Víðir


Víðir - 17.09.1948, Blaðsíða 2

Víðir - 17.09.1948, Blaðsíða 2
 V í Ð I R s N? kemur út vikulega | ¦ * Ritstjóri: ¦ * | EINAR SIGURÐSSON | ¦ ¦ ¦ ¦ 5 Auglýsingastjóri: : ! ÁGÚST MATTHÍASSON • ¦ • ¦ * * Prentsmiðjan Eyrun h.L . A Lán á lán oían Nú hefúr verið skipuð nefnd til þess að rannsaka afkomu síld- vei'ðiflotans með það fyrir aug- um að veita þeim, sem verst eru staddir bjargráðalán. Öllum þykir gott að fá lán, þegar þeir eru í fjárþröng og ekki sízt þegar þá vantar fé til að greiða skipshöfn sinni umsamið kaup. Þetta er nú fjórða síldarver tíðin í röð, sem illa gengur. Alltaf hefur ríkissjóður hlaupi'ð undir baggann. Útgerðarmenn verða því nú að veðsetja skip sín og aðrar eignir í fjórða sinn fyr- ir tapi á síldveiðum. Hvað getur slíkt gengið lengi? Á mörgum nýju skipanna hvíla stofnlán, sem ekkert hefir veri'ð greitt af. Fáir myndu nú vilja taka skipin að sér með áhvílandi stofnlánum, hvað þá hinum lán- unum. Er þetta ekki til þess eins fall- ið að sljóvga ábyrgðartilfinningu una? Tekur nokkur mark á slík- um lánum? Eða hugsa menn sem svo: „Ríkisjóður á þetta", með þeim háskalegu afleiðingum, sem slíkri hugsun fylgir. Sviptir þetta ekki menn löngun til að vilja vel og gera vel? Er ekki nær að halda ekki út- gerðinni í þeirri bóndabeygju, sem nú er gert, svo að hún geti sjálf staðið straum af rekstri sín- um og tekið á sig halla af einum veiðiskap með ágóða af öðrum? Flest af þeim skipum, sem á síldveiðar fara, geta á öðrum tím'a árs siglt með eigin afla til Bretlands með góðum árangri, ef þau íengju að kaupa vörur fyr- ir fiskandvirðið og flytja það heim. Þá þyrfti ekki að vera með bollaleggingar um hvernig koma ætti bátaflotanum á togveiðar í haust eða vetur. Þá þyrfti heldur enga meðgjöf úr ríkissjóði. Er þetta mjög óeðlilegt? í vet- ur leið var gefið fordæmi me'ð hrognin. Yertíðina áður var þeim fleygt. Svo fengu útflytjend Happdrætíisláoið Framhald af 1. síðu. þótt óumflýjanlegt að setja á- kvæði um það, að bréfin fáist ekki endurnýjuð, ef þau glatast. Hefir þeirri reglu einnig verið fylgt erlendis. Áhœttan er cngin. Happdrætti ríkissjóðs er a'ð því leyti öllum öðrum happdrætt um hagstæðara, að áhætta þátt- takenda er engin. Eftir 15 ár fá menn skuldabréfin að fullu end- urgreidd. Verður því í mesta lagi um vaxtatap að ræða, en hinsveg ar allverulegar líkur til þess að , hljóta vinning einhverntíma á þessum 15 árum, og það ef til vill mikla fárupphæð, þegar þess er gætt, að vinningarnir eru sam- tals 13.830, og kemur því vinn- ingur á næstum tíunda hvert númer. Hvert 100 króna skuldabréf veitir eiganda sinum 30 sinnum rétt til að keppa um hina stóru vinninga, sem i boði eru i happ- drœtti þessu, en að því búnu fást 100 krónurnar að fullu endur- greiddar. Með hliðsjón af þessu er það tvímælalaust skynsamlegt að ráð- stafa sparifé sínu til kaupa á happdrættisskuldabréfum ríkis- sjó'ðs. Ekki hefir verið talin á- stæða til að takmarka kaup hvers einstaks á þessum bréfum, en upphæð hvers bréfs hefur verið miðuð við 100 krónur með það fyrir augum, að sem allra flestir gætu átt þess kost a'ð kaupa bréf- in. Má gera ráð fyrir því, að margir kaupi bréf þessi handa börnum sínum eða noti þau til gjafa á einn eða annan hátt. Reynslan af happdrættum hér á landi, heíir leitt í Ijós mjög al- menna þátttökualmennings, jafn vel þótt vinningsvon sé oft ekki mikil. Þar serri hér er bæði mikil ur leyfi til að flytja inn vörur fyr- ir andvirði þeirra, ef þeir vildu hirða þau, og nú voru öll hrogn hirt og fyrir þau fæst þó nokkuð af vörum. Nú eru kaupsýslumenn úr Reykjavík hér með bollalegging- ar um, hvernig þeir eigi að fá hrognin í vetur og bjó'ða hækkað verð og peninga fyrirfram. Út- gerðarmenn eru þessu óvanir. Er ekki betra, að bátarnir rói, þó að þeir fái að kaupa vörur fyr- ir gjaldcyrinn, heldur en þeir hggi mánuðum saman við bryggju og fiskurinn fái að synda í friði fyrir þeim í sjónum, vegna þess að útgerð með núverandi ¦ fyrirkomulagi bætti aðeins við hinar botnlausu skuldir. vinningsvon og auk þess engin á ¦ hætta, ætti happdrætti þetta að mega vænta góðra undirtekta. Stuðlar að sparifjársöfnun. En það er einnig önnur hli'ð á þessu máli, sem ekki er lítils virði fyrir hvern einstakan, er ver fé sínu til kaupa á happdrætt isbréfum ríkissjóðs. Það er vitanlegt, að kaupgeta þjóðarinnar er nú miklu meiri en svarar því magni neyzluvara og annarra gæða, sem hægt er að afla til landsins fyrir þann gjald- eyri, sem þjóðin hefur til ráð- stölunar. Þetta hefir í för me'ð sér mikla hættu á aukinni verð- bólgii ogsvörtum markaði. Þegar þannig er ástatt er mikil þörf á að stuðla að auknum sparnaði og söfnun sparifjár hjá almenningi, svo að fólk geti þannig eignazt sparisjóð, er síðar kynni að koma í góðar þarfir. Ekki hva'ð sízt með þennan sparnað fyrir augum, hafa bæði Danir, Svíar, Rússar og fleiri þjóðir boðið út almenn innan- ríkislán. Hafa happdrættislán, eins og það, sem nú er efnt til hér, náð sérstökum vinsældum. Danir buðu í sumar út 100 millj. króna lán, og seldust öll bréfin á nijög skömmum tíma. Rússar buðu út 20 miljarða rúblna lán, og haí'ði fólk eftir 4 daga skrifað sig fyrir yfir 22 miljörðum rúblna. Naumast mun vafi á því, að kaupgeta al- mennings sé hér meiri en í flest- um öðrum löndum. Ættu því • bréf í 15 mill. króna happdrætt- isláni fljótt að seljast upp. Með því að kaupa bréfin eignast menn öruggan smásjó'ð, sem vel getur geiið góðan ar'ð. Sala bréfanna. Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að sem flestir landsmenn geti átt kost á að kaupa happ- dnettisskuldabréfin. í þessu skyni hafa allir bankar og útibú þeirra, sparisjóðir, pósthús, skrif- stofur málflutningsmanna, inn- lánsdeildir kaupfélaga, og í sveit um allir hreppstjórar tekið að sér að annast sölu bréfanna. Fyrsti dráttur /5. oklóber. Fyrsti dráttur í haþpdrættinu verður 15. okt. n.k. Einmitt'með hliðsjón af þessu, ætti fólk ekki að draga að kaupa bréf, svo að það geti frá upphafi verið með í happdrættinu. Hér er mikið að vinna, en engu að tapa. Auk gróðavonarinnar, sem fylgir bréf- unum, stuðla þau einnig að skyn samlegum sparnaði og skapa tæki færi til að rýma til á lánamark- aðinum. Þess er því mjög að Værita, að þjó'ðin bregðist vel við lánsútboði þessu. Takmarkið er það, að öll bréf- in verði seld fyrir 15. okt. Sitt af hverju Alll.af sjálfum sér likir. I Verkamanninutn á Akureyri skrifa kommúnistar: „En hér heima endurskrifar hins vegar Jóhann Frímann skólastjóri greinar Göbbels sáluga á skeinisblöðum í kamri sínum "ða Gagnfræðaskóla Akureyrar eftir því sem manni skilst af síð ustu skrifum hans." ' Losungin og skeylingarleysið. Sem dæini upp á vinnubrögð meirihlutans, sem á nú að heita að bera ábyrgð á rekstri bæjar- félagsins og þeirri losung og skeytingarleysi, sem ríkir í stjórn bæjarmálanna, er áð nú í \ik- unni var haldinn aukafundur í bæjarstjórninni. Þar mctti eng- inn af þremur forsetum bæjar- | stjórnarinnar, enginn af tðalfull- trúum kommúnista og einn auka fulltrúi af þremur fulltóum, er kommúnistar eiga í bæJBTStjórn. Eftir fundargerðarbókum bæjar- stjórnarinnar var svo b?ð.v'!c í meira en hálftíma, eða þangað til einum starfsmar.ninumþókn- aðist að koma úr kaffinu llukk- an rúmlega hálf fimm. Sv^na er allt. En hróp þeirra ti! bngar- anna eru: Meira starfsiólk.meiri peninga. Stödd í bænum. Frú Sigr. Sæmundsson, írá Sel- ! kirk Canada, er nú stödd hér í Vestmannaeyjum, en fór til Athtv ríku 1910 og er því búin að vet. búsett þar í 38 ár. Sigrí'ður dvelur hér á heimili frænda síns, Karls Kristmanns. Herkrgi til leigu •egn liúshjálp ei'tir samkomulagi Sigurbjörg Magnúsdóttir Hangikjöt1 Léttsaðtað lcjöt, Dilkakjöt, Hvítkál, Blómkál, / Gulrætur Gulrófur KJÖT&FISKUK Sími 6

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.