Víðir


Víðir - 10.02.1951, Qupperneq 1

Víðir - 10.02.1951, Qupperneq 1
XXIII. Reyldavík, laugardaginn 10 febrúar 1951 6. tölublað. Frosinn fiskur í U.S.A. Það kann að vekja nokkra athygli, að birgðir af frosnum fiski eru nú 6% meiri í Banda ríkjunum en á saina tima i fyrra, og verðið hefur ekki al- mennt hækkað eftir árstíðum s. 1. haust vegna hins mikla framboð's af fiski. Þetta hefur þau áhrif, að fiskkaup eru mjög hagstæð borið saman við kaup á ýmsum öðrum matmælum, og ætti því að mega búast við mikilli eftir- spurn. í desember voru 50% af fiskinnflutningnum frá Kan- ada og 37% frá íslandi. Iíeildarinnflutningur til Bandaríkjanna af bol-fisk- flökum, nýjum og frystum, var árið 1950 30.000 lestir, 39% meira en árið 1949. Eft- ir löndum slciptist innflutn- ingurinn þannig (í 1949): Útflutningsverðið og afurðascdan. Kanada 23.000 Jestir (19.000) ísland 5.600 „ ( 2.200) Noregur 900 „ ( 200) Auk þess var nokkur inn- flutningur af flatiiski. Kanada eykur fogara- flofann. Fyrir um ári síðan var dreg- ið úr takmörkun á útgerð togara í Kanada, og kemur það nú fram í auknum bygg- ingum. Verið er að' byggja 7 togara í Kanada, og 3 hafa verið smíðaðir í Bretlandi. Oll eru slcipin 100 fet og lengri. Þannig verða nýju tog- ararnir 10, og hægt er að fá leyfi til að byggja 7 í viðbót eða kaupa notuð skip, og jafn vel til þess að bæta við allt upp í 11 skipum. Mesta vandamál vélbáta- útvegsins í dag er, að sölu verð' útflutningsvaranna svar- ar ekki til franileiðslukostn- aðarins. Til þess að lcoma hér á samræmi er um tvær leiðir að ræða, lækkun framleiðslu- kostnaðarins eða hælckun söluverðsins. I þessari grein verður noldcuð rætt um það síðartalda. Síð'an Kóreustyrjöldin brauzt út, hefur verðlag á flestum vörum farið mjög hælckandi í heiminum. Þó á það ékki við um afurðir vél- bátaflotans, og einkum þó svigum þorskbolinn, en hann er um 20% af aflanum fyrir utan síld. I Bandaríkjunum er nú verð á frosnum þorski í 5 enskra punda öskjum, þar sem flökin eru vafih í sellófan, 20 cent pundið frá sliipshlið í New Yoik, að frádregnum tolli. Það er um kr. 7,15 kglJm 10% hærra verð myndi fást fyrir þorskflöli vafin í sellofan í 15 punda öskjum. Þorsliflöli selj- ast mjög taltmarkað í Banda- ríkjunum, nema hægt sé að selja aðrar fislttegundir jafn- framt í vissum hlutföllum, að- allega ýsu, ltarfa, steinbít og lúðu, en á öllum þessum teg- undum er verðið hagstætt, og verðið á þorskinum ætti að svara vel til framleiðslultostn aðar. Meðalverð s.l. ár er þó mun lægra. Verðið á þeim frosnu fislt- flökum, sem seld voru til meginlands Evrópu í vöru- sldptuin, var kr. 5,50 ltg. cif, og voru þau fiskflök að mestu í 7 punda pergamentsumbúð- FRAMLEIÐSLAN. SíJ.daraflinn 1950. Lestir 1950: Lestir 1949: Bræðsla 25.798 40.003 Söllun 27.257 17.387 Beitfuyrsting 7,272 7.950 Útfluit í ía 103 Niðursuða XI 47 Innlend neyzla 19 Samtals 00.441 71,407 Karfi í bræðslu 1950. A árinu 1970 fóru 71.100 lestir af karfa til bræðslu í verksmiðjum, en ekkert árið áður. Fyrsti karfinn, 29 leslir, var bræddur í Hafnarfirði í apr- ít aðallesta lil reynslu. Karfaveiðar hófust fyrir alvöru hjá nokkrum skip- um skömmu fyrir togaravekfallið, og héhlu sum ]>eirrn áfram ámeðanáverk- fallinu stóð, allt sumarið. Þegar verk- fallinu lauk, byrjuðu miirg skip karfa- 'ciðar og liéldu ]>eim áfram fram yfir áramót. um. Var það hagstætt verð og svaraði vel til framleiðslu- ltostnaðar. Annarstaðar, þar sem frosin þorskflök hafa ver- ið seld, hefur verðið' verið lteldur lágt, nema í Tékkosló- vakíu. Salan á frosnu fisltflökun- um var heldur dræm árið sem leið, þó að allur frosni fiskurinn sé nú að heita má seldur. Þeir, sem keyptu fisk til söltunar á s.l. ári eða þeir út- gerðarmenn, sem söltuðu sinn fisk sjálfir, urðu fyrir veru- legu tjóni, vegna þess live verð'ið var lágt. I haus't var söluverðið á saltfiski (blaut- fiski) til Grikklands kr. 2,60 kg. fob. og lægra til Ítalíu. Þá var verðið til Spánar kr. 4,30 lcg. Á þurrfiskinum var hlut- fallið eklci ósvipað. Þar var verðið til Portúgal kr. 4,80 kg. fob., en tæpar 7 krónur til Spánar. . Þetta verð, sem hér er nefnt, liæði á saltfislcinum og þurrfiskinum, er livoru tveggja meðalverð á vissum förum, og er að sjálfsögð'u breytilegt eftir sölum og floldviim. ViðsJciptin við Grikldand, Italíu og Portúgal fóru víst öll fram gegn ræður íramboð og eftirspurn eitt verðlaginu. Ef íslend- ingar settu þar hærra verð á frosna fiskinn sinn en keppi- nautarnir bjóða, myndi hann þegar hætta að seljast, en keppinautarnir fylla skarð íslendinga á markaðinum. Það er því engin von um liæklcað fiskverð í Bandaríkj- unum að óbreyttu verð'lagi þar almennt. Eins og áður segir, var sal- an til meginlands Evrópu (Austurríkis, Ungverjalands, Tékkoslóvakíu og Póllands) hagstæð fyrir frystihúsin. En því hefur verið haldið fram og það með rökum, að sumar af þeim vörum, sem teknar voru í skiptum fyrir fiskinn, hafi verið dýrar. Afstaða framleiðenda til þessarar gagnrýni er einföld. Fyrst og fremst gátu þeir ekki selt alla framleiðslu sína af frosnum fiski nema nota þennan markað. f öðru lagi vilja þeir ekki viðurkenna, að þeim beri fyrst og fremst að taka tillit til verðlagsins á innflutningsvörunum frá þeim löndum, sem þeir verða að selja til. Það munu líka flest- ir, nema þeir, sem vilja líta á málin frá einni hlið, viður- greiðslu í sterlingspundum, en kenna, að framleiðandanum Spánn gaf ekki kost á öðru en vöruskiptum. Ætti öllum af þessu að vera ljó$t, hve geysimiklu slíkt getur skipt fyrir jramleiðandann. Og þegar Færeyingar hafa tæki- færi til þess að koma sínum fiski á vöruskipt ama rkaðinn fyrir mildu hærra verð en er á frjálsa markaðinum í skjóli þess, að Danir kaupa vörurn- ar, þá er það vel skiljanlegt, að fiskverðið sé iniklu hærra í Færeyjum en á íslandi. Þjóðinni er mikil nauðsyn á að geta aukið framleið'slu sína, en fyrsta skilyrðið til þess, að svo megi verða, er, að söluverð útflutningsvar- anna svari nokkurn veginn til framleiðslukostnaðar. í Bandaríkjunum eru eng- in tök á að hækka verðið fram yfir það, sem er al- mennt á frosnum fiski. Þar er algjörlega frjáls markaður, og beri ekki skylda til að selja vöru sina t. d. fyrir neðan framleiðslukostnað, til þess að hægt sé að fá innfluttu vöruna sem ódýrasta, nema hann fái það þá bætt |á annan hátt. Þetta sjónarmið gagn- vart útflutningnum hefu r þó lengi verið mjög ríkjandi, og I það er mjög vafasamt, að ! frystihúsin hefðu fengið að selja til áðurnefndra landa, þó að það væri hagstætt verð fyrir þau, ef hægt hefði verið að selja fiskinn annað. Spánverjar keyptu fyrir borgarastyrjöldina upp í 60 þúsund lestir af þurrfiski, og er það upp undir hehningi meira magn en framleitt var af saltfiski í ár. Þeir gætu vafalítið keypt alla saltfisks- framleiðslu Islendinga, eins og hún er nú, og gott betur, ef Islendingar gætu aðeins hagnýtt spánskan gjaldeyri til vörukaupa eða selt hann öðrum þjóðum. En því er þetta sagt, að fiskverðið á Spáni er miklu hærra en til ýmissa annarra landa, sem saltfiskurinn er seldur til. Ef íslendingar gætu hagnýtt sér spánska markaðinn og jafn- vel þann ítalska, einnig með greiðslu í líruni, myndi nást mun hagstæðara verð á salt- fiskinum en tókst að ná s.l ár. Þetta eru þó allt mikil vanda- mál, og verður ekki ráðið fram úr þeim, svo að hvoriá útflutningurinn né innflutn- ingur líði við það, nema menn úr báðum jiessum greinum verzlunarinnar leggi þar ráð. En hvaða leið væri hugsan- legt að fara til þess að fá það verð fyrir frosnu fiskflökin, sem svarar til framleiðslu- kostnað'arins. Á venjulegum tímum er Meginlandið auk Bandaríkjanna eðlilegur kaupandi að frosnum fiski nema Iíolland og Belgía, þaðan sem mikil fiskveiði er. Hin miklu fiskneyzlulönd eins og Frakkland, Spánn, Portúgal og Italía eru ónum- in lönd í þessum efnum. En það tekur sinn tíma að vinna þar markað fyrir frosinn fisk og verður ekki gert, nema Framh. á 3. síðu. a ISFISKSOLUR. Söludagur: Dagar milli Skipsnafn: sölu: Sölustaður: Lestir: Meðalv. kg.r 1. fcbr. Hallv. Fróðad. TIv. 24 Hull 181 £12825 kr. 3.20 2. — Bjarni Olafsson, Alcr. Grimsby 198 £10714 — 2.45 2. — Skúli Magn. Ttvík 22 IIull 213 £13001 — 2,9» 3. — Keflvíkingur, Keflav. 24 Hull 24S £11477 — 2.10 3. — Röðull, Hafnarf. 25 Grimsby 234 £13191 — 2,55 5. — Bjarni riddari, ITafn. 27 Grimsby 240 £14278 — 2,70 5. — Júli, Hafnarf. 28 Aberdeen 235 £ 13551 — 2,60 0. — Surprise, Rvik 27 Grimsby 202 £ 14409 — 2,50 0. — Elliði, Sigluf. Grimsbv 250 £14078 — 2,65 7. — Karlsefni, Rvík 25 IIull 239 £ 15072 — 2,95 2. febr. Vélbátar: Skjöldur, Sigluf. Fleetwood 48 £ 2500 — 1,40

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.