Víðir


Víðir - 06.01.1951, Qupperneq 1

Víðir - 06.01.1951, Qupperneq 1
XXIII. Reykjavík, laugardaginn (i. janúar 1951. 1. tölublað. Siávarútvegurinn 1950. Síldarsöltunin sunnanlands haustið 1950, *undurlið'að eftir verstöðvum ©g söltunarstöðvum: Vestmannaeyjar 8669 tn.: Hraðfrystistöðin 3834 Yinnslustöðin 3646 ísfélagið 1189 Þorlákshöjn 296 tn.: Meitillinn h.f. 296 Orindavík 15.690 tn.: Hraðfrystihús Grindavíkur 4362 Hraðfrystihús Þórkötlustaða 4205 Júl. Dan. & Sigf. Bald. 3382 K. Þ. I. 2156 Guðm. Guðm. o. fl. 789 Karl K. Karlsson 796 Hafnir 1152 tn.: ísfell h.f. 1152 Sandgerði 21.406 tn.: Miðnes h.f. 8055 Garður h.f. 5832 Óskar Halldórsson 5908 Jóhs. Jónsson 1611 Keflavík 32.680 tn.: Hraðfrystihús Keflavíkur 4939 Keflavík h i. 3046 F. E. B. 8488 Loftur Loftsson 5966 Margeir &• Björn 6384 Bíldal & Hannes 613 Söltunarst. Ver 822 Jón Guðmundsson 13 Karvel Ögmundss. 2359 Njarðvík 2709 tn.i Eggert & Valt-ýr 2709 Vogar 669 tn.: Vogar h.f. 245 Söltunarst. Eldey 424 Hafnarfjörður 18.042 tn.: Fiskur h.f. 4113 Jón Gíslason 7014 Beint. Bj. o. fl. 2902 Bátafél. Hafnarfj. 2369 ís h.f. (Kópav.) 1025 Guðm. Þ. Magnúss. 175 íshús Reykdals 444 Reykjavilc 7570 tn.: ísbjörninn h.f. 2506 Bj. Gottskálksson 1636 Sveinbj. Einarsson 1300 Hallgr. Oddsson 734 Hlutafél. Kári. 160 Ingvi & Óskar 1234 Akranes 22.289 tn.: Har. Böðv. & Co. 12960 Áspiundur h.f. 3501 Fiskiver h.f. 5828 Heildarsöltunin nam 131.- 122 ‘tunnum. TÍSarfariS. Á vetrarvertíðinni sunnan- lands var tíðarfarið sæmilegt, einkum er út á leið. Á síld- veiðunum norð'anlands var stirð tíð, og hömluðu einkum miklar þokur veiðunum. Sunnanlands var. hins vegar góð tíð yfir sumarið, sem hélzt allt haustið, og nýttust veiðar og þá einkum rekneta- veiðarnar ágætlega. AflabörgS og afurSasala. Afli var ágætur í Horna- firði, Vestmannaeyjum og Grindavík og sæmilegur á Suðurnesjum, Akranesi og Breiðafirði. Á Vestfjörðum var mjög tregur afli. Fyrir norðan land og austan var heldur góður afli yfir sumar- ið og oft ágætur. Togararnir öfluðu heldur vel, og fengu margir ágæta aflahrotu fyrir sunnan land, þar sem lítið hefur verið und- anfarið. I vor leið var byrj- að að stunda krafaveiðar, og gengu þær ágætlega allt surn- arið hjá þeim fáu skipum, sem ekki voru í verkfallinu, og hélzt sá afli ágætur langt fram á haust. Síldveiðarnar norð'anlands gengu mjog illa. Stunduðu þær veiðar 230 skip. Sunnan- lands var ágæt reknetaveiði, sem hélzt alveg fram að há- tíðum. Stunduðu þá veiði 150 skip, þegar þau voru flest. Heildaraflinn á árinu 1950 hefur numið um 325.000 lest- um. í fvrra var hann 337.000 lestir. Mikil breyting varð á verk- unaraðferðum aflans á árinu. Togararnir sigldu fram til 1. des. s.I. út með 28 þúsund lestir af ísfiski, og var það réttunr 100 þúsund lestum minna en árið áður. Stafaði þetta einkum af auknum veiðum í salt á vetrarvertíð- inni. AIIs var ísfislcur seldur á árinu fyrir um 33 miljónir króna á móti 76 milj. króna árið áður. Isfiskmarkaðurinn var yfirleitt slæmur í fyrra vetur, en góður í haust. Frá ársbyrjun til 1. des. s.l. höfðu verið fluttar út 17.000 miljónir króna. Hefur nreðal- verðið á frosna fiskinum því verið um kr. 4.25 kg. í fyrra var flutt út á sama tíma ná- kvæmlega helmingi meira magn eða 34.000 lestir, en andvirðið' var þó ekkert fjarri því, sem það var s.l. ár, eða 88 miljónir króna. Meðalverðið árið 1949 var kr. 2.60 kg. Þriðja aðalverkunaraðferð- in á fiskinum var söltunin. Fram til 1. des. s.l. höfðu ver- ið fluttar út 23.000 lestir af blautfiski fyrir 53 rnilj. króna. Hefur því meðalverðið á salt- fiskinum árið 1950 verið kr. 2.30 kg. fob. í fyrra voru fluttar út á sama tíma 17.000 lestir fyrir 34 milj. króna, og var því meðalverð saltfisks- ins árið 1949 réttar kr. 2.00. Af þurrfiski liöfðu á sama tíma verið fluttar lit 3300 les't- ir fyrir 17 miljónir króna, og hefur því meðalverð á þurr- fiski árið 1950 verið kr. 5.15 kg. fob. eða um kr. 825.00 skippundið. Fyrir síð'asta stríð var algengt verð á saltfiski 80—90 krónur skippundið. Þegar verðfallið á saltfiski varð mest 1931 og 1932, komst skippundið niður í 30 —40 krónur. Árið 1949 var sáralítið framleitt af þurr- fiski. Af Öðrum sjávarafurðum má minnast á þorskalýsið. Til 1. des. höfðu verið' fluttar út af því 12.000 lestir fyrir 43 miljónir króna. Meðalverð hefur verið tæpar kr. 3.60 lcg. I fyrra var útflutt lýsismagn á sama tíma meira en helm- ingi minna, eða 5300 lestir að andvirði 17 miljónir króna. Meðalverðið 1949 var því kr. 3.20 kg. eða hér um bil eins hátt og árið 1950 þrátt fyrir næstum því tvennar gengis- lækkanir, svo mikið var verð- fallið á lýsinu. 8000 lestir voru fluttar út af fiskimjöli til 1. des. fyrir 18 miljónir króna, og hefur meðalverðið því verið kr. 2250.00 lestin fob. Var greitt fyrir blaut bein um 200 krón- ur á lestina og ef til vill meira. Fyrir stríð þótti gott, þegar 6000 lestir fyrir 7 miljónir, eða kr. 1165 meðalverð á lest. 5000 lestir voru fluttar út af karfamjöli fyrir 11 miljón- ir, ekkert árið áð'ur, 2300 lest- ir af hvallýsi fyxár 10 miljónir, 465 lestir af hvalmjöli fyrir 1 miljón, svo að alls hafa hval- afurðirnar numið 11 milj. króna, og námu þær rúmum 6 miljónum króna árið áður. Til 1. des. 1950 voru fluttar út af saltsíld 122.000 (66.000 í fyrra) tunnur fyrir 35 (15) miljónir króna, 5000 (7000) af síldarlýsi fyxár 19 (15) milj. króna og 950 lestir síldarmjöl, 1.2 milj., 24.300 (22.400) tunnur söltuð hx*ogn, 5 (2.5) milj. króna og niðursuðuvöi*- ur 382 (360) lestir, 2 (1.2) milj. Afui-ðasalan gekk vel á ár- inu, og var allur saltfiskurinn seldur fyrir áramót og 90% af freðfiskinum. Verð á fiski upp úr sjó liélzt ólxreytt allt árið, 75 aura kg. af slægðúm þoi*ski. FiskiSnaðurinn. Mikið var byggt af þurrk- húsum, en mjög lítið var um nýbyggingu á fi*ystihúsum eða endurbætur. Nokkrar síldar- og fiskimjölsverk- smiðjur voru i byggingu og eldri endurbættar. Fullkomn- ar lifrarbræðslur eru nú í flest- urn verstöðvum, og st.örfuðu þær með líkum hætti og áð- ur. Starfsemi niðursuðuverk- smiðjanna var lítil. Starfsemi roðverksmið'janna hefur geng- ið mjög saman síðan stríðinu lauk. Skipastóllinn, slys- farir og skipstapar. Á árinu bættust 3 skip í flotann, björgunarskipið María Júlía, Gullfoss, hið myndarlega farþegaskip Eim- skipafélags Islands, og Akur- eyrartogarinn Harðbakur, sá fyrst.i af 10 nýju togurunum. Frarnh. á 3. síðu. Meiri afli í Kanada. Á austurströnd Kanada — en þar eru aðalþorskmiðin — voru fyrstu 10 mánuði ársins 1950 veiddar um 300.- 000 lestir, og var aflinn veru- lega miklu meiri en á sama tíma árið áður. Grænlandsveiðarnar. Síðustu norsku skipin af þeim 24 skipnm, sem stund- uðu veiðar við' Grænland, eru nú nýkomin heim. Það er á- ætlað, að heildarafli Norð- manna við Grænland sé um 12.000 lestir af saltfiski. Út- gerðarmenn láta vel af ár- angrinum, og gert er ráð fyrir, að hlutur sjómanna hafi ver- ið sem svarar um 12.000 krónum íslenzkum. Þurrfiskurinn. Formaður fyrir félagi norskra saltfiskframleiðenda hefur nýlega sagt, að Norð- menn muni flytja út um 16,- 000 lestir af þurrkuðum salt- fiski af framleiðslu ársins 1950 og eftirspurn eftir hon- um sé mikil og verðið gott. Fiskimjöl og síldarlýsi. fer heldur hækkandi. í Bandaríkjunum er verðið á fislcimjöli um 2100 krónur lestin og verðið' á síldarlýsi 4600—4800 krónur lestin. í löndum, sem hafa lélegri gjaldeyri eða bjóða eingöngu upp á vöruskipti, er verðið sjálfsagt enn hærra. U.S.A. kaupir meiri fisk'. Fyrstu 10 mánuði ársins 1950 voru fluttar inn til Bandaríkjanna 26.000 lestir af frosnmn fiski, og var það 40% meira en á sama tíma árið áður. Kanada flutti inn 78%, ísland 18% og Noregur 3%. beinin voru hirt við krærnar útgerðinni að kostnaðarlausu. lestir af frosnum fisld fyrir 72 | Árið 1949 voru fluttar út LÁND8B0KASÁFN Al ! 8 €> I> 9 G I ÍSFISKSÖLUR. Söludagur: Skipsnafn: Sölustaður: Lestir: Meðalv. kg.: 14. des. íslendingur, Rvík Fleetwood 79 £ 4497 kr. 2.60 15. — Valþór, Seyðisf. Aberdeen 29 £ 1445 — 2.25 19. — Hrafnkell, Neskaupst. Aberdeen 41 £ 2036 — 2.25 19. — Björg, Vestmannae. Fleetwood 26 £ 1053 — 1.85 Botnvörpungar: 14. — Jörúndur, Akureyri Grinisby 116 £ 5840 — 2.30 1C Röðull. Hafnarf. Grimsby 201 £ 9002 — 2.05 18. — Karlsefni, Rvík Grimsby 169 £ 8829 1 ÍO o 21. — Skúli Magnússon, R. Grimsby 220 £ 9860 — 2.00 28. — Jón Þorláksson, R. Grimsby 186 £ 8989 — 2.20 2. jan. Fylkir, Rvik Grimsby 199 £ 9341 — 2.15 3. — Jón forseti, Rvík Grimsby 188 £ S678 — 2.10 3. — Bjarnarey, Vestm.e. Fleetwood 173 £ 6474 — 1.7C

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.