Víðir


Víðir - 14.04.1951, Síða 1

Víðir - 14.04.1951, Síða 1
XXIII. Reykjavík, laugardaginn 14. apríl 1951. 14. tölublað. Ur Italíuför. V'Ötal viö Finnboga Guð'mundsson, útgerðarmann. — Á s.l. ári keyptu ítalir fyrirmyndar vinnubrögð. í Fredericia er flökunar- stöð. Ilráefni sitt til flökunar fær hún af fiski, sem veiddur er við dönsku ströndina og er sá fiskur talinn feitur og mjög ljúffengur. Fiskurinn er flutt- ur lifandi í land, og er sagt, að það megi merkja líf í flök- unum, á meðan verið er að handfjatla þau! Flökunin fer fram við eins mikið hreinlæti og frekast er unnt. Síðan er ])úið' um flökin í 1 kg. urnbúð- um, og þau sett þegar í stað í kæli. Flökin eru því næst send í kælibílum um Þýzkaland og til kaupenda í liinum ýmsu löndum Evrópu, og ná flökin þangað jafn fersk og þegar um þau var búið í Fredericia. Til þess að geta alltaf tryggt, að flökin séu ný og afgreiðslan sé ekki með höpp- um og glöppum, er fiskurinn stúndum geymdur lifandi nokkra daga, þegar útlit er fyrir frátök, og síðan tekinn cftir hendinni. Fiskmerkingar og hafrannsóknir. Á næstunni verður farið á Maríu Júlíu í fiskmerkingar xjmhverfis land, og er áætlað, að ferðalagið taki um hálfan mánuð. Áformað er, að skipið fari svo í hafrannsóknir í nokkra mánuði. Hámeraveiðar. í fyrrahaust var gerð til- raun til hámeraveiða. Þess- ar veiðar gáfu ástæðu til }>ess, að þeim væri frekari gaumur gefinn. Bendir margt til, að hámeri megi veiða með þó nokkuð góðum árangri hér við land og fá sæmilegan markað' fyrir hana í Ítalíu kr. •‘b.50 kg. ítali var hér á ferð í sumar til þess að sýna, hvernig eigi að verka hámerina fyrir í- talskan maa-kað. — Þú ert nýkominn frá Ítalíu? — Já, ég fór þangað ásamt Kristjáni Einarssyni fram- kvæmdastjóra til að ræða við ítalska. fiskkaupendur. — Og hvernig standa þá fisksölumálin á Italíu? — ítalir eru mjög mikil fiskneyzluþjóð, eins og kunn- ugt er, og flytja árlega inn mikið magn af saltfiski. S.l. ár fluttu þeir t. d. inn um 40.000 lestir eða upp undir það eins mikið magn og öll ársframleiðsla Isléndinga þá nam. Auk þess veiða þeir þó nokkuð sjálfir. Þetta fisk- magn var svo til allt saman óverkaður saltfiskur. En það stafar af því, að fiskurinn verður þeim þannig ódýrast- ur, þar sem þeir losna við verkunarkostnaðinn, en fisk- ur er aðallega neyzluvara fá- tækasta fólksins á Ítalíu. — Er ekki hætta á, að blautfiskur slcemmist þar um heitasta tímann? — Italir flytja. fiskinn ekki að sér um hásumarið. Þeir geyma hann alltaf í kælihús- um og setja liann á markað- inn eftir hendinni. — Og hvernig er farið með hann? — Fiskurinn er seldur neytendunum mjög mikið út- vatnaður, kannske látinn liggja allt að' vikutíma í vatni. Hann er þá orðinn mjög salt- lítill og líkist nýjum fiski miklu meira en við eiguin hér að venjast saltfiski. — Og af hverjum kaupa ít- langmest af fiski af Islend- ingum og Færeyingum. Af framleiðslu ársins 1950 keyptu þeir t. d. af Islending- um um 13.000 lestir af blaut- fiski. — Hvernig líkar íslenzki fiskurinn? — Þegar ég var á Italíu fyrir tveimur árum, var græn- lenzki fiskurinn eftirsóttastur. En nú líkar góður íslenzkur stórfiskur betur á Ítalíu en nokkur annar fiskur. En þ\ í miður höfúm við orðið að senda þangað mikið af lélegri fiski, númer tvö og þrjú og smáfisk, sem hentar þar ekki nú orðið. Ástandið' var þann- ig, þegar við Kristján vorum þarna, að birgðir af saltfiski voru 4000 lestir, en ekkert var þó til af stórfiski númer eitt. — Hafa þá kröfur markaðs- ins breytzt upp á síðkastið? -— Já, það hefur orðið sii breyting á, að smærri fiskur selst þar mjög iHa og sama sem ekkert, ef góður stórfisk- ur er á boðstólum. Og þessi þróun hefur einmitt að' miklu leyti átt sér stað á s.l. ári og þessu ári. — En hvað segirðu um fiskveiðar Itala sjálfra? — Italir hafa stundað tals- vert fiskveiðar í norðurhöf- um, en sú útgerð hefur geng- ið mjög illa og sérstaklega þó á s.l. ári, og munu þeir hafa Sænskur freðfiskur fil ísrael. í fyrra mánuði fóru á veg- um sænsku samvinnufélag- anna fyrstu 100 lestirnar af hraðfrystum þorskflökum frá Svíþjóð til Israel. Fiskurimi var sendur með skipinu Vik- ingland, og var það jómfrú- ferð skipsins. Skipið á að sigla til hinna austlægari Miðjarðarhafshafna. Önnur jafnstór sending af freðfiski verður send frá Svíþjóð til Israel eftir 3 vikur. alir helzt saltfisk? FRAMLEIÐSLAN. F r eðf iskf ramleiðslan: 31. ínarz 1051. 31. marz 1950. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 309.270 ks. 296.848 ks. Samband ísl. samvinnufélaga 40.212 — 25.897 — Fkmðjuver ríkisins 13.295 — 10.749 — Ileiklarfrysting 362.783 ks. 333.494 ks. Saltf iskf ramleiðslan: 31. marz 1951. 31. marz 1950. Fullstaðinn saltfiskur 7.909 lestir 14.348 lestir orðið fyrir stórfelldu tapi á þeirri útgerð. Er talið mjög vafasamt, að þcim vciðúm verði lialdið áfram. — En livað er að segja um afkomu Itala almennt? — ítalir hafa notið mjög mikils stuðnings Bandaríkj- anna eftir stríðið, og hafa þeir notað hann til þess að efla iðnað sinn, enda hefur hann aukizt mjög. Gjaldeyrrsaf- koman hjá Itölum er mjög góð, og verzlanir eru þar t. d. fullar af alls konar vörum. Ég hygg, að' afkoma almennings á Ítálíu sé heldur góð, eftir því sem um er að gera í Evr- ópulöndunum yfirleitt. — Hvernig var tíðarfarið? — Allan marz var næstum því stöðug rigning um rnest alla Ítalíu og óveniulega kalt tíðarfar og úrkomusamt. I norðanverðri Italíu var úr- koman stundum allt að því snjór. Venjulega er komið sumar á Ítglíu um þetta leyti. Sjóskáfar og skólaskip. Hér á landi kveður ekki mikið að sjóskátum. Þó stunda skátar í Vestmanna- eyjum nokkuð sjómennsku á sumrin og nota þá björgunar- bátana þar til þess að æfa sig í róðri og ýmsu öðru, er að' sjómennsku lítur og ferðast þá á milli eyjanna. Sjóskátar eru víða fjöl- mennir erlendis, þar sem þannig hagar til. Hefur það opinbera þá stundum látið þeim í té skólaskip, sem oft- ast eru seglskip, til þess að æfa sig á nokkurn tíma. Hef- ur þeim þá verið látinn í té kennari frá flotanum. Þannig fengu norskir sjó- skátar í vetur skólaskipið Christian Radich, þar sem þeim var veitt undirstöðu- þekking í því, er laut að al- [ijóðaflagg- eða merkjakerf- inu, kennt að þekkja á átta- vita og sjókort og nokkuð far- ið með' þeim í siglingafræði. Þá var þeim kennt að stýra og hnýta hnúta og splæsa o. ------------------------- Bátadynamóa 32 volta, 2 k)v., ásamt gangstillum, hef ég fyr- irliggjandi. Tón Arinbjörnsson, Öldugötu 17, Reykjavík. Símar: 7864 og 2175. ________________________J Tilkynning lil sjófarenda. Vitamálaskrifstofan skýrir frá því, að' ljósdufl nr. 3 í Faxaflóa hafi slitnað upp. Ivveikt hefur verið á tveim- ur grænum leiðarljósum í Kársnesi við Skerjafjörð. „Undanfarin ár hefur verið unnið að byggingu hafnar- garðs út frá Skiphól á Óseyri sunnan Hafnarfjarðar. . . . ......... Ilafnargarðarnir eru úr grjóti og steinsteypt- ir efst, en hafskipabryggjurn- ar, sem eru tvær og rétt inn- an við nyrðri garðinn, eru staurabryggjur úr tré. I vest- anátt getur verið nokkur súg- ur við bryggjurnar. Flóðhæð um stórstraum mest 4.5 m og um smástraum 3.0 m. Flóð og fjara er 4 mín. síð'ar en í Revkjavík. GIög.gt koi*t liefur verið gert af höfninni, er sýnir dýpið inn eftir henni. Þar eru einnig sýndar fyrirhugaðar fram- kvæmdir, og bera þær með sér, að enn er eftir að lengja suðurgarðinn um 125 m, og verður þá garðurinn kominn á móts við norðurgarðinn og lokar þá úthafsölduna frá því að fara inn í höfnina. Fyrir- hugað er að gera mikla upp- fyllingu fram af Óseyrinni og um 125 m langa bryggju inn frá suðurgarðinum innanverð- um. s. frv. Ennfremur var þeim kenndur róður og björgun. Á kvöldin voru þeim sýndar kvikmyndir. ISFISKSOLUR. Dagar milli Söludagar: Skipsnafn: sölu: Sölust.: Lestir: Meðalv. kg 5, apríl Askur, Reykjavík 22 IIull 222 £ 13793 kr. 2.85 (>. — Jón Þorláksson, Rvík 22 Grimsby 211 £11708 — 2.50 (i. — Isólfur, Sevðisfirði Grimsby 130 £ S277 — 2.80 7. —■ Jón forseti, Rvik 10 Grimsby 240 £11613 — 2.15 10. — Jörundur. Akureyri 20 Grimsby 170 £ 5895 — 1.60 10. — Marz. Roykjavik 24 Grimsby 263 £ 8874 — 1.55

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.