Víðir


Víðir - 14.01.1950, Page 2

Víðir - 14.01.1950, Page 2
VÍÐIR Jtiðir kemui út vikulega Fylgiiit: i GAMALT OG NÝTT ; kemur út mánaðarlega. Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON ! Prentsmiðjan Eyrún h. t . Slysavarnir Þegar mikil tjón verða á mönnum og eignurn, verður fyrst fyrir, þegar ósköpin eru hjá gengin, að brjóta heil- ann um, hvernig komast megi hjá, að slíkt endurtaki sig. Hér skal bent á nokkur augljós atriði, sem mættu verða til þess að veita sjofar- éndum og íbúum Eyjanna nokkru meira öryggi. 1. Oflugur björgunarbátur, eins og þeir gerast beztir er- lendis, vélknúinn, sem einu gildir, hvort kemur gat á. Við strand hér á skerjum um- hverfis eyjar, myndi slíkur bá,tur geta komið að meiri notum en björgunarbátarnir, sem til eru. Þeir eru ekki til þess að beita í veðurofsa. 2. Öflugar línubyssur, sem draga á móti hvaða veðurofsa sem er. 3. Aulinar œfingar. Æfing- ar þurfa að fara allþétt fram og nokkrir menn að vera æfðir í að leysa af hendi ábyrgðarmestu störfin, þann- ig að nægir séu til að hlaupa í skarðið, ef einhver forfall- ast. 4. AukiÖ vitakerfi. Sjóslys- ið við Faxasker hefur opnað augu manna fyrir nauðsyn á. skipbrotsmannaskýli á sker-, inu. Áður en vitinn kom á Þrídranga, voru uppi hávær- ar raddir um vita á Faxa- sker. Síðan hefur það mál leg ið niðri þar til nú, og virð- ist liggja í augum uppi að sameina þar vitabyggingu og skipbrotsmannaskýli í einni byggingu, og fara nú fram undirskriftir í bænum um að skora á Alþingi að veita fé til þess. Það er ekki eins og þetta sé í fyrsta sinn, sem menn komast upp á Skerið, þegar skipsstrand hefur átt sér stað. 5. Það væri athugandi, hvort ekki væri unnt að setja hljóðbaujur á verstu og hættu Aðalfundur Félags kaupsýslumanna verður haldinn mánudaginn 16. þ. m. kl. 3 e. h. í Sam- komuhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarsförf 2. Kaupsamningar. STJÓRNIN Atvinna Ábyggilegur og reglusamur maður, helzt vanur skrif- stofustörfum, getur fengið atvinnu á skrifstofu bæj- arfógeta. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. BÆJ ARFÓGETI Sjólryggingar Fatnaðar- og farangurstryggingar skipverja ann- ast ég fyrir Samvinnutryggingar í Vestmannaeyj- um. Helgi Benónýsson, Vesturhúsum 16. janúar verður dregið í fyrsta flokki Happdrættis Háskóla íslands. í dag eru því allra síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja. Nokkrir hálfmiðar verða seldir í dag. Opið kl. 2—4 og 5—7. — Verið með frá byrjun. Umboðsmaður. legustu grunnin við Eyjar, þar sem brýtur á í brimum, svo sem Rófuklakkana, Bessa og Breka í austur og vestur Flóanum. 6. Keðjur í ókleifa hamra. Til nokkurs öryggis gæti ver- ið að koma fyrir keðjum til þess að lesa sig upp á í hömr- um, þar sem skip gætu strandað undir, en illkleift er, svo sem í Ofanleitishamri, Kópavík og Flöktum. Á öll- um þessum stöðum hafa skips brotsmenn verið nauðuglega staddir. Aðalfundur Þórs. iþróttafélagið Þór hélt aðal- fund sinn 1. jan. s.l. í stjórn voru kosnir: Kristjón Georgsson form., Jón Kristjónsson varafor- maður, Valtýr Snæbjörnsson gjaldkeri, Ólafur Sigurðsson rit- ari og meðstjórnendur Óskar Haraldsson, Erla Eiríksdóttir og Sigríður Jóhannsdóttir. Á fund- inum var samþykkt eftirfarandi óskorun: „Aðalfundur íþróttafé- lagsins „Þór" haldinn 1. jan. 1950, skorar ó bæjarstjórn Vest mannaeyja, að halda ófram byggingu hins nýja íþróttasvæðis og stefna að því, að einhver hluti þess komist í nothæft ó- stand ó sumri komandi. Loftleiðir h.f. í desembermónuði fóru flug- vélar Loftleiða 16 ferðir milli Eyja og Reykjavíkur og fluttu 341 farþega og IOV2 lest af pósti og flutningi. í desember í fyrra voru farnar 14 ferðir með 1 14 farþega og 2 leshr af flutningi. Jóhannes Linnankoski: F L Ó T T I N N (2.) Ekkillinn Juha Uutela er að segja systur sinni, að hann sé að hugsa um að gifta sig. „En hvað . . .?“ „Þú ert orðinn svo gamall“, sagði systirin lágt, tilhvött af brosi bróðurins. „Gamall?" Uutela brosti. „Varstu ekki í þessu að segja hið gagnstæða?" „Ekki vegna útlitsins. En þegar maður er kominn að sjötugu. Og hefur verið kvæntur í fjörutíu og fimrn ár, þá. . „Þá er nóg komið?" mælti Uutela af ásettu ráði með tvíeggjuðu brosi. En hann sá þegar eftir því, að hann hafði látið leiðast út í þessa gamansemi, sem ekki sómdi gömlum manni, og hann hélt áfram alvörugefinn: „Hver þekkir annars þarfir. Þarfirnar eru margskonar. Og hvernig væri, ef ég ætti þarf- ir, sem þú þekkir ekki?“ „Ég veit ekki um það. Mér fannst, að þú lifðir eins og blóm í eggi, er þú hafðir selt jörðina, og gædr lifað hér ellina í ró. Pen- ingarnir eru mikils virði, og þú hefur allt, sem þú æskir“. Glampa brá íyrir í litlum augum Uutela. „En ef ég hefði ekki allt., sem ég æski? Ef eitt vantaði?“ Systirin horfði undrandi á hann. Hún hafði aldrei séð þvílíkan glampa í augum bróður síns eða heyrt rödd hans titra með slíkum hreirn. „Þú virðist ekkert í þessu botna“, hélt hann áfram, um leið og hann stóð upp og gekk fast að systur sinni. Þá horfði hann í

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.