Víðir


Víðir - 14.01.1950, Síða 4

Víðir - 14.01.1950, Síða 4
iúi r Áuglýslng íandlæknis um Qtgreiðsíutima lyfjabúða II. Á stöðum, þar sem er aðeins ein lyfjabúð. 1. A virkum dögum skal lyfjabúð vera opin eina klst. fram yfir lokunartíma almennra sölubúða, að undanskildum aðfangadegi jóla og gamlórsdegi, er hún skal vera opin til kl. 16. 2. Á helgum dögum og löggiltum frídögum skal lyfjabúð vera opin fró kl. 13—16, að undanskildum jóladegi og nýórsdegi. 3. Utan afgreiðslutíma lyfjabúðar skal sjúklingum séð fyrir nauðsynlegum lyfjum ó eftirfarandi hótt: a. Lyfsali skal lóta varðlækni (næturlækni) í té hæfilegan forða lyfja, sem tíðast er gripið til, þegar um er að ræða skyndivitj- un. Þegar læknir lætur af hendi lyf af þessum forða, skrifar hann samsvarandi lyfseðil, sem hann síðar fær lyfsala í hend- ur, og ó lyfsali þó kröfu ó hendur sjúkrasamlagi og sjúklingi ó andvirði lyfsins. b. Nú hefur varðlæknir ekki í fórum sínum nauðsynleg lyf, og skal honum þó heimilt að kveðja lyfsala eða staðgöngumann hans sér til aðstoðar, símleiðis eða ó annan hótt. Skal þó lyf- sala (aðstoðarmanni) skylt að afgreiða umbeðin lyf sam- kvæmt fyrirmælum læknisins. Verði (næturverði lyfjabúðar) er þó heimilt að dveljast utan lyfjabúðarinnar og utan heim- ilis síns, ef hann hefur fyrir brottför sína gefið varðlækni (eða læknum staðarins, ef þar er enginn ókveðinn varðlækn- ir) glöggar upplýsingar um dvalarstað sinn og símanúmer, ef um er að ræða, enda sé dvalarstaðurinn ekki tjær lyfjabúðinni en svo, að þangað verði komizt ó skammri stundu. 4. Þar sem lyfsali hefur ekki lærðan aðstoðarmann, getur land- læknir í samróði við héraðslækni heimilað frekari takmarkanir ó afgreiðslutíma lyfjabúða. Landlæknir. Reykjavík, 9. des. 1949. Vilm. Jónsson. ATH. Engin afgreiðsla á sér stað eftir lokunartíma, nema eftir ósk nætur- eða helgidagalæknis. APÓTEKIÐ Mjólkurkönnur « sfakir bollar VERZL. ÁSA & SIRRÍ Sím, 202 V-s. HELGI Vélskipið Helgi VE 333, var byggður í Vestmannaeyj- um 1939, og var hann stærsta skip, sem þá hafði verið smíð að á íslandi. Yfirsmiður var Gunriar M. Jónsson, skipa- smíðameistari, og teiknaði hann skipið. Helgi var 115 lestir að stærð, eigandi Helgi Benediktsson, útgerðarmað- ur. Vélskipið Helgi sigldi öll stríðsárin, og síðan hefur hann á hverri vertíð verið í siglingum, á síldveiðum á sumrin og flutningum á haustin. Hefur hann flutt mikið af afurðum á erlendan markað og varning heim. Eldsvoða r. Eldur kom upp í Kumbaldan- um s.l. sunnudagsnótt og brann hann til kaldra kola. Eldurinn læsti sig í þakhæð Hraðfrysti- stöðvarinnar og brann þar allt, sem brunnið gat. Brunatjónið er mikið og tilfinnanlegt í byrjun vertíðar að missa um helming af geymslurúmi stöðvarinnar og öll veiðarfærin. Nýff skyr I S H U S 1 Ð Heilf og feitt sláfur daglega ó aðeins 10 kr. pr. kg. Miðdagspylsur óvallt nýjar ó 12 kr. pr. kg. Bjúgu nýreykt daglega ó 13 kr. pr. kg. Útvatnaður saltfiskur ó 4 kr. pr. kg Hangikjöt í heilum pörtum, læri ó 16 kr. pr. kg., frampartar á 15 kr. kg. Sendum heim alla dago nema iaugardaga. BÆJARBUDIN Bœjarfréttir Landakirkja: Messað sunnud. kl. 2 K. F. U. M. og K.: Barnaguðsþj. Landak. kl. 11 Alm. samk. sunnud. kl. 8,30. betel: Sunnudagaskólinn kl. 1. Alm. samk. sunnud. kl. 4,30. I. O. G. T. St. Sunna nr. 204: Fundur þriójud. kl. 8,30, Læknavaktir: Ld. S.d. O. 0. L. — Md. 0. H. — Þd. E. G. — Mvd. O. Ó. L. — fd. Ó. H. — Fö. E. G. Lögregluvarðstofan: (1 Fangahúsinu) apin fró kl. 6 e. h. til 2 e. miðnætti. Simí 49. Dúnarfregn. 9. þ. m. lézt Elín Jónsdóttir, ekkja Þórarins Árnasonar fyrr- um bónda ó Oddstöðum, að heim ili Eyvindar sonar síns, Fífilgötu 3. Frú Elín var tæpra 88 óra er hún lézt. Jarðarför. I dag fer fram jarðarför frú Helgu Jónsdóttur, konu Kjartans Ólafssonar fyrrum fiskimats- manns. Frú Helga lézt ó Sjúkra- húsi í Reykjavík. M.b. Nanna var ó leið fró Reykjavík í mannskaðaveðrinu ó laugardag- inn var. Þegar bóturinn var kom- inn heim u'ndir Eyjar, bilaði stýri skipsins. Gat Nanna þó lagzt undir Eiðið og gert þar við stýr- ið til bróðabirgða. Hún hélzt þar þó ekki við fyrir ofsanum í veðr inu og leitaði undir Hamarinn. Þaðan hrakti hana vestur undir Reykjanes. Nanna bað um að stoð, en komst þó hjólparlaust til hafnar. Framhald greinarinnar um Vestmannaeyjar 1949 varð að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. Gamalt og nýtf fylgir blaðinu í dag. TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI Atvinnurekendur eru óminntir um að skila launauppgjöri fyrir 15. janúar n.k., ella verður ekki komizt hjó að beita dag sektum. Eins og að undanförnu veitir skattstof- an aðstoð við framtöl til tekju- og eign- arskatts til janúarloka. Skattstofan veitir allar upplýsingar um framtöl og launa- uppgjör eftir því, sem kostur er ó. Frestur til að skila framtölum rennur út 31. janúar. SKATTSTJÓRI TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI Atvinnurekendur, verzlanir og önnur fyrirtæki skulu, eigi síðar en 15. þ. m.# senda skattstofunni sundurliðaða skrú yfir heildarandvirði seldrar vöru eða þjónustu órið 1949. Nauðsynlegt er og að telja fram þó sölu, sem ekki greiðist söluskattur af, en taka hinsvegar fram um hverskonar vöru eða þjónustu sé að ræða. Verði misbrestur ó þessu, verður ekki komizt hjó að óætla söluskattinn. SKATTSTJÓRI

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.