Víðir


Víðir - 10.03.1951, Síða 1

Víðir - 10.03.1951, Síða 1
xxm. Reykjavík, laugardaginn 10. marz 1951. 10. tölublað. Nýjungar í bofnvörpugerð. Freðfiskverðið í Banda rikjunum. Netagerðarmeistarinn Chr. Aase Lodberg í Esbjerg hefur gert nýja tegund af botn- vörpu eftir þýzk-hollenzkri fyrirmynd. Yarpan er með „spjöldum“ í staðinn fyrir kúlum og vísa þau upp á við og reka fiskinn niður. Þegar, botnvarpan var reynd,'voru danskir fiskimenn mjög á- nægðir með árangurinn. Sænskur verkfræðingur í Stokkhólmi ætlar í marz— apríl að reyna nýja gerð af flotvörpu, sem er fyrir einn bát. Fiskiðnaðarsýning í Fredrikshavn. 7.—10. júlí verður mikil fiskiðnaðarsýning í Fredriks- havn í Danmörku. Þar verð- ur m. a. til sýnis „stærsta og fljótasta flökunarvél verald- arinnar“, og lceniur hún frá Þýzkalandi. Er það fyrsta vélin af 3, sem pantaðar hafa veríð til Danmerkur. Getur vélin að sögn breytt 4000 þorskum í hin fallegustu flök á einni klukkustund. Fiskur- inn er látinn í vélina öðrum megin, og kemur hann svo út hinum megin sem fullunnin flök. Allur úrgangur er snið- inn af og finnast ekki bein í flökunum. Danir til Grænlands. 1. maí leggja 25 dönsk skip af stað til Grænlands, og ætla þau að veiða fyrir að'ra stærstu útgerðina þar, „Is- haíið“. Godthaab á að verða viðleguhöfn flotans. Grænlandsstjórn hefur keypt nýja flökunarvél frá Liibeck, sem talið er að spari vinnu 15—20 manna. Frá „Gróflu". Nýfundnalandsfarið >,Grótta“ á að stunda síld- Veiðar á Portau-Portsvaeðinu við Nýfundnaland ásamt „Vestern Explorer“. Grótta verður með venjulega snyrpu- nót og tvo snyrpubáta með dieselvélum og’ stórar nætur, 600 feta langar og 180 feta djúpar. Freðfiskverðið í Banda- ríkjunum ber oft á góma í blöðunum, og á alþingi hefur, það' dregizt inn í umræður.1 Flestur hefur þessi málflutn- ingur verið á einn veg, þann að freðfiskverðið i Bandarílcj- unum sé Islendingum óhag- stætt og mikið þurfi að gefa með þeim fiski, sem fer vest- ur, af fiskverðinu í Evrópu. Bandaríski fiskmarkaðurinn hefur notið minni viðurkenn- ingar en hann hefur átt skil- ið. Skal hér birt verðið' á helztu fisktegundunum, sem íslendingar selja þar, ef það mætti verða til þess, að al- menningur fengi réttari hug- mynd um, hve mikilvægur þessi markaður er fyrir Is- lendinga, bæði fyrir það, hvað hann tekur á móti miklu magni, þar sem þangað seld- ust s.l. ár 7409 lestir af freð- fiski fyrir 35 miljónir króna, og eins fyrir það', hve verðið er yfirleitt hagstætt eftir gengislækkun ísl. krónunnar. Verðið á þorskinum er lægst, en á öðrum fisktegundum er verðið líka mjög hagstætt, og jafnaðarverð á bandaríska markaðinum er gott. Að ræða þessi mál og birta verðið, sem fæst fyrir fiskinn, gæti líka orðið til þess, að einhverjir framleiðendur legðu sig meira fram um að framleiða fyrir þennan mark- að, en þeir hafa gert hingað til, því að svo að segja alltaf vantar allar fisktegundir vestra til að selja nema þorsk- inn. En ábatinn af að fram- leiða meira af hinum ýmsu fisktegundum kæmi fram á margan liátt: í fyrsta lagi fengi framleið'andinn mjög hagstætt verð. í öðru lagi selst því meira af þorski, því meira sem hægt er að bjóða af öðrum fisktegundum, svo sem karfa, ýsu, steinbít og lúðu, og myndi það þgnnig létta á öðrum markaði og stuðla að meiri framleiðslu. En s.l. ár varð að skera fram- leið'sluna niður um % til stór- tjóns fyrir frystihúsin, því að það er einmitt mikil fram- leiðsla, sem bezt stuðlar að góðri afkoniu. Stofnkostnað- urinn og fasti kostnaðurinn er sá sami, hvort mildð eða lítið er framleitt. Og í þriðja lagi fær þjóðin í Bandaríkj- | unum gjaldeyri, sem er henni dýrmætari en flestur ef ekki allur annar gjaldeyrir. í Bandaríkjunum er nú verðið i í íslenzka frosna fisk- inum frá skipi í New York miðað við enskt pund: Ivarfi í 5 pd. öskj. 26 cent Karfi - 1 — -- 39 — Ýsa - 5 —. -- 28 — Ýsa - 1 — — 33 — Þorsk. - 5 — — 20* — Þorsk. - 1 — — 24 — Steinb. - 5 — — 29 — Lúða - 1 — — 43 — Lúða heil 35 — Til þess að sjá, hvaða verð framleiðandinn fengi fyrir fiskinn kominn um borð í íS- lenzkri höfn, dregst frá þessu verði sölukostnaður í Banda- ríkjunum, sem er 5% til „brokers“, um 2% kostnaður við' skrifstofu SIÍ í New York, vátrvgging V>% tollur 1 7/8** cent af hverju pundi, 1/8 úr centi fyrir hleðslu á vagna frá skipshlið og loks flutnings- gjald um 2 cent á pundið. Frá þessu verði getur dreg- izt geymslugjald, þegár þann- ig ber undir, að ekki er hægt að senda fiskinn beint frá skipshlið til ákveðins kaup- anda. Það getur verið hag- kvæmt að setja fiskinn í geymslu, þegar mikið fram- boð er, til þess að þurfa ekki að' bjóða niður verðið til þess að losna við hann. Síðastliðið ár hefur fiskur mikið til ver- ið seldur beint frá skipshlið. Geymslugjaldið er % cent á mánuði fyrir pundið. Nú getur hver og einn, sem hefur áhuga á þessum málum, gert sér grein fyrir verðinu á hinum einstöku fisktegund- um. Tökum t. d. þorskinn í 5 punda öskjunum. Söluverð hans er 20 cent pundið. Verð- kostnaðurinn („brokers“ 5%, * Hér í blaðinu 10. febrúar var skýrt frá ]>essu verði á þorskinura, cn sagt, að tollur hefði ]>á verið greiddur, en ]>að var ekki rétt, tollurinn átti að greiðast af ]>essu verði. ** Þegar innflutningurinn hefur náð vissu hámarki — sem er breytilegt — á hverjum ársfjórðungi, hœkkar tollur- inn upp í 2*4 cent af pundi. skrifstofan 2% og vátrygging %%) cr 7Vo%. Þungakostn- aðurinn (tollur 17/8 cent, ferming vagna 1/8 cent og flutningsgjald 2 cent) er 4 eent. Þungakostnaðurinn er því alls 4 cent á pund og verð- kostnaðurinn 1 V% eent á pund (miðað við 20 centa verðið), samtals verð'- og þungakostn- aður 51/0 cent á pund. Verðið á þorski, sem vaf- inn er í sellofan í 5 punda öskjum, er því nú í Banda- rikjunum sem svarar 14% centi fyrir enskt pund, komið um borð í skip í íslenzkri höfn, eða kr. 5.20 kg. Það verð, sem einkum hef- ur verið teflt fram gegn bandaríska verðinu, er það, sem fékkst fyrir þann fisk, sem seldur var til Austurríkis og Ungverjalands. En það var kr. 5.50 kg. eif. fyrir flök, sem voru mestmegnis í 7 punda pergaments umbúðum, en að nokkru leyti sellofanvafin í smáum umbúðum eins og fyr- ir Ameríkumarkaðinn. Flutn- ingsgjald og vátrygging er 45 aurar á kg„ umboðslaun 2%, kr. 0.11, og fá því framleið- endur kr. 4.94 fvrir kg. af flökunum komnurn um borð í íslenzkri höfn. Nú er ekki sambærilegt að selja fiskflök vafin í sellofan í 5 punda öskjum, eins og gert er til Bandaríkjanna, eða flök í 7 punda pergamentsum- búðum. Kostnaðurinn er, sem kunnugt er, mun meiri við sellofanið. Nií eru engar brigður bornar á það, að þetta ungversk-austurríska verð var mjög hagstætt fyrir fram- leiðendur og það hæsta á Evr- ópumarkaðinum. En hefðu þeir átt að velja á milli verðs- ins, sem þeir fengu í dollur- um fyrir ameriska fiskinn og £ 7 lestir ónýtar, 1 lest óseld. mátt verzla fyrir þá eftir geð- þótta, og varanna, sem þeir urðu að taka fyrir fiskinn, sem þeir seldu til Austurríkis og Ungverjalands, er lítill vafi á, hvorn kostinn þeir hefðu tekið. Hér var aðeins gerður sam- anburður á lægsta verðinu — á þorskinum — í Bandaríkj- unum og því hæsta í Evrópu. Ef teknar væru allar þær bol- fisktegundir (karfi, ýsa, stein- bítur og þorskur), sem seldar eru í Bandaríkjunum og fund- ið á þeim meðalverð miðað' við útflutningsmagn, yrði verðið áreiðanlega mjög hag- stætt íslenzkum fiskframleið- endum, en þessar tegundir myndu ekki hækka meðal- verðið í Evrópu, þó þær væru seldar þar. Má vera, að þetta meðalverð verði fundið við tækifæri og birt hér. Hitt er annað mál, að' fs- lendingum er mikil nauðsyn á, vegna hinnar miklu fram- leiðslu sinnar á frosnum fiski, að hagnýta sem bezt þá markaði, sem völ er á, þó að bandaríski markaðurinn sé góður. Það stendur ekki á að framleiða, heldur að selja. f Bandaríkjunum bíða ís- lendinga góð skilvrði til þess að auka innflutning sinn á frosnum fiski. Tnnflutningur Bandaríkjanna á fiski, mest frosnum, var s.l. ár um helm* ingi meiri en öll framleiðsla íslendinga af frosnum fiski. Þetta vrði einkum gert með þrennu móti: í fyrsta lagi með því að auglýsa vel, í öðru lagi með því að senda þang- að sem mest af hinum eftir- sóttari tegundum og í þriðja lagi með því að vanda sem bezt framleiðsluna. Það hefur verið sagt um íslenzka frosna fiskinn í ein- um af þeim umbúðum, sem hann er seldur í í Bandaríkj- unum, að íslendingar stæðu þar framar en nokkur annar. Þannig þyrfti vitnisburðurinn að vera um allan íslenzka, frosna fiskinn, þá yrði auð- velt að auka sölu hans. ÍSFISKSÖLUR. Dagar milli Snludagui •: Skipsnafn: sölu: Sölustaður: Lestir: Meðalv. kg.: 2. marz Itöðull, Hafnarfirði 28 Grimsby 237 £ 7545 kr. 1.45 2. — Egill rauði, Nesk.st. Ilull 172 £ 5650 — 1.50 3. — Bjarni riddari, Hf. 26 Grimsby 211 £ 78S5 — 1.70 5. — Surprise, Hafnarfirði 27 Grimsby 257 £ 9969 — 1.75 6. — Karlsefni, Rvík* 27 Hull 240 £ 9671 — 1.80 C. — Svalbakur, Akureyri 27 Grimsby 243 £11651 — 2.20

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.