Víðir


Víðir - 20.01.1951, Blaðsíða 1

Víðir - 20.01.1951, Blaðsíða 1
xxiií. Reykjavík, laugardaginn 20. janúar 1951. 3. tölublað. Heildarafli Norðmanna 1950 var 1.250.000 lestir eða um um íjórum meiri en Istend- inga. Þetta er um 300.000 lestum fyrir ofan meðalafla áranna fyrir stríð' og næst mesta aflaár síðan 1948. en þá var áflinrí 50.000 lestum meiri. Verðmæti aflans er nokkuð yfir 300.000 miljónir króna og álíka mikið og metárið 1948. Þetta hefur söluverð hans hækkað síðan þá. Ishindsveiðarnar 1950 ul'lu þó Norðmönnum vonbrigð- tim, þar sem þeir fengu 96.000 t.n. af síld á móti 224.000 tn. árið 1949. Fiskibærinn Esbjerg. Afli sá, er lagður var á land í Esbjerg s.l. ár, var um 20% meiri en árið áður eða 22.790 lestir, og meiri en nokkru sinni. Þetta er ekki allt eigin afli útgerðarinnar í Esbjerg. Fiskverðið í Noregi hækkaði uin 7 aura norska eða 16 aura ísl. kg. við' síð- ustu áramót. Við Lofoten verður verðið á þorski 47 aur- ar norskir eða ísl. kr. 1.07 kg. Fiskur og U.S.A.-herinn. Það er svo að sjá af erlend- um blöðum, að íslendingar hafi reynt að selja frosinn fisk banda her þeim, er hefur stöðvar í Bandaríkjunum, en það hafi ekki tekizt. Erlendur fiskur verður ekki keyptur handa þeim bandaríska her, sem er í Bandaríkjunum sjálf- um, en hins vegar verður er- lendur fiskur keyptur handa bandarískum her, sem dvelur utan Bandaríkjanna, t. d. fiskur frá Noregi eða íslandi handa hemum, sem dvelur í Þýzkalandi. Síldarveröið í Noregi. verður 17 krónur norskar fyrir stórsíld og 14 krónur fyr- ir vorsíld, hvoru tveggja fyrir 100 kg., þ. e. 49 og 32 aura ísl. kar. Rækjur á 250 fm. dýpi. I Bandaríkjunum hafa ver- ið gerðar tilraunir til að veiða Salan á (reðfiskinum í Bandaríkjunum. Á engum markaði, sem ís- lenzku frosnu fiskflökin eru seld á, er salan eins flókin og í Bandaríkjunum. Sölumiðstöð hrað'frystihús- anna hefur þar sína eigin skrifstofu í Fifth Avenue, skammt frá Grand Central. Vinna þar 5—6 manns. Viðskiptavinir Söhrmið- stöðvarinnar eru dreifðir um öll ríkin og eru um 650. Hvergi, þar sem íslenzki fiskurinn er seldur, er harðari samkeppni en á Ameríku- markaðinum, og þar gildir það eitt að hafa góða og smekklega umbúna vöru fyrir samkeppnisfært verð. Ef þetta hvorugt er fyrir hendi, fást ekki viðskiptavinir eða þeir, sem fyrir eru, tapast, ef út af því er brugðið. Mjög mikilvægt er að hafa sem fjölbreyttastar fiskteg- undir og þær stærðir af um- buðum, sem sótzt er eftir. Eyrirtæki, sem seldi fisk á sama hátt og Sölumiðstöðin gerir í Bandaríkjunum, myndi ekki selja mikið, ef það hefði t. d. eingöngu á boð- stólum þorskflök. Þegar alls staðar er hægt að fá það, sem hver óskar eftir, er það gamla sagan, að keypt er, þar sem úrvalið er mest. Umbúðir þær, sem Sölu- miðstöðin er mi nýlega farin að pakka sínum fiski í og birt heíur verið mynd af í blað- inu, eru á borð við það bezta rækjur á 200 faðma dýpi, 0g báru iþær nokkurn árangur. Ennfremur hefui* verið reynt á 250 faðma dýpi, eða kann- ske þrisvar sinnum meira dýpi en hér er algengt að í'iska á. Karfinn er þó veidd- ur á 200 faðma dýpi. Fengust rækjur á þessu mikla dýpi, en önnur tegund en hingað' til er kunn. íslendingar eiga að leggja sig meira eftir rækju- veiðum. Milli fslands og Grænlands eru mikil jsekju- mið, þar sem stórar og góðar rækjur myndufást. Það gætu orðið arðvænlegar veiðar fyr- ir nokkra báta. í þeim efnum, sem er á boð- stólum í Bandaríkjunum, og auðveldar slíkt mjög sölu ís- lensku frosnu fiskflakanna. Sala á frosnum fiski hefur farið jafnt og þétt vaxandi í Banda.ríkjunum, og flutti Söluumið'stöð hraðfrystihús- anna út á árinu 1950 235.000 kassa (um 5500 lestir) af frosnum fiskflökum fyiúr á að gizka 30—35 miljónir króna. Árið '1949 flutti Sölumið- stöðin út 97.000 kassa. Sam- band íslenzkra samvinnufé- laga og Fiskiðjuver ríkisins fluttu einnig út nokkuð af frosnum fiskflökum til Banda- ríkjanna. Brefar krefjasf kvófa. Brezkir togaraútgerðar- menn hafa krafizt þess af rík- isstjórninni, að hún hverfi aft- ur að kvótafyrirkomulagmu, sem gilti fyrir stríð um er- lend 'skip, sem lögðu afla sinn á land í Bretlandi. Talsmað- ur togaraeigenda sagð'i, að ekki yrði látið af þessari kröfu. Fuhtrúi stjórnarinnar svaraði því hins vegar til, a'ð afnám innflutningseftirlitsins hefði ekki haft þau áhrif, að markaðirnir hefðu yfirfýllzt af fiski. Frá 15. apríl s.l., er takmárkanirnar á innflutningi erlends fisks voru numdar úr gildi og þar til 30. september, hefðu einungis verið fluttar inn 33.000 lestir af fiski á móti 65.000 lestum á sama tíma árið 1949. Togaraeigendur óttast, að allt yfirfyllist af fiski, þegar veður fer batnandi. Stjórnin virð'ist hins vegar telja hættu á, að kvótakerfið myndi stuðla að enn hærra verðlagi á fiski en þó hefur átt sér stað undanfarið. 45% ffollur er nú genginn í gildi í TJ. S. A. á túnfiski. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, hefur samkeppni í túnfiski farið harð'nandi, einkum frá Tapan. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSL&ND3. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 2. júní 1951 og hefst kl. 1% e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð'um fyrir henni, og legg- ur til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1950 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnar- innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn 'félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóð's H.f. Eimskipafélags íslands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 30. og 31. maí na^stk. Menn geta fengið eyð'ublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1951. STJÓRNIN. Sellófanskorfurinn. ITndanfarið hefur borið mikið á skorti á sellófani, sem notað er til þess að' vefja um fiskflök, áður en þau eru látin í pappaöskjur. Banda- ríski herinn not.ar alltaf meira og minna af frosnum fiski, og er nú verið að athuga, hvort ekki má komast af með svo- kallaðan pergamentpappír í stað sellofansins. Blakkskorturinn Eins og kunnugt er, flytja Spánverjar mikið út af sardín- um í dósum. Spánska stjórnin hefur nýl. veitt á annað hundrað þús- und dollara til kaupa á dósa- blikki, en sú hjálp kom of seint til þess að forða sam- drætti í þessum mikilvæga iðnaði vegna örðugleikanna á að fá bhkk. ISFISKSÖLUR. Söludagur: Skipsnaf'n: 13. jan. Karlsefni, Bvík 16. — Jörundur, Akureyri 16. — Ingólfur Arnarson, R. 17. — ísborg, ísarirði 17. _ Helgafell, Kvík I Vélskip: _ 11. jan. ísbjörn, Isafirði 11. — Bjiirff, Neskaupslað 16. — Hafdís, ísafirði 17. — Siglunes, Rvík 17. — Finnbjörn, Isafirði Sölustaður: Lestir Meðalv. kg.: Grimsby 205 £ 9900 kr. 2.20 Grimsby 167 £10169 —2.75 Grimsby 198 £ 10970 — 2.50 Hull 206 £ 9645 — 2.15 Fleetwood 174 £ 725S — 1.90 Fleetwood 38 £ 2497 — 3.00 Aberdeen 31 £ 1900 — 2.S0 Fleetwood 45 £ 2498 — 2.45 Grimsby 23 £ 3364 — 6.60 Fleetwood 46 £ 3006 — 3.05

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.