Víðir


Víðir - 17.09.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 17.09.1948, Blaðsíða 1
XIX. Vestmannaeyjum, 17. sept. 1948 26. tölublað appdrættislán ríkissjóðs 1948 Ríkhstjónun hefur ákveðið að nota nu ýmsai gildandi ónotaðar iagaheúnildii til lántöku fyrir ríkisspð. Býðuv ríkissjóður í því slvu' út uýtt innanríkislán, að u;.p íiæð V", milljónir króna. vóur li'n Jjetta í happdrættis- 1 rn:. I íafa \ rið gefin út bráða- biiaðalög um skattfrelsi vinn- ing< og ýiiiis > niur atriði varð- anö happdr, :ð. Nánari reglur u ii tilhögun lánsins og happ- dr. aisins iiafa síðan verið sett- =tr neð reglugerð. L.Oúsashiddir veghá marguislegra fvamkvœmda. A undanförnum árum hefur Alþingi samþykkt mörg lög, sem mæla fyrir um margskonar fram- kvæmdir í atvinnu og samgöngu- málum, og á fleiri sviðum, svo sein snn'ði síldarverksmiðja, fiski báta, strandferðaskipa, lands- hafna, tunnuverksmiðja, niður- suðuverksmiðju, lýs'isherzluverk- smiðju, embættisbústáða o. fl. Ýmsum þessum framkvæmdum er áð fullu lokið, áðrar nokkuð á veg komnar, en sumar aðeins á byrjunarstigi. Ekkert fé hefir ver ið veitt úr ríkissjóði til þessara I ramkyæmda, heldur gert ráð fyr iv, að allt þetta yrði unnið fyrir lánsfé. Allmikill tekjuafgangur hefur orðið hjá ríkissjóði á und- anförnum átta árum, eða frá stríðsbyrjun, en allt það fé hefur annaðhvort larið til greiðslu á skuldum eða verið fest í ýmsum eignum, og hefir því ekki verið hægt að nota það til þess að standa undir hinum stórvöxnu Tramkvæmdum, sem Alþingi hef- ur lyrirhugað. Frá því í árslok 1939 þar til í árslok 1946 hefir skuldlaus eign ríkisins þannig hækkað tir 23,2 millj. kr. í 164,8 milj. kr., eða samtals urn 141,6 mil j. kr. Ríkissjóður hefur því orðið að taka bráðabirgðalán hjá Lands- bankanum, sem nemur nú um 68 millj. kr. Af þessari upphæð hefur rúmum 50 millj. kr. verið varið til að koma á fót ýrnsum þeim fyrirtækjum, sem áður hafa verið nefnd, auk þess sem nokk- uð hefur gengið til greiðslu á á- byrgðum, sem ríkið liefur orðið að inna af hendi, aðallega fyrir síldarbræðs'lur ríkisins og Siglu- fjarðarkaupstað vegna Skeiðfoss- virkjunarinnar. Um 16—17 milj. af þessum yfirdrætti í Landsbank Allir þeir, sem hala alið aldur sinn hér síðastliðinn mannsaldur kannast við Katrínu Unadóttur. Iíatrín er fædd 13. september 1878 undir Eyjafjöllum, kornin af góðum ættum. Hún gekk þár að allri algengri vinnu í sveitinni, en réri tvær vetrarvertíðir og tvær vorvertíðir úr Holtsvörum á opnu skipi og var hún þá tvítug að aldri. Bar þannig snemmá á hirium síðar róniaða dugnaði Katrínar. 25 ára fluttisf hún hingað til Eyja, eins og svo margur tir nær- syeitunum hér á Suðurlandsund- irlendinu. Hún var með afbrigð- um dugleg kona til útiverka og stóðu fáir karlmenn henni frani- ar. Hún stundaði hér t. d. lisk- aðgerð í 40 vertíðir og gékk að annarri erfiðisvinnu annan tíma árs og féll aldrei verk úr hendi og allsstaðar var sama atorkan. Hún fór á Austurland í 8 sumur og stundaði þar fiskáðgerð. Nú síðustu finnn árin hefur hún set- ið við prjónavélina, milli þess er anum stafar frá rekstrinum í ár og má vænta, að skuldin lækki um tilsvarandi fjárhæð, þegar tekjuskattur og söluskattur fer að renna í ríkissjóðinn í haust. Afleiðing þessarar skuldasöfn- unar hjá Landsbankanum er m. a. sú, að stórkostlega er dregið úr getu bankans til annarar lána- starfsemi. Þegar af þessari ástæðu er brýn nauðsyn að grynna veru- lega á skuld ríkissjóðs við bank- ann, auk Jress sem skuldasöfnun þessi er mjög óhagstæð fyrir ríkis sjóð. Tekjur ríkissjóðs þetta ár munu hinsvegar ekki gera betur en nægja til greiðslu hinna lög- boðnu útgjalda ársins. Er því ekki um annað að ræða en nota lántökuheimildir og þá helzt á þann lrátt að leita til almenn- ings í landinu um lánsfé og lnin hefur verið við netahnýt- ingu. Katrín giftist á gamlársdag 11) 17, Páli Einarssyni frá Nýjabæ undir Eyjafjöllum, en missti mann sinn er vélb. „Adolf“ fórst 10. febrúar 1918 og var þannig aðeins rúman mánuð í hjóna- ibandi. Þau eignuðust dóttur, Pálínu, sem er gift Haraldi Guð- jónssyni verkstjóra. Katrín á marga góða kosti, en sízt vildi hún að borið væri á sig lof opinberlega, þó hún verð- skuldi það og skal því ekki far- ið langt út í þá sálma. Katrín er létt í lund og skap- góð og liefur alltaf og allsstaðar verið bætandi. Trúmennsku liennar er við brugðið. Hún er vinlöst og vi 11 öllum gott gera. Allir hinir mörgu, sem þekkja Katrínu og hafa starfað með henni, óska henni við þessi tíma- mót' bjartra lífdaga og að hún tnegi sein lengst lialda áfram að varpa frá sér lilýju til samborg- afa sinna og vina. 1 Vinir. Katrín Un&dóttir 70 ára lækka þannig nokkuð lausaskuld ir ríkissjóðs vegna hinna marg- víslegn framkvæmda, sem ríkis- sjóður hefir orðið að leggja fé til. H appdrœttislán. Rétt hefir þótt að hafa lán þetta í formi, sem áður er óþekkt hér á landi, en hefir verið notað með mjög góðum árangri erlend- is. Er það á þann veg, að í stað þess að greiða ákveðna vexti af hverjn bréfi, er vöxtunum út- hlutað sem happdrættisvinning- um tvisvar á ári. Skuldabréfin eru (ill jafn há, 100 krónur, og eru þau öll númeruð og gilda þannig sem happdrættismiðar. Þar sem lánið er til 15 ára, verð- ur 30 sinnum dregið í happdrætt inu, eða 15. apríl og 15. 'okt. ár livert. Dregið ef úr öllum bréf- unum í hvert sínn, og getur því sarna númer hlotið vinning oftar en einu sinni. Vinningar í hverjum drætti eru sem hér segir: 1 vinningur 75000 kr. = 75000 kr. -i- 1 vinningur 40.000 kr. — 40.000 kr. — 1 vinningur 15.000 kr. = 15.000 kr. — 3 vinningar 10000 kr. = 30000 kr. — 5 vinn- ingar 5000 kr. = 25000 kr. — 15 vinningar 2000 kr. = 30000 kr. —. 25 vinningar 1000 kr. = 25000 kr. — 130 vinningar 500 kr. = 65000 kr. — 280 vinning- ar 250 kr. = 70000 kr. Samtals er í hvert sinn dregið um vinninga, sem nema 375.000 kr., .eða 750.000 kr. á ári hverju. Svarar þessi upphæð til þess, að 5% vextir séu greiddir af skulda- bréfimum. 1 bráðaliirgðalögum frá 17. á- gúst 1948 er svo ákveðið, að vinn ingar í happdrætti þessu skuli undanþeghir öllum opinberum gjöldum öðrum en eignaskatti. Eru það mjög mikil hlunnindi fyrir þá, sem hljóta háu vinning- ana. Bréfin eru öll handhafabréf og fást ekki skráð á nafn. Þetta léttir mjög umsetningu bréfanna, en liefir hinsyegar í för með sér er- fiðleika á ógildingu þeirra, og hefir af þeirri og fleiri ástæðum Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.