Alþýðublaðið - 17.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1923, Blaðsíða 1
Oeíld tit aff ^LÍ pyÖwílolcliiiMm 1923 Þrið judaginn 17. júlí. 160. tölublað. Flærð. Auðvaldablöðin hér í Reýkia- vík, >Morgunblaðið« og ^Vísir^ þykjast vera mjög ánægð yfir því, að samkomulag hefir tekist við tí.f. »Sieipnk, og tala ,mjög fagurgalafult um það, að þau unni sjómönnum alls hias bezta; sjómennirnir hafi óskiftan sámhug þeirra o'. s. írv. Þetta væri nú gott og blessað, ¦ ef nokki ar líkur væru til, að hugur tylgd't máli. >Morgun- blaðið* hefir 'dag eftir dag flutt greinar, sem áttu að sýna, að það væri þjóðarnauðsyn að svelta sjómennina, auk þess, sem það hefir kallað þá óróaíið og því um líkt, af því að þeir hafa neyðst til að beita nauðvörn tii þess að bjarga ííísuppeldi sínu og sinna. >Vísir< hefir auk ann- ars verra hælst um, að hægt væri að ná ár höndum sjómann- anna þessura tveim togurum, ráða fólk 'annars staðar en hér og þar með lækka kaupið með of- beldi. Svo þykjast þessi b!5ð hafa samhug með sjómönnum og unna þeim alls híns bezta. Þetta er það, sem hingað til hefir á vora tungu verið kailað flærð. Það er sama aðferðin, sem þessi alkunna, en . hundheiðna Iffsreglá úr Eddu kennir: >Fagrt skaj mæla, en flátt hyggja.< En í hvaða skyni hata þessi blöð nú tekið upp þessa heiðnu lítsreglu til að hegða sér eftir? Þáð er augijóst mál. Það er í því skyni gert að koma tvennu fram: fyrst því að Iækka kaup verkalýðsins, til þess að efna- mennirnir þurfi ekki sjálfir að borga skuídir sínar með eigin fé, heldur með áfdrætti af kaupi verkalýðsins, og því'öðru að halda áfram ráðunum á stjórn Jandsins og geta haft dygga Béátt NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. iHintiftnmmnitia Hljúmleika heldur Hans Belíz, píanó- íeikari, í Nýja Bíó annað kvöld kl. 71/* Aðgöngu- miðar verða seldir í bóka- verzl. ísafoldár og Sigf. j Eymundssonar Aog í Nýja Bíó hljómleikakvöldið kl. 7. 1 mmmmiiiiimhmmiiii 1111111111111111111111111 IMI'.MIIIIIIilllllllllllllllMIIIIMMIMIIMMIIIHIIllllfl þíónustumenn efnamannanna f meiri hluta á þi.ngi. Þess vegna tala þau fagurt, að þau vilja ekki fæla frá þess- um þjóhum auðvaldsins atkvæði verkalýðsins, sjómanna ög verka- manna og annara vinnu?tétta, er Iifa á kaupi fyrir vinnu sína. En — glöggskygni er ekki enn aldauða á íslandi sem bet- ur fer. Lögregiustjóri biður blaðið að geta þess, að menn þeir, sem aðstoðuðu lögregluna 11. þ. xa., er koma átti vatni í botnvörpu- skip hlutafélagsins >Sleipnir«, voru kvaddir til þess með sér- , stakri skipun lög regiust jór a. Kakao, atbragðs-tegundir f lJi lbs. og ^/2 lbs. dósum, hofum við nú fengið. laupf élagið. Símaimmer mitt er 28 3. Verzl. Guðjöns Guðmundssonar. Njálsgotu 22. Baunir, grænar, • hálfar, franskar og egypzkár, tást f KaupfélagLnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.