Víðir


Víðir - 06.01.1951, Blaðsíða 2

Víðir - 06.01.1951, Blaðsíða 2
» VÍÐIR Aramót. I»að verður ekki með sanni sagt, að hið nýliðna ár hafi verið íslendingum slæmt. Þó að þjóðin hafi mætt nokkru andstreymi á atvinnusviðinu, hefur henni yfirleitt vegnað vel. Og sé hlutskipti íslend- | inga borið saman við hlut- skipti þeirra þjóða, sem hafa orðið að senda syni sína til vigvallanna og jafnframt orð- ið að leggja á sig þungar á- lögur til vígbúnaðarfram- kvæmda, eru Islendingar vel settir. Og svo framandi eru styrjaldir þjóðinni, að' menn geta vart sett sig inn í það hlutskipti, sem aðrar þjóðir mega þola í þeim efnum. Við þessi áramót grúfir nú yfir öllum heimi óttinn við nýja heimsstyrjöld. Menn geta aðeins vonað, a,ð þeirri ógæfu verði bægt frá, að heimurinn lendi í þriðju heimsstyrjöldinni með stuttu millibili. Nú spyrja margir, hvemig greitt verði úr þeirri sjálf- heldu, sem vélbátaútvegurinn er í, þar sem framleiðslu- kostnaðurinn hefur vaxið' út- gerð og framleiðslu sjávaraf- urða yfir höfuð, vegna þess að ekki hefur tekizt að fá af- urðaverðið hækkað jafnhliða tilkostnaðinum. A áramótagreinum for- manna stjórnarflokkanna verður ekki annað séð en að áformað sé að leysa þessi vandamál með því að gefa verzlunina meira frjálsa. Verði útgerðarmönnum og framleiðendum levft að ráð- stafa gjaldeyri sinum að meira eða minna leyti, getur það orðið' með tvennum hætti: Að innflytjendur verði bundnir við hámarksálagn- ingu verðlagsyfirvalda eða verðlagsákvæðin verði af- numin. Með afnámi verð- lagsákvæðanna væri að sjálf- sögðu sköpuð betri skilyrði fyrir útveginn til þess að rétta við og rétta hlut sjómann- anna, og myndi það stuðlá að því, að fyrr kæmist á jafn- vaegi milli inn- og útflutnings. Það myndi að sjálfsögðu fyrst í stað hafa í för með sér éitthvert brask með nokk- urn hluta af gjaldeyrinum, en er ekki með núverandi á- ^Ve'i&tun Ocj Ijd^mdf. Svíar og Bretar semja. Nýlokið er verzlunarsamn- ingum milli Svía og Breta um mikil vöruskipti, m. a. 500.000 lestir af kolum og koksi. Samningarnir stóðu yf- ir í rúman mánuð. Það er gert ráð fyrir, að þessi viðskipti nemi 2500—3500 miljónum króna. Samvinna um sellófanframleiðslu hefur tekizt á milli sænsku samvinnufélaganna og British Ce'llophane Ltd., sem er aðal- framleiðandi á sellófani í Bret- landi. Mynda félögin saman hlutafélag, sem leggur undir sig sænska sellófanverk- smiðju. Afnot af einkaleyfum og tæknileg reynsla gerir þessu nýja fyrirtæki fært að framleiða það fullkomnasta í þessari grein. standi víða pottur brotinn í þessum efnum. Framleiðend- um og verzlunarstéttinni er treystandi til þess að þola fullkomið frelsi, án þess að það verði misnotað. Og eftir því sem meira frjálsræði verð- ur í þessum málum, má vænta þess, að útgerð og verzlun verði heilbrigðari en nú, þegar fyrstu erfiðleikarnir af um- skiptunum eru yfirstignir. En eitt er nauðsynlegt, á með'an skattar eru jafnháir í landinu og þeir eru, og það er að tryggja það, að fjárflótti úr landi geti ekki átt sér stað. Það er meira frelsi en þjóðin getur leyft þegnum sínum. Svartur listi. Verzlunarmálaráðuneytið í U. S. A. hefur gert lista yfir 1000 erlend og 1500 þarlend verzlunarfyrirtæki, sem grun- uð eru um að byrgja Sovét- ríkin og fylgiríki þeirra að mikilvægum vörum. Innlánsvextir hækka í Þýzkalandi núna um ára- mótin um ^4% og verða 3% og 3*4—4V2%, þegar féð stendur lengi inni. VefnaðariðnaSur Breta á nú við mikla erfið'leika að stríða vegna bómullarskorts- ins, sem gerir nú stöðugt meira vart við sig eftir tak- mörkun II. S. A. á útflutn- ingi bómullar og tregðu Egypta að selja. Vefnaðar- verksmiðjurnar verða nú áð blanda saman óskildustu bómullartegundum frá ýms- um löndum til þess að drýgja bómullina frá Ameríku. Er búizt við, að gæðin rýrni af þessum sölcum og framleiðsl- an minnki. Kafnbannið á ICína. Skip hafa verið stöðvuð í San Francisco og sjálfsagt í fleiri höfnum, sem hafa verið með varning til Kína, og það alveg jafnt, þó að það hafi verið lítilræði. Þannig var norsku skipi, Igadi, sem er 5600 br. lestir og var með 12 lestir af stáli fyrir ldnverskt firma, fyrirskipað að losa stálið. Stálið' var undir farm- inum, og kostaði það skipa- félagið 15.000 dollara að losa farminn ofan af því. Bauðst það þá til að setja 25.000 dollara til tryggingar því, að skipið kæroi með stálið til balca, en það var ekki fallizt á það. Bandaríkin hafa hert mjög á eftirliti íneð' öllum viðskipt- um við Rússland og fylgiríki þess, Kína, Honkong og portúgölsku nýlenduna Ma- cao. Gullforði U. S. A. minnkar. Fyrstu 11 mánuði ársins 1950 minnkaði gullforði Bandarikjanna um 1390 milj. dollara, og er það meira en nokkru sinni á einu ári áður. Gull- og dollara- hamsíur er nú mikið í Ítalíu, eftir því sem Fin. Times slcýrir frá. Er það einkum meðal þeirra, sem ætla sér að yfirgefa land- ið, ef svo færi, að stríð bryt- ist út. Gengið á dollar náði nýlega hámarki, síðan pund- ið var fellt, 700 lírur í dollar. Sterlingspiíndið er einnig selt verulega fyrir ofan hið skráða gengi. Hækkar danska krónan? Finans Tidende stynga upp á, að dönslc yfirvöld taki til athugunar hækkun krónunn- ar um 6%, svo að hlutfallið milli krónu og sterling verði 1:18,16 eða eins og var, á meðan gullmyntfótur var í gildi. Öflugur Hegri. Höfnin í Karlstad hefui- nýlega fengið krana, sem lyft- ir 125 lestum og er öflugasti krani á Norðurlöndum. Kran- inn verður m. a. notaður til að lyfta hinum stóru túrbín- um, sem Svíar smíð'a. Englendingar hafa nýlega selt 10 krana til sænsku járn- námanna, og lyfta þeir frá 2B —100 lestum. M.s. Jökulfell, hið nýja kæliskip Sambands ísl. samvinnufélaga, sem var hleypt af stokkunum síðast í nóvember, er 1000 br. lestir d. w. Skipið er byggt eftir kröfum hæsta flokks Lloyd’s. Lengd slcipsins er 239 fet. í skipinu verður Nohab-vél auk hjálparvéla. I skipinu verða tvö farmrými. Freon-kælivél- ar verða frá Stal, og er þeim ætlað að halda 20° C. lág- marksfrosti. Ibúðirnar verða á skipinu aftanverðu. Ný risaskip? í Ameríku eru nú uppi ráðagerðir um að byggja tvö risaskip ennþá stærri en Queen Mary, sem er 81.000 lestir. Skipin eiga að' gefa fólki tækifæri til þess að ferðast ódýrt yfir Atlantshafið, með því að farið aðra leiðina yrði 100 dollarar og tala farþega 10.000. Einfalt og blátt áfram en ekkert óhóf. Farþegarým- inu verður ekki skipt í mis- munandi farrými. A stríðstímum gætu skip- in, sem yrðu 360 m löng (Queen Mary er 300 m), ver- ið í herflutningum og flutt í einu 30.000 menn. Hraðinn yrði 34 mílur. Efsta þilfarið yrði byggt þannig, að skipið gæti haft flugvélar til varnar gegn flugárás. Olive Schreiner: Eiginkona Buddha-klerksins. Smásaga. Hún reykti tómlátlega. „Ég er búin að vera hér lengi, full fjögur ár, og þarfnast tilbreytingar. Ég gladdist af því að sjá, hve sigursæll þér urðuð' í þessum kosningum“, mælti hún. „Þetta var yður mjög mikið áhugamál. Var það ekki?“ „Ójú. Þetta var hörku bardagi. Og það verður talið mér til lofs og dýrðar, þótt málefnið væri ekki eingöngu per- sónulegt. Það var talsverð'ur hiti í tuskunum“. „Finnst yður ekki“, svaraði hún, „að það hafi verið' rangt af yður að senda þetta bréf í blöðin? Það hefði styrkt aðstöðu yðar að láta ekkert frá yð'ur heyra“ „Jú, ef til vill. Mér dettur það í hug núna, en ég var undir áhrifum. En, hvað sem því líður, við sigruðum, svo að þetta er allt í lagi“. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum. „Og yður líður ágætlega?“ „Ó já. Alveg ágætlega. Dálítið' þreyttur, eins og þér skiljið. Það er ekki öllum Ijóst, hve mjög allt þetta amstur og þras getur fengið á mann — stundum“. „Hvar ætlið þér að eyð'a orlofsvikunum yðar í ár?“ „Vel á minnzt. I Skotlandi, býst ég við. Þar eru gömul kynni“. „Hvers vegna ferðist þér ekki til Noregs? Það yrði meiri tilbreyting fyrir yður, og þér mynduð hvílast betur. Feng- uð þér eklci bækling um íþróttir í Noregi?“ „Senduð þér mér bókina? Hvað það var fallega gert af yður. Ég hafði mjög mikla ánægju af að' lesa hana. Hún vakti áhuga minn, svo að ég var kominn á freinsta hlunn með að rjúka af stað, þá og þegar. Ég held, að það sé einhver vis inertiæ, ofbeldi kyrrstöðunnar og dáðleysisins, sem yfirþyrmir manninn, þegar hann eldist, og rekur hann á gamlar stöðvar. Tilbreyting yrði miklu ákjósanlegri“. Hún mælti: „Aftast í bókinni er nákvæm skrá yfir alla nauðsynlega hluti, sem með sér þarf að' hafa. Ég hélt, að það gæti komið í veg fyrir amstur og óþægindi. Þér þurfið ekki annað en fá þjóni yðar skrána. ITann getur nálgazt þetta allt. Er hann enn kyrr hjá yður?“ „Já, hann er mér eins auðsveipur og trúr og rakki. Eg hekl, að ekkert gæti komið honum til þess að yfirgefa mig. Hann vill ekki leyfa mér að fara á veiðar, síðan ég of- reyndi mig í fætinum síðast liðið haust. Ég verð að laura- ast til að gera það. Hann heldur, að ég þoli ekki að sitja í sæti mínu með öklateygðan fót. En hann er ágætur ná- ungi og annast mig eins og bezta móðir“. Hann hélt áfram að' reykja og var hinn rólegasti, en bjarmann frá eldsglóð- inni í arninum lagði á dökkan jakkann hans. „En, hvað ætlið þér að gera til Indlands? Þekkið þér nokkra mann- eskju þar?“ „Nei“, sagði hún. „En ég held það verði Ijómandi skemmtilegt. Ég hef ætíð haft mikinn áhuga á Austurlönd- um. Þar er margbrotið og heillandi líf“. Hann sneri sér í stólnum og leit til hennar. „Átti ég ekki kollgátuna. Þér farið til þess að safna yður meiri reynslu, geri ég ráð fyrir. Ég hef aldrei þekkt neina konu, sem varpar sjálfri sér eins á glæ og þér gerið', kon«, með yðar ágætu hæfileikum og óviðjafnanlega yndisleika. Að þér skulið geta fengið af yður að láta allt lífið renna

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.