekki einungis börn in, heldur líka þeir fullorðnu, ; gætu haft gaman af. Hvernig Framhald á 4. síðu. Þjóðhátíðin

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.