Víðir


Víðir - 24.09.1948, Blaðsíða 4

Víðir - 24.09.1948, Blaðsíða 4
Úr verinu Aflabrögð hafa verið góð und- anfarið. í botnvörpu hafa fengist 5 lestir eftir nóttina og í dragnót ina upp í 3 íestir raest ýsu. Trill- urnar hafa fengið 1 — i!/2 ^est af þorski á færi. Togararnir. Elliðaey seldi í vikunni 302 lestir af fiski 1 Þyzka landi. Bjarnarey kom hér á mið- vikudaginn með fullfermi á leið til Þýzkalands. Bílavogir?iar. Síðastliðinn vet- ur var skyndilega hætt að nota bílavogina á Básaskersbryggjunni og því kennt um, að hun viktaði ekki rétt, og var tekið að nota vogina, sem er við bæjarbryggj- una, er lítið eða ekkert hefur ver- ið notuð undanfarið. Bílavögirnar eru svo þýðingar- rnikil tæki í sambandi við alla útgerð hér, þar sem allir útgerð- armenn og sjómenn selja áfla sinn eftir þessum vogum, að það má ekki láta neitt ógert, til þess að þær séu svo úr garði gerðar, að þeim nregi fullkomlega treysta. En sannleikurinn er sa með þessar vogir, að þær eru nú lyrst og fremst alltof litlar fyrir hina stóru og þungu bíla, sem nu er farið að nota, og í öðru lagi hefir ekkert verið hirt um að láta vfir- fara vogirnar af mónnum frá lög- gi ldingarstof unni og löggilda þær fyrir liverja vertíð. Ekki var sízt vanþörf á þessu, þegar vogirnar voru á takmörk- um þess að þola það, sem á þær var lagt. Vogirnar hafa nú þvert á móti ekki verið löggiltar í þrjú ár og er þar engu ö’ðru unr að kenna en skeytingarleysi. Nú þeg ar á að vinda bráðan bug að því að kaupa 20 smálesta vog og setja hana niður á. horninu á móti Sandi. Myndi hún koma þar að aímennUstum not.um, ef notuð væri ein vog e:ns og verið hetur undanfarin ár. íðír Rabb Eitt af mörgu, sem fjarlægja þyrfti í þessum bæ, er aðgerðar- hús það, sem skagar lengst út í Miðstræti. Fyrir utan nú, að lrús- ómynd þessi þrengir götuna þarna til mikilla muna, er það svo kolryðgað og ljótt, að verstu inn var áðeins 1/% hluti af því, sem liann var í fyrra. í ár var hann 448 þús. hl. (hl. =100 kgú en í fyrra 1249 Þns- f ar va’ hinsvegar saltað hér um bil helmingi meira en s.l. ár, 115 þús. tn. á móti 63 þús. tn. í fvrra. Öll saltsíldin er nú seld. Mest er selt Svíum eins og vant er. Þeir geta ekki ver'ð án Íslandssíldar og þar í landi er hún einhver mesti herramannsmatur. Þá kaupir Danmörk síld, Bandarík- in, Pólland og Finnland. And virð' saltsíldarinnar nemur um 25 milj. króna, og er það um þrisvar sinnum meira, en af sama síldarmagni í bræðslu. Sildarafl. .Norðmanna hér við land nam 1ÍÍ7 þús. tunnum. pallakrærnar voru jafnvel betri, og er þá langt til jafnáð. Á und- anförnum árum hefur talsverðu fé ver'ð varið til að rífa krær og eins til skipulagsbreytinga. Með- an þessi kró stendur uppi, og þar að auk við aðalgötu, hefur ekki nóg verið að gert, því áð vart er hugsanlegt að leggja þá raun á bæjarbúa að borfa upp á hús- kofa þennan öllu lengur. Þorsteinn Jónsson í Laufási, sem hefur stundað lúðuveiðar hér í fjöldamörg ár, telur, að lúða hafi ekki minnkað hér neitt síðastliðin 30 ár. Hann fékk í sumar á „Skúla fógeta“ 440 stór- ar lúður og 400 skótur. Þeir voru 4 á. Trillurnar eru nú að búa sig undir að róa méð línu. Þær ve'ddu fyrir nokkru töluvert at síld, sem þær nota i beitu. Mikið hefur nú gengið af stórri og fal- legri ýsu. Ekki hefur enn heyrst um, hvort vélbátar róa hér í haust með línu eins og oft áður. Útjluttar síldaraturðir. Það er talið, að síldarafurðirnar af Norð urlandsveiðinni gætu gefið af sér 100 miljón krójnn og jafn vel mun me ra, et um góða veiði væri að ræða. Fjórar s. 1. sumar vertíðir eru taldar síldaileysisár, en Faxaflóaveiðin liefur bætt svu upp útflutning stldarafurða, að þær hafa ekki verið meiri áður. Útflutningur síldarafurða 4 s. 1. árin hefur verið þessi: 1945 ...........34,5 milj. kr. 1946 ........ 62,8 ,, „ 1947 ......... 76’3 ” og það sem af er þessu ári, er bú- Eins og allir vita, hafa allar götur bæjarins verið meira og minna sundurgrafnar vegna lagn ingar rafmagnsstrengja frá nýpi rafstöðinni. Göturnar hafa sök- um þessa stórskennnzt, og er eðli legt, að talsverðan tíma taki að koma þeim í samt lag. Bæiarbúar taka þessu méð þögn og þolin- mæði, en æskja að sálfsögðu eftir, að óþægindi þau, sem umróti þessu eru samfara, hverfi sem allra fyrst. Þeirra óskir fvrst og fremst eru, að forráðamenn ral- veitunnar geri "sitt ýtrasta til þess að láta skurði standa sem allra styst opna og yfirleitt gangi bannig frá þeim, að sæmilegt megi teljast. — o — Bæjarfrétt/r Hjúskapur Gefin voru saman í hjónaband s.l. föstudag ungfrú Elísa Jóns- dóttir Berjanesi og Jón Ingvald- ur Tónsson. Skipakomur. Vatnajökull var hér um síð- ustu lielgi og tók 7205 kassa af frosnum fiski. Mogens fermdi hér í gær 6000 pk. af saltfiski. Ekki er þetta allur saltfiskurinn hér. Óskað aðsfroðar Rafmagnsnefnd hefur nú sam- þykkt ,,að snúa sér til fjármála- ráðherra, méð ósk unr að lrann hlutist til um, að veitt verði lán til þess að ljúka rafstöðvarbygg- ingunni“. Vantar nú enn fyrii utan vexti og afborganir kr. 500 —600 þús. krónur. Ógreiddir á- fallnir vextir og afborganir til áramóta eru auk þess 590 þús. krónur. Iðnþingið Tðnþ ngið verður sett í Rvík 25. þ. m. Á þingi’ð fara héðan fyr ir Iðnaðarmannafél. Vestmanna- eyja Guðjón Scheving málara- meistari og Njáll Andersen járn- smíðameistari. i’ð að flytja út síld fyrir 914 miljónir króna, og er þó eftir að flytja út töluvert nragn síldaraf- urða, einkum frá framleiðslunni í sumar en líka frá vetrariram- Teiðslunni. Sildveiðunum lokið. Nú eru allir hættir síldveiðum fyrir Norðurlandi. B'-æðslusildarafl í skiprúmi d togara. Mjög er nú eftirsótt af öllum að komast í skiprúm á togara, en helzt koma ekki aðrir til greina en ungir og harðduglegir menn. Kaupið fer > eftir lifrarhlutnum og svo föstu mánaðarkaupi. Kaupið, mánaðarkaup og lifrar- hlutur, er því breytilegt. Meðal- mánáðarkaup og lifrarhlutur er um hálft þriðja þúsund á mán- uði, en nokkru meira þegar siglt er, og svo frítt fæði. Skipshöfnin er 32 menn á veiðum, en aðeins 14 sigla með aflann til útlanda. í seinasta tölublaði Ví'ðis var l'sti yfir þá einstaklinga, sem ný- Tega hefðu látð eittlivað af hendi rakna til Kvenfélags Landa- kirkju. Markmið þessa félags- skapar mun einkum vera að prýða kirkjuna og nmhverfi hennar. Þó að félagsskapur þessi sé ungur að árum, hefur hann þó unnið allmikið starf, þar sem bygging garðsins í kringum kirkj una er. Þetta ber að þakka. Fátt er æskilegra í einum bæ en kirkj an og umhverfi hennar hé bæn- um til sóma. Þó að garðurinn umhverfis kirkjuna sé kominn upp, er samt margt. ógert. Það þarf að múr- luiða garðinn, laga til lóðina og koma þar upp fallegum gró'ðri. Allt þetta hefur kvenfélag Landa kirkju í hyggju að koma í franr- kvæmd, en skortir til þess nægj- anlegt fé. Það væri þessvegna nrjög æskilegt, að bæjarbúar styrktu þennan félagsskap enn frekar til þess að konra áfornr- unr sínunr í framkvæmd, því að óhætt mun að fullyrða að þegar kirkjulóðin er orðin nryndarlega afgirt me’ð fallegum gróðri, muni þeir, sem fé láta af hendi nú, til þess að svo megi verða, glcðjast ylir að lrafa verið þátt- takendur í góðu verki. — 25 krónur ó dag Útgerðarstjórn hefur sam- þykkt að þeir, senr ferðast nreð togurum bæjarins skuli greiða 25 krónur f'yrir sólarhringinn á nreðan á ferðhrni stendur. fþrót't'afrétt'ir ÍBV hélt skenrmtifund s.h mið vikudag. Þar voru aflrent vei'ð' Taun fyrir keppni í frjalsurn 1 þróttum og liandknattleik í si'nl' ar. Eggert Siguflásson, Reynistað fékk flest verðlaun. E. Mixon gal fagran bikar, senr veita skal þeun íþróttamanni hér, senr setur llest íslenzk drengjamet á árinu. Bik arinn vinnst ekk’ til fullrar eifín ar. Að þessu sinni hlaut bikari'j’1 Eggert Sigurlásson fyrir drefg.h1 met sín í 800 m. og 15°° m’ lrlaupi. Handbol taflokkur Franr koin hingað til Eyja s.l. helgi kepptu Reykjavíkurstúlkurn‘n við stallsystur sínar hér. _ x\ kepptu tvo leiki og töpuðu Ú11 leiknum senr var við Fý mej en unnu síðari leikinn vn nreð 3:2 Franr er íslandsnieisU". í handknattleik, svo a‘ð framinh; stáða Vestmannáeyjastnlluianl má teljast mjög góð Knattspyrnuflokkui 1. fh j1” an er nú í Reykjavík 1 1)0 1 R. og hefur keppt einn R'k Franr og tapaði nreð 2.0-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.